Dagur - 06.04.1995, Page 15

Dagur - 06.04.1995, Page 15
Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 15 Alþingislfosníngarnar s. apríl nk. ...að kjósa Nú cru aðeins 2 sólarhringar þar til kjörstaðir vcrða opnaðir. Sú kosningabarátta sem nú er brátt á enda hefur verið háð við mjög sérstakar aóstæður. Veðurfar hefur verið með eindæmum slæmt og erfitt um samgöngur. Þetta hefur oröið til þess aó frani- bjóðendur hafa átt í erfióleikum með að feróast um og hitta kjós- endur. Þetta kemur e.t.v. ekki að sök þar sem fjölmiólar hafa að verulegu leyti tekið aó sér hlut- verk upplýsingamiðlunar. Einhverra hluta vegna læðist aö mér sá grunur að þó nokkur hluti landsmanna hyggist sitja heima í stað þess að nýta þann mikilvæga lýðræóislega rétt aó kjósa til Alþingis. Skiptir einhverju máli hverjir stjórna? Á mínum yngri árum í pólitík heyrðist oft að ekki skipti máli hvaða flokkar skipuðu ríkisstjórn hverju sinni, það væri sami rass- inn undir öllum. I tíð þessarar ríkisstjórnar hef- ur bersýnilega komió í ljós aö áherslur flokka eru mismunandi og að fólk kemst ekki hjá því að merkja það á sínum persónulegu högum hverjar áherslur ríkis- stjórna eru hverju sinni. Atvinnuleysi hefur vaxió gíf- urlega og ganga þúsundir manna um án atvinnu. Skuldir heimilanna hafa aukist um nær helming frá árinu 1990. Hreinar skuldir ríkis- sjóðs hafa aukist um nær helming á kjörtímabilinu. Vaxtabætur hafa hins vegar lækkaó um helming og barnabætur lækkað verulega. Fleira mætti telja til en ég læt hér staðar numið. Þetta kallar Sjálf- stæðisflokkurinn stöðugleika og bióur um áframhaldandi umboð til aö fara meó stjórn landsins. Við framsóknarmenn höfnum þessum stjórnarháttum og Ieggjum frarn skýra stefnu í landsmálum fyrir þessar kosningar. Við viljum: Atvinnumál: Við viljum skapa 12.000 ný störf á vinnumarkaði fram tii aldamóta. Það viljum við géra m.a. með því að veita 1000 millj. kr. til nýsköpunar í atvinnu- lífinu. Komumst við til valda verður Iðnþróunarsjóói breytt í áhættulánasjóð til nýsköpunar og kynning á fjárfestingarmöguleik- um erlendis verður stórefld. Byggðastofnun verður brcytt í al- hliða atvinnuþróunarstofnun og nýjum fyrirtækjum verður veittur sérstakur afsláttur af orkuverði fyrstu starfsárin og fyrirtækjum, sem auka orkunotkun vcgna ný- sköpunar verður einnig vcittur sérstakur afsláttur. Endurreisn heimilanna: Við viljum setja lög um greiðsluaðlög- un sem gefur einstaklingum í al- varlegum greiðsluerllðleikum möguleika á því að ná stjórn á fjármálum sínum. Húsnæðislán Húsnæðisstofnunar veröa lengd úr 25 árum í 40 ár, sem léttir greiðslubyrðina um 25%. Menntamál: Við viljum leggja áherslu á þroska og sjálfstæói uppvaxandi kynslóðar. Menntun er forsenda bættra kjara, velferðar og framfara. Því munu mennta- málin hafa forgang í ríkisútgjöld- unum. Á næsta kjörtímabili verður settur 1 milljarður scm sérstakt framlag til menntamála. Lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna verða endurskoðuð í þcim tilgangi að tryggja jafnrétti til náms og mánaðarlegar greiðslur verða aftur teknar upp eftir fyrsta misseri. „Betra ísland“ Einn af stjórnmálaflokkunum býð- ur nú fram með slagoróið „Betra Island“ sem yfirskrift. Við segjum aö það sé ekkert að þessu landi. Þaó er fallegt og gjöfult og fiskimiðin umhverfis það verða hér eftir sem hingað til undirstaða þess að við búum hér áfrarn sem sjálfstæð þjóð. Það skortir hins vegar tækifæri lyrir fólkið í landinu. Við framsóknar- rncnn viljum skapa þcssi tækifæri fáum við til þess uniboð. I síðustu kosningum var kjör- sókn á Norðurlandi eystra 86,4 %, sem er örlítiö undir landsmeðal- tali. I þessum kosningum eru tæp- lega 19.000 manns á kjörskrá eða 9,9 % af kjósendum á landinu öllu. Skoðanakannanir undanfama daga hafa sýnt að Framsóknar- llokkurinn er að ta vió sig fylgi Valgerður Sverrisdóttir. á landsvísu. Við vitum að til þcss að halda þremur þingmönnum fyr- ir flokkinn í þessu kjördæmi þarf mjög góða kosningu. Eg fullyrði að þetta er mögulegt ef að allir sem vilja veg Framsóknarllokks- ins sem mestan nýta lokaspiett „Þetta kallar Sjálf- stæðisílokkurinn stöðugleika og biður um áframhaldandi umboð til að fara með stjórn landsins. Við framsóknarmenn höfnum þessum stjórnarháttum og leggjum fram skýra stefnu í landsmálum fyrir þessar kosning- kosningabaráttunnar vel, hver á sinn hátt. Tryggjum Jóhanncsi Geir Sig- urgeirssyni glæsilega kosningu á laugardaginn kemur. Valgerður Sverrisdóttir. Höfundur er alþingismaður og skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokks á Noróur- landi eystra l'yrir komandi kosningar. Heitur fímmtudaeur í Deiglunm Á heitum fimmtudegi í Deiglunni á Akureyri í kvöld, fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.30, ætlar Félag áhugamanna um heimspeki að kynna bókina Veröld Soffíu cftir norska rithöfundinn Jostcin Gaar- der. Akureyringarnir Þröstur Ás- mundsson og Aðalheiður Stein- grímsdóttir þýddu og munu sitja fyrir svörum. Einar Logi Vignis- son og Þórgnýr Dýrfjörð fjalla um bókina og Viðar Eggertsson les upp. Veröld Soffiu er bók mánaðar- ins hjá Máli og mcnningu. Hún hefur slegið sölumct í mörgum löndum Evrópu og þykir afar skemmtileg blanda af heimspeki og skáldskap. Aógangur er ókeypis. Geislaspilari - Tvöfalt kassettutæki - Tónjafnari - Digital - FM/MW/LW útvarp - Fjarstýring - Innstnnga fyrir hljóðneraa og heyrnartól - Tengi fyrir surround hátalara - Tengi fyrir plötuspilara - Frábær samstæða - Frábær gæði Hreint ótrúlega vel búið tæknimöguleikura - Tæki sem hentar þér á verði fyrir þig - 6 hausar - Sérstakur hreinsihaus sem hreinsar allar spólur - Nicam Stereo/Hi-Fi Stereo/fi.2 Stereo - Index merki - Upp- lýsingar birtast á sjónvarpsskjánum - JOG - Hrað- spólun/Hægspólun m/mismunandi hraða - 2 skart tengi - Matengi fyrir samstæðuna og fl. og fl. Surround Akai MX-92 - Alvöru hljómtækjasamstæða m/fjarstýringu Frábært verð Aðeins 39.900,- stgr. Mitsubishi M50 verðlaunamyndbandstækið Frábært tilboðsverð Aðeins 59.900,- stgr. JVC MX-20 - Lítil og nett hljóm- tækjasamstæða með hljóm- gæðum sem koma þér á óvart Geislaspilari - Tvöfalt kassettutæki - Digital FM/MW/LW útvarp - Tónjafnari - Tengi fyrir heyrnartól, sjónvarp og video - Fullkomin fjarstýring sem stjórnar öllum aðgerðum. Tiiboð aðeins 56.900,- stgr. Daewoo 20“ sjónvarp með textavarpi Textavarp - Skart tengi - Fnllkomin fjarstýr- ing - Mjög góð mynd Tilboð aðeins 42.900,- stgr. JVC RC-QSll - Ferðatæki m/geislaspilara og fjarstýringu Geislaspilari - Kassettutæki - Útvarp - flllt digital - Fullkomin fjarstýring Tilboð 27.900,- stgr. Bjóðum einnig LENC0 3ja diska stæðu á kr. 29.900,- stgr. Komdu og líttu á ódýrasta 100 Hz sjónvarpið á markaðnum, ótrúleg myndgæði Líttu inn og taktu fjölskylduna með - Við tökum vel á móti þér mm

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.