Dagur - 27.09.1995, Síða 8

Dagur - 27.09.1995, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 27. september 1995 Sm áauglýsingar Húsnæðí óskast Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð tll lelgu. Róleg og reglusöm. Uppl. í síma 462 2212 eftir kl. 16.30. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Húsnæði í boðí Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 462 6990. Kaup Óska eftir að kaupa notaðan barnavaktara. Upplýsingar í síma 462 4445. Verkstæðishúsnæði Til leigu 350 fm verkstæðishús- næði meö stórum, rafknúnum hurö- um og stóru bílaplani. Uppl. í síma 4611849. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Varahlutir - Felgur Fundir Bifreiðar Til sölu Toyota Hilux ’81 yfirbyggð- ur, upphækkaöur á 35 tommu dekkjum, læstur að framan, vökva- stýri, nýskoöaöur. Uppl. í síma 462 6259.______________ Bíll til sölul Subaru Justy J-12, árg. '89, ekinn 75 þúsund km. Uppl. í síma 464 1946 á kvöldin og um helgar.________ Til sölu: Nissan Terrano 3000 cc árg. '91, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 62 þús- und km. Verö ca. 2,2 milljónir. MMC Colt EXE árg. '87, ekinn 150 þúsund km. Verö ca. 200 þúsund. Uppl. gefur Jón í síma 464 1940. Til sölu Nissan Sunny, svartur, árg. ’92. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I vs. 462 7880, hs. 461 1725. Hljóðfæri Eigum fyrirliggjandi Roland JV 1080 hljóðbanka (sound module). Verð kr. 119.900,00. Tónabúðin, Sunnuhlíð, sími 462 1415. Notað Innbú Vantar, vantar, vantar! Hornsófa, sófasett, svefnsófa klikk klakk, hillusamstæöur, bókahillur, sjónvörp, video, geislaspilara, græj- ur, örbylgjuofna, ísskápa, frystikist- ur og skápa, eldavélar, þvottavélar, þurrkara, skrifborð, skrifborösstóla, rúm 90 cm-120 cm og kojur. Tölvur, tölvur, tölvur! Vantar 386, 486, prentara, tölvu- borö, ritvélar, Sega Mega Drive, Super Nintendo, farsíma, G.S.M., faxtæki, þráölausa síma, boötæki og margt, margt fleira. Sækjum-Sendum. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. GENGIÐ Gengisskráning nr. 193 26. september 1995 Kaup Sala Dollari 63,49000 66,89000 Sterlingspund 99,53100 104,93100 Kanadadollar 46,80900 50,00900 Dönsk kr. 11,35230 11,99230 Norsk kr. 10,00600 10,60600 Sænsk kr. 9,05380 9,59380 Finnskt mark 14,59700 15,45700 Franskur frankl 12,74330 13,50330 Belg. franki 2,12920 2,27920 Svissneskur franki 54,58150 57,62150 Hollenskt gyllini 39,30930 41,60930 Þýskt mark 44,15280 46,49280 Itðlsk líra 0,03908 0,04168 Austurr. sch. 6,25170 6,63170 Port. escudo 0,41940 0,44640 Spá. peseti 0,50620 0,54220 Japanskt yen 0,62524 0,66924 Irskt pund 101,32800 107,52800 Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83- '87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia '82-81, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- '89, Camry ’84, Tercel ’83-’87, To- uring ’89, Sunny ’83-'92, Charade '83-’92, Coure '87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85- '88, BX '81, Monza ’87, Kadett '81, Escort ’84-’87, Orion ’88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 ’85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara ’88, Space Wag- on '88 og margt fleira. Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Þjónusta Hreingemingar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingemingar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Gjafír og áheit Áheit á Strandarkirkju kr. 10.000 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Sala aðgangs- korta hafín! 3 stórsýningar LA: DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams HEIMA ER BEST eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason Aðgangskort á sýningarnar þrjár aðeins 4.200 kr. Munið aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega og okkar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa! Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 Sýningardaga fram að sýningu. SÍMI 462 1400 I.O.O.F. 2 = 17792814 - 9.0. _____ Hlífarkonur! Munið fyrsta fund starfsársins í Hrísey sunnudaginn 1. október. Farið verður með ferjunni frá Arskógssandi kl. 15.00. Komiðlilbakakl. 21.00. Tilkynnið þátttöku 27. sept. Nánari upplýsingar veita Kristjana í síma 462 3050 og Rósbjörg í síma 462 6747. Samkomur HVÍTASUtlttUmKJAfí V/5KAR05HLÍÐ Miðvkud. 27. sept. kl. 20.30: Biblíu- lestur, Jóhann Pálsson. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu oibeldi. Sfmatími til kl. 19.00 ísfma 91-626868,_______________ Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 28. september kl. 20.30. Asta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um reynslu kvenna af fósturláti. Allir velkomnir. Stjórnin.____________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Spámiðillinn Guðrún Hjör- leifsdóttir starfar hjá félag- inu dagana 28. september- 1. október. Tímapantanir á einkafundi fara fram á skrifstofunni í símum 461 2147 og 462 7677. Stjórnin. __Frá Sálarrannsóknafé- __1_ f laginu á Akureyri. -V- /~ María Sigurðardóttir mið- ill verður með skyggnilýs- ingafund í Lóni v/Hrísa- lund, miðvikudaginn 27. sept. kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.______________ Frá Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit hefur samverustund á Punktinum alla mið- vikudaga kl. 15. Þar verða prestamir til viðtals, veitingar verða á borðum og dagblöðin liggja frammi. Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar verður þó áfram opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju með dagskrá sem auglýst verður hverju sinni. Nánari upplýsingar um starf Mið- stöðvarinnar gefur umsjónarmaður Safnaðarheimilisins í síma 462 7700 milli kl. 15 og 17 á þriðjudögum og föstudögum. Söfn Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kL 14-17. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húslð, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvlkudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) CereArbíé S 462 3500 BRAVEHEART ÁSTRÍÐA HANS FANGAÐI KONU - HUGREKKI HANS SMITAÐI HEILA ÞJÓÐ - HUGUR HANS BAUÐ KONUNGI BYRGINN. HVERS KONAR MAÐUR BÝÐUR KONUNGI BYRGINN? Braveheart er sannkölluð stórmynd og er um 180 mín. að lengd. Hér gefur að líta m.a. stórbrotnustu bardagasenur kvikmyndanna, þar sem óvígum herjum sem telja þúsundir manna, lýstur saman í blóðugum bardaga. Myndin er feykilega vel gerð og er mál manna að ekki sé spurning hvort hún verði tilnefnd til Oskarsverðlauna heldur hversu margar tilnefningar hún tái. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 Braveheart (sýningartími 180 mín.) - B.i. 16 JUDGE DREDD Nú er kominn einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er DREDD DÓMARI. Myndin var að hluta tekin hér á íslandi. DREDD DÓMARI er sýnd samtímis í Borgarbíói og Laugarásbíói, Reykjavík. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Judge Dredd - B.i. 16 Borgarbíó, Háskolabíó og Sambíóin kynna: WATERWORLD ÉT Islandsfrumsýning föstudagskvöldið kl. 20.45 Það verður mikið um dýrðir, uppákomur og glaðningar. EKKIMISSA AF ÞESSU! Mottako smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga- 'SBP* 4ó2 4222 11 ■■■■■■■■■................................■■■■■■■■

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.