Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 16
16- DAGUR - Laugardagur 18. mars 1995 IUJPPA Já rn smíSaverkstæSi Handrið Stigar Öll almenn járnsmfðavinna Smíðum úr ryðfríu Erum fluttir að Dalsbraut 1 Sími 9Ó-11884 Bújörð óskastí Hjón á Akureyri óska eftir jörð, kúa- búi á Norðurlandi í skiptum fyrir ein- býlishús á góðum stað á Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 96- 26240 eftir kl. 21. Húsnæðí Eignaskipti. Óskaö er eftir 4-5 herb. húseign á Akureyri í skiptum fyrir góöa 4-5 herb. íbúö í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Uppl. í síma 27094. Húsnæðl í boðl Glerárgata 20 (yfir veitingahúsinu Greifanum). 33 fm. skrifstofuherbergi er laust nú þegar. Uppl. gefur Vilhjálmur Ingi í síma 11330 og 11336. Húsnæðí óskast Ungur sjómaður óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. Ibúð. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 12473. Kaup Overlock vél óskast. Uppl. I síma 27824 eftir kl. 17. Bifreiðar Til sölu Suzuki Fox árg. ’82. Skoöaöur '96, 33 tommu dekk, '87 vél og kassi. Allt nýtt í bremsukerfi. Verö 150 þús. staögreitt. Til sýnis á Bílasölu Stórholts. Helgar-HeilabrotM Lausnir I- © z-Q) 7’© 7- © x-© 1- © 1-© 7- © 7-© x- © 7-© z- © x-© GENCIÐ Gengísskráning nr. 58 1 17. mars 1995 Kaup Sala Dollari 62,21000 65,61000 Sterlingspund 98,98400 104,38400 Kanadadollar 43,53900 46,73900 Dönsk kr. 11,09270 11,73270 Norsk kr. 9,96110 10,56110 Sænsk kr. 8,61180 9,15180 Finnskt mark 14,31210 15,17210 Franskur franki 12,48830 13,24830 Belg. franki 2,15220 2,30220 Svissneskur franki 53,67000 56,71000 Hollenskt gyllini 39,84030 42,14030 Þýskt mark 44,82500 47,16500 ítölsk llra 0,03649 0,03909 Austurr. sch. 6,34480 6,72480 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,48090 0,51490 Japanskt yen 0,69252 0,73652 irskt pund 98,35100 104,55100 Til sölu Brother CE-60 rafmagnsrit- vél meö leiðréttingarborða, minni og öllum venjulegum búnaði. Tækifærisverð miðaö við stað- greiðslu. Nánari uppl. ? s?ma 24161.______ Til sölu Simo kerruvagn, verö 25.000 kr. Einnig brúnt burðarrúm sem er hægt aö brjóta saman, verö 3000 kr. Uppl. í síma 25498._____________ Til sölu þurrkari á 20.000, dökkblár kerruvagn m. buröarrúmi á 20.000 og leikgrind/feröarúm á 6.000, allt mjög vel meö fariö. Einnig 2000w Black&Decker sllpi- rokkur (ónotaður) á 18.000 og teiknivél st. A-l. Uppl. I síma 23262 eða 27743. Spámiðill Spái I indíána- og sigaunaspil. Kristalheilun og orkujöfnun. Ráögjöf fyrir þá sem þjást af sí- þreytu og canida sveppasýkingu. Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg- inum 26. mars til 2. apríl. Uppl. og tímapantanir I símum 91- 642385 og 96-21048. Antik Hjá ömmu færðu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóður, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Visa og Euro raögreiöslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránufélagsgötu 49 (Laufásgötumegin), sími 27743. LEIKFELflGflKUREyRDR oo MOIFILABIPAM RÍS Litríkur og hressilegur braggciblús! eftir Einar Kárnson og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Frumsýning föstudag 24. mars kl. 20.30 - Nokkur sæti laus 2. sýning laugardag 25. mars kl. 20.30 - Nokkur sæti laus 3. sýning fimmtudag 30. mars kl. 20.30 MiÖasalan cr opin virka daga nema mánuclaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. GreiÖslukortaþjónusta k Sími 24073 a Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Snjómokstur Tek að mér snjómokstur á bíla- stæöum, innkeyrslum og ýmsu ööru, sé einnig um að fjarlægja snjóinn. Uppl. í síma 26380 og 985-21536, Friðrik._____________________ Tek að mér snjómokstur, öll verk, stór sem smá. Uppl. I síma 26923 og 989-64323, Jónatan._____________________ Tek að mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er meö hjólaskóflu og traktor með tönn. Arnar Friðriksson, sími 22347 og 985-27247. Handmokstur Tökum að okkur að handmoka. Sérstaklega þar sem vélar ná ekki til. T.d. svalir, tröppur, stíga, plön o.fl. Fljót og góö þjónusta. Handmokstur, Jón Heiöar, sími 985-22626. Snjósleðí Bændur! Til sölu snjósleöi, Arctic Cat Cheetah, 100 hö. meö löngu belti. Stór og góö buröargrind, drátt- arkrókur. Uppl. I síma 96-62324 á kvöldin. Vélhjól Til sölu skellinaöra, Honda MTX, árg. '88. Uppl. í síma 52169 eftir kl. 20. Bændur Haugsuga 2000 lítra. Krani Coma 3,5 tonn. Pallur meö sturtum, lengd 4.65 og breidd 2,4. Verkval, Sími 96-11172 og 96-11162. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, slmi 23837 og bila- simi 985-33440.______________ Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftjr samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, simar 22350 og 985-29166. Kenni á Gaiant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiðar Gíslason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228. Hestar Ágætu bændur! Ég er 5 ára hnáta sem vantar hest ef þú vilt láta hann sem ég get treyst best. Hann þarf að vera traustur en hress og má vera latur því það er best að ég þurfi ei aö þeysa á stökk. Uppl. í síma 96-24531 eftir kl. 19, CcrGArbíc a23500 BORGARBIO OG HASKOLABIÓ SYNA: TREI’ARETQBEAWED! mi umjwl fAfiffiwm ÍVÍNMRóEEN a>ívthin'c; ukí rr iifíKWK L’ LAMJMVUIHtÁ) .MANflAfNF VtSllV tNCUWfl.%' WMiMÁV ÍI>I\!íIíAI:a)INW LIONKÍNG SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó Isl. tal - Miðaverð 550 kr. LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King ísl. tal - Miðaverð 550 kr. DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurieið!!! Og þó... Nei! kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar I magnaðri spennumynd. Wesley á I höggi við flfldjarfa hryðjuverkamenn. (flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur attur niður og það gera þeir sko I Drop Zone. Glaðningur úr háloftunum!! Horfið til himins!! i aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler. Leikstjóri er John Badham. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 TERMINAL VELOCITY Spennumynd á við speed, Die Hard og Point Break. Chariie Sheen og Nastassja Kinski koma hér I hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlifastökkvara sem flækist inn I dularfullt morð- og njósnamál og llf hans hangir á bláþræði. Grln, spenna og hraði i hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum!! Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris McDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Terminal Velocity B.i. 12 PRISCILLA QUEENOF THEDESERT Það er hægt að gera það gott á þvl að klæða sig I kjóla og mæma við gömul ABBA lög, en óbyggðir l Ástralíu eru varla rétti staðurinn!!! Þrir klæðskiptingar þvælast um á rútunni Priscillu og slá I gegn. Frábær skemmtun. Myndin var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta myndin og Terence Stamp sem besti leikarinn. Aðalhlutverk: Terence Stamp. Leikstjóri: Stephan Elliott. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Priscilla Queen of the Desert Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - *EP 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.