Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 15. júlí 1995 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 09.00 Morgunijónvarp bamanna. Myndasaínið. Nikulás og TVyggur. Tumi. Böm í Gambiu. Anna í Grænuhlið. 10.55 Hlé. 17.00 Mótonport Þáttur um akstursiþróttir. Endursýndur þátt- ur &á þriðjudegi. 17.30 tþróttaþitturlnn. 18.20 Táknmálifréttlr. 18.30 FlaueL t þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrimur Dúi Másson. 19.00 Golmstóóln. (Star Ttek: Deep Space Nine II) Bandariskur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurniddri geimstöð í ut- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Slmpaon-fjólikyldan. (The Simpsons) Bandariskur teikni- myndaflokkur um Marge, Hómer, Bart, Lisu, Möggu og vini þeina og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 21.15 Áitarlyf númar niu. (Love Potion No. 9) Bandarisk bió- mynd i léttum dúr frá 1992. Ungir vísindamenn komast yfir ást- arlyf og reyna það á sjálfum sér. Leikstjóri er Dale Launer og að- alhlutverk leika Sandra Bullock, Tate Donovan, Mary Mara og Dale Midkiíf. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.55 Málaílækjur. (Rosenbaum: Málbrott) Sænsk sakamála- mynd frá 1993 um lögmanninn snjalla, Rosenbaum, sem leysir hér flókið sakamál með aðstoð frænku sinnar. Leikstjóri er Kjell Sundvall og aðalhlutverk leika Erland Josephson og Charlotte Sieling. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 00.25 Útvarpifróttlr I dagikrárlok. SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Vegamót. Söguhomið. Geisli. Markó. Doddi. 10.30 Hlé. 18.10 Hugvekja. Flytjandi: Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Þroskahjálpar. 18.20 Táknmálifréttlr. 18.30 Haraldur og borgln óiýnilega. (Arild og den usynlige byen) Norsk barnamynd. Þýðandi: Matthias Kristiansen. Þulur: Valdimar Flygenring. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.00 Úr ríkl náttúrunnar. Váskaði (Lavskrikans ár) Sænsk náttúrulifsmynd um fuglinn váskaða sem heldur sig í skógum norðan heimskautsbaugs. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. 19.25 Roieanna. Bandariskur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Barr og John Goodman i aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og véóur. 20.35 Áfangaitailr. Vinsælar gönguleiðii. Fjórði þáttur af sex um áfangastaði ferðamanna á tslandi. Að þessu sinni er gengið á Þverfellshorn i Esju og yfir Fimmvörðuháls milli Skóga og Þórs- merkur. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Daviðsson stjómaði upptökum. 21.00 Flnlay lseknlr. (Doctor Finlay m) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborg- ara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna strfð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bann- en. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.55 Halganportió. 1 þættinum er fjallað um íþróttaviðburði helgannnar. 22.15 Stundargaman. (A Casual Affair) Bresk sjónvarpsmynd byggö á atburðum sem áttu sér stað á Norður-trlandi fyrir nokkr- um ámm. Þetta er saga af framhjáhaldi foringja i hernum sem endar með voðaverki. Leikstjóri er Jim O'Brien og aðalhlutverk leika Simon Shepherd, Jennifer Ehle og Kate Hardie. Þýðandi: Ýn Bertelsdóttir. 23.55 Útvarpifréttlr I dagikrárlok. MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 17.30 Fréttaikiytl. 17.35 Ulóarljói. 18.20 Táknmálifréttir. 18.30 Þytur I laufL 19.00 Hafgúan. 19.25 Úlfhundurlnn. 20.00 Fréttlr og veóur. 20.40 Uíió kallar. Bandariskur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að íeta sig áfram í lifinu. 21.30 Afhjúpanlr. 22.00 Fomar itórborglr - Aþena og Grikkland. Heimildar- myndarflokkur um fomar merkisborgft. í þessum þætti er flallað um fomar minjar í Aþenu og viðar á Grikidandi og í lokaþættin- um, að viku liðinni, verður sjónum beint að Rómaborg og Pomp- ei. vinur hans segist hafa fundið upp tæki sem eykur vaxtarhrað- ann. Aðalhlutverk: Steve Eckholdt, Daphne Áshbrook, Adam Carl og Patrick Duffy. Leikstjóri: Paul Schneider. 1988. Lokasýn- ing. 15.30 Bamiránlð. (There Was a Little Boy) Áhrifarik og áleitin mynd um hjónin Juhe og Greg Wamer sem urðu fyrir þvi hræði- lega áfalli að komungum syni þeftra var rænt fyrir fimmtán ár- um. Þrátt fyrir alla erfiðleikana heldur hún áfram starfi sínu sem kennari á framhaldsskólastigi og i skólanum kynnist hún upp- reisnargjömum vandræðaunglingi sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, John Heard og Scott Ba- irstow. Leikstjóri: Mimi Leder. 1993. 17.00 Oprah Wlnfrey. 17.45 FerlII Ononi WeUei. (Crazy About the Movies) í þessum þætti verður fjallað um leikarann og kvikmyndagerðarmanninn Orson Welles og þeini spumingu velt upp hvað hafi eiginlega farið úrskeiðis. Þátturinn var áður á dagskrá í ágúst 1993. 18.40 NBAmolar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjólakyldumyndlr. (Americas Funniest Home Videos) 20.30 Morógáta. (Murder, She Wrote) 21.20 GUdl Addami-fjölikyldunnar. (Sjá kynningu) 22.55 Lelð CarUtoi. (Carlito's Way) Óskarsverðlaunahafinn A1 Pacino leikur fyrrverandi bófaforingja, Carlito Brigante, sem er látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað aðeins fimm ár af þrjátiu ára dómi. Hann hefur fengið góðan tima til að hugsa sinn gang og er ákveðinn í að lenda ekki aftur á bak við lás og slá. En það hefur ekkert breyst á götunum og enginn sættir sig við að Carlito sé hættur i harkinu. Hann verður þvi helst að koma sér burt og stefnir nú að þvi að kaupa hlut í búaleigu á Bahamaeyj- um. Carlito vantar bara dágóða peningasummu til að koma sér af stað og er þvi feginn þegar lögfræðingurinn hans, David Kleinfeld, gerir honum gott tilboð. En David er ekki bamanna bestur og Carlito ætti að hafa lært af langri reynslu að slrkii vinagreiðar hafa orðið banabiti margra manna. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Sean Penn, Penelope Ann Miller og Luis Guzman. Leik- stjóri: Brian De Palma. Maltin gefur þrjár stjömur. 1993. Stiang- lega bönnuó bðmum. 01.15 Áitarbraut. (Love Street) 01.40 FJÖIikyldan. (Perfect Family) Spennandi og átakanleg sjónvarpsmynd um tveggja bama móður og ekkju, Maggie, sem finnst hún hafa höndlað hamingjuna á ný þegar hún kynnist systkinunum Alan, sem er þúsundþjalasmiður, og Janice sem er þaulvön bamfóstra. Dætur hennar tvær taka ástfóstri við syst- kinin og Maggie og Alan fara að draga sig saman. En ekki er alt sem sýnist og Alan berst við fortíðardrauga sem geta kostað Maggie og dætur hennar lifið. Aðalhlutverk: Bmce Boxleitner, Jennifer O'Neill og Joanna Cassidy. 1992. Bönnuó bömum. 03.10 Eldur á hlmnL (Fire in the Sky) Hinn 5. nóvember 1975 sáu nokkrft skógarhöggsmenn undarlegt og óvenjuskært ljðs á himni. Havis Walton hélt einn frá bilnum til að kanna fyrirbærið. Skyndilega var honum skellt í jörðina af undarlegum krafti en fé- lagar hans forðuöu sér hið snarasta. Þeir skýrðu frá þvi sem gerðist en vom helst gmnaðir um að hafa ráðið Travis af dögum. En hvað gerðist i raun og vem? Aðalhlutverk: D.B. Sweeney, Ro- bert Patrick, Craig Sheffer og Peter Berg. Leikstjóri: Robert Lie- berman. 1993. Stranglega bðnnuó bðraum. 04.55 Dagikrárlok. SUNNUDAGUR16. JÚLÍ 09.00 J bangialandl. 09.25 Dynkur. 09.40 Magdalena. 10.05 ÍErilborg. 10.30 T-Rex. 10.55 Úr dýrarfklnu. 11.10 Brakúla greifl. 1L35 Ungllngiárin. (Ready or Not III) 1100 tþróttlr á lunnudegL 1145 Léttlynda Róia. (Rambling Rose) Rose er fönguleg sveitastelpa sem ræður sig sem barnfóstm á heimili fjölskyldu einnar i suðurrikjum Bandarikjanna. Henni er vel tekið af öllum á heimilinu og hún vekur strax aðdáun Buddys sem er þrettán ára og við það að uppgötva töfra fríðara kynsins. Aðalhlutverk: Laura Dem, Robert Duvall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leik- stjóri: Martha Coolidge. 1991. Lokasýning. 14.35 Flugáiar IL (Hot Shots! Part Deux) Topper Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambo blikna við hlið- ina á honum og það kom þvi engum á óvart þegar forseti Banda- rikjanna, Tug Benson. leitaði á náðir Toppers eftir að allir aðrir höfðu brugðist. Hér er á ferðinni kexrugluð gamanmynd sem fær tvær og hálfa stjömu í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlut- verk: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino og Richard Crenna. Leikstjóri: Jim Abrahams. 1993. 16.10 Babe Ruth. (The Babe) Saga einnar helstu alþýðuhetju Bandarikjamanna er rakin i þessari mynd. Babe Ruth var snill- ingur hafnaboltans en kunni einnig að slá um sig og njóta lifs- ins. Við kynnumst erfiðum aðstasðum hans i æsku, konunum i lífi hans, frægðarljómanum og kraftinum sem hélt honum gangandi. Aðalhlutverk: John Goodman, Kelly McGilIis og Trini Alvarado. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1992. Lokasýning. 17.30 SJónvarpimarkaóurlnn. 18.00 ÓpemikýTlngar Cbarltom Hoiton. (Opera Stories) 19.1919:19. 20.00 Chrlity. 20.50 Konungur hæóarlnnar. (Sjá kynningu) 2130 Morðdélldln. (Bodies of Evidence II) Stöð 2 hefur fest kaup á átta þáttum til viðbótar í þessum bandaríska spennu- myndaflokki. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið og höldum áfram að fylgjast með Ben Canol og liðinu hans sem starfar i morðdeildinni.. 2120 NJóinarbm tem elikaól mlg. (The Spy Who Loved Me) Óður skipakóngur hefur tekið kjamorkukafbáta frá Bretum og Rússum traustataki og hefur í hyggju að hefja kjamorkustrið sem myndi þvinga þjóðir heims til að taka sér búsetu undir yfir- borði sjávar. Ráðamenn i Bretlandi og Rússlandi taka höndum saman og gera bestu njósnara sína, James Bond og Anyu Am- asovu, út af örkinni. Bönnuó böraum. 0L25 Dagikrárlok. 23.00 Dagikrárlok. LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 09.00 Morgunitund. 10.00 Dýraiögur. 10.15 Trilhirnar þrjár. 10.46 Prini Valiant 11.10 Slggl og Vlgga. 11.35 Ráóagóólr krakkar. (Radio Detectives II) 1100 SJónvarpimarkaóurlnn. 1125 Á bálum ii. (Cutting Edge) Rómantisk gamanmynd um tvo gjörólíka og þrjóska íþróttamenn, karl og konu, sem stefna að þvi að fá gullverðlaun fyrir listhlaup á skautum á Ólympíu- leikunum. Þau em í raun þvinguð til að vinna saman og það kann ekki góðri lukku að stýra. Einhvers staðar undft niðri leyn- ist þó litill ástameisti og af slíkum fyrirbæmm verður oft rnikið bál. Aðalhlutverk: D.B. Sweeney, Moira Kelly og Roy Dotrice. Leikstjóri: Paul M. Glaser. 1992. Lokasýning. 14.00 Tánlngur á þritugialdrl. (14 Going on 30) Danny er fjór- tán ára skólastrákur sem er yfir sig ástfanginn af uppáhalds- kennaranum sínum, fröken Noble. Aldursmunurinn gerft honum erfitt fyrft og hann veröui þvi meira en litið áhugasamur þegar MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæitar vonlr. 17.30 Félagar. 17.50 Andlnn I Oöikunnl. 18.15 Tánlngarnlr I Hæóagaról. 18.45 SJónvarpimarkaóurlnn. 19.1919.19. 20.15 A Noróunlóóum. 2L05 Réttur Roile O'NelIL 21.55 EUen. 2120 Gallabuxur. Gallabuxur em ekki bara gallabuxur en i þessum skemmtilega þætti verður saga þeiira rakin, nokkrar stórstjömur láta skoðun sina á gallabuxum í ljós, litið á nokkrar gallabuxnaauglýsingar og þeirri spumingu velt upp hvers vegna fólk tekur ástfóstri við eina tegund gallabuxna frekar en aðra. 2110 Loforðló. James Gamer leikur kærulausan piparsvein sem allt í einu stendur frammi fyrir þvi að þurfa, í kjölfar andláts móður sinnar, að annast bróður sinn sem er geðklofi. 00.50 Dagikrárlok. LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigurþórsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónhst. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur á&am. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhveifið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttu. 11.001 vútulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 1100 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 1120 Hádegisfréttir. 1145 Veðuifregnir og auglýsingar. 1100 Fréttaauki á laugar- degi. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Helgi í hér- aði. Útvarpsmenn á ferö um landið. Áfangastaður: Bildudalur. 16.00 Fréttir. 16.05 Fólk og sögur. í þættinum verður Guðmund- ur Guðmundsson á. Bala á Stafnesi heimsóttur. Fyrri hluti. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rikisútvarpsins. Flutt verða tvö verk eftir Þorkel Sigurbjömsson. 17.10 Tilbrigði. Gullnu tárin glóa: Skoðað hvemig menn. hafa ort og sungið um vínguðinn Bakkus. Um- sjón: Trausti Ólafsson. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 1148 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Ópem- spjall. 2L10 „Gatan min" - Hafnarstræti í Bolungarvik. Úr þátta- iöð Jökuls Jakobssonar fyrir aldarfjórðungi. Ásgeir Jakobsson gengur götuna með Jökli. 2100 Fréttir. 2110 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurður Bjömsson flytur. 2130 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. 23.00 Dustað af dans- skónum. 2400 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Stöð 2 sunnudag kl. 20.50: Konungur hæðarinnar Mynd um ungan dreng sem verður að taka á öllu sem hann á til að kom- ast af við heldur kuldalegar aðstæð- ur í kreppunni miklu við upphaf fjórða áratugarins. Hagur Kurlander fjölskyldunnar hefur farið hríðversn- andi og það veldur foreldrum Aarons miklu hugarangri þegar þeir verða aö koma yngri bróðurnum fyrir hjá ættingjum. Móðir drengjanna er heilsutæp og faðirinn í stöðugri at- vinnuleit og því sjaldan heima. Aar- on gengur því að mestu sjálfala og verður að beita mikilli útsjónarsemi til að sleppa frá allskyns vandræð- um. Stöð 2 laugardag kl. 21.20: Gildi Addams- fjölskyldunnar Það hefur ýmislegt gerst hjá Addams- fjölskyldunni. Ást- in liggur í loftinu og nú tilkynnir frú- in að hún ætli að eignast bam og það strax! Af- kvæmiö kemur í heiminn fyrirvara- laust og er auövit- að lifandi eftirmynd föður síns, með yfirvaraskegg og biksvart hár. Pu- bert litli er augasteinn foreldra sinna en brátt fer að bera á afbrýðisemi eldri systkina hans. Þau reyna með öllum tiltækum ráðum að koma króg- anum fyrir kattamef. Hjónin hafa af þessu nokkrar áhyggjur og ákveða að senda börnin í sumarbúðir. En Guð hjálpi þeim sem eiga að siða þessa litlu ólátabelgi og reyna að fá þau til að taka þátt í heilbrigðum úti- leikjum! Rás 1 laugardag kl. 17: Gullnu tárin glóa í þættinum er dvalið við gullið vín og göróttar veigar eins og menn hafa ort og sungið um slíka drykki á ýms- um tímum og menningarsvæðum. Rifjuö eru upp brot af goðsögninnni um vínguðinn Bakkus og leikin tón- list helguð honum. Meðal tónlistar- innar sem leikin er má nefna lög við „Hvað er svo glatt" og „Þú sæla heimsins svalalind" sem sjaldan heyrist. Einnig les Lárus Pálsson leikari þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar á ljóði Frödings um „Skáldið Wennerbóm". Umsjón með þættin- um hefur Trausti Ólafsson. SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 100 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bftgir Snæbjömsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Frétt- ii. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember '21.11.00 Messa i HaUgrímskiikju. Séra Ragnar Fjalar Lámsson prédikar. 1110 Dagskrá sunnudagsins. 1120 Hádegisfréttir. 1145 Veður- fregnir, auglýsingar og tónUst. 13.00 tsMús 1995. Af tónlist og bókmenntum: íslensk leikhústónlist. Félagar úr Óperusmiðjunni flytja. 4. þáttur. 1400 Seyðisfjörður i heila öld. Fylgst með há- tíðahöldum og skyggnst um öxl. hundrað ár aftur í timann. 15.00 Þú, dýra Ust. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Bjarni Benediktsson - Ævi og störf. Hannes Hólmsteinn Gissur- arson ræðir við Davið Oddsson forsætisráðherra, dr. Jóhannes Nordal fyrrv. seðlabankastjóra og Ásgeir Pétursson fyrrv. sýslu- mann. 17.00 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjöms- sonar. Frá Sumartónleikum í SkáUiolti 1995.1100 Sumar, smá- saga eftir KjeU Lindblad. Sjöfn Kristjánsdóttir les þýðingu sina. (Áður á dagskrá sl. föstudag). 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurffegnir. 19.40 „Fyrrum átti ég faUeg guU“. Líf, leUtft og afþreying islenskra bama á ámm áður. 3. þáttur: TímabUið frá 1950-1970.20.20 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þáttur um nátt- úmna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 2100 Fréttir. 2110 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurður Björns- son flytur.. 2115 TónUst á siðkvöldi. 2100 Frjálsar hendur. Um- sjón: fllugi Jökulsson. 2400 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigurþórsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfírlit. 7.45 Fjöl- miðlaspjaU Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.20 Bréf að austan. Herdís Þorsteinsdóttir talar. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk. eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar. Ámadóttur (28). 9.50 Morgunleikfimi. með HaUdóru Björnsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 1103 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann. Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þorsteinn Helgason les (5). 14.30 Lesið í landið neðra. 4. þáttur. Patrick White, ástr- alskur nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Jón Ásgeir. Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum. sagnaþulum. 18.30 AUrahanda. Alfreð Clausen, Gestur Þorgrímsson, Svavar Lárusson og fleiri syngja lög frá liðnum árum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá ein- leikstónleikum Áshildar Haraldsdóttur flautuleikara í april s.l. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas. eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les eigin þýðingu (31). 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rásar 1. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Helgi í héraði. Rás 2 á ferö um landið. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Georg og félagar: Þetta er í lagi. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músík á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Snigla- bandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Veður- spá.. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTUR- ÚTVARPIÐ. 01.05 Nætuivakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtðnar. 05.00 Fréttir. 06.05 Stund með Four Seasons. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrft yngstu bömin. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Auður Har- alds. 16.00 Fréttir. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milh steins og sleggju. 19.50 tþróttarásin - íslandsmótið. 22.00 Fréttir. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 2400 Fréttir. 2410 Sumartónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. Næturtónar. NÆTURUTVARP. 02.00 Fréttir. 02.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. 03.00 Næturtónar. 0400 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Frank Sinatra. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 06.45 Veður- fréttir. MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristin Ól- afsdóttir hefur daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. • Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló Island. Umsjón: Gyða Dröfh Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfftlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snonalaug. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins,. 17.00 Fréttft. ■ Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sim- inn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Múh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturtónar. 0430 Veðurfregnir. - Næturlög. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með Herb Alpert. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTA- ÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.