Dagur - 18.03.1995, Síða 2

Dagur - 18.03.1995, Síða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 18. mars 1995 FRÉTTIR _ Laxeldisstöðin Rifós hf. í Kelduhverfi: Rekstur ársins 1994 skilaði 15,7 milljóna hagnaði Velta laxeldisstöðvarinnar Rif- óss hf. í Kelduhverfi var 98,1 millj. króna á árinu 1994 og er rekstrarhagnaður um 23,3 millj- ónir króna fyrir skatta en nettó- hagnaður 15,7 milljónir króna. Rifós hf. var stofnað eftir gjald- þrot ísnó hf., en stærsti hluthaf- inn er Búnaðarfélagið, sem fékk 7,5 milljónir króna frá Fram- leiðnisjóði landbúnaðarins, en flestir hluthafarnir eru í Keldu- neshreppi og nágrenni, m.a. Kelduneshreppur með 2 milljón- ir króna. Hlutafé er 25 milljónir króna og hluthafar um 100 tals- .ns, þ. á m. nokkrir einstakling- ar með eina millj. króna í hlut hver. Félagið greiddi 10% arð fyrir ;tarfsárið 1993 og er reiknaó með Innanhúss- knattspyrna Hin árlega Firma- og félagakeppni Þórs í innanhússknattspyrnu, fer fram í íþrótta- skemmunni laugar- daginn 25. mars nk. Nánari upplýsingar gef- ur Ragnar B. Ragnars- son í síma 26040. tillögu svipaðs efnis á aðalfundi Rifóss hf. fyrir starfsárið 1994, sem haldinn verður í júnímánuði nk. Starfsmannafjöldi er mjög mis- munandi eftir árstíma en verulega fjölgar í starfsliðinu þegar slátrað er, en heildarlaunagreióslur námu 16,4 milljónum króna á árinu 1994. Fastir starfsmenn eru 7 tals- ins og einn bóndi í Keldunes- hreppi sér um allan akstur á fóðri Bændur á tveimur bæjum á Skaga í Húnavatnssýslu hafa einu sinni þurft að hella niður mjólk vegna þess að ekki tókst að koma henni burtu og tank- arnir voru orðnir fullir. Páll Svavarsson, mjólkursamlags- stjóri á Blönduósi, segir að bændur þurfí að hella niður mjólk um eða eftir þessa helgi ef ekki tekst að koma mjólkurbfl- unum til þeirra, en þeir hafa nánast ekki komist neitt síðan um síðustu helgi. Mjólkurskort- ur er þó ekki exm farinn að hamla vinnslu hjá Mjólkursam- lagi SAH á Blönduósi, en það gæti orðið strax í næstu viku ef ekki tekst að ná í mjólk á næstu dögum. I nokkrar vikur hafa bændur í til stöðvarinnar frá þurrfóðurfram- leiðandanum Laxá á Akureyri en fóðurþörfm er um 500 tonn á ári. „Við höldum okkur við við- skipti við íslenska aðila og ég hygg að fleiri hafí atvinnu af vinnslunni á laxinum heldur en þeir sem sjá um eldi hans og fóðr- un þannig að laxeldið hér er at- vinnuskapandi annars staðar á landinu einnig. Auk þess eru er- lend aðföng mjög lítil. Vió rekum Skagahreppi, allt frá Tjöm á Skaga, leyst vandann með því að keyra mjólkina á framdrifsdráttar- vélum í mjólkurbrúsum og plast- ílátum í veg fyrir mjólkurbílinn Starfsemi Glits hf. í Ólafsfírði hófst í gær þegar fyrstu starfs- menn mættu til vinnu hjá fyrir- tækinu. Að sögn Guðbjarts E. Jónssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, verður starfsemin smám saman aukin á næstu vik- um þar til fyrirtækið verður full- mannað. Unnið er að markaðs- málum erlendis og ljóst er að glerlistafólk hér á landi er áhugasamt um samvinnu við fyrirtækið. „Við byrjum með eina deild og þjálfum svo fólk hægt og sígandi í þau verk sem hér þarf að vinna,“ sagði Guðbjartur í samtali við Dag. Uppbygging Glits hf. í Ólafs- firði verður tvíþætt. Annars vegar kemur til með að veróa fram- leiósla á keramikvörum og hins vegar mun fyrirtækið annast álím- ingar á leir- og glervörur. Guð- bjartur segir fyrirliggjandi pantan- ir í þessa álímingu og verður fyrir- tækinu hleypt af stokkunum með þeim verkefnum. Næstu vikur verða svo notaðar til að l'ara af staö meó keramikframleiðsluna. Alls hefur verið ráóið í 11 stöðugildi hjá fyrirtækinu en starfsmenn í þær stöóur verða 15 talsins. Þessu til viðbótar er fram- kvæmdastjóri og ráðgjafí sem fylgjast mun meó gangsetningu einnig seiðaeldisstöð og erum sjálfum okkur nógir með seiði,“ sagði Ólafur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Rifóss hf. Slátrun hjá laxeldisstöðinni Rifós hf. í Kelduhverfi fer aóal- lega fram á sumrin þar sem eldið fer eingöngu fram í kvíum og hitastigið er yfirleitt ekki nægjan- lega mikió fyrr en á sumrin. A sl. ári var aðallega slátrað til vinnslu sem komist hefur til Skagastrand- ar og þar hefur mjólkinni svo ver- ið dælt úr ílátunum í tank bílsins. Bóndanum að Balaskarði í Laxár- dal hefur ekki dugað framdrifs- fyrirtækisins. „Það eru einhverjar vikur í að við verðum komnir í endanlegt framleiósluferli og búnir að fara í gegnum lager. Við erum einnig í fullum gangi með könnun á sölu á afurðunum erlendis og þau mál eru öll á góóum rekspöl," sagði Guðbjartur. Auk framleiðsludeildanna tveggja innan fyrirtækisins kemur væntanlega til með að verða deild þar sem unnið verður með gler- listafólki að hugmyndum. Þær hugmyndir sem út úr þessu starfí koma, og fá góð viðbrögð hjá kaupendum, verða síðan settar í framleiðslu í fyrirtækinu. „Vöru- þróunin verður því í höndunum á faglærðu fólki, ásamt því að koma frá listafólkinu sjálfu og starfs- mönnum í fyrirtækinu,“ sagói Guöbjartur. Ahugi á fyrirtækinu hefur verið mikill, bæði í Ólafsfirði og víðar um land, að sögn Guðbjarts og eru aðstandendur þess því bjartsýnir á áframhaldið. „Við höfum fengið góð viðbrögð og mikið af fyrir- spumum frá listafólki um hvernig fyrirtækið komi til með að starfa og hvort þetta fólk fái aðgang að því. Við erum því mjög jákvæð gagn- vart þeim straumum sem til okkar liggja,“ sagði Guðbjartur. JÓH innanlands en ekki til útflutnings og um þessar mundir er aðallega sinnt þörfum laxavinnslunnar hjá Eðalfíski í Borgarnesi og hjá Is- lenskt-franskt hf. í Reykjavík, en það er um 3 tonn á viku sem reynt er að flytja suður á föstudögum ef færð og veður leyfir. Framleiðsla ársins 1993 var um 300 tonn, óslægt, en á árinu 1994 var framleiðslan um 380 tonn upp úr sjó (kvíum). GG dráttarvél og hefur hann komið mjólkinni á sleða sem dreginn er af vélsleða að Neðri-Mýrum í Refasveit, þar sem mjólkurbílinn hefur getað tekið við henni. Páll Svavarsson segir að gömlu mjólk- urbrúsarnir séu mjög að týna töl- unni en gripið hefur verið til þess ráðs að nota m.a. plasttunnur með skrúfuðu loki undir mjólkina, en þær eru notaóar undir grásleppu- hrogn. Þessar tunnur uppfylla allar hreinlætiskröfur að sögn Páls Svavarssonar, mjólkursamlags- stjóra. „Undanfarin ár hefur það verið nánast fylgifiskur svona óveðurs- kafla að rafmagnslaust hefur orðið víða, en RARIK hefur verið að gera góða hluti, styrkja línur og leggja jarðstrengi á erfiðustu köfl- unum. Okkar verstu vandamál í stórhríóarköflunum fyrr á árum tengdust rafmagnsleysi, en þá vor- um við að fá illa kælda mjólk og gæði hennar voru í samræmi við þaö, þ.e. léleg,“ sagói Páll Svav- arsson. GG Úrslitakeppni 6. flokks frestaö Úrslitakeppní 6. flokks karla í handknattleik, sem heíjast átti í gær í KA-heimilinu og fþróttahöllinni á Akureyri, hefur verið frestað um hálfan mánuð, til 31. mars nk. Handknattlciksdeildir Þórs og KA sjá um framkvæmd mótsins, en þrjú lið frá KA og eitt frá Þór taka þátt í úr- slitakeppninni. Fyrsti leikur Vals og KA í úrslitakeppni 1. deildar fcr fram í dag og vcróur lcikurinn sýndur á stórum skjá í KA- heimilinu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 en útsending Sjónvarpsins strax að loknum lcik Chelsea gcgn Blackbum, cða um klukkan 16.50. GG Hlíðarfjall; Göngumótum frestað Bikarmóti Skíðasambands fslands í göngu, sem fram átti að fara t Hlíðaríjalli í dag, hefúr verið frestað til morguns, vegna veðurs og ófærðar. Þórsmóti, sem fram átti að fara á morgun, hefur cinnig verið frestað og fer það fram sunnudaginn 23. apríl nk. Cokemóti, fyrir 12 ára og yngri, sem l'ram átti að fara í dag, hefur verið frestað til laugardagsins 8. apríl. Ui’kJ£ V'LJJJJL íBSJMÉJJJJÞ Björn ÞÓr Ólafsson, íþróttakennari: Atvinnuleysi hefur margfaldast, skattar verið færðir frá fyrirtækjum yfir á launafólk og gjald- taka verið tekin upp í heilbrigðis- og mennta- kerfi. Greiðsluerfiðleikar og gjaldþrot blasa við þúsundum heimila og ójöfnuðurinn blasir við. Ég get ómögulega sætt mig við slíkt ástanc Alþýðubandalagið og óháðir standa fyrir stefn í ” sem mér frnnst mun meira aðlaðandi. œnmsæsm Alþýðubandalagiö og óháöir KA-heimilið v/Dalsbraut, sími 23482 Nýjar perur • Nýjar perur Komið í nýja og betrumbætta Ijósastofu KA-heimilið, sími 23482 HÓTElm jJuiUJQf' Þingeyingar! Hótel Laugar auglýsir eftir starfsfólki til almennra hótelstarfa í sumar. Lágmarksaldur 18 ár. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 28. mars nk. Hjördís Stefánsdóttir, hótelstjóri, sími 96-43340, 650 Laugar. Mjólkurtankar húnvetnskra bænda víða að fyllast: Mjólk frá Balaskarði í Laxárdal komið á vélsleða í veg fyrir mjólkurbíl Ólafsfjörður: Starfsemi Glits hafin

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.