Dagur - 28.02.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 28.02.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 28. febrúar 1995 Húsnæði í boði 390 fm. (2600 rúmm.) húsnæði til leigu. Hentar vel sem geymslu- eða at- vinnuhúsnæöi, háar dyr og mikil lofthæö. Býöur upp á ýmsa mögu- leika. Er skiptanlegt í smærri ein- ingar. Uppl. gefur Jóhannes T síma 24851 eöa Kristján í síma 12468 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00. Flutningar Tilboð óskast í að flytja hrogn i tunnum, annars vegar frá Vopna- firöi til og með Sléttu, hins vegar frá Tjörnesi til og meö Akureyri. Los- unarstaöur á höfuöborgarsvæöinu. Flutningskostnaður skilgreindur pr. tunnu + vsk. Tilboö opnuö 10. mars kl. 13. aö Höfðabrekku 13. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa til- boöi sem er eöa hafna öllum. Guðmundur G. Halldórsson, Húsavfk. Samstarf Óska eftir að komast í samband við einhvern aðila sem hefur áhuga eöa fullmótaöa hugmynd um rekst- ur matvælafyrirtækis á Akureyri, annaö hvort innanlands og/eöa til útflutnings. Hef húsnæöi meö frysti og kæli. Upplýsingar um nafn, heimili og símanúmer leggist inn á afgreiöslu Dags merkt „Samvinna" fyrir og meö mánudeginum 6. mars 1995. Fatnaður Kuldagallar á börn og unglinga, t.d Max, Kraft og Jet Set. Gallabuxur kr. 1600,- Vinnuskyrtur kr. 990.-, fóöraöar kr. 1990.- Vaöstígvél kr. 2.176,- Einangruö stígvél kr. 9200,- Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 26120. Opið frá 8.00-12.00 og 13.00- 17.00 virka daga. Saumastofa Saumastofan Þel er flutt í Strand- götu 11. Viögeröir á snjógöllum, úlpum, leð- urfatnaöi og flestu úr þykkum efn- um, nefndu þaö bara og viö skoö- um þaö. Sauma Þel-gæruþokana handa ung- börnum og Þel-gæruþoka í hjóla- stóla fyrir fatlaða. Eins leður- og skinnavöru og fleira eftir pöntunum. Fyrirhuguö eru saumanámskeiö þar sem seld veröa 20-30 tíma kort og viökomandi getur mætt þegar hent- ar. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, simar 96-26788, 985-35829. Fatavlðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkni h.f., Jón M. Jónsson, klæðskeri, Gránufélagsgata 4, 3. hæð (J.M.J. húsið), símar 27630 og 24453. Flísar Veggflísar - Gólfflisar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, simi 96-25055. Efnangrunargler íspan h/f Akureyri, Einangrunargler, sími 22333. • Rúðugler. • Hamrað gler. • Vírgler, slétt og hamraö. • Öryggisgler, glært, grænt og brúnt. • Litað gler, brúnt og grænt. Hringiö og leitiö tilboöa um verö og ireiöslukjör. span h/f Akureyri, Einangrunargler, sími 22333, fax 23294. IfÆPPA JárnsmíSaverkstæSi Handrið Stigar Öll almenn járnsmfðavinna Smíðum úr ryðfríu Erum fluttir að Dalsbraut 1 Sími 96-11884 ÍÍPPA Ýmislegt Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Leikfélag Akureyrar Sólstafir Norræn menningarhátíð Þótt hundraö þursar... Samíska þjóðleikhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir í íþróttaskemmunni á Akureyri iaugardaginn 4. mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Verð miða kr. 500.- ÖKUKEIMIUSLA Kenni á Galant 2000 GLSI 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935-985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Okukermsla Víngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavfn, MóselvTn, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, sTur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 11861. Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. TTmar eftir samkomulagl. Útvega öll námsgögn. Hreiðar Gíslason, Espilundi 16, slmi 21141 og 985- 20228.___________________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bila- simi 985-33440. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, síml 565-3400. Flytjum inn lítiö eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti T Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum að rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaöa ábyrgö. Kaupum bíla til niöurrifs. Visa og Euro raögreiöslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Bifreiöaelgendur Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bílaviögeröir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögeröir, rúöuskipti, Ijósastillingar og allt annaö sem gera þarf viö bTla. Geriö verösamanburö og látiö fag- mann vinna verkiö, það borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Bifreiðar Til sölu BMW 520 I, árg. '82. Selst ódýrt. BTII í toppstandi. Uppl. í síma 11866. Búvélar Erum að leita að dráttarvél til leigu f sumar eða til kaups. Allar tegundir koma til greina. Þarf aö vera 55-70 hö. Má vera gömul en ekki dýrari en 300.000 kr. Hugsanlega staögreitt. Upplýsingar í síma 12176 eftir kl. 17.00. Guömundur. CcrsArbíc U S23500 DISCLOSURE Borgarbíó og Sambíóin frumsýna samtímis stórmyndina Disclosure, sem byggð er á bók Michel Crichton sem einnig skrifaði Jurassic Park, The Firm og Pelican Brief. Disclosure er hlaðin stórleikurum. Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland í kynferðislegri spennu. Leikstjórinn Barry Levison hlaut Óskarsverðlaun 1988 fyrir Rainman og einnig leikstýrði hann Good morning Vietnam 1987. Misstu ekki af kynferðislegri ógnar-spennu og skelltu þér á Disclosure. Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Disclosure - B.i. 16 irfTR 1 '■ ) V !V f; \ 7 f lu / L L J RIVER WILD Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðum er ekki hægt að kalla á hjálp... Enginn heyrir. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Þriðjudagur: Kl. 21.00 River wild - B.i. 12 THREESOME Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með Lara Piynn Boyle, Stephen Baldwin og Josh Charles í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy, en Eddy er ekki með kynhvatir sínar á hreinu. Þunnudagur: Kl. 23.00 Threesome B.i. 12 Móttaka smáauglýsinga er tll kl 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - Tt 24222 ■ 1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i-t.i ■ i ■ ■ ■ Lii ■■■■■■■■■■■■■ n ■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ t-rm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.