Dagur - 06.04.1995, Side 20
20 - DAGUR - Fimmtudagur 6. apríl 1995
Sm áauglýsingar
Húsnæði óskast Heilsuhornið
Vantar 3-4 herb. íbúö á Brekkunni
frá maí.
Er heiöarleg, reglusöm og reyklaus
meö 9 ára dreng.
Öruggar greiöslur.
Uppl. I síma 27047 á kvöldin.
Vélsleöi
Til sölu Yamaha Phazer II vélsleöi
árg. '92.
Ek. 2400 km.
Uppl. í síma 96-25897 eftir kl.
20.00, Stefán.
Fatnaður
Kuldagallar á alla fjölskylduna í úr-
vali.
Ódýrar gallabuxur og vinnuskyrtur.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, sími 26120.
Opið kl. 08.00-12.00 og 13.00 til
17.00 virka daga.
Stjórnin.
Reykjarpípur
PípUsköfur.
Pípustandar
Pípufilter.
Kveikjarar fyrir pípur.
Reykjarpípur, glæsilegt úrval.
Vorum að fá ódýrar danskar pípur.
Sendum I eftirkröfu.
Hólabúöin,
Skipagötu 4,
sími 11861.
Háaloftsstigar
Vantar stiga upp á háaloftiö?
Háaloftsstigar til sölu - 2 geröir:
Verö kr. 12.000,- / 14.000,-
Uppl. I síma 25141 og 985-40141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíö 15.
Atvinna óskast
Matartæknir óskar eftir starfi í eld-
húsi/mötuneyti.
Ýmislegt kemur til greina.
Um framtíðarstarf er að ræöa.
Uppl. í síma 11654.
Atvinna í boði
Fjósamaöur óskast!
Óska eftir vönum fjósamanni frá
10. -24. apríl.
Uppl. eftir kl. 20.00 I síma 22152.
Bónþjónusta
Athugiö!
Bónþjónustan er á nýjum staö í
Draupnisgötu.
Erum meö ný efni, t.d. QMI Teflon
bón, bæta þjónustuna til muna,
hafa opnunartíma frá 8.00-19.00
alla daga nema sunnudaga.
Þrif utan og innan.
Bón.
Tjöruhreinsun.
Djúphreinsum teppi og sæti.
Mössum.
Blettum í lakkskemmdir.
Felguhreinsun.
Mótorþvottur og mótorplast.
Inniaöstaða.
Sækjum og sendum frítt.
Gerum fyrirtækjum og félagasam-
tökum föst afsláttartilþoð.
Bónþjónustan,
Draupnisgötu 4, sími 11305.
GEIMGIÐ
Gengisskráning nr. 72
5. aprfl 1995
Kaup Sala
Dollari 61,20000 64,60000
Sterlingspund 98,64400 104,04400
Kanadadollar 43,55300 46,75300
Dönsk kr. 11,27870 11,91870
Norsk kr. 9,93930 10,53930
Sænsk kr. 8,30090 8,84090
Finnskt mark 14,34220 15,20220
Franskur franki 12,72010 13,48010
Belg. franki 2,15630 2,30630
Svissneskur tranki 54,51560 57,55560
Hollenskt gyllini 39,82590 42,12590
Þýskt mark 44,74240 47,08240
ítölsk líra 0,03531 0,03793
Austurr. sch. 6,33150 6,71150
Port. escudo 0,41990 0,44690
Spá. peseti 0,48280 0,51680
Japanskt yen 0,71174 0,75574
(rskt pund 98,49900 104,69900
Matur: Kólesterólsnauöir eftirréttir,
hollir og bragögóðir, kynning í vik-
unni.
Heilhveitipasta, gróft og gott, - líf-
rænt ræktuö híöishrisgrjón, sól-
blómafræ, graskersfræ, sesamfræ
og gott baunaúrval. Trefjaríkt soya-
kjöt. Grænmetisréttir, hreint nátt-
úrulegt hunang.
Sólþurrkaöir tómatar, ólívur og an-
sjósuflök.
Snyrtivörur: Svitalyktareyöandi
kristalsteinn, hrein og náttúruleg
svitavörn. Sjampó, rakakrem, augn-
krem, græðikrem, fótakrem og
margt fleira af góðum náttúrulegum
snyrtivörum, íslenskum og erlend-
um, gæði og gott verð.
Bætiefni: Góöar fréttir! Mikil verð-
lækkun á Bio Q 10, þessu góöa.
Nýtt vítamin, blanda af járni, C-vít-
amíni, fólínsýru og B12 - gott vítam-
ín á meðgöngutímanum.
Blómafrjókorn, Royal Jelly og Pro-
polis, þessi frábæra heilsuþrenna.
Hiö sívinsæla rauöa eðalginseng og
margt fleira.
Muniö hnetubarinn!!!
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 96-21889.
LEIKFELHG HkUREIRflR
V/>.R SEyj,
|m •TíF;
Litríkur og hressilegur braggablús!
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
SÝNINGAR
Föstud. 7. apríl kl. 20.30
Laugard. 8. apríl kl. 17.00
Miðvikud. 12. apríl kl. 20.30
Fimmtud. 13. apríl kl. 20.30
Föstud. 14. apríl kl. 00.01
Miðnætursýning
Laugard. 15. aprílkl. 20.30
■iU'
Miðasalun cr opin virka ilaga nema
mánudagu kl. 14 -18
og sýningáidaga fram að sýningu.
Greiðslukortaþjónusta
Sími 24073
Okukennsla
- Endurhæfing
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631
Fermingartilboö
• Panasonic hljómtæki, margar
geröir.
• Panasonic ferðatæki meö geisla-
spilara.
• Panasonic og Sony heyrnartól.
• Panasonic og Sony vasaútvörp.
• Útvarpsvekjarar, margar geröir.
• Hárblásarar og krullujárn, margar
gerðir.
• Úrval lampa og Ijósa.
Fermingartilboö
Radiovinnustofan,
Borgarljósakeöjan, Kaupangi,
Sími 22817.
Opiö á laugard. 10-12.
Skóviðgerðir
Sýnir þú fyrirhyggju í hálkunni?
• Mannbroddar og ísklær undir
skóna.
• Vatnsvarnarefni á aila skó.
• Skóviögeröir, t.d. rifur viö sóla,
rennilásar, sólning, hælplötur, hæl-
fóður, hælfestingar, saumur ofl.
• Vööluviögeröir.
• Ökklahlífar.
• Lyklasmíöi.
Skóvinnustofa Haröar,
Hafnarstræti 88,
sími 24123.
Leikfélag Dalvíkur
sýnir
Mávinn
eftir Anton Tsjekhov
4. sýning
fimmtud. 6. apríl
5. sýning
föstud. 7. apríl
6. sýning
mióvikud. 12. apríl
Sýnt verður í Ungó á
Dalvík og hefjast sýningar
kl. 21.00.
Ath! Einungis þessar sex
sýningar fyrirhugaðar
Miðapantanir í síma
61900.
EcrG/irbíé
Q23500
NOSTRADAMUS
Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma.
Saga mannsins sem sá fyrir tvær heimsstyrjaldir, morðið á Kennedy
og tunglferðir manna. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst og
ekki síður þeim er enn eiga eftir að rætast.
Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita), F. Murray Abraham (Amadeus)
og Julia Ormond (Baby og Macon).
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 23.00 Drop Zone - B.i. 16
FORREST GUMP
Að tilefni Óskarsverðlaunahátíðarinnar verður þessi stórkostlega mynd
tekin aftur til sýninga.
Forrest Gump fékk 13 tilnefningar og vann 6 Óskarsverðlaun
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 20.30 Forrest Gump
DROPZONE
Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó...
Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar
í magnaðri spennumynd. Wesley á I höggi
við flfldjarfa hryðjuverkamenn.
f flugvél eru fáar undankomuleiðir...
Reyndar bara ein. Allt sem fer upp
kemur aftur níður og það gera þeir sko
í Drop Zone.
Glaðningur úr háloftunuml! Horfið til himinsl!
I aðalhlutverkum eru Wesley Snipes,
Gary Busey og Yancy Butler.
Leikstjóri er John Badham.
Fimmtudagur:
Kl. 23.00 Drop Zone
B.i. 16 (Síðasta sinn)
DUMB & DUMBER
Islandsfrumsýning
Föstudag kl. 21.00
Móttaka smáauglýsinga er tll ki 17.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga
llllllin