Dagur - 27.05.1995, Síða 17

Dagur - 27.05.1995, Síða 17
Laugardagur 27. maí 1995 - DAGUR -17 Smáauglýsingar ENGIN HUS ÁN HITA Hitastýrð blöndunartæki í bað og sturtur ihti DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Verslið viö fagmann. Sumar- heimilið Ástjörn Innritun er hafin Hafið samband við Boga í síma 23238, Magnús í síma 21585 og skrifstofu Astjarnar í síma 23980. Ver& pr. viku kr. 11.500,- LEGSTEINAR D* Höfum allar gerðír legsteína og fylgihluta s.s. Ijósker, kerti, blómavasa og fleira frá MOSAIK HF. Umboðsmenn á Noröurlandí: Ingólfur Herbertsson, hs. 4611182, farsími 985-35545. Kristján Guðjónsson, hs. 4624869. Reynir Sigurðsson, hs. 4621104, farsími 985-28045. Á kvöldín og um helgar. ViílmUvium! Rimlagluggatjöld, strimlagluggatjöld, viöargluggatjöld og plíseruö gluggatjöld. Tökum niöur - setjum upp. Sœkjum, sendum. Viögeröir og varahlutir CfíNfíN FATAHREINSUN 'ÁSVEGI 13. SlMI 9tri 1304. DALVÍK GISTIHEIMILIÐ FRUMSKOGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 483 4148 íbúðir • Herbergi • Saunabað Miðsvæðis sunnanlands Stóðhesturinn Þór1375 5 vetra, frá Höskuldsstöðum, verður í húsnotkun á Dýraspítalanum Lögmannshlíð. Hesturinn er laus til útleigu í sumar. Þór stóð efstur 4 vetra fola á Melgerðismelum vorið '94, einkunn 7,99. Upplýsingar hjá Höskuldi, hs. 11042, vs. 12550 og 989-25520. Fyrstu verðlauna stóðhesturinn Sólon frá Hóli v/Dalvík verður til húsnotkunar á Hóli. Eftir það verður Sólon í hólfi í Kjarna í Arnarneshr. Þeir sem hafa áhuga á að halda undir hestinn hafi sam- band við Þorleif I síma 61437 eða Sævar í síma 25352. Sólon er laus til notkunar seinna tímabil. Uppl. gefur Þorleifur í síma 61437. Háaloftsálstigar Varahlutir Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áll til sölu - 2 geröir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 25141 og 985-40141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Heilsuhornið Ginko Biloba, þetta góða efni úr musteristrénu, sem bætir minnið og blóðrennslið hefur fengist lengi í Heilsuhorninu og hefur reynst mjög vel. Lecithin hefur líka góö áhrif á blóö- rennslið og blóöfituna og er vinsælt fyrir prófinl! Góður kúr með hafra- klíð vinnur vel á blóðfitu. Fyrir þá sem þjást af vorþreytunni: Rautt ginseng, Royal Jelly og blóma- frjókom. Ný fjölvítamín meö spirolinu, góð samsetning. Holla heilhveitipastað er á sínum stað og nú bætist við spaghetti- spasta og tómatpasta, extralangt. Soyarjómi ásamt soyamjólk, soya- kókómjólk, soyakjöt og soyabúðing- ar, góð colesterelsnauð fæöa. Gott úrval af ósykruöum sultum, hver annarri betri. Góðar sólarvörur frá Banana Boat og Allison. Handhæg efni til aö verjast og bera á skordýrabit. íslensku P.H. Snyrtivörunar, þar á meðal pakki við vorþreytu og þólu- eyðir. Fallegir munir úr íslensku hrein- dýraleðri og íslenskum steinum. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Líkkistur Krossar á leidi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Innréttingar rr Framleiöum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. m Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 96-11188 Fax 96-11189 Beint frá Bandaríkjunum. Sérpöntum varahluti í alla ameríska bíla. BSA, Akureyri, símar 26300 og 21666. Bílar og búvélar Bíla- og búvélasalan, sími 95-12617 og 98540969, 530 Hvammstangi. Við erum miðsvæðis! Sýnishorn af söluskrá. Seljum líka allar geröir af bílum og vegna mikill- ar sölu á þessum árstíma vantar allar geröir bíla og véla á söluskrá. Sérstök þjónusta viö bændur og þá sem lengra eru í burtu hvar sem er á landinu. Heyþyrlur. Stoll 550 D 4 stj. lyftut. '91 155.000,- Stoll 520 4 stj. dragt. '89 100.000,- Fahr 4 st. lyftut. '80 30.000,- Gröfur. Poelin 61þ '88 3.000.000,- Atlas 1704 '88 5.000.000,- Atlas 1404 '91 4.400.000,- Belti. Nissan S8B 25 '91 2.450.000,- Belti. Komatsu P.C. '92 1.850.000,- Belti. Traktorsgröfur. Case 580K seru '92 3.200.000,- Case 580G '82 920.000,- Case 580G '87 1.500.000,- Case 580F '81 450.000,- Bobcat. 743 '90 950.000,- 743 '86 780.000,- 753 '91 1.050.000,- 753 '92 1.500.000,- Lyftarar. Manitu '79 750.000,- Hister '75 450.000,- Vörubílar og kranar. Nýjar dráttarvélar á tilboðsverði. Nýjar vélar af flestum gerðum. Lely heyvinnuvélar nýjar á sérstöku kynningar- og tilboðsveröi. Notaðar heyvinnuvélar. Rúllubindivélar. Krone KR 125 '91 590.000,- Krone KR 125 '90 550.000,- Krone KR 130 '92 900.000,- net- búnaöur. Krone KR 130 '93 780.000,- Krone KR 155 '91 160x120 650.000,- Claas 34 90x120 '84 420.000,- Pökkunarvélar. Carraro RF 89 '91 325.000,- Silaþaek '88 275.000,- Kverneland 7510 '88 375.000,- Kverneland '87 200.000, tekur ekki upp á sig. Pavmieter '91 450.000,- Heybindivélar. New Holland 370.000,- Claas MK 65 '85 275.000,- Stjörnumúavélar. Stoll 335-4 DS 10ax4T '90 110.000,- Sláttuvéiar. Niemeyer RO 166 m/knos '88 120.000,- Niemeyer 188 '84 85.000,- PZ cm 186 '91160.000,- Fella 166 '90 90.000,- Clas 210 3ts. '87 80.000,- Notaðar dráttarvélar. Zetor 7245 90 meö Alö 540 1300 tímar. Case 795 XL '90 Vedo tæki 2600 tímar. M.F. 590 '82. Steyr 80/90 '86 1300 tímar. Ursus Tooha '91 meö tækjum. Dauts 50 ha '71. Dauts Intrae '77. Universal '79 50 ha. M.F. 335 '88. M.F. 135 '71. Fiat 8090 '91 Alö 540. M.F. 399 '92 1000 tímar. Case 785 '88 2000 tímar. Zetor 7745 T Alö 540 3000 tímar. Case 1294 '85 1800 tímar. Case IH 585 L '89 2600 tímar. Case IH 685 XLps '87 3000 tímar. Case IH 795 XL '90 FX 15 tæki 3100T. IH 685 XLps '85 4500 tímar. Bíla- og búvélasalan, sími 95-12617 og 98640969, 530 Hvammstangi. Fullviröisréttur Til sölu er 90.000 Itr. fullvirðisrétt- ur I mjólk fyrir árið 1995-1996. Tilboöum sé skilað til Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar, Óseyri 2, Akur- eyri, fyrir 6. júní nk. merkt „Mjólkur- réttur 96.“ Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. \\f// Ruby Gray miðill starfar hjá ",a félaginu frá 27. maí-15. júní. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 27. maí frá kl. 13.00- 17.00 ísímum 12147 og 27677. Ath! Munið giróseðlana. Stjórnin.___________________________ Lciðbciningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.__ Hjálparlínan Ljós hcimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum. Messur Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju sunnudaginn 28. maí kl. II. Sálmar: 331,9, 330, 166 og 26. Þ.H. Samkomur HVftASUnHUKIRHJM Laugard. 27. maí kl. 20.30, samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 28. maí kl. 11.00, safnaðar- samkoma, (brauðsbrotning). Sunnud. 28. maí kl. 20.00, vakninga- samkoma, ræðumaður Jóhann Pálsson. Samskot tekin til starfsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbrcyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Árnað heilla 75 ára verður Ásgrimur Stefánsson þann 30. maí. Ragnar Heiðar Sigtryggsson, Akur- eyri, varð sjötugur í gær, 26. maí. Hann er að heiman. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - TQr 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.