Dagur - 06.04.1995, Side 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 6. apríl 1995
FRÉTTIR
Húsavík:
Sameiginlegur framboðsfundur
Síðasti sameiginlegi framboðsfundurinn í Norðurlandi eystra var haldinn á Húsavík sl. laugardag. Fund-
arstjórn annaðist Karl E. Pálsson, fréttamaður á Rúvak, en tæplega 100 manns sóttu fundinn.
Frambjóóendur af íramboðslistunum íluttu ávörp, en síðan varpaði stjórnandi spurningum til forsvarsmanna
listanna við pallboró. Og aó lokum Iluttu frambjóóendur lokaoró. IM
Norrænir karlmenn - áþekk reynsla:
Tuttugu og fimm íslenskir
karlmenn til Stokkhólms
Karfaverð hækkar ekki í Þýskalandi:
Hegranes SK fékk kr.
124,50 í meðalverð
Dagana 27. og 28. apríl nk. verð-
ur haldin ráðstefna í Stokkhólmi
á vegum Norrænu ráðherra-
nefndarinnar sein ber yfirskrift-
ina „Norrænir karlmenn. Ólíkir
einstaklingar - áþekk reynsla.“
Talið var rétt og nauðsynlegt af
ráherranefndinni að karlar
tækju frekar en verið hefur þátt
í umræðum um stöðu kynjanna,
þær breytingar sem orðið hafa
og hverjar karlar vilja sjá á
næstu árum.
Ingólfur V. Gíslason hjá Skrif-
stofu jafnréttismála í Rcykjavík
segir aó rætt verói um þaö hvcrnig
karlmenn haíl veriö hingað til,
hvernig þeir vilji vcra mcð tilliti
til jafnréttisumræöunnar.
„A málþingi veröur rætt um of-
beldi í samfélaginu og hvcrnig
karlmcnn gcti skilió á milli karl-
mcnnskunnar og olbeldisins og
þaö aö vera karlmaður hafi í sér
innbyggða árásarhvöt og hvort
styrjaldir séu einhvers konar karl-
mennskutákn," segir Ingólfur V.
Gíslason.
Er markmið ráöstefnunnar aö
gera karlmenn „mýkri"?
„Nci, ég vil ekki taka undir
þaö, frekar aö gefa karlmönnum
færi á að vera þeir sjálfir sem ein-
staklingar og hvorki bundnir af
gömlu víkingaímyndinni né af
mjúku velúrpabbahugmyndinni,“
sagði Ingólfur V. Gíslason. GG
Hegranes SK-2, einn togara
Skagfirðings hf. á Sauðárkróki,
seldi 80 tonn af karfa í Bremer-
haven í gærmorgun fyrir liðlega
10 milljónir króna og var meðal-
verð 124,50, sem er svipað og
það sem Skagfirðingur SK-4
fékk sl. mánudag.
Um hluta aflans var aó ræða,
en í dag veröa seld 90 tonn. Meö-
alverð á karfa í Bremerhaven viró-
ist vera mjög stööugt þessa dag-
ana en nokkru lægra en gengur og
gerist á þessum árstíma. Þaó or-
Ljóðasamkeppni
Dags og MENOR:
Skilafrestur
Ijóða til
10. apríl
Eins og kornið hefur fram efna
dagblaðið Dagur og Menningar-
samtök Norðlendinga til sam-
keppni í ljóðlist og er skilafrestur
ljóða í samkeppnina til nk.
mánudags, 10. aprfl, sem er síð-
asti póstlagningardagur.
Engin mörk eru sett um lengd
Ijóðanna og þau mega vera hvort
sem er hefðbundin eöa óbundin.
Ljóöin skal senda til Bolla Gúst-
avssonar, formanns dómnefndar,
Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðár-
krókur. Ljóöin ber aó senda undir
dulnefni en með skal fylgja rétt
nafn, heimilisfang og símanúmer í
lokuöu umslagi, auökenndu dul-
nefninu.
Höfundur ljóösins sem dóm-
nefnd metur best, en í henni eru
auk Bolla þau Geirlaugur Magnús-
son, kcnnari á Sauðárkróki, og
Kristín S. Arnadóttir, kennari á
Akureyri, fær að launum tvö
meistaraverk íslenskrar bók-
menntasögu; ritsaln Þorsteins Er-
lingssonar og Heimskringlu Snorra
Sturlusonar. Höfundur ljóðsins
sem dómnefnd metur næstbest,
hlýtur að launum Kvæði og laust
mál cftir Jónas Hallgrímsson.
Niöurstaða dómnefndar veröur
kynnt ööru hvoru megin viö næstu
mánaðamót. Þau Ijóó scm hljóta
verölaun eða viðurkenningu veróa
birt í Degi. óþh
Grunnskólanem-
endur eiga rétt á
leyfi í dymbilviku
Samkvæmt lögum um grunn-
skóla eiga nemendur rétt á leyfi
í dymbilviku og fyrsta þriðjudag
eftir páska. Grunnskólanám er
lögboðið skyldunám og skólum
er óheimilt að bjóða kennslu á
þeiin dögum sem sumir nem-
endur geta mætt og aðrir ekki.
Þar sem erfitt kann að reynast
að koma fyrir þeirri viðbótar-
kennslu fyrir nemcndur 10. bekkj-
ar sem menntamálaráðuneytið
hefur heimilað vegna verkfalls
kennara geta skólar þá aðeins gert
undantekningu varðandi kennslu í
dymbilviku, að um það náist sam-
komulag milli kennara, nemenda
og foreldra og að allir nemendur
geti sótt þá kennslu sem boðin er.
Þetta kemur fram í tilkynningu
frá menntamálaráðuneytinu,
vegna fyrirspurna um heimild til
kennslu í grunnskóla í dymbil-
viku.
sakast fyrst og fremst af miklu
framboði af karfaflökum frá Fær-
eyjum sem er tilkomið vegna yfir-
vofandi verkfalls þar í landi.
Reiknað er með að fiskverð hækki
um næsta helgi, þ.e. í byrjun
Dymbilviku, þegar fiskneyslan
eykst í Þýskalandi en kaupendur
hafa verið tregir að hækka verðin
meðan neyslan stígur ekki.
Togarinn Klakkur SH-510 seldi
157 tonn í Bremerhaven á þriðju-
dags- og mióvikudagsmorgun fyr-
ir 14,1 millj. króna, og fékk meó-
alverð 90 kr/kg. Klakkur SH er í
eigu Hraðfrystihúss Grundarfjarð-
ar sem Skagfiróingur hf. keypti
nýverið meirihluta í. GG
Dalvlk:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráð ræddi áætlanir um
atvinnuálak á árinu 1995 á
fundi sínum nýlega. Samþykkt
var að sækja nú þegar um styrk
úr Atvinnuleysistryggingasjóði,
samkvæmt gögnum og umræð-
um á fundinum.
■ Bæjarráð hefur hafnað erindi
l'rá Jóni Hjaltasyni, þar sem
hann sækir um styrk til að rita
sögu Jóns Sigurðssonar, ríka
frá Böggvisstöðum en þar bjó
hann frá 1790 til dauðadags
1846.
■ Bæjarstjóri lagði fram eftir-
farandi bókun á fundi bæjar-
ráðs nýlega og var hún sam-
þykkt: „Bæjarráð Dalvíkur
samþykkir að lcitaó verði eftir
við Nátlúruvemdarráð að það
taki að sér verkefni er varóar
Friðland Svarfdæla. Verkefnið
felst í að gera tillögur að
gönguleiðum, mcrkingum,
fuglaskoðunarbyrgjum og
tleira. Tillögumar skulu vió
það miðaðar aö ferðamenn geti
sem best notið þessa svæóis án
þess aó valda lífríki þess
skaóa.“
■ íþrótta- og æskulýðsráð hcf-
ur samþykkt aó Icngja opnun-
artíma sundlaugar um helgar
frá 1. apríl fram aö sumaropn-
um. Opnunartími verður kl.
10-17 laugardaga og sunnu-
daga. Kostnaður við lengingu
opnunartíma um 2 tíma um
helgar er ca. kr. 19.000.- en kr.
28.000,- ef opnun er aukin um
3 tíma.
■ íþrótta- og æskulýðsráð
ræddi þá framkvæmd Reykvík-
inga nýlcga að hafa „nætur-
sund“ fyrir ungt fólk um helg-
ar. Vilji er fyrir að kanna
möguleika á þessu sundi í
Sundlaug Dalvíkur þegar vora
tckur.
■ íþrótta- og æskulýðsráð hcf-
ur óskað þess aó tæknideild
verði falið að kanna hvort og
hvaða ráðstafanir þurfi að gera
til að halda fullurn hita í sund-
lauginni þegar veður em köld
og hvað slíkt kostar. Fram kom
að margir dagar hafa dottió úr í
aðsókn í vetur vegna þess að
laugin hélt ekki hita vegna
skorts á rennsli að laug.
■ Stjóm Dalbæjar heíur borist
erindi frá Helgu Dögg Sverris-
dóttur, sjúkraliða, um heimild
til aó gera könnun meðal
starfsfólks sem vinnur vió um-
önnunarstörf. Stjómin ákvað að
óska eftir frekari upplýsingum
um tilgang þessarar könnunar.
LANCASTER snyrtmáynning
föstudaginn 7. apríl frá kl 13-18
Snyrtifrœðingur kynnir nýja
súrefniskremið, Vital Oxygen Supply
20% afsláttur
Linda Björk Óladóttir,
förðunarfrœðingur, leiðbeinir um
fórðun og val á litum
Til fermingargjafa:
Skartgripaskrín, bjútíbox,
satínnáttföt og margt, margt fleira
'
/I •
* A
_
SNYRTIVORUDEILD