Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 31.01.1995, Blaðsíða 15
DAGDVELJA Þriðjudagur 31. janúar 1995 - DAGUR -15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 31. janúar Æ Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) Mikil hætta er á mistökum í dag eba ab eitthvab fari úrskeibis vegna misskilnings. Ekki reiba þig á ab koma skilabobum áleibis í gegnum þribja abila. <S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Libnir atburbir valda þér von- brigbum. Sennilega er þab vegna þess ab þú gerir þér grein fyrir ab tíminn hefur ekki bætt einhvern sem kom aftur inn í líf þitt. fHrútur XJT?* (21. mars-19. april) J Þú styrkist í þeirri ákvörbun ab tak- ast á vib vandmál sem þú stendur frammi fyrir. Gerbu ráb fyrir erfib- leikum; sérstaklega hjá þeim sem ekki standa eins vel ab vígi og þú. fNaut \jK^' ~V (20. apríl-20. maí) J Þú þarft ab takast á vib samvisku þína þar sem einhver veit ekk ab þú býrb yfir vissri vitneskju um hann. Skobanir þinna nánustu hafa mikil áhrif á þig. ®Tvíburar (21. maí-20. júnl) J \ dag er þab fólkib í kringum þig sem á frumkvæbib ab því sem gera skal og þér er best ab fylgja straumnum. Þér hættir til ab vera of örlátur á fjármuni þína. (jjgTKrstabi ^ V (21.Júni-22. júli) J Ævintýraþrá þín gerir ab verkum ab ekki þarf ab hvetja þig til ab hverfa frá hversdagsverkunum og reyna eitthvab nýtt og spennandi. Ferbalag er framundan. (Idón 'N \rVU\. (25. Júlí-22. ágúst) J Á næstu vikum munu tækifærin bókstaflega hrúgast upp hjá þér. Þess vegna skaltu nú drífa í ab Ijúka vib ólokin verkefni til ab hafa tíma aflögu síbar meir. fjtf Meyja \ l (23. ágúst-22. sept.) J Ekki bregbast strax vib hugmynd sem í fyrstu virbist óraunhæf. Taktu þér umhugsunartíma og láttu ekki beita þig þrýstingi þeg- ar þú tekur ákvörbun. (23. sept.-22. okt.) Hætta er á ab þú gerir einhverja vitleysu í dag; sérstaklega ef þú ert í miklum vafa. Þá mun rábgáta upplýsast í dag. Fylgstu vel meb því sem er ab gerast í félagslífinu. fimn Sporðdreki) (23. okt.-21. nóv.) J Samskipti ganga vel í dag; hvort sem um er ab ræba opinber mál eba einkamál. Þú færb gagnlegar upplýsingar ef þú hefur samband vib vini þína í dag. CBogmaður ^ \^3i X (22. nóv.-21. des.) J Þetta verbur ósköp venjulegur dagur hvab hversdagsverkin varb- ar en þegar kemur ab félagslífinu er margt skemmtilegt í bobi ef þú fylgist vel meb. Steingeit \jKT) (22. des-19. jan.) J Þrátt fyrir góban vilja er einbeit- ing þín ekki meb besta lagi í dag svo reyndu ab halda saman öllum smáatribum og leggja á minnib hvar þú leggur hlutina frá þér. E v D) UJ Herra Kolli var kallaður I wðtalsjjáttlsjónvarpinu. ú ert svo sannarlega u bæði áhugaverðasti og greindasti viðmælandi sem ég het fengið hinga^J-' ^ I Fólk fór áður fyrr út til að kæla sig á heitum sumarkvöldum sem leiddi til að það fór að spjalla við nágrannana. Núna sitjum vió bara inni í loftkældum húsum. Á léttu nótunum Níski Skotinn Skoti einn ákvað ab safna fé til sumarferbalags þeirra hjónanna á þann hátt ab stinga krónupeningi í sparibaukinn í hvert skipti sem hann kyssti kerlu sína. Þegar svo sumarleyfib kom opnabi hann baukinn og varb heldur en ekki hissa, þegar hann fann þar ekki abeins krónupeninga, heldur einnig fimmkalla, tíukalla og fimmtíukalla. Skotinn spurbi konuna hvaba skýringu hún gæfi á þessu. „Nú ekki abra en þá, gamli minn," svarabi hún, „ab þab eru ekki allir eins svívirbilega smásálarlegir og þú." Afmælisbarn dagsins Orbtakiö Hafa hönd í bagga meb e-m Merkir ab abstoba einhvern, ab- stoba vib eitthvab, hafa eftirlit meb einhverju. Orbtakib merkir í rauninni ab „ab mabur gengur eba ríbur meb hesti, sem hallast á, og hefur hönd í bagga til aö tryggja, ab vel fari." í ár skaltu reyna ab auka fjöl- breytnina í verkum þínum því annars gæti þab valdib meb þér þunglyndi og leiba. Reyndu líka ab auka hæfni þína svo hæfileikar þínar fái notib sín til fulls. Heldur verbur rólegt yfir ástarmálunum; en þú verbur ekkert ósáttur meb þab. Þetta þarftu ab vita! Nafnakrabak Á landakorti af Bandaríkjunum er ab finna 3,5 milljónir nafna. Auk þeirra er 1 milljón nafna til sem eru ekki á kortum og er nú ab mestu hætt ab nota. Spakmæiib Lelbl Ég held ab þab sem vér köllum leitt vib hina og þessa hluti sé sjúkleiki hjá oss sjálfum. (C.Eiiot) &/ jronr • Spáft í stjörnur f krlngum stjörnumerkin tólf hefur skapast geysi- legur ibnabur og snjallir peningaplokk- arar hafa orb- ib moldríkir á því ab selja Ijón og meyjar. Börn fæbast ekki abeins inn í ákvebin menningarsamfélög og ættir heldur Ifka ákvebin merki. Þannig er saklaust ungbarnib ef til vill naut eba sporbdreki og eignast brátt nælu, könnu, glas og bol meb stjörnumerkinu ómissandi. Næst er ab þekkja eiglnfeika eigin merkis og samsama sig kostunum og göllunum. Til þess þarf ab fjárfesta í blöb- um, bókum og stjörnukortum af ýmsum gerbum og lesa stjörnuspár blabanna. Þegar ab mökun og starfsvali kemur spila merkin stóra rullu því enginn skyldl rekkja hjá vlt- lausu merki eba mennta sig tll starfs sem ekki hæfir merkinu. • Hver ert þú? Þab þarf ekki ab orblengja þetta frekar, þab er ljóst ab f kringum stjörnumerk- in eru mögn- ub umsvif. Nú hefur fót- unum hins vegar verib kippt óþyrmilega undan stjömu- merkjaibnabinum og um leib þelm sem hafa lifab lífl sínu samkvæmt bobskap stjarn- anna. Breska stjarnfræbinga- félagib hefur gefib út tilkynn- ingu um ab stjörnumerkin séu alls ekki tólf heldur þrett- án og þar meb er spiiaborgin hrunln. Ljónib, ekkl lengur Ijón og sporbdrekinn orbin vog svo dæmi séu tekln. • Naburvaldi Nývibur- kennda stjörnumerk- ib er mabur sem snákur hríngar sig um og heitir þab Nabur- valdl, hann ríklr frá 30. nóvember til 17. desember. Nýjustu fréttir herma elnnlg ab stjörnu- merkin séu misstór og skipti því árlnu ekkl bróburlega milli sín eins og álitib hefur verib. Þannig er sporbdrek- inn abeins rtkjandi í 7 daga á meban Meyjan drottnar í 45. Nú eru gób ráb dýr. Hver verba örlög þeirra sem eru ekkl lengur naut heldur hrút- ar og kubbarnir sem smullu saman f hjónarúminu passa ekkl lengur samkvæmt bob- skap stjarnanna. Auk þess er allt ónýtt, bogamannsmenib, bókin og brókin passar ekkl lengur og Naburvalda-vör- urnar eru enn ókomnar á markabinn. Hver verba örlög stjörnukortanna og spádóm- anna? Þab er Ijóst ab tfmi stjörnustríbs er í nánd. Umsjón: Kristín Linda jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.