Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 20
Bændur uggandi um heyforðann: Gríðarleg sala á graskögglum Það hefur verið gríðarleg sala in jörð fyrir skepnur þó eitt- slæmu árferði. Graskögglamir á graskögglum hjá okkur hvað rofi til,“ benti Pétur á. cru þekkt íslensk gæðavara og síðustu dagana,“ sagði Pétur Aó sögn Péturs er mesta eftir- hver fóðureining er ódýrari í Stefánsson, verksmiðjustjóri spumin eftir graskögglunum frá graskögglum en innfluttu kjam- Graskögglaverksmiðjunnar bændum á Norðurlandi og má fóðri. Vallhólma í Skagafirði. „Bænd- ætla að skýringin sé sú að þar Graskögglaverksmiðjan Vall- ur eru að verða uggandi um hafa hross verió á fullri gjöf svo hólmi er í eigu Kaupfélags Skag- heyforðann enda er þetta að vikum og mánuóum skiptir. firðinga, scm hcfur rekið hana í verða langur og gjafafrekur Hann benti á að þessi vetur færði níu ár, en þar hefur auk gras- vetur sem ekki sér fyrir endann mönnum heim sanninn um að köggla verði framleitt FerskGras á. Það vetraði líka snemma og það væri full þörf fyrir verk- um tveggja ára skeið. FerskGras- þurfti að taka sauðfé inn fyrr smiðju sem þessa hér á landi þar ió hcfur farið á markað bæói inn- en í meðalári svo þetta hjálpast scm framleitt væri íslenskt fóður anlands og á Noróurlöndunum. allt að. Það er heldur ekki kom- sem hægt væri að grípa til í KLJ Norðurland: Leiðindaveður um helgina og hláka í næstu viku Samkvæmt upplýsingum veður- fræðings á Veðurstofu íslands slotar ekki stórhríðinni á Norður- landi í dag. Veðrið verður óbreytt í dag og fram á morgundaginn. Um miðjan dag á morgun gengur veórið þó að öllum líkind- um niður og jafnvel eru iíkur á að það verði alveg úrkomulaust. Svipað veður verður á mánudag- inn stilla og úrkomulítið. Á þriðjudag spá veóurfræðingamir hins vegar hláku. Þá fara lægðir að ganga fyrir vestan land og þær koma meó suðlægar áttir og hlý- indi að landinu. Því er vissara að búa sig undir hláku og gera þær ráðstafanir sem mögulegar eru til að koma í veg fyrir tjón þegar all- ur þessi snjór fer að breytast í fljótandi form. KU Þingmenh Sjálfstæðisflokksins í Norðúrlandékjördæmi eystra leggja ríká áherslu á að kjördæmið njóti framkvæmda í réttu hlutfalli við íbúafjðldann sem þar býr. - Þad sýha verkin. *fyrir kjördæmið þitt Svimandi há upphæð! Handa þér? á laugardag. Landsleikurinn okkar!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.