Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 22

Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 29. APRÍL 09.00 Morgunijónvarp bamanna. Góðan dag! Myndasafniö. Nikulás og Tryggur. Tumi. Einar Áskell. Anna i Grænuhlíð. 55 KU. 13.55 Enika knattspyraan. Bein útsending frá leik t úrvals- deildinni. 15.50 fþróttaþátturlnn. t þættinum veröur meðal annars bein útsending frá landsleik íslendinga og Austurrikismanna í hand- knattleik r LaugardalshöU. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfróttir. 18.00 Svanga Urlan og Oefrl iðgur. (A Very Hungry CaterpiU- ar) Teiknimynd. Þýðandi: Greta Svenisdóttir. Leikraddir: Ólöf Sverrisdóttir. 18.25 Á ilóðum Stanleys. (Dans le sUlage de Stanley) Leikin frönsk heinúldarmynd um ferð Stanleys upp NU. Þýöandi: Þor- steinn Helgason. 19.00 Strandverðlr. (Baywatch IV) Bandariskur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða i Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dav- id Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra PauL Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Sðngvakeppnl evrópikra sjónvarpsstððva. Næstu vik- una verða kynnt lögin sem keppa í Söngvakeppninni á írlandi í mai og fyrst verða leikm lög Pólverja, íra og Þjóðverja. 21.00 Slmpson-fjðlskyldan. (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sivinsæla bandariska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lisu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.30 Kjarakaup. (The Big Steal) Áströlsk bíómynd í léttum dúr frá 1991 um ungan mann sem grípur tU margvíslegra ráða tU að ná athygli stúUru sem hann er hrifúm af. LeUrstjóri: Nadia Tass. Aðalhlutverk: Ben Mendelsohn, Claudia Karvan, MarshaU Napi- er og Steve Bisley. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 23.10 Fláráð sem vatn. (Falsk som vatten) Sænsk spennumynd frá 1985. Skáldkona á ekki sjö dagana sæla eítir að bókaútgef- andi verður yfir sig ástfanginn af henni. LeUrstjóri: Hans Alíreds- son. Aðalhlutverk: Sverre Anker Ousdal, Malin Ek, SteUan Skarsgárd og Philip Zandén. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Atrlðl I myndinnl eru ekkl vlð hæfl barna. 00.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. APRÍL 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Ævmtýri i skógmum. Gestur í Tjarnarborg. NiUi Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 13.00 Norðurlandamót I badmlnton. Bem útsending úr TBR- húsinu við Gnoðarvog. Meðal keppenda eru aUt besta badmin- tonfólk Norðurlanda, m.a. Daninn Thomas Stuer Lauridsen, Svi- inn LUn Zia Qiong og þeU Broddi Kristjánsson og Ámi Þór HaU- grimsson sem ætla sér stóra hluti í tvUiðaleik. 16.40 Nina - llstakonan sem island hafnaðL Ný leUdn heUnUd- armynd um listakonuna NUiu Sæmundsson. Fetað er í fótspor Nínu á íslandi, Frakklandi, í Danmörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr Ufi hennar sviðsett. Handritið unnu Bryndis KristjánsdóttU og ValdUnar Leifsson og kvUcmyndagerðm var eUmig í hans höndum. Nínu unga leikur Ásta Briem en þegar hún eldist tekur Vigdis GunnarsdóttU við hlutverkmu. Áður sýnt á nýársdag. 17.40 Hugvekja. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Heiðvelg og vofan. (Hedvig og Kládvig) FUmsk barna- mynd. Þýðandi: Kristrn Mántyla. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið). 8.30 islandsmót i frjálsum dansl 1995. Þáttur um íslands- meistarakeppni Tónabæjar og ÍTR i frjálsum dansi i aldurshópn- um 10 tU 12 ára sem fram fór 25. febrúar. Þetta var í 14. skipti sem keppnin er haldin en markmiðið með henni er að vekja áhuga unghnga á dansi. Dagskrárgerð: KristUr Björg Þorsteins- dótör. 19.00 Sjálfbjarga systldn. (On Our Own) Bandariskur gaman- myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem gripa tU ólikleg- ustu ráða tU að koma i veg fyrU að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.25 Roseanne. Bandariskur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Barr í aðalhlutverki. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Sðngvakeppnl evrópskra sjónvarpsstððva. Kynnt verða lögm frá Bosniu-Hersegóvmu, Noregi og Rússlandi. 20.55 Mér datt það i hug. Þáttur um NUs Gíslason hugvits- mann á Akureyri, starísíeril hans og hugmyndU, en NUs stofnaði ásamt bróður smurn fyrirtækið DNG sem frægt er orðið fyrir færavindur srnar og fleiri tæki. Umsjónarmaður er Öm Ingi og framleiðandi Samver hf. 21.30 Jalna. (Jalna) Frönsk/kanadisk þáttaröð byggð á sögum eftU Mazo de la Roche um lif stórfjölskyldu á herragarði í Kan- ada. Leikstjóri er PhUippe Monnier og aðalhlutverk leika DaniéUe Danieux, Serge DupUe og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf PétursdóttU. 22.20 Helgarsportlð. ÚrsUt helgarinnar og svipmyndU úr íþróttaheinUnum. 22.40 GullæðL (La fiebre del oro) Spænsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Nards OUer sem gerist í fjármálaheimi Barcelona um 1880. Leikstjóri er Gonzalo Herralde og aöalhlutverk leUca Femando GuUlén og Rosa Maria Sardá. Þýðandi: Ömólfur Áma- son. 01.20 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. MAÍ 17.30 FréttaskeytL 17.35 Leiðarljós. 18.20 Táknmálsfréttlr. 18.30 Þytur 1 laufL 19.00 Stúlkan frá Mars. 19.25 Reynslusðgur. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Sðngvakeppnl evrópskra sjónvarpsstððva. Kynnt verða lög tslendinga, Austurrikismanna og Spánverja. 20.50 Gangur lifslns. 21.45 Afbjúpanlr. 22.15 Kasparov á talL Hermann Gunnarsson ræðU við Garri Kasparov. 22.45 Mannskepnan. Nýr breskur heUnUdarmyndaflokkur. 23.30 Útvarpsfréttlr 1 dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 17.30 FréttaskeytL 17.35 Leiðarljós. 18.20 Táknmálsfréttlr. 18.30 Vðlundur. 19.00 Rapp - leltln að rétta takUnum. 20.00 Fréttlrogveður. 20.35 Vildngalottó 20.40 Sðngvakeppnl evrópskra sjónvarpsstððva. Kynnt verða lög Ungverja, Belga og Breta. 20.55 Húsey. Ný alþjóðleg útgáfa af heUnUdar- og náttúrulUs- mynd Þorfinns Guðnasonar. 21.25 Bráðavaktln. 22.10 Krakk. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Elnn - x - tvelr. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARD AGUR 29. APRÍL 09.00 MeðAfa. 10.15 Magdalena. 10.45 Tðfravagnlnn. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Hellbrlgð sál 1 hraustum lfkama. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 12.25 Flskur án relðbjóls. 12.50 Þelr sem guðlrair elska... (Dying Young) Átakanleg og faUeg mynd um unga stúlku og ungan mann sem leita ólikra hluta í lífrnu. Hann er einangraður af föður smurn og sjúkdómi sem mun draga hann til dauða. Þegai þau hittast gera þau sér grein fyrir að þau hafa kannski ýmislegt til að gefa hvort öðru og að í raun séu þau kannski að leita að þvi sama í lífinu. Aðalhlut- verk: Julia Roberts og Campbell Scott. LeUcstjóri: Joel Schumac- her. 1991. 14.35 Úrvalsdeildbi. (Extreme LUnite). 15.00 3-BÍÓ. Emest fer i fangelsi. (Emest Goes to JaU) Emest hefur verið skipaður kviðdómari í tilteknu sakamáh og verður að fara ásamt meðdómendum smum í fangelsið til að skoða vett- vang glæpsins. Ekki vUl þó betur tíl en svo að harðsviraður fangi, sem er tvUari Emests, kippir honum út úr hópnum og set- ur hann í sinn stað. Þar með er vinur okkar lentur á bak við riml- ana og á sér engrar undankomu auðið. Jim Varney leUcur Ernest en leikstjóri myndarinnar er John Cherry. 1990. 16.20 BrúókaupsbasL (Betsy„s Wedding) Myndin fjaUar um föður sem er ákveðinn í að halda dóttur sinni stórfenglegt bnið- kaup. GaUinn er bara sá að hann hefur ekki efni á því og hún vUl ekki sjá slika veislu. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos). 20.35 Bllngó lottó. Nú verður sýndur síðasti þáttur vetrarins en Bmgolottóið er væntanlegt á skjáinn aftur með haustinu. 21.45 Á UfL Stranglega bönnuð böraum. (Sjá umfjöUun). 23.50 Stál I stáL (The Fortress) Á 21. öld Uggur þung refsing við þvi að eiga Qeiri en eitt bam og jafnvel enn þyngri refsing við þvi að brjóta almennar reglur. Þau Brennick og Karen eru á leið úr landi en eiga eftir að fara i gegnum landamæraeftirUtið. Þar gæti uppgötvast að Karen er bamshafandi og þá er voðinn vís. Fyrir tUvUjun era þau stoppuð og dæmd i 30 ára vist i rammgera vítisvirki 30 hæðum neðan jarðar. Þaðan hefur enginn sloppið Uf- andi, aginn er mikUl og flótti úr þessum óhugnanlega stað virð- ist gersamlega útilokaður. Brátt uppgötvar Brennick að Karen er Uka í virkinu og ætlunin er að eyða fóstri hennar. Brennick er staðráöúm í að reyna að Uýja og fær samíanga sma til að leggja sér Uð. AðaUUutverk: Christopher Lambert, Kurtwood Smith og Loryn LockUn. LeUcstjóri: Stuart Gordon. 1992. Stranglega bönnuó böraum. 01.25 Ástarbraut. (Love Street). 01.55 Lokabnykkurlnn. (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjómmálamann af gamla skólanum sem býður sig fram tU borg- arstjóraembættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóð- anda sinum en þrátt fyrir að tapa kosningunum er ekki úr hon- um aUur baráttuhugur. Með önnur aðalhlutverk fara Jeffrey Hunter og Pat 0„Brien. Leikstjóri: John Ford. 1958. Lokasýning. 03.55 Krómdátar. (Crome Soldiers) Fyrrverandi Vietnamher- maður er myrtur á hroðalegan hátt i smábæ einum og fimm fé- lagar hans úr striðinu era staðráðnir i að koma fram hefndum. AðaUUutverk: Gary Busey og Ray Sharkey. Leikstjóri: Thomas J. Wright. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 05.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. APRÍL 09.00 Kátb hvolpar. 09.25 Fuglastrióló I LumbruskógL í Lumbraskógi era tveir munaðarlausir fuglsungar teknir í fóstur af vingjarrUegum þresti og kolraglaðri uglu. AUt virðist slétt og fefit en þegar fuglsung- arnir frétta að skelfir skógarms hafi étið foreldra þeirra í morg- unmat ákveða þeir að gera uppreisn gegn harðstjóranum. ís- lensk leikstjóm: ÞórhaUur Sigurðsson. 1991. 10.30 Feróalangar á furðuslóóum. 10.55 Úr dýrariklnu. (Wonderful World of Animals). 11.10 Brakúla greifL 11.35 Krakkamlr frá Kapútar. (TidbinbiUa). 12.00 Á slaglnu. 13.00 iþróttlr á sunnudegL 16.30 Sjónvarpsmarkaóurlnn. 17.00 Húslð á sléttunnL (Little House on the Prairie). 18.00 f sviðsljóslnu. (Entertainment this Week). 18.50 Mörk dagslns. 19.1919:19. 20.00 Lagalaókar. (L.A. Law). 20.55 Konuraunlr. (A Woman's Guide to Adultery) Þessi vand- aða, breska framhaldsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Carol Clewlow. Með aðalhlutverk fara Theresa Russel (Black Widow), Amanda Donohoe (L.A. Law), Sean Bean (Patriot Gam- es) og Adrian Dunbar (Patriot Games). Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.40 60 minútur. 23.30 81/2. Frægur kvikmyndaleikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvfldar og skráir sig inn á hress- ingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju himneskrar hjúkku en samskipti hans við hana verða vandræðaleg vegna næivera ást- konu hans, Cörlu, og eiginkonunnar, Luisu. Vinir og samstarfs- menn leikstjórans plaga hann eilifiega með misgóðum hug- myndum fyrir nýju myndina en á meðan lætur hann hugann reika og gerir upp samskipti sin við annað fólk, bæði konur og karla. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Maltin gefur fjórar stjöm- ur. Með aðalhlutverk fara Marcello Mastroianni, Claudia Cardin- ale, Anouk Aimee og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fellini. 01.46 Exxon-oliuslysló. (Dead Ahead: The Exxon Valdez Dis- aster) 24. mars 1989 steytti oliuflutningaskipið Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olia úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandarikjanna og hreinsunaistarfið var að mörgu leyti um- deilt. f myndinni er skyggnst á bak við tjöldin og gerð giein fyrir þvi sem raunveralega gerðist. Aðalhlutverk: John Heard, Christ- opher Lloyd, Rip Tbm og Michael Murphy. Leikstjóri: Paul Seed. 1992. 03.20 Dagskráriok. Sjónvarpið laugardag kl. 15.50: ísland - Austurríki Undirbúningur ís- lenska landsliðsins fyrir átökin fram- undan í heims- meistarakeppninni í handknattleik er á lokastigi og má segja að punktur- inn yflr i-ið séu leik- ir íslendinga og Austurrfldsmanna um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í gærkvöld í Kapla- krika í Hafnarfirði en síöari leikurinn verður í dag í Laugardalshöllinni og verður hann allur sýndur í beinni út- sendingu sjónvarpsins. Stöð 2 laugardag kl. 21.45: Föstudaginn 13. október 1972 hrap- aði farþegaflflgvél í Andesfjöllum. Hún var é leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttalið. Flestir úr áhöfninni létu lífið en farþegar komust margir hverjir lífs af þótt þeir væru illa leiknir. Þeir biðu eftir björgunarliði en hjálpin barst aldreí. Á áttunda degi heyröu íþróttamennimir að leit væri hætt en þá voru bæði matar- og drykkjarföng á þrotum. í tíu vikur hírð- ust þessir ólánsömu menn í hrikaieg- um kulda á fjallstindinum og urðu að grípa til örþrifaráða til þess að halda lífi. SUNNUDAGUR 30. APRÍL 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandalct: Séra Bragi Friðriksson. prófast- ur flytur. 8.15 Tónhst á súnnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Hingað þeir sóttu. Um heimsóknir erlendra manna til fs- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akureyri. Séra Gunnlaugur Garð- arsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heim- sókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Hann er gersemi". Heimildaþáttur um islenska fjárhundinn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir og Jóhanna Harðardóttír. 15.00 0, dýra list. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Umhverfismál við alda- hvörf. Bjöm Guðbrandur Jónsson flytur annað erindi. 16.30 Veð- urfregnir. 16.35 Orfeus i undirheimum. Forleikur og baUetttónhst eftir Jacques Offenbach. 17.00 Úr bréfum Mark Twain frá jörðu. Óh Hermanns þýddi. 17.40 Sunnudagstónleflcar í umsjá Þorkels. Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum kammennúsikklúbbsins. 30. október 1994: Pianókvintett op. 57 eftir. Shostakovich (frum- flutningur á fslandi). 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi EgUsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur bama. 100 ára afmæh kvUcmyndanna:. Oddný Sen fjallar um þró- un töfralampans. sem notaður var í fyrstu kvUcmyndatökuvélina. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálma- klettur. Gestur þáttarins er PáU Guðmundsson myndlistamaður á Húsafelh. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á siðkvöldi. 22.27 Orð kvöldsins:. Sigriður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshomið. Trió Ólafs Stephensen leikur. 23.00 Fijáléáftiendur. Umsjón: Blugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moh. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 1. MAÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónhst. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts". eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með HaUdóra Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Aram Katsjaturjan. 10.45 Veðurfregn- ir. 1100 Saltfiskur og mannlif á Kirkjusandi. Rætt við Jón Dan rit- höfund og Guðrúnu Eggertsdóttur.. 11.45 Harmónikkulög. Grettii Bjömsson leflcur með Ólafi Gauki, Áma Scheving og Guð- mundi R. Einarssyni. 12.00 Dagskrá Útvarps á verkalýðsdaginn. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins. 14.20 Frá útihátiðarhöldum 1. mai nefndar. verkalýðsfélaganna i Reykjavflc. 15.10 Verkalýðssöngvar. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist kvenna. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Verkalýðshreyfing á krossgöt- um. Umræðuþáttur í tflefni verkalýðsdagsins 1. maí. Þátttakend- ur: Rannveig Sigurðardóttir frá BSRB, Hahdór Grönvold frá ASÍ og Sigurjón Pétursson. fynverandi borgarfuUtrúi. 17.30 Tónlist á siðdegi. 18.00 Eyjaskáld og aflakló. Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son segir frá skáldinu og sjóaranum Karl-Erik Bergman á Álandseyjum og les þýðingar sinar á ljóðum eftir hann. 18.30 Um daginn og veginn. Sigriður Kristinsdóttir formaður Staifs- mannafélags rfldsstofnana talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heim- is Sveinssonar. Tónlist eftir Giörgy Ligeti. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins: Sigriður Valdimarsdóttir flyt- ur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónhst. 23.10 Við eða þau. Hvernig taka fjölmiðlar og yfirvöld á málum nýbúa hér á landi og annars staðar? 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist um lágnættið. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum tfl morguns: Veðurspá. MÁNUDAGUR 1. MAÍ 14.30 Skúrkurinn. 15.56 Lúkas. 17.30 Ævintýrahelmur Nlntendo. 18.15 Tánlngaralr i Hæðagarði. 18.45 Marvin. 19.1919.19. 20.00 Matralðslumeistarinn. 20.35 Tvennir timar - brot úr sðgu verkalýðshreyf lngar. í til- efni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. mai sýnir Stöð 2 þátt þar sem Ólafur E. Friðriksson fréttamaður ræðir við Guð- mund J. Guðmundsson. 21.40 Konuraunlr. 22.35 EUen. 23.00 Hollywoodkrakkar. í þessum þáttum sem nú era að hefja göngu sina kynnumst við bömum fræga og rflca fólksins. 23.50 Bugsy. (Stranglega bðnnuð bðrnum). 02.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæctar vonir. 17.30 össlogYlfa. 17.50 Soffia og Virginia. 18.15 Barnapiuraar. 18.46 Sjðnvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.15 Sjónarmið með Stefánl Jóni Hafsteln. 20.45 Visasport 21.20 Stræti stórborgar. 22.40 ENG. 23.30 Kvennamorðbiglnn (Lady Killer). (Stranglega bðnnuð bðraum). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég er frjáls en ekki þú“. Rætt við pólska leikarann og þýð- andann Jacek Gódek. 10.00 Fréttir. 10.03 Brauð, vin og svin. Frönsk matarmenning i máli og myndum. 4. þáttur: Pantagrúl- ismi og enduneisn. 10.45 Veðurfregnu. 11.00 f vflculokin. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningaimál á hðandi stund. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngvaþing. Sönglög eftir Sigfús Halldórsson. Vilhjálmur og EUý Vflhjálms syngja. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónhstarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinettuleikari og Öm Magnússon pianóleikari leika þrjú islensk þjóðlög eftir Þorkel Sigurbjömsson og Novelettu eftir Atla Heimi Sveinsson. Þórar- inn Stefánsson leikur á pianó Three Sketches eftir Oliver Kent- ish. 17.10 Þrii fiðlusnillingar. 1. þáttur: Nicoló Paganini. Umsjón: Dr. Gylíi Þ. Gislason. 18.00 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfiegnir. 19.35 Óperakvöld Útvarpsins. 22.35 Þáttaskfl, smásaga eftir Steingrim St.Th. Sigurðsson. Höfundur les. 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í um- sjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tfl morguns. Rás 2 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1.9.03 Laugar- dagslif. Umsjón: Hrafnhildur Hahdórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristiu Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með giátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfiéttir. 19.32 Vinsældahsti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóð- stofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturút- varp á samtengdum rásum tfl morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfiegnii. Næturvakt Rásar 2. - heldur áiram. 02.00 Fréttii. 02.05 Rokkþátt- ur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Acher BUle. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtek- ið af Rás 1). (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. SUNNUDAGUR 30. APRÍL RÁS 2 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur barna. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígfld dægur- lög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps hðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og. Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfiéttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margíætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns:. 01.00 Næturtónar. Fréttir kL 8.00, S.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 03.00 Næturtónar. 04.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. 06.45 Veðuriféttir. MÁNUDAGUR 1. MAÍ 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttii. 9.03 Maífáninn. Lisa Pálsdóttir fylgist með mannlífinu á verkalýðsdaginn. 10.00 Fréttir. Maííáninn heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Stál og gitar. 15.00 3- hhðin. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.01 2ja minútna sápuóperur. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Maí- stjarnan. Guðni Már Henningsson spilar tónhst af ýmsum toga. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældarlisti götunnar. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 AUt í góðu. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfiegnir. - Næturlög. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með Bobby Vee. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg- untónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram.. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norð- urlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.