Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1995 Norðlendingar Sýning! Bjarni Jónsson listmálari og Astrid Ellingsen prjónahönnuður sýna dag- ana 22. apríl til 1. maí í Gallerí Allra- Handa - Heklusalnum á Akureyri. Á sama tíma sýnir Bjarni litlar myndir í Blómaskálanum Vín. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp á lögreglustöðinni við Þórunnarstræti, Akureyri, iaugardaginn 6. maí 1995 kl. 14.00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun undirritaðrar sem verður kynnt á upp- boðsstað. 1. Bifreiðar, dráttarvélar o. fl. A-820, A-829, A-1327, A-1736, A-1857, A-4001, A-10213, A- 11751, A-11839, A-12564, E-1605, H-154, L-2767, R-43783, R-51723, R-60998, R-76038, R-79831, S-171, U-2862, U-4462, X-6386, Z-513, BK-802, DI-070, EX-734, FA-333, FF-381, FK-018, FM-851, FO-839, FZ-772, FÞ-580, GA-930, GG-572, GG-145, GH-132, GU-846, GV-264, HA-412, HA-747, HB-461, HB-989, HM-773, HR-504, HS-488, HT-856, HT-951, HT-957, HV-372, HZ-219, ID-299, ID-420, IG-187, IH-455, II-628, IJ-376, IK-915, IP-370, IV-965, IX-917, JA-606, JB-072, JH- 908, JJ-323, JK-739, JL-947, JN-425, JN-695, JP-583, JR-748, JZ-399, JÞ-635, KB-001, KD-354, KF-633, KJ-056, KT-731, KU-713, KV- 679, KV-683, KV-851, LB-334, LB-714, LD-684, LD-736, LD-886, LD- 938, LF-376, LF-388, LF-637, LG-309, MB-015, MB-676, MC-109, ML-093, NR-451, OA-282, 00-215, OP-406, PH-321, PH-732, PS-733, PX- 105, TA-826, TG-600, TX-600, TZ-523, UA-257, UH-499, UJ-399, VD- 946, YM-248, YR-621, YV-082, ZF-131, ZX-607. 2. Annað lausafé: Óskilamunir, grafa af geróinni Case 580 G 4x4, bif- reiðalyfta af gerðinni Isotopal 2500, heyhleðsluvagn af geróinni Caboneer, tölvur af gerðunum Hyundai 286 E og Macintosh II, sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómflutningstæki, frystitæki af gerðinni Hulstein typ H10 FKV. nr. 3684, Bubba EA-111 (skrán.nr. 5840), hestarnir Tinni og Vitur, rennibekkur af gerðinni Torrent 52 mod T 72-52, röðunarsamstæða (Bourg Collators upptökuvél og AGR brotvél), myndavél af gerðinni Gestetner OPC7D, pappírsskurðarhnífur af gerðinni IDEAL 7228A, heftari af gerðinni Nagel Multinak, bor- vél af gerðinni MOM mercury, Ijósritunarvél af gerðinni AM International 9042, laserprentari af gerðinni QMS 815 MR og prentvél af gerðinni Rotaprint R37K. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávís- anir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirritaðri og þar verða einnig veittar upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 27. apríl 1995. Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. MANNLÍF Sigríður Margrét Ingimarsdóttir syngur lagið Söknuð, Iag Erlu Halldórsdóttur og ljóð Þorbergs Þorsteinssonar við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. Sigríður býr á Sauðárkróki og stundar nám í Tónlistarskóla Sauðárkróks. Menningarvaka á Kaffi-Króki ífa, menningar- og framfarafé- lag kvenna í Skagafirði, hélt menningarkvöld á Kaffi- Króki á Sauðárkróki síðastliðið þriðjudagskvöld. Þar var hvert sæti skipað enda fjölbreytt dag- skrá í boði. Fjallað var um tvær skagfirskar konur Sigurlaugu frá Asi og Guðrúnu frá Lundi. Kynnir kvöldsins var Sigríð- ur Gísladóttir. Dagskráin hófst á erindi um ævi og störf hinnar þekktu skáldkonu Guðrúnar frá Lundi sem Sigríður Ingólfsdótt- ir flutti, meðlesari hennar var Sigrún Alda Sighvatsdóttir. Sig- ríður Margrét Ingimarsdóttir söng einsöng við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar og Katrín María Andrésdóttir flutti ljóð. Birgitta Pálsdóttir flutti er- indi um kjarnakonuna Sigur- laugu Gunnarsdóttur frá Asi. Stemmningin var góð og allir skemmtu sér hið besta. KLJ Birgitta Pálsdóttir flutti erindi um Sigurlaugu frá Ási og gcstir kunnu vel að mcta. ^ Gísladóttir setur Menningarvöku um skagfirskar konur á Kaffl- Króki. UMFERDAR Þegar dagskránni lauk nutu gestirnir þess að spjalla saman. Það fer vel um þessar skagflrsku konur í Gunnþórunn- arstofunni á Kaffi-Króki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.