Dagur - 06.04.1995, Qupperneq 21
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSÍ 4x4'92
Útvega ðll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Símar 22935 ■ 985-44266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Takiö eftlr
Aöalfundur félags skógarbænda viö
Eyjafjörö verður haldinn í Blómaskál-
anum Vín, 10. apríl nk. kl. 21.00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Brynjar Skúlason skógræktarráðu-
nautur mætir með fróöleik í fartesk-
inu.
Stjórnin.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur ð rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
- Hreingerningar. ■ Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
■ Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiösiukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440._______________
Kenni á Nissan Terrano il árg. '94.
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Kristinn Örn Jónsson, ökukennari,
Hamrageröi 2,
símar 22350 og 985-29166.
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 25692, farsími 985-50599.
Bólstrun
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góðir greiösluskilmálar.
Vísaraðgreið.slur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.____________
Bólstrun og viögeröir.
Áklæði og leöurlíki T miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.
Gisting í Reykjavfk
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir,
aðstaða fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91-
870970, og hjá Sigurði og Maríu,
sími 91-79170.
Hestamenn
Hesthús
Til sölu er 12 hesta hús á góðum
stað í Breiðholti.
Húsið er tvískipt, 5 básar annars
vegar og 5 básar og stía fyrir tvö
hins vegar. Kaffistofa og hnakka-
geymsla, góð hlaða og lóö með
sterkri röragiröingu.
Uppl. gefa Kristján, sími 985-
20397 og 12484 og Valdemar,
sími 30832 og 24792.
Fermingar
Prentum á fermingarserviettur.
Erum meö myndir af kirkjum, ferm-
ingarbörnum, kross og kaleik, kross
og biblíu, kertum og biblíu o.fl.
Serviettur fyrirliggjandi.
Ýmsar geröir á hagstæðu verði.
Opið alla daga og um helgar.
Hlíöarprent, Höföahlíö 8,
603 Akureyri, sími 21456._______
Prentum á fermingarserviettur með
myndum af kirkjum, biblíum, kert-
um ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Barös-,
Blönduós-, Borgarnes-, Bólstaða-
hlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Djúpa-
vogs-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofs-
ós-, Hoffells-, Hofskirkja, Hofskirkja
Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hólanes-,
Hóladómkirkja, Hríseyjar-, Húsavík-
ur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-,
lllugastaöa, Kaupvangs-, Kollafjarð-
arnes-, Kristskirkja-, Landakots-,
Laufás-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-,
Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka-
þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes-
kirkja-, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-,
Raufarhafnar-, Reyðarfjaröar-,
Reykjahlíöar-, Sauðárkróks-, Seyðis-
fjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjarö-
ar-, Staðar-, Stykkishólms-, Stærri-
Árskógs-, Svalbarðs-, Svínavatns-,
Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Víöidals-
tungu-, Vopnafjaröar-, Þingeyra-, Þór-
oddsstaðarkirkja ofl.
Ýmsar gerðir af serviettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
sími 96-22844,
fax 96-11366.
Árnað heilla
80 ára verður á morgun, 7. apríl,
Bára Sævaldsdóttir, Laugartúni 18,
Svalbarðseyri.
Hún tckur á móti gestum sunnudaginn
9. apríl í barnaskóla Svalbarösstrandar
(Vaisárskóia) frá kl. 14-18.
Fundir
□ St.: St.: 5995467 VII 4.
Athugið
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fásl hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð).______________
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
RAUTT LÓSU^RAUTT L.QSí
U ~ mÉUMFEROAR V
k Uráð >
Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 21
DACSKRÁ FJÖLMIDLA
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light) Bandarískur
myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
Endursýndur þáttur.
18.30 Lotta í Skarkalagötu
(Lotta pá Brákmakargatan) Sænsk-
ur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Astrid Lindgren.
19.00 É1
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.40 Syrpan
Svipmyndir frá íþróttaviðburðum
hér heima og erlendis.
21.10 Bráðavaktin
Bandarískur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanemum
í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðal-
hlutverk: Anthony Edwards, Ge-
orge Clooney, Sherry Stringfield,
Noah Wyle og Eriq La Salle.
22.00 Alþingiskosningamar
1995
ísland og umheimurinn. Síðasti
þáttur af fjórum um nokkra helstu
málaflokka sem kosið verður um í
alþingiskosningunum 8. apríl nk. í
þessum þætti sitja talsmenn
stjórnmálaflokkanna fyrir svörum
og ræóa og skýra stefnu flokkanna
í málum sem snerta samskipti ís-
lendinga við aðrar þjóðir.
23.30 Seinni fréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
(The Bold and the Beautiful)
17.30 Með Afa (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 Sjónarmið með Stefáni
Jóni Hafstein
í þessum þætti ætlar Stefán Jón að
bjóða til sín ungum frambjóðend-
um frá þeim flokkum og samtök-
um sem bjóða fram á landsvísu til
hringborðsumræðu.
21.15 Seinfeld
21.45 Lögregluforinginn Jack
Frost
(A Touch of Frost 10) Vinur okkar
Jack Frost fær um nóg að hugsa i
þessari nýju sakamálamynd þegar
lík af karlmanni, sem virðist hafa
komið beint af skurðarborðinu
finnst á floti í ánni sem rennur í
gegnum Denton.
23.35 Heltekin
(Secret Passions) Ung hjón, Karen
og Eric, fara í frí og gista á gömlu
hóteli, þar sem hroðalegir atburðir
áttu sér stað fyrir langalöngu. Eitt
sinn, þegar Karen lítur í spegil í
hótelherbergi sínu, birtist mynd
löngu látinnar þjónustustúlku á
speglinum og heltekur hana. Aðal-
hlutverk: Susan Lucci, John James
og Marcia Strassman. Stranglega
bönnuð bömum.
01.10 Bannsvæðið
(Off-Limits) Buck McGriff og Alba-
by Perkins eru í glæparannsóknar-
deild hersins. Þeir eru sendir til
Saigon, þegar Víetnamstríðið
stendur sem hæst, til að rannsaka
hrottaleg morð sem þar hafa verið
framin á sex vændiskonum. Aðal-
hlutverk: Willem Dafoe, Gregory
Hines og Amanda Pays. Leikstjóri:
Christopher Crowe. 1988. Loka-
sýning.
Stranglega bönnuð böraum.
02.55 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahoraið
Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlifinu
8.40 Myndlistarrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreymg í tali og tónum.
9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu
athuganir Berts"
eftir Anders Jacobsson og Sören
Olsson. Þýðandi: Jón Danielsson.
Leifur Hauksson les (4)
10.00 Fréttir
10.03 Morgunlelkfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 FréttayfirUt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 AuðUndin
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins,
Óvænt heimsókn eftir J. B. Priestl-
ey. 4. þáttur.
13.20 Stefnumót
með Halldóru Friðjónsdóttur. Leik-
ritaval hlustenda.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan
Ég á gull að gjalda. Úr minnisblöð-
um Þóru frá Hvammi eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur, fyrsta bindi Guð-
björg Þórisdóttir les (9:10)
14.30 Mannlegt eðU
6. þáttur: Kraftamenn.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma • fjöUræðiþáttur.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi
17.52 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga
Örnólfur Thorsson les (28) Rýnt er
í textann og fcrvitnileg atriði skoð-
uð. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 04.00)
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlifinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 RúUettan - ungUngar og
málefni þeirra
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jón Atli Jónasson.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins
Bein útsending frá tónleikum
Sinfóniuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói
22.00 Fréttir
22.15 Hér og nú
Lestur Passíusálma Þorleifur
Hauksson les (45)
22.30 Veðurfregnir
22.35 Aldarlok
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
&
RÁS 2
7.00 Fréttix
7.03 MorgunútvarpM - Valmað
tUlifslni
Kiistin Ólafsdóttii og Leifui
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 MorgunfrétUr
-Moigunútvaipið heldui áfiam.
8.45 Kosnlngahomið
9.03 Halló ísland
10.00 HaUólsIand
12.00 FréttayftrUt og veður
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 HvíUr máfar
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn dæguimálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og eilendis
rekja stói og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir
Dagskiá heldui áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 hjóðarsálln - ÞJóðfundur i
belnnl útsendlngu
Kosningaútvarp i Þjóðarsál: Hall-
dor Ásgiimsson foimaður Fiam-
sóknaiflokksins situi fyiii svöium
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milli stelns og sleggju
20.00 SJónvarpsfréttlr
20.30 Áhljómleikum
22.00 Fréttir
22.10 í sambandi
Þáttur um tölvur og Intemet.
23.00 Plötusafn popparans
24.00 Fréttir
24.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpi
02.05 Tengja Kristjáns Slgur-
júnssonar
03.30 Næturiög
04.00 ÞJúðarþel
04.30 Veðurfregnir
05.00 Fréttir
05.05 Kvðldsól
06.00 Fréttir og fréttir af veðrl,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurfregnfr
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.
Skákþing Norðlendinga:
Arnar Skákmeistarí Norðlendinga
Arnar Þorsteinsson er Skákmeist-
ari Norðlcndinga mcð sigri á
Skákþingi Norðlendinga á
Blönduósi um síðustu helgi.
Keppni á mótinu var rnjög jöfn og
hörð en Arnar náðu hálfum vinn-
ingi meira en Jón Torfason sern
varó í öðru sæti.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrcnni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjðrg Bjargi._______
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Söfn
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 27.983.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög-
um kl. 13-16.__________________
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
veröur í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akurcyrar-
kirkju. Allir velkomnir.
Sóknarprestar.
Dalvíkurkirkja.
Barnamcssa 9. apríl, pálmasunnudag,
kl. 11.
Páskaföndur - komið með skæri og
lím.
Sóknarprestur.
Veóurguðirnir settu mótshaldið
verulega úr skorðum. Oveður og
ófærö sáu til þess að aðeins var
hægt aó keppa í opnum flokki því
keppendur í barna- og ung-
lingaflokki komust ekki á skák-
stað. Eins og aó framan scgir sigr-
aði Amar Þorsteinsson í opna
Eftir Halldór Laxness
Leikstjóri: Rósa Guðný Þórsdóttir
Frumsýnjng 4. apríl
2. sýning 5. apríl
3. sýning 6. apríl
4. sýning 9. apríl
Síðasla sýning 10. apríl
Miðasala í síma 24073
MiðaverÖ kr. 500,-
Sýnt í Samkomuhúsinu
Leikfélag Menntaskólans
á Akureyri
ílokknum og fckk 8 vinninga af 10
möguleguin. Jón Torfason fékk
7,5 vinninga en í 3.-4. sæti uröu
þcir jafnir Bogi Pálsson og Þór-
leifur Karlsson meó 7 vinninga.
Hraðskákmcistari Norðlendinga
varó Þórieifur Karlsson en hann
fékk 11 vinninga af 14 möguleg-
urn. í ööru sæti varð Arnar Þor-
steinsson með 10 vinninga og í
þriðja sæti Páll Lcó Jónsson með 9
vinninga.
Lokahóf var í boði bæjarstjórn-
ar Blönduóss og þar voru verðlaun
afhent en Búnaðarbankinn á
Blönduósi gaf verðlaunagripina.
Mótsstjóm var í hönduin Albcrts
Siguróssonar.
Skákfélag Akureyrar:
Sígur á
vetrarstarfið
Haki Jóhannesson sigraði á 10
mínútnamóti fyrir 45 ára og eldri
hjá Skákfélagi Akureyrar 30. mars
sl. í öðru sæti varó Ari Friðfinns-
son og Atli Benediktsson í þriðja.
Næsta mót hjá Skákfélagi Akur-
eyrar er í kvöld kl. 20 í skákheimil-
inu við Þingvallastræti. Um er að
ræða 10 mínútna mót en það verður
með allsérstæðum hætti því kepp-
endur ráða ekki fyrsta leiknum.
Þeir sem hafa hvítt verða að leika
e2- e4 í fyrsta leik og þeir sem hafa
svart verða að svara meó c7-c5.
Skákstarfið er nú að komast á
lokasprettinn í vetur en talsvert
veröur þó um að vera í aprílmán-
uði. Uppskeruhátíð veröur væntan-
lega haldin sunnudaginn 7. maí.