Dagur


Dagur - 28.12.1994, Qupperneq 14

Dagur - 28.12.1994, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 28. desember 1994 MINNINC Jóhann Björn Jónasson Fæddur 14. október 1900 - Dáinn 15. desember 1994 Jóhann Björn Jónasson var fæddur á Asum í Austur-Húna- vatnssýslu 14.10.1900. Hann lést 15.12. s.I. Foreldrar hans voru hjónin María Guðmundsdóttir f. á Hömrum 15.09.1866, d. 22.03.1962 og Jónas Björnsson bóndi á Alfgeirsvöllum í Skaga- firði f. á Ytri Reykjum í Mið- Firði 05.01.1872, d. 05.06.1939. Bræður hans voru Pálmi f. 15.05.1898, d. 14.10.1955, og Sigurður f. 12.09.1903, d. 19.07.1933. Arið 1934 þann 7. apríi gekk Jóhann að eiga Ingileifi Guð- mundsdóttir f. 19.07.1911, frá Sveinseyri í Tálknafirði, S. Jónssonar og konu hans Guð- ríðar Guðmundsdóttur. Börn þeirra eru Sigrún, trygginga- fulltrúi í Reykjavík, maki Ævar Karl Ólafsson, Jónas, fram- kvæmdastjóri á Akureyri, maki Guðrún Þorsteinsdóttir, Guð- mundur, húsasmiður á Akur- eyri, maki Ingibjörg Þórarins- dóttir, Kristín, aðst.st.tannlækn- is, á Akureyri, maki Páll Reyn- isson, Jón, vélfræðingur, á Ak- ureyri, maki Aslaug Asgeirs- dóttir. Barnabörnin eru fimm- tán og barnabarnabörnin eru átján. Jóhann og Ingileif hófu búskap á Alfgeirsvöllum í Skagafirði, giftingarár sitt, en urðu að bregða fljótt búi vegna veikinda Jóhanns og fluttu þá til Sveinseyrar í Tálknafirði árið 1938. Bjuggu þar og á Patreks- firði þar til þau flytja til Akur- eyrar vorið 1956, þar starfaði Jóhann við skrifstofu- og versl- unarstörf auk annarra starfa í seinni tíð. Utför Jóhanns fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, miðvikudaginn 28. desember kl. 13:30. I dag kveó ég tengdaföóur minn Jóhann Björn Jónasson frá Álfgeirsvöllum í Skagafiröi. Kynni okkar hófust fijótlega eftir komu Jóhanns til Akureyrar á haustdögum árið 1956. Kom hann frá Tálknafirði meó konu og fimm börn, fannst honum meiri mögu- leikar til náms og starfa á Akur- eyri fyrir þau. Er ég kom fyrst inn á heimili Álfheiður fæddist á Akureyri 27. júlí 1939. Hún lést 16. des- ember 1994. Foreldrar hennar voru Magnús Alberts húsgagna- smiður fæddur 28. mars 1903 á ísafirði, dáinn 31. maí 1967 á Akureyri og Sveinbjörg Kristj- ana Pálsdóttir fædd 28. febrúar 1918 á Vatnsenda í Eyjafirði, dáin 25. september 1987 á Ak- ureyri. Systkini Álfheiðar eru: Páll Albert fæddur 10. október 1937, Magnús Sveinn fæddur 25. desember 1940 og Sigrún Pálína fædd 6. júní 1952. Eigin- maður hennar sem lifir hana er Helgi Sigfússon frá Grímsey, fæddur 17. nóvember 1931. Börn þeirra eru: Snjólaug Kristín fædd 17. júlí 1958, Sveinbjörg Kristjana fædd 17. nóvember 1959, Magnús Jón fæddur 30. júlí 1961, Sigfús Ól- afur fæddur 29. september 1963, Helgi Heiðar fæddur 18. júní 1965, Karl Símon fæddur 14. apríl 1969 og Ásdís Elva fædd 25. febrúar 1973. Þau eignuðust einn dreng er lést skömmu eftir fæðingu. Útför Álfheiðar Margrétar Magnúsdóttur var gerð frá Ak- þeirra hjóna, er síöar uróu tengda- foreldrar mínir, var mér vel og hlýlega tekió, hönd mín hvarf inní stóru og sterklegu hönd Jóhanns, er ég heilsaði honum, ég vissi ekki þá, aó hin var lömuð. Þetta var það handtak sem innsiglaði okkar vináttu sem entist til æviloka. Ég hef alla tíð borið viröingu fyrir dugnaói hans og þrautseigju, en Jóhann varó fyrir því óláni í upp- hafi búskaparára þeirra hjóna í Skagafirði, aö fá lömunarveiki sem gerði hann lamaðan á vinstri handlegg frá öxl, og þann hægri frá öxl og nióur í olnboga. Mátt hafði hann því aðeins í hægri framhandlcgg og hendi. Má nærri geta hvílíkt áfall það hefur verið fyrir þennan unga bónda með konu og litla dóttur að missa svona máttinn, veróa nánast óvinnufær til búverka. En ungu hjónin gáfust ekki upp, eiginkon- an baróist fyrir því að sú læknis- hjálp sem möguleg var á þessum tíma fengist. Kostnaóarsamt var þetta og fyrirvinnan engin og eng- ar voru almannatryggingar. Þaö veröur aö teljast meiriháttar þrek- virki þcirra hjóna, og sú læknisað- stoó þeirra tíma er ekki vanmetin, að Jóhann skyldi ná þeirri heilsu að geta lifaö nánast eðlilegu lífi og séð fyrir sér og sínum. Það á hann konu sinni allt að þakka, hún er einstök mannkosta kona, kær- leiksrík og fórnfús. Eftir að Jó- hann fiutti til Akureyrar haföi hann ætíó nóg aó starfa, það líkaói honum vel, hann haföi góða rit- hönd og vann við skrifstofu- og innheimtustörf fyrstu árin, en hinn seinni var hann hjá Sláturhúsi K.E.A., kynntist hann þá mörgum bóndanum og átti þaó vel við hann. Jóhann sá um Kartöfiu- geymslu Akureyrar og tjaldstæóiö í bænum í allmörg ár. Þar sem hann starfaði vann hann sér traust, hann var einstaklega samvisku- samur, vandvirkur og verklaginn. Þaó var með ólíkindum hvað hann gat gert þrátt fyrir fötlun sína. Hann sagði eitt sinn vió mig: „Það er engin hætta á því að ég taki aö mér vinnu eöa verk sem ég skila ekki fulikomlega.“ Jóhann var hár maður og þrekinn, viókynningar- ureyrarkirkju í gær, þriðjudag- inn 27. desember. Þegar ég fékk þá frétt að kvöldi þann 16. desember aó Alla systir væri dáin þá settist ég niður og hugsaói í fyrstu, þetta getur ekki verið, þó að ég vissi aö hún var búin að vera veik undanfarið og hún hafði sagt mér nokkrum dög- um áóur frá því hvert stefndi, þá hélt ég að hún fengi að vera hjá okkur lengur, en það er eins og sagt er; „enginn ræöur sínum næt- urstað“. Þegar maður lítur til baka fiæða minningarnar inn í hugann, sumar dökkar en aórar bjartar og veröa þessar bjartari oftast ofan á. Það er margs að minnast þegar við vor- um að alast upp í Grundargötu 3. Þær minningar er best að geyma í huganum. Sumarið er liðið og tíminn sem rósimar springa út og skörtuðu sínu fegursta. Haustið og veturinn kominn með frosti og kulda. Rós- imar búnar að fella fallegu blöðin sín. Sumarið, tíminn hennar OIlu, er lióið, haustið gengið í garð og rósin okkar er dáin. En við mun- um hana eins og hún var í blóma lífsins. Baráttunni vió manninn með ljáinn er lokið. Hún lést á góóur, glaðvær, léttlyndur og myndarlegur í sjón, hann var fast- ur fyrir og varði skoóanir sínar. Jóhann var samvinnumaður, hann var aldamótamaður sem fylgdist vel með öllum nýjungum og þó sérstaklega er varðaði landbúnað. Þótti honum framfarir þar með ólíkindum, greinilegt var hvert hugur hans hefur stefnt í æsku. Jó- hann virti hina íslensku náttúru svo mjög, gaman var að fara með honum um Húnavatnssýslur og Skagafjörð þar þekkti hann vel til. Minnistæð er mér ein slík feró er Jóhann hitti gamlan fermingar- bróður sinn sem hann hafði ekki hitt í áratugi, þá þeir báðir á átt- ræóisaldri rifjuðu upp bemskuár- in, margt bar þar á góma og heyrði ég þá og tók sérstaklega eftir því hve stutt er hjá okkar þjóð, frá örbirgð til allsnægta. Jó- hann var alla tíð mikill reglumað- ur, hann gladdist á góðri stund, fór hann þá oft með heilu kvæðin, sem hann kunni ótölulega mikið af, og stundum kvað hann rímur. Hann hafói mjög góða frásagnar- hæfileika og fróður um margt frá fyrri tíma, hann hafði gott skop- skyn en fór vel með þaó. Jóhann gat verið nokkuð gustmikill, en stutt var í hjartahlýjuna. Jóhann var einn af stofnendum Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Akureyri og starfaði þar ötullega um árabil. Jóhann sagði mér að það hefði verið sín mesta gæfa að flytja til Akureyrar. Hann keypti húseign- ina vió Ásabyggð 4, þar bjó fjöl- skyldan fyrstu árin, en byggði síð- an stórt og myndarlegt hús við Austurbyggð 16, í samvinnu við tvo eldri bræðuma. OIl bömin hafa kornið sér vel fyrir, öll búsett á Akureyri, nema citt er fiutti fyrir 7 árum í Kópavoginn. Síóustu átta árin hafa þau Ingileif og Jóhann búið á Dvalarheimilinu Hlíð á Ak- ureyri. Um mitt þetta ár fór heilsu Jóhanns svo mjög að hraka, var hann oft mjög þjáóur og leiö illa síðustu vikumar. Hann bar engan kvíða fyrir dauðanum, hann hafði sterka trú, stuttu áður en hann andaðist sagði hann við mig; „nú vil ég fara heim.“ Vertu kært kvaddur, kæri heimili sínu í Borgarsíðunni og var það henni ábyggilega mikils virði að fá að ljúka baráttunni þar heima með fjölskyldu sinni þar sem hún naut ónefnanlegs styrks og hjálpar síðustu stundirnar með sínum nánustu. Mér finnst það oft svo fallegt þegar þaó er sagt um látna mann- eskju að hún hafi fengið „friðinn“ því þá sé ég alltaf fyrir mér veg- ferð mannsins í gegnum lífið eins og ferðalag, sem hefst í lítilli lækj- arsprænu, sem hoppar og skoppar þar til hún sameinast stóru fljóti þar sem eru margir fagrir og lygn- ir stórir hylir, en straumurinn er þungur og hættur leynast í fiúðum og fossum. Þegar ferðinni lýkur sameinast fljótið svo úthafmu, ómælisdjúpinu, þar sem hvíld er að fá og svör fást við öllum spum- ingum. Árin hennar Álfheiðar voru ekki alltaf lygn og friósæl, heilsa hennar var ekki alltaf góð, en hún átti gott heimili, góðan mann sér við hlið og myndarlegan barnahóp og barnaböm. Þeirra naut hún í ríkum niæli og þau munu sakna hennar sárlega. En minningin um hana mun sefa sorgina og lýsa þeim fram á veginn. tengdafaðir. Hafðu þökk fyrir allt. Ingu tengdamóður minni votta ég dýpstu samúð svo og fjölskyld- unni allri. Ævar Karl Ólafsson. Hniginn er í valinn Jóhann Bjöm Jónasson, síðastur þriggja Álf- geirsbræðra, oróinn háaldraður, kominn á 95. aldursár. Jóhann fæddist á Ásum í Svínavatnshreppi 14. október árið 1900, en foreldrar hans, sem báðir voru Skagfirðingar, Jónas Björns- son frá Kolgröf og María Guð- mundsdóttir, voru nýfluttir í Húnaþing norðan yfir Vatnsskarð. Þar á Ásurn bjuggu þau í tvo ára- tugi, uns þau fiuttu aftur norður er þau keyptu Álfgeirsvelli, land- námsjöró í Efribyggð, af Ólafi Briem alþingismanni brottfluttum. Þá voru synir þeirra um og yfir tvítugt. Þar á Álfgeirsvöllum stundaði Jóhann búskap um árabil með for- eldrum sínum og bræðrum, fékkst hann einnig við smíðar því að hann var hagur mjög á tré og járn. En þar kom, er hann var á fertugs- aldri, að hann varð fyrir þungu heilsufarsáfalli, er hann fékk löm- unarveiki. Vinstri hönd hans var alveg lömuð upp frá því, en í hægri hönd fékk hann mátt sem dugði til þess aó hann gæti bjarg- að sér. Að mannkostum Jóhanns frá- töldum fólst gæfa hans í góðu kvonfangi og börnum. Þegar ör- Helgi minn og fjölskylda, megi Guó styrkja ykkur og blessa. Sveinn Magnússon og Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir, Ólafsfirði. Nú er hún farin, blessunin hún Alla. Hún sem barðist eins og hetja og meira til, allt fram til síð- asta dags, en varð að lokum aö lúta í lægra haldi við illvígan sjúk- dóm. Öllu kynntist ég fyrir mörgum árum, var mikið inni á heimili hennar og Helga á mínum ung- lingsárum og sagöi hún gjarnan að ég væri fósturdóttir sín. Þó að sambandið minnkaði með árunum og ég sæi hana stundum ekki í Álfheiður Margrét Magnúsdóttir Fædd 27. júlí 1939 - Dáin 16. desember 1994 lögin tóku svo harkalega í taum- ana var hann kvæntur albragðs- konu, Ingileif Guðmundsdóttur frá Sveinseyri við Tálknafjörð, einu hinna mesta rausnarheimila Vest- firðinga. Þau hjónin fluttu nú vestur þar sem þau ólu upp börn sín, sem urðu fimm að tölu, öll vel gerð og nýtir þjóðfélagsþegnar. Jóhann neytti skertra krafta sinna til hins ítrasta við ýmis störf, var t.d. um nokkurra ára skeið starfsmaður á sýsluskrifstofu Barðstrendinga á Patreksfiröi. Tókst honum að beita hægri hönd sinni til skrifta og var undravert hvað hann hélt góóri rit- hönd. Þar kom árið 1956 aó fjöl- skyldan tók sig upp að nýju og flutti til Akureyrar. Þar gengdi Jó- hann t.d. haustvinnu í sláturhúsi KEA. Þá var hann mörg sumur umsjónarmaður á tjaldsvæði Ak- ureyrar og munu ófáir ferðamenn minnast hans þaðan. Það starf lét honum harla vel að ýmsu leyti, því að honum var reglusemi og þrifnaður í blóó borinn og munu óreglupésar og göslarar ekki hafa farið á mis vió umvandanir hans, stillilegar og rökfastar. Jóhann og Ingileif bjuggu eink- um á tveim stöðum á Akureyri, í Austurbyggó og Skarðshlíð, en síðustu árin höfðu þau aðsetur á dvalarheimilinu Hlíð. Var Ingileif þá orðin illfær til heimilisverka vegna parkinsonveiki, en hún lifir mann sinn, enda nokkuð yngri. Þótt við Jóhann frændi dveld- um lengstum á sínu landshorninu hvor og samgangur því ekki tíóur okkar á milli, var ævinlega ánægja að heimsækja hann og konu hans eða fá þau í heimsókn. Frá þeim báðum andaði alltaf sérstakri alúð og hlýleika, þannig að maður naut samverustundanna til hlítar. Minnast vil ég þess að þær báðar, móðir mín og eiginkona, sem ekki eru lengur okkar á meðal, lýstu oftlega við mig væntumþykju sinni í garó frænda míns. Telja má að öldruðum og sjúk- um manni hafi dauóinn verið ávinningur. Hann er nú genginn inn í jólagleði paradísar. Ég votta Ingileif, börnum þeirra hjóna og ööru fjölskyldu- fólki þeirra innilegrar samúðar. Baldur Pálmason. marga mánuði, þá hafði ég alltaf einhverjar sterkar taugar til hennar og fann ég það best þegar ég heimsótti hana á spítalann í Reykjavík, þegar læknirinn horfði meó spurnaraugum á mig. „Æi, þetta er fósturdóttir mín,“ sagði hún þá, eftir öll þessi ár var ég enn fósturdóttir hennar. Varó ég aö bíta á jaxlinn til að fá ekki tár í augun, svo vænt þótti mér um þessi orð hennar. I Reykjavík sátum við svo á kaffihúsum eins og hefðarmeyjar og rifjuðum upp gamlar minning- ar, ógleymanlegar stundir það. En nú er komið að kveðjustundinni, Alla mín, og kveð ég þig með þakklæti í huga fyrir að hafa feng- ið að kynnast þér. Guð blessi þig. Helgi minn, ég veit aó sorg þín er mikil sem og barnanna, tengdabarnanna og barnabarn- anna, en saman munið þió yfir- vinna sorgina og góðu minning- arnar verða yfirsterkari, eins og segir í Spámanninum eftir Kahlil Gibran: Sorgin er gríma gleðinnar og lindin sem er uppspretta gleðinn- ar var oftfull aftárum. Þeim mun dýpra sem sorgin grefur sig í hjarta manns, þeim mun meiri gleði getur það rúmað. Þegar þú ert sorgmæddur skoðaðu þá hug þinn og þú munt sjá að þú grœtur vegna þess sem var gleði þín. Guð blessi ykkur öll. Fjóla.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.