Dagur - 27.05.1995, Side 11

Dagur - 27.05.1995, Side 11
IÞROTTIR Laugardagur 27. maí 1995 - DAGUR -11 SÆVAR HREIÐARSSON Anægðir KA-mcnn að Iokinni undirskrift samninga. Frá vinstir: Björgólfur Jóhannsson, verðandi formaður hand- knattleiksdcildar KA, Alfrcð Gíslason, þjáifari, Julian Duranona og Þorvaldur Þorvaldsson, fráfarandi formaður handknatticiksdcildar KA. Myndir: sh Duranona búinn að semja við KA Handknattleiksdeild KA hefur gengið frá samningi við Kúbu- manninn Julian Duranona um að hann verði leikmaður félags- ins næsta leiktímabil. Duranona er feiknarsterkur handknatt- leiksmaður og var m.a. marka- hæsti leikmaður heimsmeistara- keppninnar í Tékkóslóvakíu ár- ið 1990. „Eg er ánægður með að þetta sé í höfn og á von á að hann muni verða okkur gífur- legur liðsstyrkur þegar hann er kominn í form,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA, eftir að skrifað var undir eins árs samn- ing á fimmtudag. Duranona er 29 ára, stór og stæðilegur. leikmaóur sem hefur reynst mörgum varnarmönnum erfiður. „Hann getur í rauninni spilað allar stöóur fyrir utan, rétt eins og Patrekur. Þar að auki er hann mjög sterkur á línunni. Þegar hann lék með Kúbu var hann oft tekinn úr umferó, þá færði hann sig inn á línuna og raðaði inn mörkunum," sagði Alfreó, þegar hann var spurður um hvar Duran- ona kæmi inn í lið hans. Duranona flúói Kúbu í október sl. þegar þarlend yfirvöld fóru fram á að hann léki þar í landi næstu 10 árin. Þetta sætti hann sig ekki við og síóustu átta mánuði hefur hann dvalist í Argentínu án þess að spila handbolta. Hann hef- búðir í Hamri fyrir börn fædd 1982-1989 hefjast 6. júní Innritun í Hamri í síma 12080 ur þó æft og reynt að halda sér í formi. Duranona kom til Islands fyrir tæpum tveimur vikum til að líta á aðstæður hjá KA og æfa meó félaginu en hcfur lítinn þátt getaó tekið í æfingunum vegna meiðsla. Þau munu þó ekki vera alvarleg og hann ætti að geta hafið æfingar á næstu dögum. Fyrsta verk Duranona sem lcik- manns KA var að veita verölaun á uppskeruhátíð yngri flokka félags- ins á fimmtudag og greinilegt aó hann kunni vel við sig í KA-hcim- ilinu. Blaðamaður Dags hitti hann að máli og spurði hvernig honum líkaöi á Islandi og að vera orðinn leikmaður KA? „Þetta hefur verió mjög góður tími á íslandi og spennandi að byrja að spila aftur. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir mig og ég mun reyna að nýta það til fulls,“ svar- aði Duranona. „Eg kom til Islands vegna þess að í heimsmeistara- keppninni í Tékkóslóvakíu kynnt- ist ég Andrési Péturssyni (fyrrver- andi íþróttafréttamaður Dags, innsk. blm.). Við höfum verið í sambandi að undanfömu og sá kunningsskajrur leiddi til þess að ég kom til Islands,“ svaraði Dur- anona þegar hann var spurður hvers vegna Island varð fyrir val- inu. Kappinn var hógvær þegar hann var spurður hvort hann setti Knattspyrna - Mjólkurbikarkeppnin: Dalvík, Völsungur og Magni sigruðu Þrír leikir fóru fram í 1. umferð Mjóikurbikarkeppninnar á Norðurlandi á fimmtdug. Dal- vík, Völsungur og Magni kom- ust í 2. umferð með góðum sigr- um en auk þeirra er U23 ára lið Þórs komið áfram eftir að U23 ára lið Leifturs mætti ekki til leiks og gaf Ieik liðanna. Dalvíkingar sóttu Hvöt heim á Blöndós og héldu heim glaðir eftir stórsigur, 6:0. Bjarni Sveinbjöms- son var drjúgur í framlínunni og geröi þrennu, Örvar Eiríksson skoraði tvö mörk og Jón Þórir Jónsson eitt. A Húsavík sigraði Völsungur frískt lið Siglfirðinga í KS, 1:0. Þetta var mikill baráttuleikur og sigurinn gat lent hvorum megin sem var. Jafnræði var í fyrri hálf- lcik en á lokamínútu hálfleiksins skoraði Amgrímur Amarson eina mark leiksins fyrir heimamenn. Völsungar voru betri eftir hlé og sóttu stíft en náðu ekki að bæta við mörkum. Gestimir áttu hættu- legar skyndisóknir og besti maður vallarins var Björgvin Björgvins- son, markvörður Völsungs, sem varði þrisvar glæsilega í leiknum. Tindastóll og Magni mættust á Sáuóárkróki og þar höfðu gestimir betur, 1:0, eftir hörkuleik. Leiðin- legt veöur setti mark sitt á leikinn og lítió um fína drætti. Heima- menn voru þó öllu sókndjarfari og voru meira með boltann en barátt- an skilaói Magna sigri og sæti í næstu umferó. Það var Ingólfur Askelsson sem skoraði sigurmark- ið um miðjan fyrri hálfleik. Völsungur mætir KA í næstu umferð, Magni og Dalvík leika og U23 ára lið Þórs mætir Neista. Aukin þjónusta við landsbyggðina! 800 6515 GRÆNT NUMER y /'B \/ Lýsing hf. FUÓTLECRI FJÁRMÖCNUN aóídci* Julian Duranona klæddist KA-búningnum í fyrsta sinn sl. finuntudag. Hann scgist vonast tii að hjáipa liðinu til að sigra í dcild og bikar næsta vetur. sér einhver markmið í boltanum á Islandi. „Ekki er hægt að tala um persónulegt markmið hjá mér. Eg vona að ég geti hjálpað KA að vera alltaf í 1. sæti í deild og bik- ar,“ sagói Duranona að lokum og þar með var hann þotinn enda beið hans að dæma leik stjórnar handknattlciksdeildar gegn leik- mönnunr yngri llokka félagsins á uppskeruhátíöinni. Alfreð áfram Handknattleiksdcild KA hefur cinnig náð samkomulagi viö Al- freð Gíslason um áframhaldandi þjálfun liðsins og cr greinilegt aó félagið ætlar sér stóra hluti næsta vetur. Um helgina verða Patrekur Jóhannesson og Signtar Þröstur Óskarsson á Akurcyri og vonast KA-menn til að gengið verói frá samningum við þá fyrir næsta vet- ur. Heiðmar Felixson, efnileg skytta úr Þór, hefur æft með KA að undanförnu og gengió verður frá félagaskiptum hans til KA inn- an skamms. Þá hefur Sævar Arna- son, hornamaður úr Þór, mætt á æfingar hjá KA og þar á bæ cru menn spenntir fyrir því að fá hann í sínar raðir. Eins og sagt var frá í Degi á miðvikudag hcfur Valdimar Grímsson yfirgefið herbúöir KA fyrir næsta vctur og mun þjálfa lið Selfoss auk þess sem hann leikur með félaginu. Nær öruggt er að Valur Amarson leikur ekki áfram í gulu trcyjunni en ekki hefur ver- ið gengið frá félagaskiptum hans. Þá cr einnig hugsanlegt að línu- maðurinn Þorvaldur Þorvaldsson sé á förum til Danmerkur. Kaffihlaðborð alla sunnudaga PKaHBnflr Lindin við Leiruveg sími 21440. ^_____________________» aie Vinningstölur VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING a 6 af 6 1 47.250.000 & 5 af 6 +bónus 0 345.387 a 5 af 6 3 90.450 Q 4 af 6 262 1.640 a 3 af 6 +bónus 818 220 Aöaltölur 3U19 24 26 39 44 BÓNUSTÖLUR 28 32 48 Heildarupphæð þessa vlku 48.676.377 áísi, 1.226.377 jUinningur: Fór til Svíþjóðar UPPIÝSINGAR, SlMSVARI 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FVRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.