Dagur


Dagur - 16.12.1995, Qupperneq 14

Dagur - 16.12.1995, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 16. desember 1995 Kennarar, kennarar! Vegna forfalla vantar kennara að Þelamerkurskóla frá janúar 1996. Kennslugreinar: íslenska og enska á unglingastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 462 1772 eða 462 6555. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Geðlæknir Laus er til umsóknar staða þriðja sérfræðings í geð- lækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, frá 1. mars 1996. Deildin þjónar fyrst og fremst íbúum Norðurlands og Austurlands og veitir ráðgjöf starfsfólki annarra deilda og stofnana. Læknirinn þarf að hafa góða hæfni til samstarfs. Einnig er æskilegt að hann hafi stundað formlegt nám í sál- lækningum og hafi áhuga á alhliða svæðisbundinni geðheilbrigðisþjónustu. Umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda yfirlækni deildarinnar, Sigmundi Sigfússyni, sem gefur nánari upplýsingar í síma 463 0100. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1996. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. r ^ AKUREYRARBÆR Ágæti kennari! í Síðuskóla á Akureyri þurfum við að ráða íþrótta- kennara í allt að hálfa stöðu frá og með 4. janúar og út skólaárið. Um er að ræða kennslu í 2. og 3. bekk auk samstarfs við Erling Kristjánsson („gamla manninn" í KA) um kennslu í 8.-10. bekk. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við undir- ritaðan strax. Jón Baldvin Hannesson, vinnusími 462 2588 og heirnasími 461 1699. J Kirkjuvarðar- og skrifstofustarf við Akureyrarkirkju Óskum eftir að ráða starfskraft við kirkjuvörslu og skrif- stofustarf við Akureyrarkirkju. Um er að ræða heilsdagsstarf sem unnið er í vakta- vinnu. Starfssvið er m.a. að annast vörslu kirkjunnar og alla almenna umhirðu hennar, ásamt margs konar tölvu- vinnslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjendur hafi haldgóða þekkingu á tölvum. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofunni, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. RÁÐNINGAR DM Endurskoðun Akureyri hf. »V # IVIU löggiltirendurskoðendur Glerárgötu 24, Akureyri • Sími 462 6600 • Fax 462 6601 Endurskoðun • Skattaráðgjöf • Rekstrarráðgjöf ♦ Bókhald Sverrlr Leésson, útgeraormaBur, skcllti hurBum á fundl biejarstjðrnar Akureyrar í gær: Hurðaskellir útgerðarmaður var óvenju snemma á ferðinni í ár! ÚAMLA MYNPIN M3-1483 Ljósmynd: Hallgrímur Einarssun og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.