Dagur - 18.03.1995, Side 17

Dagur - 18.03.1995, Side 17
Laugardagur 18. mars 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Mótor- stillingar Páskatilboð Bílastillingar sf.: Tilboðið gildir út apríl. Mótorstilling fyrir 4 cyl. bíl, unnin í fullkominni stillingatölvu. Verð: 5.300 kr. Kerti innifalin í verði. Greiðslukort VisalEuro. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7d Sími 22109. Herbalife Herbalife er orku- og næringargjafi sem er hvort tveggja notað til þyngdarstjórnunar sem og til upp- byggingar og mótvægis gagnvart margvíslegum sjúkdómum. Herbalife hefur árum saman hjálpaö þúsundum karla og kvenna um heim allan viö aö ná kjörþyngd sinni (þ.e. aö léttast eöa þyngjast) á einfaldan, árangursríkan og heilbrigðan máta. Herbalife hefur gjörbreytt lífi fjölda fólks á öllum aldri, bætt heilsufar þess, útlit og líöan. Og einnig hér á landi. Þaö þekkjum viö persónulega vegna þjónustu okkar við fjölda fólks hér á Eyjafjaröarsvæðinu sl. tvö ár. Við viljum gera betur! Við viljum ná til þín, að þú kynnist Herbalife og öðlist betra líf. Kynningarfundur nk. mánudags- kvöld kl. 21 í Gagnfræöaskóla Akur- eyrar, stofu 210. Viö hvetjum þig til að mæta á fundinn ellegar hafa samband viö okkur símleiðis. Herbalife - fyrir þig og þína. Kartín Erla Kjartansdóttir og Þorgeir Ver Haildórsson, sími 11875. Speglagerð íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sími 96-22333, fax 96-23294. • Spegilgler. • Rammagler. • Öryggisgler í báta, bíla og vinnu- vélar. • Boröplötur, sniðnar eftir máli. • Speglar, sniönir eftir máli. • SpeglarT römmum. • Speglaflísar. • Gler í útihús. • Plexígler, margar þykktir. Sendum um allt land. íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sími 96-22333, fax 96-23294. Innréttingar o 4\ /h 'A 0 1 Y —J Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 96-11188 • Fax 96-11189 Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónun. - „High speed“ bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bólstrun Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.______ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heim- ili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Fermingar Prentum á fermingarserviettur meö myndum af kirkjum, biblíum, kert- um ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Barös-, Blönduóss-, Borgarness-, Bólstaöa- hlíöar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eski- fjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyj- ar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs- kirkja, Hofskirkja Vopnafiröi, Hólma- víkur-, Hólaness-, Hóladómkirkju-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvamms- tanga-, Höskuldsstaöa-, lllugastaöa, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Krists- kirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósa- vatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Mööru- vallakirkja Eyjafiröi, Mööruvalla- kirkja Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafs- fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíöar-, Sauöárkróks-, Seyöisfjarðar-, Skagastrandar-, Siglufjarðar-, Staöar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógs-, Svalbarösstrandar-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Víöidalstungu-, Vopnafjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl. Ýmsar gerðir af serviettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, sími 96-22844, fax 96-11366. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í Tbúöarhús, úti- hús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö lítiö að því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar FrTmannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Flytjum inn ITtiö eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaða ábyrgö. Kaupum bTla til niðurrifs. Visa og Euro raögreiöslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfiröi, sími 565-3400. Heiðarbær Heiöarbær í Reykjahverfi er kjörinn staður fyrir minni og stærri fundi, árshátíöir, einkasamkvæmi og dansleiki. Tökum hópa í mat eöa kaffi. Panta þarf fyrirfram. Þegar tíö batnar opnum viö sund- laugina og heitu pottana. Pantið í tTma fyrir hópa T sumar: Veitingar, svefnpokagisting, sund- laug ogtjaldstæöi. Uppl. í símum 96-43918 og 43903. Freyvangs- leikhúsiö Kvermaskóla- œvintýrið eftir Böbvar Guðmundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir 8. sýning laugard. 18. mars kl. 20.30 9. sýning mánud. 20. mars kl. 20.30 Miöasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar í gamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 Bónþjónusta Athugið! Bónþjónustan er á nýjum staö T Draupnisgötu. Erum meö ný efni, t.d. QMI Teflon bón, bæta þjónustuna til muna, hafa opnunartíma frá 8.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Þrif utan og innan. Bón. Tjöruhreinsun. Djúphreinsum teppi og sæti. Mössum. Blettum í lakkskemmdir. Felguhreinsun. Mótorþvottur og mótorplast. Inniaðstaða. Sækjum og sendum frítt. Gerum fyrirtækjum og félagasam- tökum föst afsláttartilboö. Bónþjónustan, Draupnisgötu 4, simi 11305. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburö- ur, græðismyrsl. Hefur reynst vel viö exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Aöeins selt nýlagað og því ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Ferðaféiag Akureyrar. Aríðandi tilkynning! Þeir sem ætla að gista í skál- utn Ferðafélags Akureyrar, Bræórafelli, Þorsteinsskála, Dreka, Dyngjufelli, Laugafelli og Lamba, á tímabilinu mars til júní 1995, skulu panta gistingu hjá Ferðafélagi Akureyrar. Þeir sem hafa pantað og hafa kvittun fyrir gistingu, sitja fyrir. Stjórn FFA. Fundir □ HULD 5995320? VI 2. Gigtarfélagið á Norður- landi eystra. Aðalfundur Gigtarfélagsins á Norðurlandi eystra (GNE) vcrður haldinn á Hótcl KEA þriðjudaginn 21. mars nk. og hcfst kl. 20. Dagskrá fundarins: 1. Jón Ingvar Ragnarsson bæklunarskurð- læknir ræðir um skurðaðgerðir við slit- gigt- 2. Skýrsla formanns. 3. Skýrsla gjaldkera. 4. Kosningar - stjóm og endurskoðendur. Kaffihlé. 5. Valgerður Valgarðsdóttir, nýskipaður djákni á FSA ræðir um starf djákna. 6. Önnur mál. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Kaffiveitingar verða seldar við vægu verði á fundinum. Stjórn GNE. Samkomur Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30 á Sjónarhæð. Ástirningar og aðrir krakkar eru sérstaklega velkomnir! Unglingafundurinn í kvöld á Sjónar- hæð fellur niður, því samkoma er í Glerárkirkju kl. 20.30 þar sem Billy Graham flytur gleöiríkan boðskap. Allir innilega velkomnir! Sunnudagur: Sunnodagur í Lundar- skóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir! HVÍTASUHflUklRKJAH V/5KARD5HLÍO Sunnud. 19. mars kl. 15.30. Vakninga- samkoma, stjóm. Anna G. Sigurðardóttir. Á samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla er á með- an samkomu stendur. Allir em hjartanlega velkomnir. Samkomur -*u © KFUM og KFUK, Sunnuhlið. Laugardagur: Alþjóðlegt samkomuátak Billy Gra- hams í Glerárkirkju kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Sunnudagur: Hátíðarsamkoma kl. 16 vegna 10 ára afmælis félagsheimilisins í Sunnuhlíð (ath. samkomutíma). Sig- urbjörn Einarsson biskup talar. Kaffi- veitingar. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Mánudagur: Bæna- og lofgeróarstund fellur niður en við fjölmennum á sam- eiginlega samkomu í safnaðarheimili Glerárkirkju kl. 20.30. Messur Akureyrarprcstakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Öll börn velkomin og eldri ekki síður. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur í messunni undir stjórn Harðar Áskels- sonar. Sálmar: 133, 118 og 41. B.S. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30._______ Glcrárkirkja. Laugardagur 18. mars. Biblíulestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur 19. mars. Barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11. For- eldrar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa vcrður kl. 14. Sigurbjörn Ein- arsson biskup predikar. Fundur æskulýösfélagsins verðurkl. 18. Sóknarprestur.______________________ Dalvíkurkirkja: Æskulýðsguðsþjónusta verður sunnu- daginn 19. mars kl. 18 (kl. 6 síödegis). Fermingarbörn sjá um stóran hluta stundarinnar. Ungt fólk sérstaklega hvatt til þátttöku. Sóknarprestur. Takið eftir Sigfríður L. Angantýsdóttir, Hólum, Hjaltadal, verður fimmtug 18. mars. Fyrirhugaðri móttöku gesta er frestað til sunnudagskvöldsins 19. mars í Löngumýrarskóla, Skagafirði, milli éljaog snjóruðningstækja, kl, 19. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Laugardaginn 18. mars frá kl. 15-19 verður nýja húsnæði félagsins til sýnis að Strandgötu 37 B, neðri hæð og veró- ur boðið upp á kaffi á efri hæðinni. Vonumst við eftir að sem flestir félagar og velunnarar láti sjá sig á þessum tíma- móturn og fái upplýsingar um félagið. Sunnudaginn 19. mars kl. 20.30 verður Þórhallur Guðmundsson miðill með skyggnilýsingafund í Lóni við Hrísalund og verður hann með sand- leslur, árulestur, hlutskyggni og flösku- lestur sem er með vissum litum í og hvetjum við sem flesta til að rnæta og sjá hvað hægt er að gera. Þeir sem hafa hug á að panta einka- fundi gcta haft samband við félagið í stmum 12147 og 27677, símsvari fé- lagsins er 27677 og eru þar allar upp- lýsingar sem þarf til að komast í sam- band við okkur. Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.