Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. janúar 1995 - DAGUR - 9 SÆVAR HREIÐARSSON ÍÞRÓTTIR Handknattleikur - 2. deild karla: Þórsarar heillum horfnir og Grótta vann öruggan sigur - annað tap liðsins í mikilvægum leikjum helgarinnar „Við létum æsa okkur upp í seinni hálfleik, misstum niður allt tempó og spiluðum sem ein- staklingar en ekki sem liðsheild. Það var hver að pota í sínu horni og spilið gekk ekki nógu vel,“ sagði Páll Gíslason, leikmaður Þórs, eftir að liðið hafði tapað fyrir Gróttu í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Þórsarar stóðu jafnfætis heima- mönnum í fyrri hálfleik en eftir hlé tóku Gróttumenn öll völd og sigur þeirra var öruggur, 24:18. Það sást strax í byrjun að leik- menn beggja liða voru ekki vel upplagðir í þessum leik og tók hátt í fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Eftir það hafði Þór frumkvæðið í jöfnum háflleik. Um miðjan hálfleikinn fékk Ámi Indr- iðason, þjálfari Gróttu, að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk en samskonar atvik varð í fyrri leik þessara liða á Akureyri. Þegar dró að hálfleik misstu Þórsarar niður þriggja marka forskot á skömmum tíma og staðan í leikhléi jöfn, 10:10. Heimamenn skoruðu þrjú fyrstu mörkin í síðari hálfleik og eftir það höfðu þeir frumkvæðið. Markverðir beggja liða voru í að- alhlutverkum á löngum kafla í síð- ari hálfleik þar sem Hermann Karlsson varði oft vel í Þórsmark- inu og Sigtryggur Albertsson stöðvaði flest skot Þórsara en mörg þeirra voru mjög máttlítil. Þrisvar sinnum fengu Þórsarar tækifæri til að minnka muninn niður í eitt mark og halda spennu í leiknum en það tókst ekki og Grótta náði mest sjö marka for- ustu undir lokin. Það var aðeins Páll Gíslason sem eitthvað gerði af viti í Þórs- liðinu og skoraði mörg falleg mörk. Aörir áttu frekar dapran dag og verða að taka sig saman í and- litinu. „Urslitakeppnin er enn eftir og þetta er náttúrulega ekki búið hjá okkur en þetta voru samt tveir mikilvægir leikir sem töpuðust um helgina," sagði Páll Gíslason um afraskstur helgarinnar þar sem Þór tapaði fyrir bæði Fram og Gróttu. Mörk Gróttu: Jón Ö. Kristjánsson 5, Davor Kovacevic 5, Davíó Gíslason 4, Símon Þorsteinsson 3, Einar Jensson 3, Guðmundur Ámi Sigfusson 2, Nökkvi Gunnarsson 1, Jens Gunnarsson 1. Varin: Sigtryggur Albertsson 18/1. Mörk Þórs: Páll Gíslason 9/2, Matt- hías Stefánsson 4, Heiðmar Felixson 3, Ingólfur Samúelsson 1, Geir Aóalsteins- son 1. Varin: Hermann Karlsson 10. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón Sigurósson. Geróu aragrúa mis- taka sem bitnaói á báóum lióum en voru þó frekar hliöhollir Þórsurum. Urslit: Handknattleikur: 1. deild karla: IR-KA 19:19 KR-KA 23:22 UMFA-Stjaman 25:23 Selfoss-IR 22-27 Víkingur-HK 36:28 IH-Haukar 17:32 FH-Valur 19:19 Staðan: Valur 19 14 3 2 457:381 31 Víkingur 18 13 3 2 501:431 29 Stjaman 19 14 0 5 509:461 24 UMFA 19 11 2 6 490:432 24 FH 18 11 25441:406 24 KA 19 8 5 6473:44121 Haukar 18 9 18 482:453 19 ÍR 19 9 1 9 446:468 19 Selfoss 18 5 3 10 392:452 13 KR 19 6 0 13 421:468 12 HK 19 1 1 17 415:489 3 ÍH 19 0 118 370:515 1 2. deild karla: Fram-Þór 27:21 Grótta-Þór 24:18 BÍ-Fram 18:38 Staðan: Fram 13 9 2 2 349:257 20 Grótta 13 10 0 3 340:275 20 Breiðablik 14 9 1 4 377:338 19 Fylkir 13 9 04336:285 18 Þór 13 7 1 5 328:298 15 ÍBV 12 6 15 326:268 13 Fjölnir 12 3 18 236:285 7 Keflavík 13 1 0 12 271:382 2 BÍ 13 1 012 251:426 2 BLAK: 1. deild karla: Þróttur N-Stjarnan 3:1 KA-HK 1:3 Þróttur R-IS 2:3 Staðan: Þróttur R 14 12 2 40:13 40 HK 14 12 2 37:13 37 KA 14 8 6 27:29 27 Stjaman 14 4 10 23:30 23 ÍS 14 4 10 18:33 18 ÞrótturN. 14 2 12 11:38 11 1. deild kvenna KA-HK Staöan: Víkingur 1:3 109 1 28: 628 HK 116 5 22:22 22 KA 11 6 5 21:23 21 ÍS 9 5 4 17:15 17 Þróttur N. 110 11 11:33 11 Ólafsfjörður: Afmælis- mót 1995 Skíðadeild Leifturs í Ólafsflrði varð 20 ára þann 21. janúar og í tilefni af því var haldið afmælis- mót f svigi auk þess sem skfða- deildin bauð bæjarbúum f kaffi og með því í Skfðaskálanum, samhliða mótinu á laugardag- inn. Úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur 6 ára og yngri: 1. Sylvia Rós Dagsdóttir 1:29.50 2. Sóley Svansdóttir 1:44.83 3. íris Vignisdóttir 2:00.35 Drengir 6 ára og yngri: 1. Ásgeir Frímannsson 1:11.64 2. Björgvin Gunnarsson 1:11.77 3. Brynjar Leó Kristinsson 1:13.30 Stúlkur 7-8 ára: 1. Brynja M. Brynjarsdóttir 1:20.36 2. Anna Lóa Svansdóttir 1:21.09 3. Ásgerður Einarsdóttir 1:28.12 Drengir 7-8 ára: 1. Jóhann G. Kristjánsson 1:33.23 2. Vilhjálmur Þór Davíðsson 1:37.48 3. Stefán G. Sigurbjömsson 1:43.54 Stúlkur 9-10 ára: 1. Ása Björg Kristinsdóttir 1:12.73 2. Kristín M. Gylfadóttir 1:13.11 3. Una M. Friðriksdóttir 1:15.73 Drengir 9-10 ára: 1. Hjörvar Maronsson 1:13.26 2. Marteinn Dagsson 1:20.09 3. Orri Rúnarsson 1.20.58 Stúlkur 11-12 ára: 1. Hanna Dögg Maronsdóttir 1:33.75 2. Jóna Björg Amadóttir 1:36.21 3. Tinna Rúnarsdótti 1:36.38 Drengir 11-12 ára: 1. Gunnlaugur I. Haraldsson 1:32.36 2. Símon D. Steinarsson 1:33.97 3. Viðar Svansson 1:34.56 Stúlkur 13-14 ára: 1. Fjóla B. Karlsdóttir 1:46.89 Konur 15 ára og eldri: 1. Kristín H. Hálfdánardóttir 1:23.67 2. Harpa Sigurðardóttir 1:32.03 3. Kristín Sigurðardóttir 1:43.21 Karlar 15 ára og eldri: 1. Sæmundur Ámason 1 -.20.07 2. -3. Heióar Gunnólfsson 1:24.19 2.-3. Helgi R. Ámason 1:24.19 Heiðmar Felixson stekkur inn af iinunni í dauðafæri í seinni hálfleik og Sigtryggur Albertson kcmur langt út á móti. Eins og svo oft í leiknum þá tókst Þórsurum ekki að nýta færið. Frjálsar Iþróttir innanhúss: Jón Arnar fimmfaldur Norðurlandsmeistarí Norðurlandsmótið í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið um miðjan janúarmánuð og tókst það í alla staði mjög vel og ágætir árangrar náðust. Þau sem sópuðu til sín flestum gullverð- launum voru Jón Arnar Magn- ússon, UMSS, sem var fimm- faldur Norðurlandsmeistari í karlaflokki og Þórunn Erlings- dóttir, UMSS, sem varð íjórfald- ur Norðurlandsmeistari í meyjaflokki. Þátttakendur voru 43 talsins og komu frá fimm félögum. Þau voru UMSE, UFA; UMSS, USAH og HSÞ. Flesta keppendur á mótinu átti UMSE, eóa 16, en UFA átti einum færri fulltrúa. UMSS var með 9 keppendur, USAH 2 og HSÞ 1. Þegar heildartala verð- launa var talin saman hafði UFA nælt sér í flesta verðlaunapeninga, 26, en UMSS kom næst með 20 verðlaun. Félagsmenn í UMSS voru þó duglegastir við að næla sér í gullið og fengu þrettán slík. Úrslit urðu sem hér segir: KÚLUVARP: Meyjar 15-16 ára: 1. Þónmn Erlingsdóttir, UMSS 8,45 2. Karen Gunnarsdóttir, UFA 7,79 3. Kristín Pálsdóttir, UMSE 7,03 Stúlkur 17-18 ára: 1. Sandra Kristinsdóttir, UMSE 8,29 2. Freydís Árnadóttir, UFA 6,14 Konur 19 ára og eldri: 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, UMSS 11,43 2. Hrefna Skarphéðinsdóttir, UMSS 9,21 Sveinar 15-16 ára: 1. Birgir Óli Sigurðsson, UMSS 11,45 2. Benjamín Öm Davíðsson, UMSE 10,33 3. Bergþór Ævarsson, UFA 9,25 Drengir 17-18 ára: 1. Magnús Þór Þorvaldsson, HSÞ 10,80 2. Davíð Rúdólfsson, UMSE 9,81 Karlar 19 ára og eldri: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 14,38 2. Gunnar Gunnarsson, UFA 12,66 3. Ómar Kristinsson, UMSE 11,94 LANGSTÖKK ÁN ATRENNU: Meyjar 15-16 ára: 1. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 2,47 2. Heiða Valgeirsdóttir, UMSE 2,34 3. Brynja Jóhannsdóttir, UFA 2,33 Konur 19 ára og eldri: 1. Þuríður Þorsteinsdóttir, UMSS 2,45 2. Hólmfríður Erlingsdóttir, UFA 2,41 3. Hildur Bergsdóttir, UFA 2,39 Sveinar 15-16 ára: 1. Haraldur Hringsson, UMSE 2,74 2. Bergþór Ævarsson, UFA 2,72 3. Erlingur Guðmundsson, UMSE 2,50 Drengir 17-18 ára: 1. Freyr Ævarsson, UFA 2,88 2. Magnús Þór Þorvaldsson, HSÞ 2,85 3. Davíð Rúdólfsson, UMSE 2,80 Karlar 19 ára og eidri: 1. Helgi Sigurðsson, UMSS 3,21 2. Jón Amar Magnússon, UMSS 3,16 3. Gunnar Gunnarsson, UFA 3,13 ÞRÍSTÖKK ÁN ATRENNU: Meyjar 15-16 ára: 1. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS 7,15 2. Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE 6,93 3. Brynja Jóhannsdóttir, UFA 6,68 Konur 19 ára og cldri: 1. Hildur Bergsdóttir, UFA 6,80 2. Kristjana Skúladóttir, UFA 6,73 Sveinar 15-16 ára: 1. Haraldur Hringsson, UMSE 8,19 2. Bergþór Ævarsson, UFA 8,02 3. Erlingur Guðmundsson, UMSE 7, i h Drengir 17-18 ára: 1. Smári Stefánsson, UFA 8,03 2. Kristján Heiðarsson, USAH 7,91 3. Magnús Þór Þorvaldsson, HSÞ 8,32 Karlar 19 ára og eldri: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 9,37 2. Helgi Sigurðsson, UMSS 9,29 3. Gunnar Gunnarsson, UFA 9,17 50 METRA GRINDAHLAUP: Karlar: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 7:10 2. Róbert Már Þorvaldsson, UMSE 9:40 Stúlkur: 1. Karen Gunnarsdóttir, UFA 9:80 2. Freydís Ámadóttir, UFA 11:40 50 METRA HLAUP: Meyjar 15-16 ára: 1. Þómnn Erligsdóttir, UMSS 6:80 2. Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE 7:30 3. Brynja Jóhannsdóttir, UFA 7:30 Stúlka 17:18 ára: 1. Hildur Bergsdóttir, UFA 7:30 Sveinar 15-16 ára: 1. Bergþór Ævarsson, UFA 6:50 2. Amar Bjömsson, UMSS 6:60 3. Erlingur Guðmundsson, UMSE 6:90 Drengir 17-18 ára: 1. Freyr Ævarsson, UFA 6:40 2. Smári Stefánsson, UFA 6:50 3. Davíð Rúdólfsson, UMSE 6:60 Karlar 19 ára og eldri: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 6:10 2. Ómar Kristinsson, UMSE 6:10 3. Helgi Sigurðsson, UMSS 6:10 800 METRA HLAUP: Stúlkur: 1. Hildur Bergsdóttir, UFA 2:44:50 2. Karen Birgisdóttir, UMSE 3:11:10 Karlar: 1. Guðbrandur Þorkelsson, UFA 2:28:10 2. Hjálmar Gunnarsson, UFA 2:53:20 HÁSTÖKK: Meyjar 15-16 ára: 1. Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE 1,45 2. Þómnn Erlingsdóttir, UMSS 1,40 3. Heiða Valgeirsdóttir, UMSE 1,35 Sveinar 15-16 ára: 1. Orri Hjaltalín, UFA 1,70 2. Haraldur Hringsson, UMSE 1,60 Drengir 17-18 ára: 1. Brynjólfur Jónsson, UMSS 1,70 2. Róbert Már Þorvaldsson, UMSE 1,50 Karlar 19 ára og eldri: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 1,90 2. Theódór Karlsson, UMSS 1,85 Ný námskeið eru að hefjast Líkamsræktin Hamri sími12080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.