Dagur - 28.02.1995, Qupperneq 5
Þriðjudagur 28. febrúar 1995 - DAGUR - 5
FRETTIR
Ný grunnskólalög samþykkt:
Kennarar fagna sigri
Kennarar telja að með breytingu
sem gerð var á grunnskólafrum-
varpinu á síðustu tímum Al-
þingis á laugardaginn hafi tekist
að tryggja eins og kostur sé þau
réttindi sem kennarar hafi barist
fyrir þegar til flutnings grunn-
skólans yfir til sveitarfélaganna
kemur.
Eftir fundahöld fulltrúa kenn-
ara, ráðherra og þingmanna á
laugardag var lögð fyrir þing-
flokkana tillaga þar sem segir að
fyrir 1. ágúst, þegar ný grunn-
skólalög koma að fullu til fram-
kvæmda, hafi verið gerö breyting
á lögum um lífeyrissjóð starfs-
manna ríkisins sem tryggi öllum
Nýtt áhugamannafélag á Akureyri:
Framhaldsstofn-
fundur annað kvöld
Framhaldsstofnfundur nýs
áhugamannaleikfélags á Akur-
eyri, verður haldinn á Bjargi við
Bugðusíðu, annað kvöld kl.
20.30. Leikfélagið er opið öllu
áhugafólki og mun starfa undir
slagorðinu „leiklist fyrir alla“,
eða „Ieiklist aðgengileg öllu
áhugafólki.“
Mikill einhugur og áhugi ríkti
um stofnun leikfélagsins á fyrri
stofnfundi þess í lok nóvember sl.
og var stofnun þess samþykkt
samhljóða. Á framhaldsstofnfund-
inum verður lögð fram tillaga að
lögum félagsins og nafni á því.
Einnig leggur stjómin fram tillögu
að starfsáætlun og þá fer fram
stjómarkjör.
Starfsemi félagsins á að mæta
þörf og löngun fólks á öllum aldri,
að taka þátt í leiklist í allri sinni
breidd. Það nær til þátttöku í leik-
námskeióum, starfa að leikdag-
skrám og leiksýningum, á sviði
eða baksviðs, eða á annan hátt
sem fólk kýs sér og er til styrktar
starfseminni.
Skautafélag Akureyrar:
Öskudagsball á
skautasvellinu
Skautafélag Akureyrar stendur
fyrir öskudagsballi á skauta-
svellinu á morgun öskudag og
hefst það kl. 18.00.
Boðið verður upp á fjölbreytta
dagskrá og er miðaverð aðeins kr.
200. Kötturinn verður sleginn úr
tunnunni, haldin verður söngva-
keppni, flugeldum verður skotið á
loft og þá verða veitt verðlaun fyr-
ir besta búninginn. Þá eru veiting-
ar innifaldar í verðinu og fá ball-
gestir pylsu og kók.
OPNUNARTIMI
KOSNINGASKRIFSTO FU
FRAMSÓKNARFLOKKSINSVERÐUR
OPIN FRÁ KL. 12.00 - 19.00 FYRST
UM SINN.
ALLIR ERUVELKOMNIR IKAFFI OG SPJALL
VIÐ STARFSMENN SKRIFSTOFUNNAR OG
FRAM&JÓÐENDUR.
FRAM TIL KOSNINGA VERÐA SKIPULAGÐAR
HEIMSÓKNIR VINNUHÓPA OGANNARA
ÁHUGAMANNA UM STJÓRNMÁL ÞAR SEM
RÆTT VERDUR UM ÞAU MÁL SEM ERUI
UMRÆÐUNNI HJÁ HVERJUM OG EINUM.
ItU
Framsóknarflokkurinn
í Norðurlandskjördæmi eystra
Kosningaskrifstofan,
Hafnarstræti 26 - 30, (Gierhúsið),Akureyri,
Sími: 21180, Fax: 21180
Ungt fólk sem þegar hefur tek-
ið þátt í leikstarfsemi t.d. leikfé-
lagsins Sögu og fær ekki lengur
tækifæri er sérstaklega hvatt til að
gerast stofnfélagar hins nýja fé-
lags og mæta á fundinn, segir í
fréttatilkynningu frá aðstandend-
um.
Sem fyrr segir eiga þama að
skapast verkefni fyrir miklu fleiri
en þá sem hafa áhuga á að leika á
sviði. Það er félaginu mikill styrk-
ur að fá sem flesta á fundinn og að
þeir taki frá byrjun þátt í að móta
starfsemi félagsins. KK
Hrísey:
G-listinn með
fund í kvöld
Alþýðubandalagið og óháðir á
Norðurlandi eystra efnir til opins
stjómmálafundar á veitingastaðn-
um Brekku í Hrísey í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30.
Frummælendur verða tveir
efstu menn G-listans á Norður-
landi eystra, Steingrímur J. Sig-
fússon, alþingismaður, og Árni
Steinar Jóhannsson, umhverfis-
stjóri á Akureyri.
Þeir Steingrímur og Ámi Stein-
ar ræða stefnumál G-listans og
kosningabaráttuna framundan.
Allir eru velkomnir á fundinn.
(Fréttatilkynning)
kennurum og skólastjómendum
við gmnnskóla sem rétt hafa átt til
aðildar að LSR aðild að sjóðnum.
Ennfremur hafi þá verið samþykkt
lög um ráðningarréttindi kennara
og skólastjómenda við grunnskóla
sem tryggi þeim efnislega óbreytt
ráðningarréttindi hjá nýjum vinnu-
veitanda. I þriðja lagi hefur nú
verið bundið í lög að gera veróur
breytingar fyrir 1. ágúst á lögum
um tekjustofna sveitarfélaga og
lögum um skiptingu skatttekna
milli ríkis og sveitarfélaga með
tilliti til þeirra auknu verkefna
sem sveitarfélög taka á sig með
nýju grunnskólalögunum.
Aó fengnum þessum breyting-
um féllu kennarar frá andstöðu
sinni vió frumvarpið að grunn-
skólalögum og var það samþykkt
á laugardagskvöld. JOH
Banaslys á
loðnumiðunum:
Skipverji af
Sigurði VE
féll fyrir borð
Skipverji af Sigurði VE-15
frá Vestmannaeyjum, féll út-
byrðis aðfaranótt sunnudags
er skipið var á loðnumiðun-
um. Stýrimaður fór þegar í
flotgalla og stökk á eftir
skipverjanum en hann var
látinn er hann náðist um
borð.
Skýrslur af atburðinum
voru teknar hjá lögreglunni í
Vestmannaeyjum og sjópróf
fara væntanlega þar fram
einnig. Hinn látni hét Gunnar
Ingi Einarsson, 43 ára, Vest-
mannaeyingur. Hann lætur
eftir sig eiginkonu og þrjár
dætur. GG
V
Munið sprengidaginn!
Saltkjöt
og baumr
aðeins kr. 880.-
Lindin við Leiruveg
sími 21440.
Auglýsing um innlausnarverð
verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,00
1982-l.fl. 01.03.95 - 01.03.96 kr. 165.273,00
1983-1.fl. 01.03.95 -01.03.96 kr. 96.023,50
1984-2.fl 10.03.95 - 10.09.95 kr. 82.965,20
1985-2.fl.A 10.03.95 - 10.09.95 kr. 52.216,60
1985-2.fl.B 10.03.95 - 10.09.95 kr. 27.457,60 **
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.
**) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt
frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, 28. febrúar 1995.
SEÐLABANKIÍSLANDS
441KAUPÞ1NG
NORÐURLANDS HF
FÉSÝSLA
Vikuna 19.-25. feb. voru viðskipti með hlula-
bréf 34,8 milljónir króna. Mest voru viðskipti
með hlutabréf í eftirtöldum félögum:
Hampiðjunni hf. fyrir 6,2 milljónir króna á
genginu 1,90-2,10, Marel hf. fyrir 3,8 milljónir
króna á genginu 2,75-2,84, Flugleiðum hf.
fyrir 3,5 milljónir króna á genginu 1,65-1,73 og
Eimskip hf. fyrir 3,3 milljónir króna á genginu
5,0-5,10.
Viðskipti með Húsbréf voru 10 milljónir króna,
Spariskírteini ríkissjóðs 91 milljónir, Ríkisvixla
861 milljónir og Ríkisbréf 726 milljónir.
Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var í vikunni 5,82-
5,85%.
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJOÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
92/1D5 1,3011 4,89%
93/1D5 1,2086 5,01%
93/2D5 1,1402 5,04%
94/1D5 1,0337 5,30%
95/1D5 0,9654 5,30%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengl K áv.kr.
94/2 0,9514 5,83%
94/3 0,9316 5,83%
94/4 0,9264 5,83%
95/1 0,9075 5,83%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
MitunUEbumlr.
verðbðlgu siðustu: j%)
Kaupg. Sðlug. 6mán. 12mán.
FjáriestngarfélagiðSkandiahl
Kjarabréf 5,533 5,589 7,1 7,6
Tekjubréf 1,573 1,589 7,5 10,5
Markbrél 2,995 3,025 62 82
Skyníbré! 2,180 2,180 4,0 4,3
Fjölpjóðasjóður 1,191 1,228 -24,4 -22,0
Kaupping hl. .
Einingabrél 1 7,356 7,491 3,5 3,1
Einingabréf 2 4,201 4,222 -0,3 2,0
Einingabréf 3 4,708 4,795 -1,3 0.4
Skanimtímabréf 2,597 2,597 2,0 32
Einingabrél 6 1,108 1,142 -7,8 -8,7
Verðbrétam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,677 3,695 3,4 4,6
Sj. 2 Tekjusj. 2,033 2,053 5,9 6,1
S|. 3 Skammt. 2,533 3,4 4.6
Sj. 4 Langtsj. 1,742 3,4 4,6
Sj. 5 Bgriask.ftj. 1,654 1,662 0,1 2.7
Sj.SÍsland 1,045 1,076
Sj. 7 Þýsk hlbr.
Sj. 10 Evr.hfcr.
Vaxtaibr. 2,5911 3,4 4,6
Valbr. 2,4288 3,4 4,6
Landsbréf hf.
íslandsbréf 1,632 1,662 3,0 5,7
Fjórðungsbréi 1,194 1211 4,3 8,6
Þingbréf 1,900 1,924 32 8.1
Óncfvegisbréf 1,718 1,740 1,7 5,6
Sýslubréf 1,639 1,661 7,7 20,4
Reiðubréf 1,562 1,562 17 3,5
Launabréf 1,060 1,076 1,6 5,8
Heimsbréf 1,403 1,445 2,5 -9,8
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfapingi fslands:
Hagstblboð
Lokaverd Kaup Sala
Auðlindarbréf 1,20 1,18 122
Eimskip 5,10 4,90 5,30
Flugleiðir 1,73 1,63 1,72
Grandi hf. 1,94 2,00 2,10
Hampiðjan 2,10 1,96 2,40
Haraldur Bððv. 1,68 1,63 1,68
Hlutabréfasjóðurinn 1,42 1,43 1,39
Hlutabréfasj. Nordurl. 126 1,22 126
Hlutabréfasj. VÍ8 1,17 1,17 123
(slandsbanki hf. 1,30 128 1,31
ísl. hlutabréfasj. 1,30 125 1,30
Jarðboranir hf. 1,76 1,69 1,80
Kaupfélag Eyf. 2,20 220 2,40
Marel hf. 2,84 2,79 2,87
Olis 2,42 2,40 2,48
Olíutélagið hf. 5,67 5,67 5,80
Síldarvinnslan hl. 2,83 2,90 2,95
Skagstrendingur hf. 2,70 2,53 3,00
Skeljungur hf. 4,13 4,16 427
Sæplast 3,25 3,03 3,45
Útgerðartélag Ak. 2,90 2,86 3,15
Vinnslustöðin 1,00 1,00 1,05
Þormóður rammi hl. 2,20 2,31 2,70
Sðlu- og kaupgengi á Opna blboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 1,00 0,95 1,00
Ármannsfell hl. 0,97 0,70 1,10
Ámeshf. 1,85 0,90
Bilreíðaskoðun isl. 2,15 1,06
Eignféi. Alþýðub. 1.10 1,06
Hraðfrystihús Eskljarðar 1,70 225
(sl. sjávarafurðir 1,15 1,08 125
isl. útvarpsfél. 3,00 2,80
Pharmaco 8,20 4,00 6,90
Samein. verktakar ht. 7,30 7,30
Samskip hf. 0,60
Sjóvá-Almennar hf. 6,60 6,36 8,00
Softfs hf. 6,00
Sðlusamb. Isl. fiskframl. 125 121
Tangi
Tollvðrug. hf. 1,15 1,07 125
Tryggingarmiðst. hl. 4,80
Tæknival hl. 1,19 1,05 1,30
Tölvusamskipti hl. 3,85 3,80 4,80
Þróunarfélag íslands hf. 1,10 1,00
DRÁTTARVEXTIR
I Janúar 14,00%
Febrúar 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán janúar 10,90%
Alm. skuldabr. lán (ebrúar 10,90%
Verðtryggð lán janúar 8,30%
Verðtryggð lán febrúar 8,30%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Febrúar 3396
Mars 3402