Dagur - 16.12.1995, Síða 19
Laugardagur 16. desember 1995 - DAGUR - 19
Hestar
Töpuð eru fimm folöld frá Kjarna í
Arnarneshreppi.
Uppl. í síma 462 5352.
Fjórhjól
Fjórhjól óskast!
Óska eftir að kaupa Polaris Trail
Boss fjórhjól.
Má vera ógangfært.
Uppl. í síma 453 6548.
Heilsuhormð
Ekki eyða jólunum í kvefi eða slapp-
leika, líttu inn og fáðu þér grænu
vörnina eða eitthvað hressandi.
Kanne brauðdrykkurinn kominn aft-
ur, þessi sem hjálpar til við að
halda meltingunni 1 lagi yfir hátíð-
ina.
Lífrænt ræktaðar rauðrófur og
rauðkál niðursoðið án sykurs.
Sultur og ávaxtaþykkni ósykrað og
án allra aukaefna, notað bæöi sem
svaladrykkur, sætuefni í ís og brauð
og sem ávaxtasósa.
ískex án sykurs húðað sem caro-
be.
Sykurlausar vörur og glutenlausar
vörur.
Ilmolíur, margar tegundir af hrein-
um ilmolíum, s.s. kanil og furunála
fyrir jólailminn, einnig parfumeolíur
og ilmlampar.
Nuddolíur, margar tegundir. Slökun-
arspólur, bæði leiðbeiningar og tón-
list.
I Heilsuhorninu færö þú gjafir fyrir
þessa sem „eiga allt."
Útbúum gjafakörfur án aukagjalds.
Jólasúrdeigsbrauð frá Björnsbak-
aríl! Nýtt og spennandi miðviku-
daga og föstudaga til jóla.
Ath. súrdeigsbrauð er án sykurs,
hvíts hveitis og gers.
Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu!
Verið velkomin.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
Hrossaeiqendur
athugib
TAMNING - ÞJÁLFUN -
MORGUNGJAFIR - JÁRNINGAR
Ódýr og örugg þjónusta.
Hefjum starfsemina
1. janúar 1996.
Verðum í Breiðholtshverfi
til húsa hjó Huga Kristinssyni.
Upplýsingar og pantanir
í símum:
854 5371 bílasími & 462 1433
(Erlingur)
462 2101 (Anna)
Erlingur Gubmundsson,
Anna Gubrún Grétarsdóttir.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. '93.
Tfmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttlr,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Reykjarpípur
Pípusköfur.
Ptpustandar.
Pfpufilter.
Kveikjarar fyrir pfpur.
Reykjarpípur, glæsilegt úrval.
Vorum að fá ódýrar, danskar pípur.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin,
Skipagötu 4,
sími 4611861.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188- Fax 461 1189
Jólagjöfín
frá
/’TIGFK
Frá kr. 5.950
Skíðaþjónustan
Fjölnísgötu 4
Símí 462 1713
Dýraspítalinn
Dýraspítaiinn í Lögmannshlíð verð-
ur lokaður frá 20. des. '95 tii 4.
janúar '96.
Upplýsingar um dýralækni sem
sinnir bráðatilfellum er hægt aö fá í
síma 461 2550. Við óskum öllum
dýrum og eigendum þeirra gleði-
legra jóla og farsæls komandi árs!
I blfðu og stríöu.
Skfrnarvendir, brúðarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar & kistuskreyting-
ar.
Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem
aldna á verði fyrir alla.
Verið velkomin!
Blómabúð Akureyrar,
Hafnarstræti 88,
síml 462 2900.
Opið alla daga frá kl. 10-21.
Þjónusta
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055._______________________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón f heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710.
Meindýraeyöing
Sveltarfélög
Bændur
Sumarbústaðaeigendur
Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger-
ast ágengar viö heyrúllur og sumar-
bústaði og valda miklu tjóni.
Við eigum góð og vistvæn efni til
eyöingar á músum og rottum.
Sendum í póstkröfu hvert á land
sem er ásamt leiðbeiningum.
Einnig tökum við að okkur eyðingu
á nagdýrum í sumarbústaöalöndum
og aöra alhliöa meindýraeyðingu.
Meindýravarnir íslands h.f.,
Brúnagerði 1, 640 Húsavík,
símar 853 4104 og 464 1804, fax
464 1244.
Háaloftsálstigar
Vantar stiga upp á háaloftið?
Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2
gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,-
Uppl. í síma 462 5141 og 854
0141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíö 15.
Fundir
□ RÚN 599512171530 - Jólaf.
d^ÁcrlnU/ Aglow’ Húsavík,
kristileg samtök
kvenna.
Jólafundur Aglow verður þriðjudaginn
19. des. kl. 20 í sal verkalýðsfélag-
anna.
Jónheiður Þorsteinsdóttir formaður
Aglow á Akureyri talar.
Kaffiveitingar kr. 300,-
Allar konur hjartanlega velkomnar.
Stjórnin.
Messur
Akureyrarkirkja.
Sunnudagur 17. desem-
ber, 3. sunnudagur í að-
ventu.
Sunnudagaskóli í Safnað-
arheimilinu kl. 11. Jólatré.
Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 17. Sr.
Birgir Snæbjömsson, prófastur, setur
sr. Svavar Alfreð Jónsson inn í emb-
ætti aðstoðarprests í Akureyrarpresta-
kalli.
Sálmar: 209, 9, 559 og 44.
Ath. tímann.
Jólasöngvar verða sungnir í Akureyr-
arkirkju kl. 20.30.
Kór Akureyrarkirkju syngur.
Almennur söngur.
Syngjum jólin inn!
Akureyrarkirkja.___________________
Glerárkirkja.
Sunnud. 17. des.
Barnasamkoma verður
kl. 11. Þetta verður síð-
asta samveran fyrir jól.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Helgistund og jólasöngvar fjölskyid-
unnar verðakl. 14.
Blásarahópur frá Tónlistarskólanum á
Akureyri leikur nokkur lög.
Jólafundur æskulýðsfélagsins verður
kl. 17.
Ath. breyttan fundartíma.
Sóknarprestur._____________________
Laufássprestakall.
-íIÁÍÍi} Kirkjuskóli nk. laugardag
16. des. kl. 11 í Svalbarðs-
kirkju og kl. 13.30 £ Greni-
víkurkirkju.
Aðventukvöld í Grenivíkurkirkju
sunnudagskvöldið 17. des. kl. 20.30.
Kórsöngur, hljóðfæraleikur, upplestur,
helgileikur. Valgerður Valgarðsdóttir
djákni flytur jólahugleiðingu.
Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs-
kirkju mánudagskvöldið 18. des. kl. 21.
Kvöldstund við kertaljós í Laufáss-
kirkju þriðjudagskvöldið 19. des. kl.
21.
Kórsöngur, helgileikur, upplestur,
hljóðfæraleikur og söngnemendur
Tónlistarskóla Eyjafjarðar syngja.
Sr. Sigríður Guðmarsdóttir prestur í
Ólafsfirði flytur jólahugleiðingu.
Sóknarprestur._____________________
Dalvíkurkirkja.
Bamamessa sunnudaginn 17. des. kl.
11. Helgistund við kertaljós. Kakó í
safnaðarheimili á eftir.
Dalbær.
Aðventustund sunnudaginn 17. des. kl.
16.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Helgihald sunnudaginn 17. desem-
ber.
Aðventuhátíð bamanna kl. 11. Bömin
sýna jólahelgileik, lesin verður jóla-
saga. Foreldrar, afar og ömmur em
hvött til þess að mæta á þessa hátíð
með bömum sínum og bamabömum.
Kyrrðar- og bænastund á jólaföstu kl.
21.
Aðventusálmar, hugvekja, tónlist, fyr-
irbænir. Fyrirbænaefnum má koma til
sóknarprests fyrir stundina.
Sóknarprestur.
| Innrömmun \
| við allra hæfi j
j fyrir ogeftirjól |
Opið frá kl. 17
Munið - kvöld- og
helgarþjónusta
i Rammagerð
| Jónasar Arnar i
Sólvöllum 8
Sími 462 2904
L—------—
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Samkomur
HVÍTASUmUmtUAtl wsmmsHUO
Laugard. 16. des. kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins. Mike og
Sheila Fitzgerald tala.
Sunnud. 17. des. kl. 11. Safnaðarsam-
koma, Mike og Sheila munu tala á
báðum samkomunum.
Samskot verða tekin til kristniboðs.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.______
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnud. 17. des. kl. 17.
y „Við syngjum jólin í
gar5“
Böm og unglingar sýna leikþætti.
Kveikt á jólatrénu.
Hátíðardagskráin auglýst síðar.
Ath. að næsti flóamarkaður verður
föstudaginn 5. janúar,
Fíkniefna
upplýsingnr
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum ábyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Líkkistur
Krossar á leiði
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- TOT 4ó2 4222
I