Dagur - 30.12.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 30.12.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 30. desember 1994 Oskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs árs ogfarsældar á nýju ári. GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Skógræktarfélag Eyfirðinga sendir félögum si'num og öllum viðskiptavinum bcstu óúir um farsæld á nýju ári ^míií Skógræktarfélag Eyfirðinga Gróðmrstöðin í Kjarna ™ Sími 96-24047 Slysavarnafélag íslands stendur fyrir átakinu: „Eldklár um áramót“ Slysavarnafélag íslands er að hefja slysavamaátak til að stuðla Snjó- keðjur Raf- geymar Bósa- mottur Réttarhvammi 1 Sími 12600 að bættri meðferð flug- og skot- elda undir heitinu „Eldklár um áramót". Markmið með átakinu er að vekja athygli barna- og ung- linga á réttri meðferð flugelda í kringum áramót og reyna að fækka slysum. Arlega verða nokkrir tugir Is- lendinga fyrir alvarlegum bruna- og augnslysum af völdum flug- og skotelda. Einkum verða börn og unglingar fyrir alvarlegustu slys- unum og of oft gerist það í hættu- legum leik við gerð heimatilbú- inna sprengja. Þrátt fyrir aukinn áróður fyrir slysavörnum og mikla umfjöllun fjölmiðla um þessi mál, eru slys enn of mörg og slæm. I ár verður lögð sérstök áhersla á að kynna og selja hlífðargleraugu en í Danmörku hefur notkun þeirra m.a. dregið verulega úr augnslys- um. Slysavarnafélagió hefur látið gera tónlistarmyndband, þar sem boðskapur texta og myndefnis á að sýna annars vegar afleiðingar rangrar meðferðrar skotelda, hins vegar ánægju og lífsgleói þegar gætt er réttar meðferðar. Börn og unglingar eru í aðalhlutverkum en „söguhetjan“ og sá sem segir þeim til syndanna, er ábúðarmikill persónuleiki, Þór. Herguðinn Þór og „Superman" eru fyrirmyndirn- ar sem notaðar eru til að skapa þessa „tímalausu" persónu. Höf- undar myndbands og tónlistar eru þeir Valgeir Skagfjöró leikari og Valdimar Leifsson kvikmynda- tökumaður. Mikill metnaður er lagður í gerð þessa tónlistarmynd- bands enda hugmyndin sú að út- víkka notkun þess enn frekar á næsta ári, m.a. nota þaö til fræðslu í skólum og sýna það í kvik- myndahúsum. (Fréttatilkynning) Sendrnn landsmönnnm öflum bestu nýárskveqjur meö óskum að nvja árið færi bjóðinni samstöðu og velgengni Vinnumálasambandið Laugalæk 2a - Reykjavík - Sími 91-686855

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.