Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 3

Dagur - 15.07.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Laugardagur 15. júlí 1995 - DAGUR - 3 Sveitastjórn Skútustaöahrepps tekur ákvörðun í skólamálinu: Allt skólahald í Reykjahlíð Á fundi sveitarstjórnar Skútu- staðahrepps sl. fimmtudag var samþykkt með þremur atkvæð- um gegn tveimur að öli starf- semi Grunnskóla Skútustaða- hrepps fari framvegis fram í Reykjahlíðarskóla. Afar ólíklegt verður að teija að þetta séu endalok málsins, því ef miðað er við það sem á undan er gengið er ekki við því að búast að íbúar í suðursveit sætti sig við þessa miðurstöðu, enda greiddu full- trúar þeirra í sveitarstjórn at- kvæði gegn tillögunni. Fyrir tæpu ári síóan samþykkti sveitarstjórn samskonar tillögu og Fjallvegir: Á góðri leið Fjallvegir hafa nú ilestir verið opnaðir og geta því óbyggða- unnendur tekið gleði sína. Skagafjarðarleið upp á Sprengi- sand hefur verið opnuð og von er til að Eyjaíjarðarleiðin opnist í byrjun næstu viku. Vegurinn upp úr Eyjafirði skemmdist mikið í vatnavöxtun- um fyrr í sumar, en Vegageröin vinnur nú af kappi að viðgeró og von er til að vegurinn verói fær í næstu viku. Skagafjarðarleiðin var opnuð í þessari viku og eins veg- urinn yfir Þverárfjall. Óxarfjarðar- heiði er fær, ágæt færð er um Kjalveg, Uxahryggi og Kaldadal. Að sögn vegaeftirlits er finasta færi á þeim vegum sem opnir eru, að vísu sé Sprengisandur grófur norðan til, en vegurinn hefur svo sem aldrei verið ætlaður smábíl- um og um hann er vel akandi jeppum og stórum bílum. Enn er ófært í Flateyjardal og Fjörður og Gæsavatnaleið er lok- uð vegna snævar en hana á að skoða eftir helgi. shv þá risu upp miklar deilur þar sem foreldrar í suðursveit sendu böm sín ekki í skóla. Málin voru leyst til bráðabirgða sl. vetur með for- eldrareknu skólaseli á Skútustöð- um. Þá var skipaður starfshópur með fulltrúm beggja aðila í sveit- inni og fulltrúa fræðsluskrifstofu og menntamálaráðuneytisins, sem leitaðist við að greina orsakir vandans og benda á mögulegar lausnir. Full samstaða náðist í sveitarstjóm um að bera tillögu, byggða á ábendingum hópsins, undir samþykki foreldra, stjóm foreldrafélags skólanna, kennara og skólanefnd. Þar var gert ráð fyrir tilraun til fjögurra ára, með skólaseli á Skútustöðum fyrir yngstu bekki tvö fyrri árin en öllu skólahaldi í Reykjahlíð hin tvö síðari. Foreldrar í suðursveit felldu hins vegar tillöguna og því kom að sveitarstjóm að taka af skarið, sem hún gerði sl. fimmtu- dag meó framangreindum hætti. I greinargerð frá meirihluta sveitarstjórnar kemur fram að ítrekaðar tilraunir til að ná fram skólaskipulagi sem frióur ríkir um hafi reynst árangurslausar. Sam- kvæmt grunnskólalögum beri sveitarstjóm að ákveóa skóla- skipulag í hreppnum. I greinar- gerðinni er einnig vimað í niður- \ '' 7 f a \ V. f nt'4*XH y fó. MÝVATN 1 :: Ss»<w»<«4h * AtM»«* H >: <í skvringar , >«KW» — »«upm ■ „ „ m . - SHc ' ’C ■ )*»•«.»*« •<*«<•«»»«(*'* .*»•»****.—» ■Mww' * »V* *■**.♦»** "* Þuríður Pétursdóttir í Baldurs- heimi er í minnihluta í sveitar- stjóm. Hún sagðist enn sem kom- ið er lítið vera farin að hugsa um framhaldið en átti von á að fólk í suðursveit myndi ræða saman um hvað gert verður, en það væri al- veg Ijóst að fólki litist ekkert betur á þessa niðurstöðu sveitarstjómar nú en áður. Hún sagði fólki ekki hafa litist á þá tillögu sem lögð var fram á dögunum um tilraun til fjögurra ára. „Fólk eiginlega treysti ekki framhaldinu, taldi að það væri ekki nóg að hafa þessi fjögur ár í hendi og vita ekki hvað tæki vió.“ Hún treysti sér ekki til að segja um hvort gripið verði til viðlíka aðgerða og sl. haust þegar böm voru ekki send í skólann, slíkt verói að koma í ljós þegar nær dregur skólabyrjun. HA Þuríður Pétursdóttir í Baldursheimi viidi í gær ekki segja til um hvernig suðursveitungar myndu bregðast við þessari ákvörðun sveitarstjórnar. stöðu skýrslu sem fræðsluskrif- stofa umdæmisins vann og skilaöi í febrúar 1993. Þar segir m.a.: „Ljóst er að nemendafjöldi í sveit- arfélaginu er ekki það mikill að forsendur séu til þess að skipta honum og ekki em fyrirsjáanlegar Armann ráðinn að- stoðarmaður Halldórs Akureyringurinn Ármann Kr. Olafsson hefur verið ráðinn að- stoðarmaður Halldórs Blöndal, samgönguráðherra. Ármann er fæddur 1966. Hann lauk stúdentprófi frá Menntaskól- anum á Akureyri og síðan nam hann stjómmálafræði við Háskóla Islands. Síðustu árin hefur hann ásamt félögum sínum rekið aug- lýsingastofuna Nonna og Manna í Reykjavík. Ármann var kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins á Norður- landi eystra fyrir síðustu alþingis- kosningar. Ármann er í sambúð með Huldu Pálsdóttur, klæðskera, sem einnig er Akureyringur, og eiga þau einn son. óþh breytingar á nemendafjölda skóla- hverfisins. Því er æskilegast, skynsamlegast og hagkvæmast að sameina skólana á einum stað. Með eólilegu skipulagi skólaakst- urs koma vegalengdir í sveitarfé- laginu ekki í veg fyrir það, hvort sem skólanum verður valinn stað- ur í Reykjahlíð eða á Skútustöð- um.“ Þá er minnt á samþykkt sveitarstjómar frá sl. hausti þar sem áréttað er „að ef einhverjir íbúar Skútustaðahrepps sætta sig ekki við það námsframboð sem boðið verður skólaárið 1995- 1996, mun hún (sveitarstjórn, innsk. blaóamanns) ekki hafa forgöngu um lausn á því.“ Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 Afkomutölur Skagfiröings fyrir árið 1994: Tapi snúið í hagnað - miklu munaði um úthafsveiðar í gær var haldinn aðalfundur útgerðarfyrirtækisins Skagfirð- ings hf. á Sauðárkróki fyrir árið 1994. Þar kom fram að afkoman var talsvert betri en árið á und- an og munar þar ekki síst um úthafsveiðar sem skiluðu um 200 milljóna króna aflaverð- mæti. Sem kunnugt er hafa Skagfirðingur og Fiskiðjan nú verið sameinuð formlega í eitt fyrirtæki, en það gerist þann 1. maí sl. og afkomutölurnar fyrir árið 1994 taka því bara til út- gerðarinnar. Velta Skagfirðings árið 1994 var 819 milljónir á móti 553 árið 1993. Hagnaður án afskrifta og fjármagnskostnaðar var 217 millj- ónir á móti 141 árið á undan, hagnaður af reglulegri starfsemi var 16,5 milljónir á móti 8,3 millj- óna tapi 1993 og þegar óreglulegir liðir hafa verið teknir með, sölu- hagnaður af eignum og annað, þá er hagnaóur ársins 1994 samtals 58 milljónir en árið á undan var tap 23,2 milljónir. Veltufé frá rekstri, eða fjármunamyndun, var 166,4 milljónir á móti 88,9 árió á undan. Þann 1. janúar 1994 voru útgerðafyrirtækin Skjöldur og Skagfirðingur sameinuð í eitt fyr- irtæki þannig að árið 1994 eru fjögur skip í rekstri á móti þremur árið 1993. Á aðalfundinum í gær kom fram að úthafsveiðar skiluðu Skagfirðingi hf. um 2000 tonnum, sem gerðu um 200 milljónir kr. í aflaverðmæti. Er þetta umtalsvert meira en áætlanir gerðu ráð fyrir, þar sem miðað var við hámarks úthafsveiðiafla upp á 800 tonn. Það sem af er þessu ári hafa þær breytingar orðið að um ára- mótin keypti Skagfirðingur frysti- togarann Sjóla HF-1 og stofnaði um hann útgerðina Djúphaf í Hafnarfirði. Á aðalfundinum í gær var staófest sameining Djúphafs og Skagfirðings. Hefur skipið nú verið skráð á Sauöárkróki og var í gær gefið nafnið Málmey SK-1, við hátíðlega athöfn að loknum aðalfundinum. Þá var togarinn Drangey seldur á þessu ári. Þann 1. maí sl. sameinuðust síðan Skag- firðingur og Fiskiðjan í Fiskiðjuna Skagfiróing og eru útgerð og fisk- vinnsla þar með formlega komin undir einn hatt. HA Vemdaðu augun 5KJRSIUR Vörn fyrir speglun Vörn fyrir geislun Tilboðsverð tClvutæki Furuvöllum 5 • Akureyrl Sími 462 6100 k_____________Á Deildarmót I.D.L. Dagsmótið LETTIR b Aður auglýst mót hefst með knapafundi í Skeif- unni laugardaginn 15. júlí kl. 9. Mótið hefst með hindrunarstökki á Hlíðar- holtsvelli kl. 10. Nánari dagskrá auglýst í Skeifunni. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Munið kvöldvökuna og grillveisluna í Skeifunni á laug- ardagskvöldið. i.d.l. IMUIE, HÓTEL ^HÁRPA Kaffiveitingar í fögru umhverfi í Kjarnaskógi miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-17. HÓTEL HARPA KJARNALUNDI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.