Dagur - 07.01.1995, Side 15

Dagur - 07.01.1995, Side 15
Laugardagur 7. janúar 1995 - DAGUR - 15 I Æ. Vonir forráðamanna Phocnix Suns um titil í vetur byggjast mikið á Charlcs Barklcy cn brugðið gæti til bcggja vona cf mciðsi halda áfram að hrjá kappann. Jk. Aldursforsetinn, Danny Ainge, cr að hcQa sitt fjórtánda tímabil í NBA dcildinn. á sig fyrir aö vera boltaþjófur mikill, leiðir reyndar NBA-deild- ina í stolnum boltum þegar þetta er skrifað. Pcrry fékk fyrst tæki- færi með liðinu um jólin í fyrra þegar hann fékk tæplega 2ja vikna samning til að byrja með, vegna veikinda sem þá hcrjuðu á liðið, en hvorki Barkley né KJ gátu þá spilað. Perry tók stöðu KJ og stóð sig það vel aó samningur hans var framlengdur, og nú á hann fast sæti í lióinu. Hann þekkist iðulega um leið og hann kemur inn á völl- inn, því einhverra hluta vegna er hann alltaf í uppháum sokkum, og hefur fengið viðurncfnið „Socks“ (Sokki). Hattakaupmaður samhliða körfuboltanum Gamla kempan Danny Ainge (# 22) er aldursforseti liðsins, fæddur 17. mars 1959. Það kemur sumurn e.t.v. á óvart að Ainge er mor- mónatrúar og á fimm börn. Þetta er fjórtánda NBA leiktímabil hans, það þriðja með Phoenix Suns. Hann var upphaflega vaiinn til Boston Celtics 1981, en þar áð- ur hafði hann spilað fjögur hafna- boltaleiktímabil meö Toronto Bluc Jays meóan hann var ennþá í háskóla. Ainge er golfari mikill, með sjö í forgjöf, og rekur auk þess keðju af hattabúðum („The Danny Manning er einn þeirra ^ nýju lcikmanna, scm komu til Pho- enix Suns fyrir tímabilið. Hann fckk litla cina milljón dollara fyrir samn- inginn, scm þótti lítið. National Hat Club“), sem staðsett- ar eru í Oregon og hér í Phoenix. Joe Kleini (# 35), fæddur 4. janúar 1962, er hæsti leikmaður liðsins, slétt sjö fet, eða 213 cm hár. Til Phoenix kom hann í ágúst 1993, frá Boston Celtics, og hafði A Þessi svarti kappi sá um skemmtunina í leikhlci og tróð með tilþrifum. Að vísu notfærði hann sc alla tækni í uppstökkinu. jK Phoenix Suns hefur á að skipa ungum lcikmönnum, sem eiga cflaust eftir að verða stór nöfn í körfuboltanum í Bandaríkjunum. Hcr má sjá þá Trevor Ruffin, A. C. Green, Wesley Person, Aaron Swinson, en þrír þcirra eru nýliðar í NBA. Umfjöllunin um lið Phoenix Suns var unnin fyrir Dag af Ak- ureyringunum Krist- ínu Olafsdóttur og Baldri Benediktssyni en þau búa vestan hafs. Útboö Dalvíkurbær óskar eftir tilboði í rekstur leikskólans Fagrahvamms við Hólaveg og gæsluvallar við Svarfaðarbraut á Dalvík. Tilboðin skulu geró samkvæmt útboðslýsingu sem af- hent verður á skrifstofu Dalvíkurbæjar í Ráðhúsinu. Tilboðum skal skila til bæjarstjórans á Dalvík fyrir kl. 13.15, þriðjudaginn 24. janúar 1995 og verða þau opn- uð þá að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Dalvík 29. desember 1994. Bæjarstjórinn á Dalvík, Rögnvaldur Friðbjörnsson. þar áöur spilaó mcð Sacramento Kings í fjögur ár, síðan 1985. Kleine spilar á miðjunni og vegna stæróarinnar er hann frákastari í sérflokki, og á 9 ára ferli hefur hann mest náð 20 fráköstum í cin- um lcik. A Dan Majerlc _ nýtur hylli áhangcnda liðsins. í daglegu tali gcngur þessi öfluga þriggja stiga skytta undir nafninu „Thunder Dan“. Fjöldi nýliða Phoenix Suns hefur fengið tjölda nýrra leikmanna: Danny Mann- ing (# 15), Wayman Tisdale (# 23), Daniel Schayes (# 24), Antonio Lang (# 21), Wesley Person (# 11), Trevor Ruffln (# 8) og Aaron Swinson (# 4). Fyrir þessa seldi liðið Cedric Ceballos og Oliver Miller. Það vakti athygli að Danny Manning og Wayman Tisdale gerðu báóir samning scm hljóðaði upp á töluvert lægri laun en þeir gætu krafist. Hins vegar sóttust báðir eltir því að spila með Phoenix Suns því þeir telja þetta lió eitt það sigurstranglegasta um bikarinn þetta árið og báða langar að verða meistarar áöur en þeir hætta. Því sættu þcir sig við mikið lægri laun en þeir gætu fengið annars staðar til þess eins að leika með Phoenix Suns. Manning gerði santning upp á 1 milljón dollara og Tisdale upp á 850 þúsund fyrir árið, og voru þeir keyptir til að fylla skarðið rneðan Barkley getur ekki spilað. Danny Schayes er að byrja sitt þrettánda leiktímabil í NBA, áður spilaði hann með Utah Jazz, Denver Nuggets, Milwaukee Bucks og Los Angeles Lakers. Lang, Person, Ruffin og Swin- son eru allir nýliðar í NBA- deild- inni, og það sem af er leiktímabil- inu hafa Person og Ruffin staðið sig sérlega vel, en minna borið á Lang og Swinson. Það veröur gaman að fylgjast með nýliðunum og Phoenix Suns-liðinu í heild í vetur, e.t.v. tekst þeim að klára dæmið þetta árið og klófesta NBA- titilinn. Mannauösáætlun Evrópusambandsins Þriðjudaginn 10. janúar nk. kl. 16.00 verður haldin sérstök kynning á mannauðsáætlun Evrópusam- bandsins (ESB) í stofu 16 í Háskólanum á Akureyri við Þingvallastræti. Mannauðsáætlunin fjallar um þjálfun vísindamanna og er hluti af fjórðu rammaáætlun ESB á sviði rannsókn- ar- og þróunarverkefna. Sérstakur gestur fundarins verður Dr. J. Rosenbaum, starfsmaöur framkvæmda- stjórnar ESB. Dagskrá fundar: • Setning fundar og inngangsorð; Dr. Þorsteinn Gunn- arsson, rektor og fulltrúi íslendinga í stjórnamefnd Mannauðsáætlunar ESB. • Mannauðsáætlunin; Dr. J. Rosenbaum, starfsmaður framkvæmdastjórnar ESB. • Umræður og fyrirspurnir. Fundi stjórnar Dr. Þorsteinn Gunnarsson. Rannsóknarráð íslands. Háskólinn á Akureyri. Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1995. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og ann- arra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruvemdar á vegum Náttúruvernd- arráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menn- ingarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarfram- lag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðn- ingi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknar- frestur er til og með 28. febrúar 1995. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiöslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upp- lýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma 5699600. Reykjavík, 29. desember 1994. Þjóðhátíðarsjóður. % ^BROSUM /1 í umferðinni f - og allt gengur betur! ^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.