Dagur - 07.01.1995, Side 2

Dagur - 07.01.1995, Side 2
2 - DAGUR - Laugardagur 7. janúar 1995 FRETTIR Velkomin í Vín Glæsilegt nýárshlaðborð surinudag 8. janúar Fögnum nýju ári í Vín. Vínarís og ísréttir Opnum laugardaginn 7. janúar kl. 1 3.00 eftir jólafrí. Blóma skálinn VÍN FLUGMÁLASTJ ÓRN Atvinnuflugmanns- skírteini 1. flokks og flugkennaraáritun Flugmálastjóm mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn 1. flokks og flugkennara á árinu 1995, ef næg þátttaka verður. Kennsla mun hefjast í lok janúar nk. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru íslenskt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun og a.m.k. 1000 fartímar fyrir at- vinnuflugmannsskírteini 1. flokks. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykja- víkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 12. janúar nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af atvinnuflug- mannsskírteini með blindflugsáritun. Flugmálastjórn. Mý námskeið eru að hefjjast Hringdu strax. Líkamsræktin Hamri Sími 12080 Réttarhvammi 1 Sími12600 Vuzt/// crjrá /ára a/V/\ : Éfía//ett >V i //o(/e/v/ tV fjazz/a//e// C/ien/ia/t er /Csa/io //e/u/asAö J/kránma er /aj/n , Va/ta/H ajj/fjat/aja/1 t/ rS ///ta 262 6(/ „ (ei/Jtnitfo/iur/ fnains/a /e/st mánuc/aginn ). /aiuiar Hvammstangi: Miklum endurbótum við sjúkrahúsið lokið í dag, laugardag, verður því fagnað á Hvammstanga að miklum endurbótum sem staðið hafa yfir á sjúkrahúsinu er nú lokið. Jafnframt verður haldið upp á að stofnunin varð 75 ára á síðasta ári. Að sögn Guðmundar Sigurðssonar, framkvæmda- stjóra sjúkrahússins og heilsu- gæslustöðvarinnar á Hvamms- tanga, hefur öll aðstaða batnað mjög við endurbæturnar og mun batna enn frekar þegar nýbygg- ing við sjúkrahúsið verður tekin í notkun. „Við erum núna að vígja end- urbætur á húsnæði sjúkrahússins, þaó er búiö að taka það nánast allt í gegn frá grunni. Þaó var í raun gert fokhelt og byggt upp aftur. Þetta er lokapunkturinn á því,“ sagði Guðmundur. Framkvæmdir við endurbæturnar hafa staðið yfir í tvö ár og Fjalar hf. á Húsavík sá að mestu um þær. Sá áfangi sem nú er verið að ljúka kostaði 39 milljónir. Að sögn Guðmundar batnar öll aðstaða mjög við þetta. „Þetta er vissulega til mikilla bóta og hús- næóið hefur gjörbreyst. Þetta á við um alla aðstöðu fyrir bæói vist- Skagafjörður: Hrossaflutn- ingabíll valt - ekið á hrossahóp Aðfaranótt föstudags ók hesta- flutningabifreið út af og valt á gatnamótum Siglufjarðarvegar og Norðurlandsvegar. Auk ökumanns og farþega voru ellefu hross í bílnum. Farþeginn meiddist lítilsháttar en ökumaóur- inn slasaðist ekki. Langan tíma tók að ná hrossunum úr bílnum en þau virtust vera við hestaheilsu. Bifreiðin var á mjög lítilli ferð en fljúj’andi hálka var á veginum. I gærmorgun var ekið á hrossa- hóp í Blönduhlíð, á móts við Kú- skerpi. Ekki urðu slys á fólki en eitt hrossió í hópnum varð að af- lífa. KLJ fólk og starfsfólk. í sjálfu sér er- um við líka að bíóa eftir nýbygg- ingunni sem fór af stað sl. haust og þegar hún verður komin í notk- un verður aðstaðan enn betri.“ Samkvæmt útboði á fyrsti hluti af nýbyggingunni aö hans sögn að vera tilbúinn 1. júní 1997. Þar verða ýmis þjónusturými, svo sem eldhús og þvottahús og einnig sjúkrastofur og dvalarherbergi. „Það er verið að rýmka á öllu hérna ef svo má segja, þetta var allt í svo þröngum húsakosti og því er í sjálfu sér ekki verið að bæta vió plássum. Hluta af hús- næóinu er verið að breyta í dvalar- heimili og þá þarf fólkið meira pláss.“ HA Kísiliðjan hf.: Bjarni tók við í gær Bjarni Bjarnason tók við sem framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar hf. í Mývatnssveit í gær. Fráfar- andi framkvæmdastjóri, Friðrik Sigurðsson, er farinn til starfa sem hann var ráðinn til í Kína. Bjarni var áður tæknistjóri Jarðborana hf.. Hann er menntaö- ur í jarðfræði, með hliðargreinum í verkfræði. Hann lauk meistara- prófi í námaverkfræði frá Tækni- háskólanum í Luleá í Svíþjóð árió 1986.__________________JÓH Skíðastaðir: Lyftur í gang ídag Ef veður leyfir verður líf og fjör í skíðabrekkum í Hlíðarfjalli um helgina. Ætlunin er að hafa opið milli kl. 11 og 17 báða dagana. Ivar Sigmundsson, forstöðu- maður Skíðastaða, segir snjó ekki mikinn en samt sem áður verði hægt að opna Hólabraut og Fjalla- braut. Ekki þuifi samt annað en hláku til aó fyrirætlanir um opnun fari út um þúfur. JÓH Vetraráætlun 3. janúar til 14. júní 1995 Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður Su. Mán. Þrið. Mið. Fim. Fös. Frá Ólafefirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30 Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00 Frá Litla-Árskógssandi Frá Akureyri 21.00 09.15 12.30 09.15 12.30 12.30 09.15 16.00 Sérleyfishafi. Kaffihlaðborð alla sunnudaga Lindin við Leiruveg sími 21440.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.