Dagur - 06.04.1995, Page 22

Dagur - 06.04.1995, Page 22
22 - DAGUR - Fimmtudagur 6. apríl 1995 hvað hefur KKURINN gert fyrir higP í framlmldi af auglýsingum sjálfstæðismanna, undir þessari | fyrirsögn, þar sem þeir tíunda ýmis afrek sín á kjörtfmabilinu, | hefur G-LISTINN ákveðið að ganga í lið með Sjálfstæðisflokknum. Við viljum aðstoða sjálfstæðismenn við að upplýsa kjósendur um hvað gerst hefur í málefnum íbúa þessa kjördæmis, eins og annarra landsmanna, á kjörtímabilinu. égtaátefldaiaft = Allt þetta kjörtímabil heiur atvinnuieysið verið me§t í Nerðuriandskj ördæmi eystra, hrátt fyrir það hai'a engar sérstakar aðgerðir heínst að þessn svæði og kjördæmið reyndar heinlínis tii - 0arnahætur haía verið iækkaðar. = Va^lahætur hafa verið skertar. - i'ramiög tii mennta-- og menningarmála hafa vertð skorin niður um tvo milljaröa. -- Endurskoðun sjávarútvegsstefnunnar hefur veilWmiðragpP5 j|p ^ * Ekkert heÉr verio áðnafst tit aðleysa úr vanda sauðtjárhænda, = SjáitktæðisílokkHnnn iofaði þvi á Húsavik fyrir síðustu kosningar að standa vörð um starikemi skattstofunnar þar. Fjármáiaráðherra Sjáiíktæðisflokksins hefur nú svo gott sem iagt hana niður, Hvar hafa HaUdór og Tómas verið? -fyrir þitt kjördæmi? Kjósum ekki yfir okkur áframhaldandi atvinnuleysi, aðgerðaleysi og stöðnun í atvinnulíft, sjúklingaskatta, misskiptingu tekna og niðurskurð í velferðarkerfinu.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.