Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR -Laugardagur 15. júlí 1995 Stóðhesturinn Hjörtur 85165008 frá Tjörn verður í hólfi í Eyjafirði frá 20. júlí. Umsóknir berist fyrir þann tíma til Páls Alfreðssonar í síma 462 1603 eða 854 0706. Hrossaræktarsamband Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslna. Smáaualvsinaar ____ ZW W ZW Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. - ■33* 462 4222 EcrGArbic Q 462 3500 WHILE YOU WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til íslands! Myndin hefur hlotið grlðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. El þú hafðir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally" eða „Sleepless in Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping STAR TREK GENERATIONS Ein stórkostlegasta geimævintýramynd allra tlma sem hefur slegið öll aðsóknarmet ( Bandarlkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vfsindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 Star Trek Generations Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Star Trek Generations ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ AkurgerÖi I I b, Akureyri. Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. ■ Bónleysing. ■ Hreingerningar. - Gluggaþvottur. • Teppahreinsun. ■ Sumarafleysingar. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. ■ Bónun. - „High spedd" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 ÓPKEYPÍS í 3-BÍÓ A SUNNUDAG TÝNDUR í ÓBYGGÐUM TOMMI & JENNI I.Q. Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), (þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 I.Q. Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 I.Q. Helgar-HeilabrotM Lausnir X-® i-© X-® X-© i' © X-© X-© 7‘® 1-© 7-© 1-® 1-© Hústjald og kerra Húsnæði öskast Óska eftir 3ja herb. íbúö frá og meö 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. veitir Arnar í síma 464 1139. 3ja herb. íbúö fyrir námsmenn ós- kast til leigu i haust. Meö eöa án húsgagna. Uppl. í síma 431 1930 eöa 431 1021.____________________________ 4-5 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst, helst í Glerárhverfi. Nánari uppl. í síma 456 1132. Óska eftir aö taka einstaklingsíbúö á leigu frá 1. sept. nk. sem næst VMA. 100% reglusemi og umgengni heitiö. Vinsamlegast hafiö samband viö Þorkel í vinnusíma 468 1117 eöa heimasíma 468 1191.______________ íbúö óskast! Tvær skólastúlkur (systur) sem ætla aö stunda nám viö VMA og Háskólann á Akureyri næsta vetur, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö, helst á Brekkunni en annaö kemur einnig til greina. Góö umgengni og öruggar greiöslur. Uppl. í síma 478 1475.___________ 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 462 1232.___________ 4ra manna traust og ábyggileg fjöl- skylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúö til leigu á Akureyri eöa ná- grenni. Upplýsingar í síma 466 1387. Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu. Má þarfnast viöhalds og málunar en ekki skilyröi. Öruggar greiöslur. Uppl. í síma 462 7815 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir 3-4 herb. ibúö til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 463 3139 eöa 463 1309.____________________________ Ungt reyklaust par óskar eftir 2ja herb. ibúö nálægt Háskólanum seinni part ágúst. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 462 7563. Húsnæði í boði Til sölu á Grenivík 2ja hæöa einbýl- ishús. Fallegt útsýni, hagstæö kjör. Uppl. í síma 463 3227 og 462 4935.____________________________ Til sölu 3ja herb. ibúö. Hagstæö lán. Uppl. í síma 463 1233 eftir kl. 19. Skólaáriö ’95-’96. Gistiheimiliö Stórholti 1. Til leigu mjög góö herbergi, bæöi fyrir einstaklinga og pör. Öll aö- staöa er til staöar. Uppl. ? síma 462 5037 eftir kl. 19. Til leigu 4ra herb. íbúö á Akureyri. Laus 1. ágúst. Uppl. í slma 562 9499. Cltiverufólk Gönguskór. Útiverufatnaöur. Regngallar fyrir börn og fulloröna á góöu veröi. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. GENGIÐ Gengisskránina nr. 138 14. JÚIÍ1995 Kaup Sala Dollari 61,31000 64,71000 Sterlingspund 97,88600 103,28600 Kanadadollar 44,77000 47,97000 Dönsk kr. 11,31510 11,95510 Norsk kr. 9,89830 10,49630 Sænsk kr. 8,52440 9,06440 Finnskt mark 14,38000 15,24000 Franskur franki 12,62380 13,38380 Belg. franki 2,12990 2,27990 Svissneskur franki 52,70550 55,74550 Hollenskt gyllini 39,34620 41,64620 Þýskt mark 44,18380 46,52380 itölsk llra 0,03784 0,04044 Austurr. sch. 6,25900 6,63900 Port. esoudo 0,41790 0,44490 Spá. peseti 0,51310 0,54710 Japanskt yen 0,69799 0,74199 írskt pund 100,36200 106,56200 Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboöi 846 2606. ÞJónusta Athugiö! Lokaö vegna sumarleyfa frá 27. júní til 15. júlí. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Til sölu nýlegt, 4-5 manna hústjald og farangurskerra meö loki. Uppl. T síma 462 2911 eöa 854 5301. Búvélar Til sölu Massey Ferguson 165 árg. ’72. Uppl. T síma 462 5066 á vinnu- tíma.________________________ Til útleigu Valmet traktor 80 hp 4x4 með 1490 Trima tækjum til ýmissa verka. Uppl. veitir umboösmaður Bíla- og búvélasölunnar T síma 451 2617 eöa Þórir í síma 487 1269 og 854 4087. Heiðarbær Svefnpokagisting - Veitingar - Tjaldsvæöi - Sundlaug. Kaffihlaðborð alla sunnudaga. Veriö velkomin. Heiöarbær, Reykjahverfi, sími 464 3903. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíö 15. Skóviðgerðir Ertu búinn aö yfirfara sumarskóna? Getum gert föst verötilboö á viö- geröum. Ert þú í vafa um hvaö hægt er aö gera viö skó eöa hvaö þaö kostar? Líttu inn, þaö kostar ekkert. Skóvinnustofa Haröar, Hafnarstræti 88, simi 462 4123. Ökukennsla ■ ■ri■■■■■■■■■■■■■■■■■■É M■■M M■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■riii■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■n■■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.