Dagur - 28.02.1995, Page 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 28. febrúar 1995
ÍÞRÓTTIR
S/EVAR HREIÐARSSON
Blak -1. deild kvenna:
Hasar hjá stelpunum
- dómarinn gerði út um ieik ÍS og KA
Það gekk mikið á í leik ÍS og
KA í 1. deild kvenna í blaki á
laugardaginn. KA stelpur voru
komnar á góða siglingu og með
unna stöðu í fyrstu hrínu þegar
að dómarí leiksins tók völdin úr
höndunum á þeim og eftir það
var ekki aftur snúið. ÍS sigraði
3:0 og cftir að Ieiknum lauk sauð
upp úr.
KA gekk bara nokkuó vel í
fyrstu hrinu og náði yfirburða
stöðu en síðan ekki söguna meir.
KA var komið í 14:9 þegar dóm-
ari leiksins, Hallur Þorsteinsson,
tók til sinna ráða og KA tapaði
16:14.
Dómarinn dæmdi ítrekað leik-
brot á KA fyrir smáatriði án þess
að taka á samskonar atriðum hjá
andstæðingunum. Þetta var nóg til
þess að sjálfstraustið hrundi hjá
KA- stelpum og IS sigraði næstu
tvær hrinur 15:6.
í lokin gekk mikið á. Eftir leik-
inn fengu tveir Ieikmenn KA rautt
spjald og útilokun frá leiknum.
Halla Halldórsdóttir og Jóhanna
Erla Jóhannesdóttir áttu einhver
orðaskipti við dómara eftir leikinn
og hann tók það illa upp og sýndi
báðum rauða spjaldið. Samkvæmt
reglunum eiga þær stöllur því að
vera í leikbanni í næsta leik en
KA- menn sætta sig illa við úrð-
skurð dómarans og líklega verða
miklir eftirmálar af þessum leik.
„Þetta var ekki íþróttagrein sem
ég þekki sem þama var stunduð.
Þama réð allt annað en geta leik-
manna,“ sagði Bjami Þórhallsson,
þjálfari KA, í samtali við Dag og
hann var mjög óhress meö gang
mála.
„Þetta var hörmung"
- segir Pétur Ólafsson, KA-maður
„Þetta var hörmung, það ein-
kenndi þetta voðalegt andleysi
og minnimáttarkennd,“ sagði
Pétur Ólafsson, fyrirliði karla-
liðs KA í blaki, eftir að liðið tap-
aði fyrir Reykjavíkur-Þróttur-
um, 0:3, á laugardaginn. Þrótt-
arar áttu ekki erfitt með sigur-
inn og mótspyrnan var svo til
engin frá KA-mönnum.
Þróttarar sigmðu 15:4, 15:8 og
15:4 í hrinunum og tölumar segja
meira en mörg oró og sigur Þrótt-
ara var síst of stór. Móttakan
klikkaói illa hjá KA og lítil fjöl-
breytni var í spili norðanmanna.
Ekkert virðist ganga hjá KA-
mönnum þessa dagana á blakvell-
inum og meiðsl hafa sett talsverð-
an svip á leik liðsins. Bjami Þór-
hallsson á vió meiðsl að stríða en
hann hefur oft reynst KA-mönn-
um dýrmætur. Hann gat þó ekki
beitt sér af krafti í þessum leik.
Haukur Valtýsson og Pétur Ólafs-
son skiptu með sér hlutverki upp-
spilara og breytti það litlu hvor
spilaði. Það var helst að Sigurður
Amar næði að klóra aðeins í
bakkann gegn Þrótti en aórir voru
langt frá sínu besta.
Frjálsar íþróttir:
Hildur best hjá UFA
Körfuknattleikur - úrvalsdeild:
Áhugalausir
Tindastólsmenn
- töpuðu með 23 stiga mun í Keflavík
Það var ekki að sjá að Tinda- herðar yfir aóra leikmenn á
stóll værí að beijast um sæti í vellinum. Gunnar Einarsson,
úrslitakeppninni þegar Hðið hinn ungi leikmaður Kefivík-
mætti Keflvfldngum suður inga, sýndi góð tilþrif, sérstak-
með sjó á sunnudagskvöldið. lega í vöminni. I liói Tinda-
Sigur heimamanna var mjög stóls stóð Torrey John upp úr.
öruggur, 99:76, eftir að þeir
höfðu tuttugu stiga forustu í
Ieikhléi, 51:31. Tindastóll á
ekki mikia möguleika á að ná
í sæti í úrslitakeppninni eftir
tapið þar sem Stólarnir mæta
ÍR- ingum á fimmtudaginn á
sama tíma og helstu keppi-
nautar þeirra, Haukar, mæta
Snæfelli.
Leikurinn í Keflavík var
nokkuó kaflaskiptur framan af
þar sem liöin skiptust á að
skora nokkur stig í röð, í stðari
hlata fyrri hálfletks fór að
skilja á milli liðanna þar sem
áhugaleysi einkenndi leik
Tindastóls. Tuttugu stiga mun-
ur í leikhléi segir kannski ým-
islegt um gang ieiksins og
þessi þróun hélt áfram í síðari
hálfleik þrátt fyrir að Kcflvík-
ingar leyfðu öllum varamönn-
um sínum að spila. Strax um
miójan síðari háfieik var Ijóst
að úrslitin væru ráðin og leik-
urinn var leiðinlegur á að
horfa. Þrátt íyrir þennan mikla
mun var lítið um falleg tilþrif í
leiknum og áhorfendur senni-
lega því fegnastir þegar flautað
var af.
Davíð Grissom telst maóur
leiksins og bar hann höfuð og
Það vakti reyndar furðu hversu
illa hann var notaður í leiknum
og hann á að geta gert miklu
meira ef samherjamir spiluðu
meira upp á hann. Ef félagar
hans sendu meira inn á Torrey
I teiginn fengju Stólamir ef-
laust mikió ríkari ávöxt en 25
stig í leik sem þessum. Sauð-
krækingar eru sennilega einnig
svekktir yfir því hversu lítið
kom út úr Hinrik Gunnarssyni í
þessum lcik. Hann skoraði þrjú
stig í fyrri hálfleik og síðan
ekki söguna meir. Halldór
Halldórsson kom inn í síðari
hálfleik og skilaói sínu hlut-
verki ágætlega. EG/SH.
Gangur leiksios: 12:6 14:16, 24:16,
36:27, 51:31 - 62:39, 73:45. 88:57,
99:76.
Stig Kcflavíkur: Davíð Grissom 34,
Gunnar Einarsson 13, Siguróur Ingi-
mundarson 11, Einar Einarsson 10,
Albcrt Óskarsson 9, Lcnear Bums 7,
Sverrir Sverrisson 6, Jón Kr. Gísla-
son 4, Kristján Gunnlaugsson 3,
Birgir Guðmundsson 2.
Stig Tindastóis: Totrey John 25,
Ómar Sigmarsson II, Halldór Hall-
dórsson 10, Lárus Dagur Pálsson 10,
Sigurvin Páisson 6, Amar Kárason 5,
Atli Bjöm Þorbjömsson 4. Hinrik
Gunnarsson 3, Páll Kolbeinsson 2.
Ishokkí:
Enn stórsigur a-liös SA
Miðvikudaginn 22. febrúar hélt
Ungmennafélag Akureyrar sinn
7. aðalfund. Auk venjulegra að-
alfundarstarfa voru veitt verð-
laun til þeirra íþróttamanna sem
skarað hafa fram úr á síðasta
árí.
Hildur Bergsdóttir var útnefnd
íþróttamaóur UFA 1994. Einnig
var veittur afreksbikar UFA þeim
einstaklingi 18 ára og yngri sem
vann besta afrek ársins skv. al-
þjóðlegri stigatöflu. Smári Stef-
ánsson hlaut afreksbikarinn í þetta
sinn fyrir 50 metra hlaup. Hann
hljóp á 6,2 sekúndum sem gefur
1040 stig. Jafnir í öðru sæti voru
Atli Stefánsson og Freyr Ævars-
son með 1010 stig fyrir 50 metra
hlaup og næst kom Aníta Bjöms-
dóttir, sem stökk 6,61 metra í þrí-
stökki án atrennu sem gaf 992
stig. Bergþór Ævarsson hlaut
framfaraverólaun fyrir árið 1994
en þau vom veitt í fyrsta sinn.
Formannsskipti urðu á aðal-
fundinum þar sem Drífa Matthías-
dóttir tók við formennsku af Sig-
Munið
ódýru
morgun-
tímana
frá kl. 9-14
Aðeins kr. 270,-
Sólstofan Hamri
Sími 12080
Hildur Bergsdóttir, íþróttamaður
UFA 1994.
urði Magnússyni og með henni í
stjóm sitja Kolbrún Friðgeirsdótt-
ir, Gunnhildur Gunnarsdótti, Soff-
ía Guðmundsdóttir og Laufey
Sveinsdóttir. I varastjóm em Sig-
urður Magnússon, Gísli Andrés-
son og Freyr Ævarsson. Um 35
manns sóttu fundinn og hann sat
einnig formaður UMFI, Þórir
Jónsson.
Knattspyrna:
Aðalfundur
Knattspymu-
deildar KA
í kvöld kl. 20.30 heldur knatt-
spymudeild KA aðalfund sinn
t KA-heimiIinu. Á dagskrá
veróa hefðbundin aðalfundar-
störf og em félagar hvattir til
að mæta.
A- og b-lið SA léku í íslands-
mótinu í íshokkí í Reykjavík um
helgina. SA sigraði SR með
miklum yfirburðum, 22:2, á
meðan b-liðið tapaði fyrir Birn-
inum, 8:3. Deildarkeppni fs-
landsmótsins er lokið og sigraði
a-lið SA með fádæma yfirburð-
um.
Leikur a-liósins gegn SR var
aldrei skemmtilegur, slíkur var
Þann 19. febrúar sl. hélt íþrótta-
samband fatlaðra íslandsmót í
fijálsum íþróttum innanhúss.
Keppt var í Baldurshaga og
Seljaskóla og Norðlendingar
stóðu vel fyrir sínu. Stefán Thor-
arensen úr Akri sigraði í tveimur
greinum og Aðalsteinn Friðjóns-
son úr Eik og Hrafnhildur Sverr-
isdóttir úr Snerpu á Siglufirði
sigruðu í sitt hvorri greininni.
Hrafnhildur Sverrisdóttir sigr-
aði í 50 metra hlaupi 1. flokks
kvenna á 10,1 sekúndu. Nanna
Haraldsdóttir úr Eikinni varó í
öðm sæti 2. flokks á 11,5 sekúnd-
um.
- b-liðið stóð í Birninum
getumunurinn á liðunum á svell-
inu í Laugardalnum. Að venju
voru það Patrik Virtanen og Heiö-
ar Ingi Ágústsson sem voru at-
kvæðamestir Akureyringa og
vamarlína SR réð ekkert við þá
félaga. Lokastaðan var 22:2 fyrir
SA og deildarmeistaratitillinn ör-
uggur.
Leikur b-liðs SA gegn Bimin-
um var öllu meira spennandi. SA
í 50 metra hlaupi karla varð
Stefán Thorarensen úr Akri ís-
landsmeistari á 6,8 sekúndum og
Aðalsteinn Friðjónsson úr Eik
varð þriðji á 7,3 sekúndum. Stefán
sigraði einnig í 200 metra hlaupi á
31,8 sekúndu. í 3. flokki varð
Matthías Ingimarsson úr Eik í
þriðja til fjórða sæti á 9,3 sekúnd-
um.
I langstökki án atrennu endaði
Nanna Haraldsdóttir úr Eik í 2.
sæti 2. flokks þegar hún stökk 1,15
metra og í 1. flokki karla endaði
Stefán Thorarensen í öðm sæti á
2,42 meú'um. í 2. flokki varó
Magnús Ásmundsson úr Eik annar
skoraði fyrst en Bjöminn jafnaði í
fyrstu lotu. Aftur komst SA yfir í
annarri lotu en Bjöminn svaraði
með þremur. I síóustu lotunni var
síðan mesta mótspyman búin hjá
SA og SR setti fjögur mörk gegn
einu.
Það verða því a-lið SA og
Bjöminn sem mætast í úrslitum
Islandsmótsins.
með 1,92 metra og Matthías
Ingimarsson þriðji á 1,88 metmm.
I langstökki með atrennu sigr-
aði Aðalsteinn Friðjónsson úr Eik
meó því að stökkva 5,10 metra og
Stefán Thorarensen varð annar
mcð 4,92 metra. í 2. flokki varð
Matthías Ingimarsson annar á 3,12
metrum og Magnús Ásmundsson,
félagi hans í Eik, endaði í þriðja
sæti með því að stökkva 2,81
metra.
Öll verólaun á íslandsmótum
íþróttasambands fatlaðra em gefin
af Kiwanisklúbbnum ESJU í
Reykjavík.
íþróttir fatlaðra - frjálsar:
Stefán Islandsmeistari
í tveimur greinum