Dagur - 06.04.1995, Page 23
IÞROTTIR
Fimmtudagur 6. apríl 1995 - DAGUR - 23
SÆVAR HREIÐARSSON
Skíðamót Islands á Isafirði:
Keppni hefst í dag
- allt sterkasta skíðafólk landsins mætir til leiks
í gærkvöldi var sett á ísafirði
Skíðamót íslands 1995. Keppni
hefst í norrænum greinum í dag
og alpagreinum á morgun. Jafn-
hliða mótinu verður alþjóðlegt
mót í svigi, Icelander Cup, þar
Dauðariðillinn
Þá er farið að styttast í að fjör-
ið byrji og rúmur mánuður í
íyrsta leik. Rióilinn sem leik-
inn verður á Akureyri, D-riðiIl,
er sennilega sá sterkasti á mót-
inu enda engir smákarlar þar á
ferð. Evrópumcistarar Svía
mæta Spánverjum, Egyptum,
Kúvætum, Hvít-Rússum og
Brössum og þessi lið ættu að
kæta heimamenn jafnt sem er-
lenda gcsti. Þessi riðill rnun fá
mikla athygli erlendis enda
þegar búið að skýra hann
„Dauðariðilinn" eða „The Gro-
up of Death.“
Beint í æð
Mikill áhugi er fyrir leikjunum
sem leiknir verða á Akureyri
og nær öruggt að milljónir
inanna víðs vegar um heiminn
horfa á leikina í sjónvarpi. Af
þeim 19 leikjum sem eru á
dagskrá á Akureyri frá 8. til
17. maí er öruggt að 18 veröa
sýndir beint til annarra landa.
Það þykir líklcgt að 19. leikur-
inn verði einnig í beinni.
Ahuginn er gífurlegur í heima-
löndum þátttökuliöa i D-riðli
og jafnvcl Hvít-Rússar ætla aó
sýna beint frá lcikjum sinna
manna þrátt fyrir að efnahagur-
inn bjóði ekki upp á þaö.
Fjöldi blaðamanna
Mikill viðbúnaður er fyrir
blaðamenn á lcikjunum í HM.
Nú er fjöldi erlcndra blaða-
manna sem koma til Akureyrar
á bilinu 75-80 og við það bæt-
ast menn- frá Mogganum og
ÐV auk þess sem Dagur verður
með valinkunnugt lió á staðn-
um. Auk þess má búast við að
nokkrir erlendir biaðamenn
eigi enn eftir að bætast í hóp-
inn þegar nær dregur mótinu.
Sennilcga veróur þetta stærsta
samansafn af blaóamönnum
sem mætt hefur til Akureyrar
til að fylgjast með íþróttavið-
burði.
sem erlendir keppendur mæta
til leiks.
Það eru 100 keppendur skráóir
í Islandsmótið og u.þ.b. 70 af
þeim taka cinnig þátt í alþjóða-
mótinu. Þar bætast við 14 erlendir
keppendur sem ellaust ciga eftir
að auka spennuna. Þar á meðal eru
tvær mjög sterkar norskar stúlkur,
þær Trine Bakke (meó 8,7 FIS-
punkta í svigi) og Trude Gimle
(með 6 punkta). Allt besta skíða-
fólk Islands vcrður einnig mætt til
Handknattleikur:
Jan Larsen
hættur með
Þórsliðið
Jan Larsen verður ekki þjálfari
Þórsliðsins í handknattleik
næsta vetur. Hann hyggst halda
heim til Danmerkur og Þórsarar
leita sér nú að nýjum þjálfara
fyrir baráttuna í 2. deild á kom-
andi leiktíð.
Larsen kom lýrst til Islands og
þjálfaði KA veturinn 1982-83 auk
þess scm hann spilaði með liðinu
og komst liðið upp í 2. deild þann
vctur. Hann snéri síðan aftur til að
taka vió Þórsliöinu fyrir fimm ár-
um og hefur unnið ötullega að
uppbyggingu handboltans hjá Þór
síðan.
„Með smá millibili hcf ég verið
með iiðiö í fjögur og hálft ár
þannig að það cr kominn tími til
að þeir lái nýjan mann með nýjar
hugmyndir,“ sagöi Jan Larsen í
samtali við Dag. „Eg hef alls ekki
yfir neinu að kvarta og óska þcim
alls hins besta,“ sagði Jan Larsen.
Jan Larscn mun ekki þjálfa Þórslið-
ið næsta vctur.
leiks og þar eru cl'st á blaði Krist-
inn Björnsson frá Ólafsfirði og
Asta Halldórsdóttir frá ísallrði í
alpagreinum og Daníel Jakobsson
sem keppir fyrir Ólafsfirðinga í
skíðagöngu. Auk þess eru Vil-
helm, Brynja og Hildur Þorsteins-
börn öll mætt til leiks cftir að hafa
dvalið crlcndis viö æfingar og
keppni í vetur.
Ekki er búist við að keppendur
fái gott vcður í skíðagöngunni í
dag en á morgun og um helgina er
talið að veðrið batni.
Islandsmótið í alpagreinunr
verður að hluta til á nýju skíöa-
svæði í Tungudal þar sem Isfirð-
ingar hafa lítið getað verið í Selja-
landsdal í vetur vegna erfiðs veð-
urfars og þar cr lyftan nýkomin í
gagnið.
Coke-mót
í Hlíöarfjalli
Laugardaginn 8. apríl nk verð-
ur mikið íjör hjá yngsta
skíðagöngufólki okkar í Hlíðar-
fjalli. Þá fer fram svokallað
Coke-mót, sem upphafiega átti
að vera á dagskrá 18. mars en
var frestað vegna veðurs. Að
þcssu sinni er vonast til að
veðrió leiki við kcppendur, sem
eru á aldrinum 12 ára og yngri.
Keppt er í þrautabraut og ætti
það að auka fjörið í keppninni.
Vonast er til að mótið verði
fjölmennt og krakkar frá Siglu-
firói og Ólafsfirði verði mcðal
þátttakenda.
Mótið hefst kl. 14.00 við
Gönguhúsió. Að keppni lokinni
veróur verólaunaafttending og
allir keppendur fá vióurkenn-
ingarskjal og veitingar í boði
Coke umboðsins á Akureyri.
Akureyrarmót
á þriðjudag
Næstkomandi þriðjudag, 11.
apríl, veröur haldið Akureyrar-
mót í skíðagöngu í öllum ald-
ursfiokkum. Keppni hefst við
Gönguhúsió í Hlíðarfjalli kl.
18.00 hjá 12 ára og yngri en hjá
13 ára og cldri kl. 19.00. Gcng-
ið er með hefðbundinni aóferð.
Allir bestu göngumcnn Akur-
eyrar verða mættir til leiks eftir
keppni á Skíðamóti íslands um
heigina.
,-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
HM-getraun Dags eg HM '95 miðasölu
dagur fram að HM
Hver eftirtalinna íþróttafréttamanna hefur leikið landsleik í hand-
knattleik fyrir Islands hönd?
( ) Arnar Björnsson.
( ) Guðjón Guðmundsson.
( ) Heimir Karlsson.
Krossið við rétt svar og sendið seðilinn til:
Dagur - HM-getraun, Strandgata 31, 600 Akureyri.
Símanúmer HM '95
miðasölu: 96-12999
Mibvikudaginn 12. apríl ver&ur dregið úr réttum lausnum
fyrir dagana 4., 5., 6. og 7. apríl og nöfn vinningshafa
birt í blaðinu ó skirdag, fimmtudaginn 13. april.
Vinningshafi hvers dags fær a& launum HM-bol og minja-
gripi vegna HM-95. Auk þess ver&a lausnarmiðar 4., 5.,
6. og 7. apríl settir í pott og úr honum dregnir tveir miðar.
Hinir heppnu fá hvor um sig tvo aðgöngumiða einn leik-
dag (þrjá leiki) i D-riðli HM '95 á Akureyri.
Þátttakendur geta sent lausnarseðla i umslagi fyrir hvern
dag en einnig er heimilt að senda lausnarseðla fyrir
þessa fjóra daga í einu umslagi. Það skal itrekað að
þriðji útdráttur verður 12. apríl.
Sendandi:
Sími:
Kristinn Björnsson er fremstur íslcnskra skíðamanna um þessar mundir.
Hann keppir á ný á íslcnskri grund á Skíöamóti íslands um hclgina eftir
stórgóðan árangur í brckkunum í Evrópu að undanförnu.
Golf:
Beint að Jaðri
Golfáhugamenn ættu að búa sig
undir safaríka helgi. Nú cr að hefj-
ast US Masters mótiö á Augusta
vellinum í Georgíufylki í Banda-
ríkjunum og býðst öllum sem
áhuga hafa að sjá alla bestu gol-
fara heims reyna nteð sér því
Golfklúbbur Akureyrar nær bein-
um útsendingum frá mótinu í
gegnum gervihnött. Beinar út-
sendingar frá mótinu hefjast kl.
22.00 í kvöld og standa í klukku-
tíma. Annað kvöld verður sami
háttur á en á laugardag byrjar út-
sendingin kl. 19.50 og stendur í
rúma tvo tíma. A sunnudag hefst
útsendingin kl. 20.00 og lýkur kl.
23.00. Aðgangseyrir er 100,-
krónur í Golfskálanum að Jaðri.
Nýtt boltablað:
DEILDIN
komin út
Um miðjan s.l. mánuð kom út 1.
tölublaó DEILDARINNAR, sern
er knattspyrnu- og handboltablað,
sem konta skal út 10-12 sinnum á
ári. Blaðið er byggt upp á
skemmtilegum viðtölum, stuttum
pistlum úr íþróttaheiminum sent
og öðru tilskyldu efni. Dcildinni
verður einungis dreift í gegnum
áskriftir og mun blaðið aðeins
kosta 200 krónur á mánuði.
Askriftarsími deildarinnar er 565-
3964. (Fréttatilkynning)
Efnilegur
piltur
Leeds er ósátt vió að 15 ára
strákur úr unglingaliði félags-
ins, sem hefur verið hjá lióinu
undanfarin þrjú ár, yfirgaf fé-
lagið í síðustu viku og gekk í
raóir Coventry. Hann þótti
mikið efni og vill Leeds fá
greiðslu fyrir uppcldið á
stráksa en hann þykir mjög
svipa til föður síns í hæfileik-
um. Strákurinn heitir Gavin
Strachan og pabbinn cr cnginn
annar cn Gordon Strachan, ný-
skipaður þjálfari Covenu-y og
fyrrum leikmaður Leeds.
Útmeð
þá gömlu
Búist er vió að nýkrýndir
deildarbikarmeistarar Liverpo-
ol verði með útsölu á leik-
mönnum í sumar. Þeir sem tal-
ið að séu á förum eru Nigel
Clough, Mark Walters, Mark
Wright og Michael Thornas og
á nú aó fara að yngja upp á
Anfield.
Nýjar
perur
Sólstofan
Hamri
Sími 12080
Opíð frá kl. 9-23
L.
J