Dagur


Dagur - 07.01.1995, Qupperneq 12

Dagur - 07.01.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Laugardagur 7. janúar 1995 Tilboð óskast! Vátryggingafélag Islands hf. Akureyri, óskar eftir tilboð- um í eftirtaldar bifreiðar, sem lent hafa í umferðaró- höppum. 1. Renault 19 TXE CHA......árg. 1990 2. Toyota Corolla..........árg. 1990 3. Volvo 440 GLT...........árg. 1989 4. Honda Civic.............árg. 1987 5. Fiat Uno 45.............árg. 1987 6. ToyotaTercle............árg. 1986 7. Saab 99.................árg. 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, mánudaginn 9. janúar nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboóum sé skilað á sama staó fyrir kl. 16.00 sama dag. W VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Úrvalsdeildin í körfubolta: IR-ingar höíðu mikla yfirburði ÍR-ingar höfðu mikla yfirburði gegn Tindastóli í DHL-deildinni í Seljaskólanum í fyrrakvöld. Torr- ey John lék ekki með þar sem hann var í leikbanni og munar um minna í liði Stólanna. IR hefur Leiðrétting I frétt Dags í gær um afla og afla- verðmæti togara Skagfirðings hf. á Sauðárkróki á síðasta ári, var sagt að Hegranes SK væri annar aflahæsti ísfisktogari landsins, miðað við þær tölur sem liggja fyrir. Ekki var alveg rétt að togar- inn sé næst aflahæstur, heldur kom hann með næst mesta afla- verðmæti ísfisktogara landsins á land. Einnig var sagt að „gamla“ Guðbjörg IS, hafi verið aflahæst en þaö er ekki rétt, heldur kom togarinn með mesta aflaverómæti ísfisktogara á land, samkvæmt þeim tölum sem liggja fyrir. Þetta Ieióréttist hér með. ekki tapað leik á heimavelli í vet- ur. Staðan í leikhléi var 43:22 en lokatölur urðu 84:63. Fyrri hálfleikur var afar hægur og frekar illa leikinn af hálfu beggja liða. Tindastólsmenn skor- uðu t.a.m. ekki stig í átta mínútur í hálfleiknum. Heimamenn náðu fljótlega tuttugu stiga ntun og hann hélst það sem eftir liföi. Síðari hálfleikurinn var öllu fjörugri en sá fyrri. Heimamenn höfðu betur á öllum sviðum og náðu mest 37 stiga forystu. Undir lokin náðu Stólarnir aðeins að klóra í bakkann og minnka mun- inn í 21 stig. Herbert Arnarson var bestur í liði IR og skoraói 25 stig, Eiríkur Onundarson gerói 17 og Jón Örn 16 stig. I liði Stólanna var Amar Kárason einna skástur, gerði 13 stig. Páll Kolbeinsson lék nánast ekkert með og lét hina ungu og efnilegu leikmenn sína um hlutina aö þessu sinni. SV , Leiðrétting: Islandsmeistar- arnir voru 204 I frétt Dags sl. þriöjudag um út- hlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Iþrótta- og tómstundaráðs Akur- eyrar, var sagt að 130 einstakling- ar úr hinum ýmsu greinum hefðu unnið Islandsmeistaratitla á árinu 1994 og fengið minnispening því til staðfestingar. Þetta er víst ekki alveg rétt, því samkvæmt upplýs- ingum frá skrifstofu íþróttafull- trúa, voru þeir alls 204. Þetta leiö- réttist hér með og eru hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á þessurn mistökum. Sigurdís Harpa sýnir Miðvikudag og fimmtudag, 12. og 13. janúar, ætlum við að byrja með hin vinsælu fitubrennslunámskeið fyrir byrjendur og framhald. ♦ Ótakmörkuð mæting (3 fastir tímar í viku) ♦ 3 fitumælingar og sm. mælingar ♦ Fyrirlestur með næringarfræðingi ♦ Hollar mataruppskriftir ♦ Haldnar verða matardagbækur ♦ Mikið aðhald ♦ Persónuleg ráðgjöf o. fl. Frábær námskeið sem skilað hafa miklum árangri. Er ekki komið að þér? Nánari uppl. og skráning í síma 26211. Ný tafla tekur gildi 9. janúar 1995. Greiðslukortaþjónusta PÚLS 180 “v ]r I ý ■ lai HEILSURÆKT KA-heimilinu • Sími 96-26211 á Kaffi Karólínu I dag, laugardaginn sjöunda janú- ar, verður skipt urn myndir á veggjum Kaffi Karólínu í Grófar- gili á Akureyri. Þar mun Sigurdís Harpa Amarsdóttir hengja upp ný málverk sem hún nefnir Himinn og jörð. Sigurdís fæddist í Vestmanna- eyjum árið 1964 og lauk námi við málaradeild Myndlistaskólans á Akureyri 1994. Þetta er hennar fyrsta sýning. AKUREYRARBÆR Leikskólakennarar Þroskaþjálfar Leikskóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir aö ráða leikskólakennara eða þroskaþjálfa í stuðn- ingsstöður með fötluðum börnum á skóladag- heimilinum Brekkukoti og Hamarkoti frá 1. febrúar nk. Reynsla af umönnun fatlaðra barna mjög æskileg. Nánari upplýsingar um starfið gefur forstöðumaður Brekkukots í síma 24779 og forstöðumaður Hamar- kots í síma 11830. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akur- eyrarbæjar eóa Launanefndar sveitarfélaga og Fé- lags íslenskra leikskólakennara. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknareyóublöó fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar að Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1995. Leikskóladeild Akureyrarbæjar. TVOFAIDUR 1. VINNINGUR Landsleikurinn okkar! HÁÚTT LJÓS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.