Dagur - 27.05.1995, Side 18

Dagur - 27.05.1995, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 27. maí 1995 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 09.00 Morgunajónvaip bamanna. Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Tumi. Friðþjófur. Anna í Grænuhlrð. 10.45 Hlé. 15.00 Hvita tjaldió. Þáttur um nýjar kvikmyndir í bióhúsum Reykjavikur. Umsjón: Valgerður Matthiasdóttir. Áður á dagskrá á mánudag. 15.30 Mótonport Þáttur um akstursíþróttir. Endursýndur þátt- ur frá þriðjudegi. 16.00 HM f badmlnton. Bein útsending frá heimsmeistaramót- inu í badminton sem fram fer í Lausanne i Sviss. Mótinu verður fram haldið á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11.00. 18.20 Táimmálifréttlr. 18.30 FlaueL í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 19.00 GeimitMln. (Star Trek: Deep Space Nine II). Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem gerist i niðumiddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veóur. 20.35 Lottó. 20.45 Slmpion-fjðlikyldan. (The Simpsons). Ný syrpa i hmum sívinsæla bandariska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lisu, Möggu og vini þeirra og vandamenn i Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.15 Kotkarlar. (Sodbusters). Kanadiskur vestri i léttum dúr frá 1994 um smábændur í Kólóradó og baráttu þeirra við illmenni sem ætlar að sölsa undir sig land þeirra. Leikstjóri: Eugene Levy. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, John Vernon og Fred Willard. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.55 Llll Marleen. Þýsk bíómynd frá 1981. Myndin gerist i Þýskalandi i upphafi sernni heimsstyrjaldar og segir frá reviu- söngkonu sem slær í gegn með laginu Lih Marleen. Framinn hef- ur mikil ihrif á líf hennar og þau ekki öh góð. Leikstjóri er Rainer Werner Fassbinder og aðaUUutverk leika Hanna SchyguUa, Gi- ; ancarlo Giannini og Mel Ferrer. Þýðandi: Veturhði Guðnason. i Áður á dagskrá 26. nóvember 1988. ' . 00.50 Útvarpifréttlr f dagikrárlok. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 09.00 Morgunijónvarp barnanna. Ævintýri i skóginum. Fugl- arnir okkar. NiUi Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 11.00 HM f badmlnton. Bem útsending frá heimsmeistaramót- inu i badmmton sem fram fer í Lausanne i Sviss. 17.30 Beifait - borg úr unuátrL Hinn 1 september í fyrra lýsti írski lýðveldisherinn yfir vopnahléi á Norður-irlandi og skömmu siðar fetuðu hermdarverkasveitir mótmælenda i fótspor þeirra. Um páskana voru þeir Kristófer Svavarsson fréttamaður og Frið- þjófur Helgason kvikmyndatökumaður i Behast. Þeir ræddu við oddvita öndverðra fylkinga og fleiri um iriðarhorfur á Norður-ír- landi. Áður á dagskrá 17. mai. 18.10 Hugvekja. Flytjandi: Guðnin Ásmundsdóttir leikkona. 18.20 Táknmálifréttlr 18.30 f bænum býr ongill. (I staden bor en ángel) Sænsk barnamynd um dreng og fótboltann hans. Þýð- andi: Guðrún Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.00 Úr rfld náttúrunnar. Órangútan (WUdlife: Orangutan). Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur: GyUi Pálsson. 19.30 SJálfbJarga lyitldn. (On Öur Own). Bandariskur gaman- myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa tU ólíkleg- ustu ráða ril að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttb. 20.30 Veóur. 20.40 Ódáóahraun. í þættinum er fjahað jarðfræði Ódáðahrauns og helstu eldstöðvar á svæðinu. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson, Þörarinn Ágústsson stjómaði upptökum en framleið- andi er Samver. 21.10 Jalna. (Jalna). Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um lif stórfjölskyldu á herragarði i Kan- ada. Leikstjóri er Phihppe Monnier og aðalhlutverk leUta Dani- elle Darneux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Helganportlð. 22.20 Óóal móóur mlnnar. (Le cháteau de ma mére). Frönsk biómynd byggð á endurminningum Marcels Pagnols og er þetta beint framhald af myndinni Vegsemd föður míns sem Sjónvarpið hefur áður sýnt. LeUsstjóri er Yves Robeit og aðaUilutverk leika Phihppe Caubere, Nathahe Roussel, Didier Pain og Thérése Liot- ard. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 Útvarpifréttlr f dagikrárlok. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 15.00 AlþingL Bein útsending frá þingfundi. 17.30 FréttaikaytL 17.35 Lalóarljói. 18.20 Táknmáliíréttlr. 18.30 Þytur i laufi. 19.00 NonnL Framhaldsmyndaflokkur um æsku og uppvaxtarár Jóns Sveinssonar, gerður af sjónvarpinu í samvinnu við evrópsk- ar sjónvarpsstöðvar. 20.00 Fréttlr og veóur. 20.40 Gangur Iffibti. 2135 Afhjúpanir. 22.05 Mannikapnan. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 SJávarútvegur og kvótl á íilandl. Fréttamynd írá kan- adísku sjónvarpsstöðinni CTV þar sem gerður er samanburður á fiskveiðum og sjávarútvegi á íslandi og Nýfundnalandi og meðal annars fjallað um kvótakerfið. 00.05 Dagikrárlok. 11.35 Ráóagóóir krakkar. (Radio Detectives HI). 12.00 SJónvarpimarkaóurinn. 12.25 Undraitebinlnn IL (Cocoon: The Retum) Allir muna eftir fyrri myndinni um gamlingjana sem fundu æskubrunninn og nú em þeir komnir aftur, allir sem einn. Gamanmynd sem gefur hinni fyni ekkert eftir enda em leikaramir allir þeir hinir sömu. Leikstjóri: Daniel Petrie. 1988.. 14.35 Úrvalsdeildln. (Extreme Limite). 15.00 3-BfÓ Fagrl Blakkur. Vönduð og skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks.. 15.50 f lffalns ólguijó. (Ship of Fools) Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Signoret og Lee Marvin í að- alhlutverkum en þetta var síðasta kvikmynd Vivien. Kvikmynda- handbók Maltins gefur fullt hús eða fjórar stjömur. Leikstjóri: Stanley Kramer. 1965. Lokasýning.. 18.20 NBA Stjömumar. (NBA special - Champions). 18.45 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos). 20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote). 21.25 Benny & Joon. Benny Pearl er myndarlegur og vel gefinn ungur maður sem hefur helgað yngri systur sinni líf sitt. Hún heitir Joon og býr yfir mikilli sköpunargáfu en er kleyfhugi og á það þvi til að vera býsna baldin og erfið viðureignar. Líf systkin- anna breytist þegar þau kynnast utangarðsmanninum Sam sem er hinn mesti furðufugl og stælir kappa á borð við Buster Keaton og Charlie Chaplin af hjartans lyst. Sam og Joon semur prýðis- vel og það gefur Benny tækifæri til að komast aðeins í burtu og njóta lífsins utan heimilisins. En Benny bregst hins vegar hinn versti við þegar honum verður ljóst að systir hans og furðufugl- inn eru orðin ástfangin. Hér er á ferðinni hugljúf og skemmtileg ástarsaga sem fær þrjár stjömur í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Mary Stuart Masterson og Adian Quinn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. 23.05 Bophal. Micah Mangena er stoltur af starfi sínu sem að- stoðarvarðstjóri í lögregluliði friðsæls bæjarfélags í Suður-Afríku. Hann er þeldökkur og honum semur ágætlega við hvíta yfir- menn sína. Micah býr ásamt eiginkonu sinni og syni við góð kjör og vill að sonurinn feti í fótspor sín og gerist lögreglumaður. Hins vegar dregur bliku fyrir sólu þegar námsmenn mótmæla því að þurfa að læra afríkans, tungumál Búanna, í stað enskunn- ar sem þeir líta á sem tungumál frelsisins. Micah fær skipanir um að kveða niður mótmælin en útlitið verður ískyggilegt þegar sérsveitarmenn mæta á svæðið til að lækka rostann í náms- mönnunum. Tilvera svarta lögreglumannsins hrynur til grunna, ekki síst vegna þess að sonur hans er í hópi mótmælenda. í aðal- hlutverkum eru Danny Glover, Malcolm McDoweU, Alfre Wood- ard og Maynard Eziashi. Morgan Freeman leikstýrir en Arsenio Hall framleiðir. 1993. Bönnuð bömum.. 01.00 Ástarbraut. (Love Street). 01.30 Víma. (Rush) Kristen Cates, nýliða í fíkniefnalögreglunni, er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eiturlyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaður. Þau reyna að vinna traust hins grunaða en verða um leið að til- einka sér lífemi kærulausra fíkniefnaneytenda. Aðalhlutverk: Ja- son Patrick, Jennifer Jason Leigh og Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Zanuk. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum.. 03.25 Flugan. (The Fly) Vísinindamaðurinn Seth Bmndle hefur fundið upp vél sem umbreytir erfðaeiginleikum manna og ákveður að gera tilraun á sjálfum sér. En þegar hann er að smeygja iér inn Ttækið flögrar verijuleg húsfluga inn fyrir með hörmulegum afleiðingum. Aðalhlutverk; Jeff Goldblum, Geena Davis, John Getz og Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum.. 05.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 09.00 Barnaefnl. í bangsalandi. Lith Burri. Bangsar og bananar. Magdalena. Barnagælur. T-Rex. Úr dýraríkinu. Brakúla greifi. Krakkarnir frá Kapútar. 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegL 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunnL (Little House on the Prairie). 18.00 Óperuskýringar Charltons Heston. (Opera Stories). 18.50 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Lagakrókar. (L.A. Law) Lokaþáttur.. 20.55 Móðurást (Labor of Love) Hugljúf mynd um fjölskyldu- kærleika og undur læknavísindanna. Rakin er saga Arlette Schweitzer sem fæddi barnabörn sín inn í þennan heim. Fjöl- skyldan bjó í íhaldssömu samfélagi í Suður-Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máli og flestir voru með nefið niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyrir það ákvað Arlette að ganga með böm dóttur sinnar þegar í ljós kom að hún gat ekki fætt þau sjálf. En hvað knúði Arlette áfram? Bjó hún yfir einstaklega mikilli móð- urást eða var hún sjálf heltekin af hugsunum um litla soninn sera dó í vöggunni mörgum árum áður? Átti hún hlut að krafta- verki eða var hún að gera alvarleg mistök? Aðalhlutverk: Ann Jilhan, Tracey Gold, Búl Smitrovich og Donal Logue. Leikstjóri: Jerry London. 1993.. 22.30 60 minútur. 23.20 Straumar voraini. (Torrents of Spring) Heillandi og róm- antísk kvikmynd um Dimitri Sanin, rússneskan óðalseiganda sem fellur flatur fyrir eiginkonu vinar síns. Heitar ástríður láta ekki að sér hæða og Dimitri hefur skapað sér óviJdarmenn með ístöðuleysi sínu. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Nastassia Kinski, Valeria Golino og William Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skol- imowski. 1990. Lokasýning.. 01.00 Dag8krárlok. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæitar vonir. 17.30 Sannir draugabanar. 17.50 Ævlntýrahelmur Nlntendo. 18.15 Táningaralr í HæðagarðL 18.45 Sjónvarpimarkaðurinn. 19.1919.19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Matreiðilumeistarinn. 21.20 Á norðuralóðum. 22.10 EUen. 22.40 Hollywood-krakkar. Nú er komið að fjórða og siðasta þætti þessa heimildarmyndaflokks þar sem við kynnumst ótrú- legu hfi bama sem eiga það sameiginlegt að eiga vehauðuga og fræga foreldra í HoUywood. 23.30 Klappstýnimamman. Sannsöguleg mynd um húsmóður- ina Wöndu HoUaway sem dreymir um að dóttir hennar verði klappstýra og verður miður sín þegar önnur stúlka hreppir hnosjið. 1.0F Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. MAÍ 09.00 MeéAfa. 10.15 Hrossabrestur. 10.45 Töfravagninn. 11.10 Svalur og Valur. O1 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur ábam. 9,00 Fréttir. 9.03 Út um græna gnindu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Veðurfregnii. 10.20 Fynum átti ég falleg gull. Um líf, leiki og afþreyingu bama á árum áður. 2. þáttur af þremur: Kreppu- og striðsárin. Umsjónarmenn: Ragnheiður Daviðsdóttir, Sotfia Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. 11.00 í vikulokin. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tónhst. 14.30 Helgi i héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. 1. áfangastaður: Akranes. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngvaþing. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rikis- útvarpsins. 17.05 fsMús 1994. Tónhst og bókmenntir. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins - Evrópuóperan. Frá sýningu Flæmsku óperunnar í Belgíu 17. september sl. Hans og Gréta eftir Engelbert Humperdinck. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð- urfregnir. Orð kvöldsins: Kristin Sverrisdóttir flytur. 22.20 Undra- bamið, smásaga eftir Alberto Insúa. Þórhahur Þorgilsson þýddi. Þómnn Hjartardóttir les. 22.45 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófast- ur flytur. 8.15 Tónhst á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moh. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til íslands og afleiðingar af komu þeirra hingað.. Lokaþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. 11.00 Messa i Fríkiikjunni. Séra Cecil Haraldsson prédikar. 12.10 Dag- skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónhst. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- Stöð 2 laugardag kl. 23.05: Bopha! Áhriíarík mynd sem gerist í hringiðu baráttunnar gegn kynþáttaaðskilnað- inum í Suður-Afr- íku. Aðalsöguper- sónan er þeldökkur lögreglumaður að nafni Micah Mang- ena en faðir hans var líka lögreglu- maður og nú vill Micah að sonurirm feti í fótspor sín. Lögreglumaðurinn er stoltur af sínu starfi og á ekki í vand- ræðum með að hlýða yfirmönnum sín- um skilyrðislaust, enda býr hann I frið- sælu bæjarfélagi. Hann veröur hins vegar að gera upp hug sinn gagnvart baráttu kynþáttanna þegar sonur hans tekur þátt í mótmæium náms- manna gegn þeirri nauðung svartra að þurfa að læra afríkans, tungumál Bú- anna, og gamanið kárnar þegar harð- línumenn úr sérsveitum lögreglunnar mæta á vettvang til að kveða niður all- an mótþróa í eitt skipti fyrir öll. Stöð 2 laugardag kl. 21.25: Benny & Joon Joon Peari er falleg stúlka sem hefur gáfur á vissum sviðum. Hún er mjög næm fyrir listum en á það til að missa gjörsamlega stjórn á sér. Joon býr með bróður sínum Benny sem fórnar öllu til að gæta systur sinnar og vemda hana fyrir umheiminum. Það verður mikii breyting á högum systkinanna þegar þau kynnast Sam, furöufugli sem dáir sígildar bíómyndir og hefur einstakt lag á að líkja eftir hetjum sínum, Bust- er Keaton og Charlie Chaplin. Sam og Joon né vel saman og verða prýðis- góðir vinir. Nú fær Benny loks tækifæri til að hugsa aðeins um sjálfan sig og fara út á lífið. En honum er hins vegar alvariega brugðið þegar hann kemst að þvi að Sam og Joon eru orðin ást- fangin. Þessar tvær manneskjur eru alls ekki færar um að sjá sér farborða og Benny verður að grípa til örþrifa- ráða til að stía þeim í sundur. Sjónvarpið laugardag kl. 22.55: Lili Marleen Þýsk bíómynd frá 1981. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinni heims- styrjaldarinnar og segir frá revíusöng- konu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. Framinn hefur mikil áhrif á lif hennar og þau ekki öll góð. Leikstjóri er Rainer Werner Fassbinder. son. 14.00 „X-kynslóðin, ójrekkt stærð". Um kynslóðina sem er íædd á ánrnum 1960-1975. Umsjón: Þórunn Helgadóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Grikkland fyn og nú: Landshættir. Sigurður A. Magnússon flytur fyrsta erindi af þremur. 16.30 Tónlist á sunnudagsiðdegi. 17.00 Króksi og Skerðir, smásaga eftir Ceivantes. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína, fyrri hluta. 17.40 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann essonar. 21.00 ísMús 1994. Tónlist og bókmenntir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Kristin Sverrisdóttir flytur. 22.20 Litla djasshomið. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigriður Óladóttir flytur. 7.00 Frétt- ir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.30 FréttayfirUt. 7.45 FjöhniðlaspjaU Ásgeirs Frið- geirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningar- Ufinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónhst. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Sig- rún Ámadóttir þýddi. Viðar Eiríksson byrjar lesturinn (1). 9.50Morgunleikfimi. með HaUdóm Bjömsdóttur. 10.00Fréttir. 10.03Veðurfregnir. 10.20Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arn- ardóttir. 12.00 FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Há- degisfréttú. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsmgar. 13.05 Stefnu- mót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 FréttU. 14.03 Útvarpssag- an, Tarfur af hafi eftU Mary Renault. Ingunn ÁsdisardóttU les þýðingu sína. (13). 14.30 Aldarlok: Heimsbókmenntahilla Blo- oms. FjaUað er um ritið „The Westem Canon" eftír bandaríska bókmenntafræðmginn Harold Bloom. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 15.00FréttU. 15.03TónstigUin. Umsjón: Stefanía ValgeUs- dóttU. 15.53 Dagbók. 16.00 FréttU. 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót BaldursdóttU, Jóhanna HarðardóttU og Jón Ás- geU Sigurðsson. 17.00 FréttU. 17.03 TónUst á siðdegi. 17.52 Fjoi- miðlaspjaU ÁsgeUs FriðgeUssonar. 18.00 FréttU. 18.03 Þjóðarþel - Bolla þáttur BoUasonar. Guðrún Uigólfsdótöi les (1:3) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.35 Um daginn og veginn. ÓUna ÞorvarðardóttU talar. 18.48 DánarfregrUi og auglýsingar. 19.00 KvöldfréttU. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnU. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: GuðfUma Rún- arsdóttU. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla HeUnis Sverns- sonar. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafUði). 22.00 FréttU. 22.10 VeðurfregnU. Orð kvöldsms: KristUi Sverris- dóttU flytur. 22.20 Tónhst á síðkvöldi. Verk eftU Johann Sebasti- an Bach. 23.10 Úrval úr Síðdegisþætti Rásar 1. Umsjón: Bergljót BaldursdóttU, Jóhanna HarðardóttU og Jón ÁsgeU Sigurðsson. 24.00 FréttU 00.10 TónstigUm. Umsjón: Stefanía ValgeUsdóttU. Ol.OONæturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 27. MAÍ 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi í héraði. Rás 2 á ferð um landið. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 14.30 íþróttarásin. íslandsmót -1. deild karia í knattspymu. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Veð- urspá. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTUR- ÚTVARPIÐ. 01.05 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00Fréttir. 02.05Rokkþáttur Andreu Jónsdóttuf. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. OS.OOFréttir. 05.05 Stund með Carpenters. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 08.00 FréttU. 08.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 09.00 FréttU. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolai, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps Uðinnar viku. 12.20 HádegisfréttU. 13.00 Helgarútgáfan. 16.00 FréttU. 16.05 Dagbókarbrot Þorstems Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.00 KvöldfréttU 19.32 MilU stems og sleggju. 20.00 SjónvaipsfiéttU 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea JónsdóttU. 22.00 FréttU. 22.10 Frá Hróarskeldu- hátiðUmí. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 HeUnsendU. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sig- urjón Kjartansson. 24.00 FréttU. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrU ungUnga. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚTVARP. 02.00 FréttU. 02.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur JakobsdóttU 03.00 Nætur- tónar. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 VeðurfregnU. 04.40 Næturtónar. 05.00 FréttU. 05.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 FréttU og fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 VeðurfréttU. MÁNUDAGUR 29. MAÍ 7.00 FréttU 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Ufsrns. Kristrn Ól- afsdóttU og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfréttU. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Mar- grét Blöndal. 12.00 FréttayfUUt. 12.20 HádegisfréttU. 12.45 Hvit- U máfar. Umsjón: Gestur Emar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.00 FréttU. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttU. Starfsmenn dægurmálaútvarpsms,. Anna Krist- rne MagnúsdóttU, Gunnar Þorstemn HaUdórsson, Sigurður G. Tómasson, SkúU Helgason, Þorstemn G. Gunnarsson og Uétta- ritarar heUna og erlendis rekja stór og smá mál. - KristUm R. Ól- afsson talar frá Spáni. 17.00 FréttU - Dagskrá. 18.00 FréttU. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beUini útsendmgu. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps Uta í blöð fyrU norðan, sunnan, vestan og austan. SUnUm er 91 - 68 60 90.19.00 KvöldfréttU. 19.32 MilU sterns og sleggju. 20.00 SjónvarpsfléttU 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 FréttU. 22.10 AUt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 FréttU 24.10 í háttinn. Úmsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. NÆTURÚT- VARPIÐ. 01.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi manudagsms. 02.00 FréttU. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 VeðurUegnU. - Næturlög. 05.00 Frétur og fréttU af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með Billy Joel. 06.00 Frétúr og fréttU af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 VeðurfregnU. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.