Dagur - 13.05.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 13.05.1995, Blaðsíða 17
Orlofshús Orlofshúsin Hrísum eru opin allt áriö. Þar eru 5 orlofshús með öllum þæg- indum og 60 manna salur. Þá höfum við einnig íbúð á Akureyri til skammtímaleigu. Uppl. í síma 96-31305, fax 96-31341. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantiö tímanlega. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf með a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suöurbyggö 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. Jóga Kripalu-jóga. Situröu og bíöur eftir vorinu? Hvernig væri að nota tímann, hressa upp á líkama og sál og læra jóga? Byrjendanámskeið hefjast 18. maí. Opinn kynningartími 15. maí að Glerárgötu 32, 4. hæð kl. 20.30. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdóttir jógakennari í síma 21312. Sala Til sölu nýleg steypuhrærivél og nýr 4 ha. bensínmótor. Uppl. í síma 96-26380._________ Búslóö til sölu. Þar á meðal svefnherbergissett, barstólar, bókahilla, stereosjónvarp og ýmis rafmagnsheimilistæki. Uppl. í síma 96-11255 fyrir hádegi og á kvöldin.___________________ Húsgögn. Hef til sölu: Leðursófasett 3-2-1, sófaborð, hornborð, borðstofuborð og 4 stóia, hillusamstæðu úr beyki og glasaskáp, baðinnréttingu, króm- að rúm 90x200, hillusamstæðu, hvíta og krómaða. Uppl. í síma 25120 eftir kl. 20.00. Kaup Óska eftir aö kaupa notaöan Em- maljunga Derby barnavagn. Uppl. í síma 23587.____________ Miöstöðvarketill óskast Óska eftir olíukyntum miðstöðvar- katli með hitavatnsspíral. Uppl. í síma 95-38260 á kvöldin. Notað Innbú Okkur vantar nýlegar, vel meö farn- ar vörur, t.d.: T.d. sófasett, bókahillur, sjónvörp, video, þvottavélar, ísskápa, eldavél- ar, eldhúsborð, skrifborð, skrif- borðsstóla, tölvur, tölvuborð, bíla- síma og faxtæki. Barnavörur • Barnavörur. Okkur vantar nýlegar og vel með farnar barnavörur T umboðssölu, t.d. barnavagna, kerruvagna, kerrur, bílstóla (nýlega), Hókus Pókus stóla, baðborð og margt, margt fleira. Sækjum - Sendum. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. LEGSTEINAR 4 Höfum allar geröir legsteína og fylgíhluta s.s. ljósker, kertí, blómavasa og fleira. S. HELGASON HF., Steinsmíðja. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 4611182, farsími 985-35545. Krístján Guðjónsson, hs. 4624869. Reynír Sígurðsson, hs. 4621104, farsími 985-28045. Á kvöldin og um helgar. Varahlutir Beint frá Bandaríkjunum. Sérpöntum varahluti í alla ameríska bíla. BSA, Akureyri, símar 26300 og 21666. Hestamenn Til sölu ný 2ja hesta kerra. Einnig nokkur álitleg 3ja og 4ra vetra tryppi. Uppl. í síma 96-26918. Bændur Til sölu u.þ.b. 100.000 lítra fram- leiðsluréttur á mjólk, frá og með 1. sept. nk. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 23. maí nk. merkt: „23, maí 95“. Búvélar Bændur athugiö! Til sölu er rúllubindivél, Krone 155, árg. '91. Uppl. í síma 97-71591._________ Til sölu Ford 5610 dráttarvél árg. ’85. Margon Faster 40 sjálfhleösluvagn árg. ’90. Kempher sjálfhleðsluvagn 28 rúmm. árg. '79. Triolet heydreifikerfi í 22 m hlöðu. Mykjusnigill. Uppl. í vinnusíma 96-43344, heimasími 43244. Bílar og búvélar Við erum miösvæöis! Sýnishorn af söluskrá: MMC Lancer ST, 4x4, árg. '88. GMC Rally Wagon STX, 12 manna, árg. ’90. Range Rover Voge, 5 dyra, árg. '85. Jepp Rangler, árg. '90. MMC Pajero, árg. '87, langur. Grand Cherokee, árg. '93, leður- klæddur. Land Rover, langur, árg. '86. Daf. 3300, vörubíll, árg. ’84, 2 dyra. W. Transporter, árg. '86, diesel. Nissan Bluebird, árg. '89, diesel. Volvo Lapplander, árg. '81. Toyota Extra Cab, árg. '84, diesel. Mercedes Benz 280, árg. '75, góö- ur. Mercedes Benz 1617, árg. '77. Lyftari, góður útilyftari með Perk- ings dieselvél, árg. ’75. Dráttarvélar, sýnishorn: Ursus, 100 hö. með tækjum, árg. '91, 4x4. MF 375 árg. ’92, Tryma tæki. Fiat G. 4x4 árg. ’85. Fitat G. 4x4 árg. ’91 með tækjum. Zetor 7745 Turbo meö tækjum, árg. ’91. Case 785 árg. '88, með tækjum. MF 355 árg. ’88. MF 399 árg. ’92. Bobcat árg. '89 með öllurrT búnaöi. Nýjar dráttarvélar oft á tilboðsverði af nokkrum tegundum ásamt ýmsu fleiru. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98540969. Innréttingar Framleiöum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 96-11188 Fax 96-11189 Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - .High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. Fyrstu verðlaun stóðhesturinn HÖLDU 88165525 frá Brún verður til húsnotkunar til 20. júní. Eftir það verður hesturinn í hólfi í Skagafirði. Þeir sem áhuga hafa á að halda undir hestinn á húsi eru vinsam- lega beðnir að hafa samband. Höldur er laus til notkunar seinna tímabilið f sumar. Þeir sem vilja leigja hestinn hafi samband við undirritaðan. ★ HLJÓMUR frá Brún Hljómur sem er 4ra vetra verður til húsnotkunar á Brún og síðar í hólfi að Hvassafelli í Eyjafjarðarsveit. Móðir Ósk 6475 frá Brún. Faðir Höldur 88165525 frá Brún. Foreldrarnir hafa báðir fengið T. verðlaun. Upplýsingar gefur Matthías Eiðsson, Brún sími 96-21238. Það er tíl N. V betrí leíð!! J ViÍ Imúúum! Rimlagluggatjöld, strimlagluggatjöld, viöargluggatjöld og plíseruö gluggatjöld. Tökum niöur - setjum upp. Sœkjum, sendum. Viögeröir og varahlutir CfíNfíN FATAHREINSUN 'ÁSVEGI 13. SÍMI9Ó4I304. DALVÍK Laugardagur Til sölu Gullauga kartöflur, góöar, á vægu veröi. Uppl. gefa Hjörleifur, s. 31178, og Aðalbjörn, s. 31203 á kvöldin frá kl. 20-22. Kartöflur Útsæði Til sölu úrvals útsæöi, Gullauga og rauöar íslenskar. Ræktað af völdum stofnum frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Sveinberg Laxdal, sími 96-22307. Kartöfluútsæöi. Höfum til sölu kartöfluútsæöi frá bændum sem hafa leyfi landbúnað- arráöuneytisins til útsæðisræktun- ar. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, Akureyri, sími 25800. Garðyrkja Garöeigendur athugiö! Tek aö mér klippingar, grisjun og trjáfellingar á trjám og runnum. Fjar- lægi afskurð sé þess óskaö. Látið fagmann um verkið. Uppl. í símum: Heima eftir kl. 18,11194. Verkstæði á kaffitímum, 11135. Bílasími 985-32282. Garötækni, Héöinn Björnsson, skrúögaröyrkjumeistari.__________ Garöeigendur athugiö! Viö tökum aö okkur öll garöyrkju- verk, svo sem skipulagningu lóöa, grisjun, klippingar, fellingar á trjám, hellulagnir, vegghleöslur, þökulagn- ir, gróðursetningar, garöúöun, roða- maursúðun (öll tilskilin leyfi), fagleg ráðgjöf og fleira. Gerum föst verötilboð. Skrúögaröyrkjuþjónustan s.f., sími 985-41338. Baldur Gunnlaugsson, skrúögaröyrkjufræðingur, sími 23328. Jón Birgir Gunnlaugsson, skrúögaröyrkjufræðingur, sími 25125. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.______ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475.___________ Bólstrun og viðgeröir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Yoga Classes for developing higher consciousncss and loving compassion. Meditation used to dcvelope spirituai awareness and exercises for cleamess of mind and heart. Hermit - Monk Satchakrananda (Bishop Michael) 25 years experience leading students through GROWTH changes. Mondays 7 to 9 pm - donation 500 kr. Eyrarlandsvegur 25. Líkkistur Krossar á leiöi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Frá Sálarrann.sóknafclaginu á Akureyri. \f/ Þórhallur Guðmundsson mið- W ill, starfar hjá félaginu þessa dagana. Hann verður með skyggnilýs- ingarfund í Lóni við Hrísalund sunnu- dagskvöldið 14. maí kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Miðlamir Iris Hall og Sigurður Valgarð starfa hjá félaginu. Nokkrir tímar lausir. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í símum 12147 og 27677 næstu daga. Ath.l Munið gíróseðlana. Stjórnin. Messur Kaþóiska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akurcyri. Messa laugardag kl. 18.00 Sunnudag kl. 11.00._________________ & Glerárkirkja. A Guösþjónusta verður í I k kirkjunni næstkomandi ‘ ' sunnudag 14. maíkl. 11.00. Séra Sigríður Guðmarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fundur æskulýðsfélagsins er kl. 18.00. Sóknarprestur.______________________ Laugalandsprcstakall. Sunnudaginn 14. maí er messa á Kristncsspítala kl. 15.00. Fyrirhugaðar messur í Kaupangi og Saurbæ falla niður þennan dag. Sóknarprestur.______________________ Dalvíkurkirkja Helgistund sunnudaginn 14. maí kl. 18 (kl. 6 síödegis). Kolbrún Pálsdóttir flytur hugleiðingu í tilefni mæðradagsins. Kórsöngur.__________Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Hátíðaguðsþjónusta vcrður í Akureyrarkirkju nk. sunnu- dagkl. 14.00. Dr. Hjalti Hugason dósent prédikar. Séra Birgir Snæbjömsson prófastur, séra Þórhallur Höskuldsson og séra Bolli Gústavsson vígslubiskup þjóna fyrir altari. Kór Akureyrarkirkju mætir allur. Frumfluttur verður Sálmforleikur - „í þennan helga herrans sal“% eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. I lok messu frumflytur Asako Ichihashi ásamt dönsumm dans við Brúókaupið í Kana. Tónlistin er eftir tékkneska skáldið Petr Eben. Veglegri kirkjulistaviku lýkur svo með sýningu í Safnaöarheimilinu á leikverki Viðars Eggertssonar, „Guð/jón.“ Samkomur KFUMogKFUK, Sunnuhlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Björgvin Jörgensson talar. Sam- skot til starfsins. Allir velkomnir. HVlTASUtmUKIAKJM Laugard. 13. maí kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 14. maí kl. 11.00. Safnaðar- samkoma. (Brauðsbrotning). Sunnud. 14. maí kl. 20.00. Vakninga- samkoma. Stjómandi G. Rúnar Guðna- son. Ath. breytlan samkomutíma. Samskot tekin til starfsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. y Sunnudag kl. 20.00. Almenn 'Qss&P' samkoma, allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Lokafúndur Heim- ilasambandsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.