Dagur - 30.12.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 30.12.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 30. desember 1994 Áramótabrenna verður sunnan Gúmmívinnslunnar á gamlárskvöld. Flugeldasýning, karlakórssöngur og fleiri uppákomur. Komdu og kveddu Frostrásina og árið á gamlárskvöld. f y r 1 r a 1 1 a sími í stúdiói 87333, - auglýslngar og fax 87636 Frá íþróttaskemmunni Vegna breytinga á rekstri hússins, er salurinn til leigu flesta virka daga frá kl. 8. f.h. til kl. 16.00 e.h. Einnig eru til leigu nokkrir tímar um helgar. Upplýsingar veittar í íþróttaskemmunni í síma 21530. Forstöðumaður. Bridge - Bridge - Bridge 4E& íslandsbankamót \ í tvímenningi verður haldið laugardaginn 7. janúa? 1995 ' Spilastaður: Fiðlarinn 4. hasó, Skipagötu 14, Akureyri. Spilamennska hefst kl. 10.00 stundvíslega. Spilaðar verða 2 lotur, Michell. Þátttökugjald: 2000 kr. á par. Kaffi innifalið. Allt spilafólk velkomið til leiks. Vinsamlegast skráið ykkur hjá Páli H. Jónssyni í vinnusíma 12500 eða heimasíma 21695 fyrir kl. 16.00 föstudaginn 6. janúar. ÍSLAN DSBAN ki Bridgefélag Akureyrar VINNINGSNUMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ----- Dregið 24. desember 1994. - VOLVO 440 1,8i 5 dyra: 153061 TOYOTA COROLLA SEDAN XLi: 44819 VINNINGAR Á KR. 100.000: Úttekt hjá verslun eöa feröaskrifstofu: 408 23206 35135 61108 77078 96657 117518 138121 531 23768 36791 61979 78029 98644 119014 139367 1323 23904 37881 62886 79237 100128 119095 139946 3228 26238 39346 63439 80878 103739 120021 140310 4039 26764 40308 63610 81895 105597 123611 140585 6326 27189 41785 63800 82574 106326 125750 141492 8034 28152 42076 63964 82960 108762 125777 142135 8916 28746 43055 65915 85161 109217 126307 145309 9531 28843 48204 66287 85188 109410 128056 146074 9574 29679 48861 67655 85981 111421 128433 146857 13891 30173 49259 69392 85992 111600 128791 149363 14620 30644 51876 70146 86258 113649 131935 149470 15343 31323 52477 70857 87413 113896 132695 151980 18215 31534 54477 72432 88736 115586 134254 153472 19048 31965 59122 73088 89110 115775 136268 19431 33110 60263 75796 90115 115895 136740 19592 33871 60519 75993 91787 116016 137296 21956 35064 61097 76379 94251 116279 137755 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. 4 í Krabbameinsfélagið HORFT UM ÖXL. í þá veru að hægja á þróuninni hér í átt til inngöngu. Hins vegar er mjög erfitt að fylgjast meó þessu máli í fréttum því fréttaflutningur- inn er svo óljós og oft hefur verið um rangtúlkanir að ræða á báða bóga. Pétur: Ég er ekki í nokkrum vafa um að þessi umræða heldur áfram og mér finnst í raun allt annað fáránlegt. Við lifum ekki í þannig heimi að við séum annars vegar með óbreytt ástand og hins vegar að fara inn í Evrópusam- bandið. Það er mjög margt sem verður ákveðið í Evrópusamband- inu sem hefur áhrif á okkur og við verðum að taka tillit til hvort sem vió erum í því eða ekki. Evrópusambandið er í raun tvennt; annars vegar samruni fyr- irtækja og sameiginlegur atvinnu- og viðskiptavettvangur, ef svo má aö orði komast, og hins vegar þessi pólitíska sameining sem styrinn stendur aðallega um. Bandalagið er án efa þegar byrjað að skapa atvinnulífi í Evrópu betri tækifæri en var, meira hagræði og svo framvegis. Fyrirtæki geta nú sameinast milli landa án erfiðleika og notið hagkvæmni stærðarinnar. Ég keypti til dæmis úlpu í haust sem á stóð „Made in Europe“, hún var ekki merkt neinu sérstöku landi. Ég er sjálfur ekkert sannfærður um að vió ættum að ganga þarna inn, en mér finnst að við verðum að skoða þennan möguleika alveg til botns. Þessi hugmynd sumra ís- Ienskra pólitíkusa að þetta eigi ekki að vera á dagskrá er lýsandi fyrir þaó hvað það er lítill vilji og geta til að hugsa lengra fram í tímann en til næstu viku. Svanhildur: Ég tek undir það að mér finnst fáránlegt ef þessi umræða heldur ekki áfram. Ef stofnað verður til sambands má Ijóst vera að það felur í sér bæði kosti og ókosti og þá þarf að vega og meta. En í mínum huga þá finnst mér ' að eins og sjávarútvegsstefna ESB er í dag þá þurfi hún að taka tölu- verðum breytingum áður en við förum að skoða málið af alvöru. Kosningaár framundan Arið 1993 var ár sveitarstjórnar- kosninga og framundan er ár al- þingiskosninga. Fjórmenningarnir voru beðnir að spá fyrir um niður- stöður þingkosninganna, sem að öllu óbreyttu verða 8. apríl 1995. Kristín: Ég held að Jóhanna vinni mikinn sigur og ég hef trú á því að Alþýðubandalagið, Jó- hanna og Kvennalistinn fari í stjóm. Michael: Ég sé Jóhönnu sem næsta forsætisráðherra. Vegna allrar spillingarinnar og umræö- unnar um hana þá hefur fjöldi fólks mikið vantraust á þessum gömlu flokkum. Jóhanna mun ná fylgi þeirra sem hafa viljað eitt- hvað annað en það sem gömlu flokkamir hafa haft á dagskrá og hún mun taka fylgi úr öllum flokkum. Viðmælcndur Dags eru saiiunúia um að ýmisjegt jákvælt sé að gerast í umhverfismálutn en enn sé þó langt í land. ÚrviniLsIan hf. á Akureyri cndurnýtir pappír og vinmir úr honum brettakubba. í upphafi árs gekk starfscmin illa vegna hráefnisskorts en síðla sumars voru komnir gámar fyrir pappírsúrgung víðsvcgar um Akureyrarbæ og almenningur brást vel viðog gámarnir fylltust hver af öðrum. Eru Islendingar að veðja á rétt- an hest í ferðamúlum? I máli Svanhildar kcmur fram að gisti- rými á íslandi hafi fimmfaldast á tíu árum. Myndin sýnir erlcnt skcmmtiferðaskip víð bryggju á Akureyri þann 7. júlí I sumar og ferðamcnnirnir brjótast yfir urð °g gi'jól upp Strandgötuna í þoku og súld. „Mér finnst bafa orðið núklar framfarir hér á Akureyri undanfarið. Hugsið ykkur brcytinguna á Strandgöt- unni,“ segir Michael Clarke. Kristín: Þetta verður félags- hyggjustjórn. Pétur: Ég held aö það sé mjög erfitt að spá fyrir um þaó hvernig ríkisstjóm verður mynduð eftir kosningar. Hins vegar held ég aó kosningabaráttan muni einkennast af yfirboóum. Menn munu bjóðast til að eyða meiru í þennan eða hinn málaflokkinn, og það mun koma lítið upp á yfirborðið að ein- hvern tímann þurfi að borga um- frameyðsluna. Þetta mun skila Jó- hönnu aó einhverju leyti fram á við en þó tel ég að hennar útkoma verði ekki neitt í samræmi vió það sem hún fær í skoðanakönnunum núna. Svanhildur: Ég var nú aó hugsa um að auglýsa hvort það væru ekki nógu margar sjálfstæð- iskonur í hópi kvennalistakvenna í í skólanum, í skólanum cr skemmtilegt að vera, eða hvað? Þessir hressu krakkar cru í Barnaskólanum á Ólafsfirði. Á árinu hafa málefn! grunn- skólans oft borið á góma enda stcndur til að flytja rekstur skólanna al- farið yfir á herðar sveitarfélaganna. lyördæminu til að skila Svanhildi Arnadóttur inn á þing í þriðja sæti Sjálfstæðisflokksins á Noróur- landi eystra, hvort þær gætu ekki hugsað sér að koma þar inn konu? En ef spá Kristínar rætist, sem ég vona að verði ekki, þá mundi ég vilja sjá Jóhönnu Sigurðardóttur sem fjármálaráðherra. Hún hefði gott af því aó halda um peninga- kassann. Ég held eins og Pétur, að sigrar Jóhönnu verði ekki eins stór- ir og skoðanakannanir sýna í dag. Ég vona bara að okkur sjálf- stæðismönnum takist að ná góð- um kosningum. Ríkisstjórnin hef- ur skilað góðum árangri og í þessu kjördæmi erum við í góðum mál- um. Halldór Blöndal samgöngu- og landbúnaðarráóherra, hefur staðió sig mjög vel og ég held að kosningabaráttan muni snúast um atvinnumál. Ef ég á að spá um þingsæti þá held ég að vió munum halda okk- ar tveimur og Framsókn fái líka tvo, ætli Steingrímur verði ekki sá fimmti og sjötta sætið ætla ég að láta liggja milli hluta. Mín von fyrir árið 1995 er fyrst og frenist sú aö okkur takist að vinna bug á atvinnuleysinu, halda stöðugleika í efnahagsmálunum og greiða niður erlendar skuldir. Til þess aó svo geti orðið þurfum við aó hafa Davíð Oddson áfram forsætisráðherra. Pétur: Mér finnst það mjög at- hyglisvert, sem pólitísk staðreynd á Islandi, aó Jóhanna skuli hafa náð 23% fylgi áður en hún byrjar aó móta stefnu. Hver er maður ársins 1994? Við áramót er vinsœlt að velta því fyrir sér hver sé verðugur titilsins „maður ársins“. Þau Kristín, Svanhildur, Pétur og Michael fengu að lokum að glíma við þá spurningu. Michael: Það er hinn óþekkti verkamaóur, hann er hetja ársins, hann berst enn fyrir lífi sínu og fjölskyldunnar. Svanhildur: Sigrún Huld Hrafnsdóttir, afrekskona í íþrótt- um, kemur upp í huga minn á þessari stundu. Kristín: Þau ár sem Vigdís Finnbogadóttir hefur verið forseti Islands hefur mig oft langað til að þakka henni fyrir eitt og annað. Meðal annars fyrir það að hún er sífellt að minna okkur á mikilvægi þess aó koma vel fram vió börn og benda okkur á að rótin að menn- ingu okkar er tungan. Hún hefur stuðlað að ræktun, bæði verald- legra og andlegra verðmæta, hún er maður ársins í mínum huga. Pétur: A vegurn Háskólans á Akureyri var farið af stað með verkefni sem nefnist Auðlind 21, sem cr rnjög fagleg og stefnu- markandi umræða um sjávarútveg á næstu öld. Ég ber þá von í brjósti að það starf sem þarna verður unnið verði vegvísir fyrir ný vinnubrögð í sjávarútvegi og ég get nefnt þá sem að þessu verk- efni standa sem menn ársins. KLJ/GG/óþh

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.