Dagur - 28.02.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 28.02.1995, Blaðsíða 15
DAGDVELJA Þriðjudagur 28. febrúar 1995 - DAGUR - 15 eftlr Athenu Lee * Þribjudagur 28. febrúar ( Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J Mikil hætta er á mistökum í dag e&a að eitthvað fari úrskeiðis vegna misskilnings. Ekki reiða þig á að koma skilabo&um áleiöis í gegnum þri&ja aöila. (Fiskar ^\ (19. feb.-20. mars) J Liðnir atbur&ir valda þér vonbrigö- um. Sennilega er þa& vegna þess a& þú gerir þér grein fyrir a& tím- inn hefur ekki bætt einhvern sem kom aftur inn í líf þitt. (Hrútur > (21. mars-19. apríl) J Þú styrkist í þeirri ákvöröun aö tak- ast á við vandmáli sem þú stendur frammi fyrir. Ceröu ráð fyrir erfið- leikum; sérstaklega hjá þeim sem ekki standa eins vel a& vígi og þú. (Naut ^ (so. apríl-20. maí) J Þú þarft að takast á vi& samvisku þína þar sem einhver veit ekki ab þú býrb yfir vissri vitneskju um hann. Skoðanir þinna nánustu hafa mikil áhrif á þig. (^Mk Tvíburar ^ V^yViv (21. maí-20. júní) J í dag er þaö fólkib í kringum þig sem á frumkvæ&iö a& því sem gera skal og þér er best a& fylgja straumnum. Þér hættir til að vera of örlátur á fjármuni þína. ( W* Krabbi A V (21. júní-22. júlí) J Ævintýraþrá þín gerir að verkum a& ekki þarf a& hvetja þig til að hverfa frá hversdagsverkunum og reyna eitthvað nýtt og spennandi. Fer&alag er framundan. (<*4fLÍón } VfV>TN. (23. júlí-22. ágúst) J Á næstu vikum munu tækifærin bókstaflega hrúgast upp hjá þér. Þess vegna skaltu nú drífa í a& Ijúka vi& ólokin verkefni til a& hafa tíma aflögu sí&ar meir. (€ f Meyja A V (23- ágúst-22. sept.) J Ekki bregðast strax vi& hugmynd sem í fyrstu virðist óraunhæf. Taktu þér umhugsunartíma og láttu ekki beita þig þrýstingi þegar þú tekur ákvör&un. Ctt v°é ^ vUr -Ur (23. sept.-22. okt.) J Hætta er á a& þú gerir einhverja vitleysu í dag; sérstaklega ef þú ert í miklum vafa. Þá mun ráðgáta upplýsast í dag. Fylgstu vel með því sem er a& gerast í félagslífinu. (tÆQ. Sporðdreki^ (23. okt,21. nóv.) J Samskipti ganga vel í dag; hvort sem um er að ræ&a opinber mál e&a einkamál. Þú færð gagnlegar upplýsingar ef þú hefur samband vi& vini þína í dag. (y, Æ Bogmaður 'N VjSvx (22. nóv.-21. des.) J Þetta verður ósköp venjulegur dag- ur hvaö hversdagsverkin varöar en þegar kemur a& félagslífinu er margt skemmtilegt í boði ef þú fylgist vel með. (Steingeit 'N ViTTl (22. des-19.jan.) J Þrátt fyrir góöan vilja er einbeiting þín ekki me& besta lagi í dag svo reyndu a& halda saman öllum smáatriðum og leggja á minniö hvar þú leggur hlutina frá þér. Ég var að tala um að fara kannski út að borða og í bíó! \ Út að borða á I veitingastað og / bíó á eftir? Bara við tvö? Það er ekkert of gott fyrir elskuna mína. Vá... ég veit ekkil Teddi. Vinir' minir í vinnunni munu saka mig um að stunda félagslíf. mW^mm &■ o 3 * £ Það stendur hér í bókinni að meðalmað- ur hugsi um kynlíf að minnsta kosti 100 Það þarf ekki að vera satt. Stundum hugsa ég bara einu sinniádag um það... ^ Á léttu nótunum Margra barna fabir „Og hvað átt þú?" spur&i nýbakaður fa&ir olíusjeikinn, sem stó& viö hliðina á honum við gluggann á vöggustofunni á fæ&ingardeildinni. „Þrjár fremstu ra&irnar," svara&i sjeikinn. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Hafa hendur í hárl e-s Festa hendur á e-m, ná sér ni&ri á e-m. Or&takið er kunnugt frá byrjun 19. aldar. Or&takib merkir í rauninni að þrífa í hár einhvers (í líkamlegum átökum). í ár skaltu reyna a& auka fjöl- breytnina í verkum þínum því annars gæti þa& valdib me& þér þunglyndi og lei&a. Reyndu líka a& auka hæfni þína svo hæfileikar þínar fái notib sín til fulls. Heldur ver&ur rólegt yfir ástarmálunum; en þú ver&ur ekkert ósáttur me& þa&. Þetta þarftu ab vita! Ofurhugl Hæsta dýfing sem sögur fara af varframkvæmd 22. mars 1918 er Alex Wickman stakk sér fram af kletti við Ya/raána í nágrenni Melbourne í Ástralíu. Höfubib var á undan, hann rota&ist þegar hann lenti í vatninu en slapp þó lifandi. Hæö stökksins var 62,5 metrar. Spakmælib Gagnrýni Þab er ólíkt au&veldara að vera gagnrýninn en óa&finnanlegur. (B.Disraeli) • Er HANN - vemd- ub tegund? í nýútkomlnni rannsókn um kynbundinn launamun leynlst ýmis- legt grátbros- legt. Til dæmis sag&l einn af „burbarstólp- unum" í atvinnulífl landsmanna, kari a&sjálfsög&u, eitthvab á þess lelb: „)a, sko, ég er aldrei heima hjá mér, þab er ekkert um þab ab ræba hvort sem börnin eru veik eba ekkl." Útlvlnnandi kona mæltl hinsvegar á þessa leib: „Hann er í þannig vinnu ab þab er alveg á hrelnu ab hann verbur ab vlnna lengur og getur aldrel verib heima. Ef ég kemst ekki úr vinnunnl, þá redda ég því." Aubvitab, ekki nema sjálf- sagt enda vinna karlmannsins margfalt ver&mætari á allan hátt, verbur ekki allt ab gulll í höndunum á þessum elskum. • En eru til einget- in böm í rannsókninni stabhæfbi kona sem er starfsmanna- stjóri fyrirtækis ab konur eigi jafna mögu- leika á vib karla á starfi og starfsframa. Þessi sama kona sagbl hinsvegar ab hún ýtti til hlibar umsóknum kvenna meb smábörn enda voru starfsmenn fyrirtækisins á einu máll um ab þab væri óskynsamlegt a& rába konur meb börn. Enginn taldi karimanni þab tll vansa ab eiga böm sama hve mörg og eflaust hefbi engu sklpt meb hve mörg- um konum. Samt var frú Starfs- mannastjóri alveg meb þab á hreinu a& hjá hennar fyrirtæki ríktl fullkomlb jafnrétti! • Crystal Palace Framsóknar- menn í kjör- dæmlnu blésu til orustu á sunnudaglnn og héidu sína lyrstu at- kvæbavetbihá- tfb. Fjöldl fólks sótti bátí&ina og fer tala gesta eftir því hve grænlr vi&mælend- ur eru, þó er Ijóst ab um hundr- u& manna var ab ræ&a. Fram- sóknarmönnum dugar ekki minni kosnlngaskrlfstofa en gler- höll ein mikil vlb a&alumfer&ar- æb Akureyrar og því er Ijóst a& þelr ætla sér stóra hlutl á næstu vikum. Þó kann þab ab orka tví- mælis í komandi orrahríb ab búa f glerhúsl og vissara fyrir ræbu- menn Framsóknar a& kasta ekki óstabfestum steinum því þær kosta sltt rú&urnar í akureyrska gterhúsib, e&a Crystal Palace, eins og gárungamlr nefna slotib og er þar ekkl vísab til ómerkarl byggingar en Kristalshallarlnnar frægu í London. En væntanlega ætia glerhúsbúar ab halda vel ó spöbunum svo ekkl farl fyrir þeim elns og enska úrvalsdeild- arlibinu sem einnig er kennt vlb Kristalshöllina, Crystal Palace er ab falla. Umsjón: Krístín Linda Jonsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.