Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 29.04.1995, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1995 Húsnæðl í boði Til leigu 3ja herb. fbúð á Norður- Brekkunni frá 15. maf. Einungis skilvíst og reglusamt fólk kemur til greina. Umsókn ásamt upplýsingum skilist á afgreiöslu Dags merkt „Skilvísi" fyrir 5. maí.__________________ íbúð á Akureyri til leigu! Hlýleg og rúmgóö 4ra herb. íbúð á efri hæð við Hólabraut. Laus strax. í einu herberginu er skólapiltur, sonur eigenda. Hann þarf aö hafa aögang aö eldhúsi og einhverja aö- hlynningu eftir samkomulagi. Óskaö er eftir snyrtilegu og ábyggilegu fólki sem leigjendum. Uppl. í síma 95-24264 á kvöldin. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 22341 eftir kl. 18.00. Hjón með tvö börn óska eftir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi tii leigu frá júlí/ágúst '95. Erum reyklaus. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 96-61297._________ Tónlistarkennari óskar eftir Iftillí íbúð miðsvæðis á Akureyri. Skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. gefur Karl í síma 23578. Einstæð móöir með 4 börn óskar eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð, helst f Glerárhverfi frá og meö 1. júní. Uppl. í síma 12519 eftir kl. 17. Hundar Mjög falleg 3ja mánaða ættbókar- færð smalatík til sölu. Hefur mikinn áhuga á aö hjálpa til viö rekstur á sauðfé og öörum bú- fénaði. Vill eiganda sem hefur áhuga á íslenska hundinum og ræktun hans. Uppl. gefur Jón í síma 96-41820 á daginn og 96-41099 á kvöldin. Útsæðf Til sölu úrvals útsæði, Gullauga og rauöar íslenskar. Ræktaö af völdum stofnum frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Sveinberg Laxdal, simi 96-22307. Kartöfluútsæöi. Höfum til sölu kartöfluútsæöi frá bændum sem hafa leyfi landbúnaö- arráöuneytisins til útsæöisræktunar. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, Akureyri, siml 25800. Helgar-HeilabrotM Lausnir I-© z-© X-© x-@ r-© x-© 7-© X-® I-© X-© x-© I-© X-© CENGIÐ Gengisskráníng nr. 85 28. aprfl 1995 Kaup Sala Dollari 61,28000 64,68000 Sterlingspund 99,21100 104,61100 Kanadadollar 44,59500 47,79500 Dönsk kr. 11,31170 11,95170 Norsk kr. 9,86130 10,46130 Sænsk kr. 8,39890 8,93890 Finnskt mark 14,41680 15,27680 Franskur franki 12,53240 13,29240 Belg. franki 2,14910 2,29910 Svissneskur franki 54,04240 57,08240 Hollenskt gyilini 39,69440 41,99440 Þýskt mark 44,58370 46,92370 (tölsk llra 0,03605 0,03865 Austurr. sch. 6,31220 6,69220 Port. escudo 0,41840 0,44540 Spá. peseti 0,49590 0,52990 Japanskt yen 0,72745 0,77140 írskt pund 100,12400 106,32400 Bændur og hestamenn! Heyrúllur til sölu. Uppl. í síma 96-26841 eftir kl. 20. Búvélar Til leigu f ýmis verkefni Valmet traktor, 80 hp., 4x4 með 1490 Trima ámoksturstækjum. Nánari uppl. gefur Þórir Gunnarsson T síma 98-71487 eöa 985- 44087. TII sölu Toyota Hilux Extra Cab, árg. ’90, ek. 102 þús., 35" breyting, meö húsi, verö 1.280 þús. 50 ha. Universal dráttarvél árg. '79, ek. 2100 tíma, verð 150 þús. + vsk. Heyrúllur frá sumrinu '94, verö 1.800 pr. stk. + vsk. Uppl. í síma 96-61974 eftir kl. 21.00, Guðmundur. Bifreiðar Til sölu MMC Space Wagon árg. '92, ek. 50 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. I síma 43103.____________ Lada Sport árg. ’88. Ek. 65 þús. km. Uppl. í síma 33178. LEIKFÉLAG flKUREWRflR Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Laugardag 29. apríl kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 30. apríl kl. 20.30 Uppselt Föstudag 5. maí kl. 20.30 Laugardag 6. maí kl. 20.30 Sunnudag 7. maí kl. 20.30 ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi i Miöasalan er opin virka daga nema nuíruidaga kl. 14-18 og sýningardaga Irani að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 Vii ItteinUm! Rimlagluggatjöld, strimlagluggatjöld, viðargluggatjöld og plíseruð gluggatjöld. Tökum niöur - setjum upp. Sœkjum, sendum. Viðgerðir og varahlutir €ttNHN TÆKNIHREINSUN 'ÁSVEGl 13. SÍMI9MI303. DALVÍK Atvinna óskast Er 22 ára stúdent, tala þýsku og ensku auk Norðurlandamála. Vön afgreiðslu- og þjónustustörfum, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 26838. Hestar Falleg rauðskjótt 4ra vetra hryssa, (hálftamin) fæst í skiptum fyrir góðan „barnahest". Uppl. í síma 43316 (Sigrún). Gæludýr Kettlingar fást gefins. • Fallegir kettlingar, 6 vikna, kassa- vanir, fást gefins. Uppl. í síma 24258 á kvöldin. BUar og búvélar Við erum miösvæöis! Sýnishorn af söluskrá: MMC Lancer ST, 4x4, árg. ’88. GMC Rally Wagon STX, 12 manna, árg. '90. Range Rover Voge, 5 dyra, árg. '85. Jepp Rangler, árg. '90. MMC Pajero, árg. ’87, langur. Grand Cherokee, árg. ’93, leöur- klæddur. Land Rover, langur, árg. ’86. Daf. 3300, vörubíll, árg. ’84, 2 dyra. W. Transporter, árg. ’86, diesel. Nissan Bluebird, árg. ’89, diesel. Volvo Lapplander, árg. '81. Toyota Extra Cab, árg. '84, diesel. Mercedes Benz 280, árg. ’75, góö- ur. Mercedes Benz 1617, árg. '11. Lyftari, góður útilyftari með Perk- ings dieselvél, árg. '75. Dráttarvélar, sýnishorn: Ursus, 100 hö. meö tækjum, árg. '91, 4x4. MF 375 árg. '92, Tryma tæki. Fiat G. 4x4 árg. '85. Fitat G. 4x4 árg. '91 meö tækjum. Zetor 7745 Turbo með tækjum, árg. '91. Case 785 árg. '88, meö tækjum. MF 355 árg. '88. MF399 árg. '92. Bobcat árg. '89 með öllum búnaöi. Nýjar dráttarvélar oft á tilboðsverði af nokkrum tegundum ásamt ýmsu fleiru. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98&40969. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sfmi 985-33440. CcrGArbíc a23500 LEON Leon er frábær og mOgnuð spennumynd frá hinum virta leikstjóra Luc Besson, þeim er gerði „Nikita" og „The Big Blue". Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábærlega leikinn af Jean Reno. Auk hans leika í myndinni Gary Oldman, Danny Aiello og Natalie Portman, sem fer á kostum í sinni fyrstu mynd. Lag Bjarkar Guómundsdóttur „Venus as a Boy" er i myndinni. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl.21.00 og 23.00 Leon B.i. 16 DUMB & DUMBER HEIMSKASTA MYNDIN! HEIMSKUSTU DELARNIR! HEIMSKASTA SÝNINGIN! HEIMSKASTA MIDA VERÐIÐ OG HEIMSKUSTU BIDRAÐIRNAR! Ferlega fyrtdin mynd! Ekki týnast! Laugardagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Dumb & Dumber Sunnudagur: Kl. 3.00 og 21.00 Dumb & Dumber Myndin getur valdið heimsku hjá öllum aldurshópum For these guys every day is a no brainer. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó ísl. tal - Miðaverð 550 kr. DEMON KNIGTH Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta i fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Demon Knight B.i 16 METAÐSÓKN Á Dumb & Dumber!!! HEIMSKIR!! HEIMSKIR!! Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11,00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga- S3? 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.