Dagur - 06.04.1995, Side 3

Dagur - 06.04.1995, Side 3
FRETTIR Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 3 > t i I Akureyri: Kunn bresk dans- hljómsveit með tón- leika á föstudag - upptökumenn og erlendir poppblaða- menn með í för Hin þekkta breska danshljóm- sveit, Drum Ciub, ieikur á tón- leikum í 1929 á Akureyri á föstudagskvöld. Þetta verða fyrstu tónleikarnir af fjórum hér á landi en koma sveitarinn- ar hingað til lands þykir mikill hvalreki fyrir íslenska dans- og skemmtanaflkla. Hér er auk heldur um að ræða hljómsveit sem vakið hefur heimsathygli sem best sést á því að breskt út- gáfufyrirtæki sendir hingað til lands upptökusveit vegna mögu- legar útgáfu á myndböndum og geisladiski. Því til viðbótar koma blaðamenn frá hinu þekkta breska tónlistartímariti Melody Maker með hljómsveit- inni til landsins. Drum Club er þriggja ára göm- ul sveit sem hefur á ferlinum getið sér gott oró sem ein virtasta og vinsælasta „underground“ dans- svcit Brcta. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur og fjölda af smáskíf- um, auk þess aó koma opinberlega frant meö mörgum heimsþekktum stórsveitum. Til að mynda er hljómsveitin nýkontin úr ferð unt Japan og Asíulönd þar sem hún spilaði meó hljómsveitinni Und- erworld en sú sveit hefur leikió á tónleikum með Björku Guð- mundsdóttur. Framundan er einnig tónleikaferð um Svíþjóö og Brasilíu meö hljómsveitinni Pro- digy, sem er annað þckkt nafn í tónjistarheiminum. Islenska hljómsveitin Bubble- llies, ásamt söngkonunni Svölu Björgvins, mun koma frani með Drum Club á öllum tónleikunum fjórum. JÓH Vöruskiptin við útlönd hagstæð í febrúar voru fluttar út vörur fyrir 8,7 milljarða kr. og inn fyrir 7,2 milljarða kr. fob. Vöruskiptin í febrúar voru því hagstæð um 1,5 milljarða en í febrúar í fyrra voru þau hag- stæð um 1,2 milljarða á föstu gengi. Fyrstu tvo mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 17,3 milljarða en inn fyrir 13,9 millj- aróa kr. fob. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 3,4 milljörðum og er það svipaður afgangur og á sama tíma í fyrra. KK Vönduð boxdýna með tvöföldu gormalagi, bómullaráklæði og jaykkri yfirdýnu, millimjúkri. Fæst í stasrðunum 90,105,120, oq 140 cm. Klikk-klakk svefnsófarnir vinsælu í mörgum litum með rúmfatageymslu. Vandað ák\æð\ oq fjaðradýnur. Verð kr. 44.555 stgr. Wörubær ~ 1—\ húsgagnaverslun sími ae-siaio I * 3 t 1 ItSueAAattdU ■1JÖLKURSAMLAG KEA AKUREYRl Mjólkursamlag KEA wm. Uj, víhAx&U opsp&líínu- \ dnuhJeM'tuwv (A i Ffiskandi oq svalandi M:.' Eola ■ drijkkur — 1 appelsmu drukkur InnihiU EpUsati (49.9%), vatn, sykur, sýra (sftrónusýra) AImmgtrgUtln 1001 PÖkkwunUgur oq btst tynr S|i lopp Ortj 190SJ / 45 kcal B«t « að n*ytt ulans nun 3 ðaga ^s,Hi

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.