Dagur - 28.12.1994, Side 16
Akureyri, miðvikudagur 28. desember 1994
REGNBOGA
FRAMKOLLUN
Hafnarstræti 106 • Sími 27422
íhöfn
Eins og kemur fram í fréttinni hcr til hliðar eru sjö skip að veiðum um jólin,
þar af allir togarar Skagfirðings hf. á Sauðárkróki. Á Akureyri er hins veg-
ar mikill fjöldi flskiskipa í höfn og þar tók Robyn, Ijósmyndari Dags, þessa
mynd í gær.
Sjávarútvegsdeild
verður útvegssvið
frá áramótum
Uthald togara stífara eftir aö kvótakerfið komst á:
Mörgum þykir súrt
í broti að vera á
veiöum um hátíöarnar
- segir Páll Rúnarsson, skipstjóri á Skafta SK-3
Igær var gengið frá þríhliða
samningi Verkmenntaskólans
á Akureyri, menntamálaráðu-
neytisins og Dalvíkurbæjar um
starfrækslu útvegssviðs VMA á
Dalvík og tekur hann gildi 1.
janúar nk. Fyrri samningur frá
27. desember 1989 fellur þá jafn-
framt úr gildi.
I grein Teits Jónssonar, for-
manns skólanefndar VMA, í Degi
í dag kemur fram að helstu breyt-
ingarnar sem þessi samningsgeró
hafi í för með sér séu þær að
tengsl grunnskóla og framhalds-
skóla á Dalvík verði rofin og að
VMA taki með markvissari hætti
O VEÐRIÐ
í dag spáir Veðurstofan all-
hvössum eða hvössum vindi
af norðaustri á Norðurlandi
vestra og éljum, einkum á
mióum. Austar verður norð-
austan kaldi eða stinnings-
kaldi fram eftir degi, en síð-
an stinningskaldi eóa all-
hvasst og él. Áfram er spáð
norðlægum áttum tvo næstu
daga og éljum norðanlands
með allt aó 5 stiga frosti.
að sér stjórn útvegssviðsins. Jafn-
framt sé nafninu breytt þannig að
„Sjávarútvegsdeildin á Dalvík -
VMA“ heiti frá áramótum „VMA
- útvegssvið á Dalvík". Teitur seg-
ir í greininni að útvegssviöið á
Dalvík muni áfram fá fjárveitingu
samkvæmt sérstökum Iið fjárlaga
og halda þannig sínum rekstri að-
greindum frá öðrum fjárreiöum
VMA. óþh
Sjá grein Teits Jónssonar
„VMA-útvegssvið á Daivík“ á
bls. 5.
Kaupmenn á Akureyri virð-
ast vera ágætlega sáttir við
jólaverslunina að þessu sinni.
Verslun var að þeirra mati á
svipuðum nótum og á síðasta
ári.
„Ég er ágætlega ánægður, ég
hef aó vísu ekki heyrt í mjög
mörgum ennþá, en þeir sem ég hef
Togarinn Skafti SK-3 frá
Sauðárkróki er einn þeirra
sjö togara sem verið hafa á veið-
um um jólin og verða það fram á
nýtt ár. Togarinn var í gær
staddur í Hvalbakshalli, vestan
við Litla-dýpi, í 6 vindstigum, en
þangað kom togarinn á jóladag
vegna brælu sem var austur af
Langanesi, en þar voru komin
norðan og norðaustan 9 vind-
stig.
Páll Rúnarsson, skipstjóri á
Skafta SK, segir að reytingsafli
hafi verið eftir að komið var aust-
ur í Hvalbakshall, 2 til 5 tonn í
holi, og var aflinn um miðjan
þriðjudag orðinn um 130 tonn, en
togarinn var þá búinn aó vera 12
daga á veiðum. Aflinn er blandað-
ur, þorskur, ýsa og grálúða en
ekkert af karfa enn sem komið er
hitt eru ágætlega ánægðir með
þetta og tala um að jafnvel hafi
verið einhver smá aukning frá því
í fyrra. Við vorum líka mjög
heppnir með veðrið og færðina.
Ég er ekki frá því að fólk hafi ver-
ið heldur fyrr á ferðinni en í fyrra,
mánuðurinn byrjaði mjög vel og
síðan eru þessir síðustu dagar allt-
af stærstir,“ sagði Ragnar Sverris-
en aflinn verður seldur í Hull 4.
janúar nk. og verður haldió til
Bretlands af miðunum að morgni
gamlársdags en hluti áhafnarinnar
fer í land á fimmtudag á Fáskrúðs-
firði og flýgur síóan norður á
Sauöárkrók. Atta af fimmtán
manna áhöfn togarans fer með
skipið út í sölutúrinn.
Allir togarar Skagfirðings hf.
eru á veiðum; Drangey SK-1
norður af Langanesi, Hegranes
SK-2 fyrir sunnan við Vestmanna-
eyjar á karfaveiðum og Skagfirð-
ingur SK-4 á karfaveiðum djúpt
suóvestur af Reykjanesi.
„Þetta eru þriðju jólin sem við
erum á veióum, en frá því að þetta
byrjaði höfum við reynt að koma
því þannig fyrir að sömu mennim-
ir eru ekki í jóla- og áramótatúrn-
um nema annað hvort skipti þann-
son, kaupmaður í JMJ og formað-
ur kaupmannafélags Akureyrar.
1 svipaðan streng tók Birkir
Skarphéðinsson í Aniaro. Hann
taldi verslun hafa verið á svipuðu
róli og í fyrra, síðustu dagarnir
hafi verið mjög drjúgir og t.d.
mjög mikið af fólki í bænum á
Þorláksmessu, enda veðrið gott.
HA
ig að um helmingur af fastri áhöfn
skipsins er nú hér um borð. Það er
ekki mönnum bjóðandi að vera
hver einustu jól á sjó, allra síst
fjölskyldumönnum.
Við hér á Skafta erum fylgjandi
því að skipin séu í landi um jól og
áramót, en auðvitað neita menn
ekki þegar útgerðin ákveóur að
skipið skuli vera á veiðum um jól
og áramót. Útgerðin sér hag í því
aö láta skipin fiska í siglingartúr,
en ég er viss um að menn væru
miklu fúsari til að halda skipunum
úti alveg fram að á Þorláksmessu,
og fara síóan út milli jóla og nýárs
og koma í land á gamlársdag held-
ur en aó vera úti yfir allar hátíð-
amar. Þaó hefur mörgum þótt súrt
í broti þessar veiðar um hátíðarn-
ar. Úthaldið á togurunum hefur
verið stífara eftir að kvótakerfið
komst á, verið er að leita í miklu
meira mæli í aukafisktegundir en
áður var, þótt jafnvel sé talsvert
um þorsk á slóðinni, og þaó getur
orðið ansi tímafrekt,“ segir Páll
Rúnarsson, skipstjóri á Skafta SK.
GG
INNANHUSS-
MÁLNING
10 lítrar
frá
kr. 3.990,-
0KAUPLAND HF.
Kaupangi v/Mýrarveg, simi 23565
RAFTÆKI
í MIKLU ÚRVALI
Vöfflujárn frá 4.880,-
Kaffivél frá 2470,-
0KAUPLAND HF.
Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565
Rannsóknarlogreglan á Akureyri:
Upplýsti 16 afbrota-
mál á einu bretti
-15 unglingspiltar tengdir málunum
Fyrir jólin upplýsti rann-
sóknarlögreglan á Akur-
eyri 16 innbrot og þjófnaði í
bænum. Alls tengjast þessum
afbrotum 15 unglingspiltar,
flestir 16 ára gamlir. Hér er þó
ckki um neinn afbrotaflokk að
ræða heldur leiddu víðtækar
yfirheyrslur Iögreglunnar til
upplýsinga sem hægt var að
byggja á við uppljóstranir mál-
anna.
Að sögn Daníels Snorrasonar,
rannsóknarlögreglumanns, eru
rnálin misstór, allt frá smáhnupli
til stærri innbrota. Þar má nefna
innbrot á Hótel Hörpu, þar sem
stolið var hljómflutningstækjum
og miklu magni áfengis, í Café
Carolínu þar sem stolió var
áfengi, og í Torgið þar sem stol-
ið var peningum og áfengi.
Þessu til viðbótar upplýstist inn-
brot í Gullnámuna þar sem stol-
ió var nokkrum tugum þúsunda
króna og innbrot á Markaðinn á
Óseyri þar sem stolið var fatn-
aði.
Daníel segir að þessi innbrot
hafi vcrið framin á síðustu mán-
uðum og flest á síðustu vikum.
Flcstu af því sem stoliö var
höfóu þjófamir komið í lóg, s.s.
peningunum og áfenginu, en
lögreglunni tókst að endur-
heimta fatnað sem stolió var af
Markaðnum og geislaspilara frá
Hótel Hörpu. I innbrotsmálinu á
Torginu náðust þjófamir nóttina
eftir innbrotið og voru meö þýf-
ió á sér.
Helmingur þeirra sent aðild
áttu að málunum hafði komió
áóur við sögu lögreglunnar cn
hinir eiga ekki afbrotaferil að
baki. JÓH
Jólaverslunin á Akureyri:
Kaupmenn sattir