Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1995 MALVERK eftir Hauk heitinn Stefánsson er fyrirhugað að sýna í .Listasafninu í júní nk. Við auglýsum eftir verkum sem einstaklingar kynnu að eiga eftir hann. Listaverkin eru tryggð meðan þau eru í vörslu safnsins. X Vinsamlegast hringið hið fyrsta í Listasafnið í síma 12610 eða 984-61410 milli kl. 14 og 18. Listasafnið á Akureyri. AKUREYRARBÆR 'i Frá Grunnskólum Akureyrar Innritun 6 ára barna (fædd 1989) fer fram í grunnskólum bæjarins miðvikudaginn 3. maí og fimmtudaginn 4. maí nk. kl. 10-12 f.h. og 13-15 e.h. Innrita má með símtali við viðkomandi skóla. Á sama tíma þarf að tilkynna flutning eldri nemenda milli skólasvæða. Nemendur úr Giljahverfi og Vest- ursíðu, sem eiga að fara í 1. eða 2. bekk skal innrita á skólaskrifstofu bæjarins, en aðra nemendur sem flytjast í Giljahverfi skal innrita í Glerárskóla. Símanúmer skólanna: Barnaskóli Akureyrar........... Gagnfræðaskóli Akureyrar....... Glerárskóli.................... Lundarskóli.................... Oddeyrarskóli.................. Sfðuskóli ....................... Skólaskrifstofa (vegna Giljaskóla) .24172 .24241 .12666 .24888 22886 .22588 .27245 Skólafulltrúi. J Sýslumaðurinn á Húsavík Útgarði 1, 640 Húsavík Sími 96-41300 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavfk, miðvikudaginn 3. maí 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Ásgata 8, Raufarhöfn, þingl. eig. Kristján Þ. Þórhallsson, gerðar- beiðandi Raufarhafnarhreppur. Baughóll 33, Húsavik, þingl. eig. Aðalsteinn Ólafsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna.______ Fjarðarvegur 31, Þórshöfn, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn Húsavík. Garðarsbraut 48, Húsavík (málm- smíðaverkst. og skrifst. bygg.), þingl. eig. Málmur h.f., gerðarbeið- endur Landsbanki íslands og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn. Grundargarður 13, 0201 Húsavík, þingl. eig. Ingvar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Grundargarður 9, Húsavík, íbúð 0202, þingl. eig. Guðrún Helga Hermannsdóttir og Pálmi Björn Jakobsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna. Hamrar, Reykjadal, þingl. eig. Val- gerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Höfði 3, Húsavík, ásamt öllum vél- um og tækjum, þingl. eig. Fjalar hf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Iðnlánasjóður, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, Sveinn Aðalsteinsson, Sýslumaðurinn Húsavík og Timbur og Stál hf. Klömbur Aðaldælahreppi, hluti, þingl. eig. Jón Óskarsson, gerðar- beiðandi Olíuverslun (slands hf. Langanesvegur 2, Þórshöfn, þingl. eig. Kaupfélag Langnesinga, gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn Húsa- vík. Nónás 6, Raufarhöfn, þingl. eig. Jóhann H. Þórarinsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins. Skútahraun 2a, Reykjahlið, þingl. eig. Sæþór Kristjánsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Hólmfríður Agnarsdóttir og Sýslu- maðurinn Húsavík. Stórhóll 69, Húsavík, þingl. eig. Vigfús Þór Leifsson og Sigrún Elín Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórhóll 77, Húsavík, þingl. eig. Sigurður Helgi lllugason og Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag íslands h.f. Syðra-Fjall 1, Aðaldælahr., þingl. eig. Hrefna K. Hannesdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Kristján Víkingsson sf. Vogsholt 13, Raufarhöfn, þingl. eig. Smári L. Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands. Sýslumaðurinn á Húsavík 26. apríl 1995. Björg f bú með brúðusölu. Mannlíf í Mexíkó Mannlífsmyndir sem berast frá Mexíkó eru oftar en ekki komnar frá nágrönnunum, Bandaríkjamönnum, og stundum kannski ekki alveg lausar vió fordóma. í einu skiptin sem ferðalangur frá íslandi fékk ekki afar elskulegt viðmót á dögunum, var þegar grunur lék á að þar væri Ameríkani á feróinni. Það er svolítió sorglegt að sjá hvað margir landsmenn sem hafa á afar sérstæðum menningarlegum grunni aö byggja aðhyllast flest sem amerískt er, um leió og þeim finnst þó nióur á sig litið úr þeirri áttinni. Sagt er að Mexíkó sé land andstæðnanna. Örfáar myndir úr mannlífinu sýna ekki margt frá nær 90 milljóna þjóö, og að sjálfsögðu beinist linsa ís- lendingsins yfírleitt að því sem er ólíkt götulífinu heima. IM Atvinnuleysi og efnahagsástandi mótmælt á Zókalotorgi í Mexíkóborg. Heil hljómsveit til leigu fyrir skiptimynt. Skírnarathöfnin undirbúin. Sumir lifa langa ævi og stranga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.