Dagur - 06.04.1995, Síða 11
Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 11
ALMKGISKOSNINGAR 8. APRIL
FÓLK í FYRIRKÚMI
I erli kosningabaráttunnar er nauösynlegt aö slá á létta strengi
og njóta samskipta hvers annars.
Texti við þessa mynd er óþarfur!
Heilbrigð sál í
hraustum líkama.
Formaðurinn og
varaformaðurinn
taka nokkrar
Mullers-æfingar á
innsoginu.
Mikil spenna í úrslitakeppninni í handbolta milli KA
ogVals einkenndi kosningabaráttuna framan af.
Frambjóðendur Framsóknarflokksins mættu á æfingu
með liðsmönnum KA.
Ungt fólk skipar veglegan sess á lista Framsóknar-
flokksins í kjördæminu. Helga Björk og Þröstur á tali.
„Kallinn" í brúnni.
Sjávarútvegsráðherrann fyrrverandi ræðir málin
við Þorstein Má Baldvinsson.framkvæmdastjóra
Samherja hf.
Þolinmæðina þrýtur.
Stundum geta frambjóðendur ekki setið á „strák'1
sínum þegar þeim finnst nóg komið af myndatökum.
Þeir eru jú mannlegir eins og við hin.
w w
ÞRJU A ÞING
fyrir Framsóknarflokkinn
Alþingismennirnir Guðmundur Bjarnason.Valgerður Sverrisdóttir og
Jónannes Geir Sigurgeirsson.
"í kosningunum sem fram fara 8. aprjl nk. fækkar
þingmönnum kjördæmisins um einn. í stað þess að eiga 6
kjördæmiskjörna menn og I uppbótarþingmann í dag verða
kjördæmiskjörnu þingmennirnir aðeins 5 eftir kosningar. Við
biðjum þig kjósandi góður að tryggja það að áfram sitji þrír
framsóknarþingmenn í þeim 6 manna hópi."
Guðmundur Bjarnason, alþingismaður
Allar skemmtanir og
fundir sem haldnir
hafa verið i
Glerhúsinu hafá
verið mjög vel sóttir.
Stundum hafá þessir
850 fermetrar varla
dugað.
Kaffiterían í
Glerhúsinu hefur
tekið á móti
þúsundum gesta í
kosningabaráttunni
og hafa því
„konurnar okkar"
staðið í ströngu.
Framsóknarflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra
Kosningaskrifstofan Akureyri, Glerhúsinu, sími 21 180,23150, fax 23617
Kosningaskrifstofan Húsavík, Garðari, sími 41225, fax 41877.
Kosningaskrifstofan Dalvik, Skátahúsinu, sími 63280
„Hverjir eru bestir?"
Guðmundur Stefánsson, í fimmta sæti.stjórnar hér
gleði- og skemmtidagskrá í Glerhúsinu.
Það sigrar enginn í kosningum nema gleði og baráttu-
vilji sé í fyrirrumi og trú á málstaðinn.
Kynnt var skoðanakönnun sem unnin var af Gallup
um fylgi flokkanna í kjördæminu. Þar kom fram að
Framsoknarflokkurinn á mikla möguleika á að halda
þriðja manninum á þingi.
„Eru ekki allir í stuði!"
Fjöldi skemmtikrafta, ræðumanna og annarra góðra
gesta hafa stigið á svið í Glerhúsinu undanfarnar vikur.
S.tund milli stríða.
Ólafur Sigmundsson, kosningastjóri, og Baldvin Björns-
son, auglysinga- og áróðurstæknir, hafa staðið í ströngu.
Hér tyíla þeir sér niður eftir vel heppnaðan fund.
Ljósmyndir: Björn Gíslason, Rúnar Þór, Páll A. F*álsson og Baldvin Björnsson.