Dagur - 16.12.1995, Page 21

Dagur - 16.12.1995, Page 21
Laugardagur 16. desember 1995 - DAGUR - 21 POPP MAdNUS ÚEIR GUÐMUNDSSON (rOLFBÚÐ - GOLFBÆR BJARGI - KJALLARA - SÍMI 462 3846 íslenskar útgáfur af ýmsu tagi rir ro Megas í hinn stóra hóp endurútgáfa, hafa nú bæst við tvær af plötum meist- ara Megasar, Fram og aftur blind- götuna frá árinu 1976 og hin stór- merka Á bleikum náttkjólum, sem skáldið gerði með Spilverki þjóð- anna árið 1977. Var það Hrím sem gaf hina fyrmefndu út upp- haflega, en þá síðarnefndu, bóka- útgáfan Iðunn. Nú er það hins vegar Skífan sem stendur fyrir endurútgáfunni á geislaplötum. Er þetta tvímælalaust með merkari og betri slíkum sem ráðist hefur verið í. • • jarni eldlnum Ég syng fyrir þig er líklega sú plata Björgvins Halldórssonar, sem vinsælust hefur orðið og geymir mörg af hans lífseigustu lögum. Eru á plötunni t.d. Eina ósk, sem Björgvin söng með Ragnhildi Gísladóttur, Ég fann þig, Þó líði ár og öld og Skýið, svo nokkur séu nefnd. Hefur grip- urinn nú verið endurútgefinn. Bjöggi er svo með fleiri jám í eld- inum, því eins og fram hefur kom- ið er hann framleiðandi af plötunni Hærra til þín, sem er trú- arsöngvaplata og kemur í fram- haldi af annarri slíkri, Kom Heim. Þá er kappinn líka með jólaplötu sem nefnist Jólagestir. Er þetta þriðja jólaplatan sem Björgvin stendur að og eru gestir hans m.a. dóttir hans, Svala, Sigga Beinteins og Helgi Bjömsson. I ofanállag má svo heyra rödd Björgvins líka fara „hinum megin við borðið" þ.e. í gestahlutverkið, á plötum eins og Sundin blá. í suðríð með Hauki Haukur Heiðar Ingólfsson er landsmönnum að góðu kunnur sem undirleikari Omars Ragnars- sonar um langt skeið. I seinni tíð hefur þessi ágæti pianóleikari, læknir og Akureyringur (ef popp- ritara skjátlast ekki og er hann þá enn einn tónlistarmaðurinn af norðurslóðum, sem stendur í plötuútgáfu fyrir þessi jól) hins vegar starfrækt sína eigin hljóm- sveit og eru í henni með honum nú ekki neinir smákarlar, heldur þeir Árni Scheving stórblásari með meiru, Einar Valur Scheving trommari og Vilhjálmur Guðjóns- son gítarleikari og margir, margir fleiri. Hafa þeir nú ásamt fríðum hópi gestasöngvara gefið út plötu, Suðrænar perlur, sem inniheldur 13 lög af suðrænum toga eins og nafnið gefur til kynna. Gesta- söngvarar eru Egill Ólafsson, Margrét Hauksdóttir (dóttir Hauks?) og Matthías Matthíasson og fara þau mæta vel með sitt. Er þama á ferðinni mjög vönduð plata, sem stenst fyllilega saman- burð við fræg nöfn í þessari deild á borð við Victor Silvestra stór- sveitina o.fl. Ekkert minna! í klstuna tUKurts Hann Bogomil font/Sigtryggur Baldursson er á vissan hátt á svip- uðum slóðum á sinni annarri plötu, Út og suður. Á þeirri fyrri, ballplötunni Ekki þessi leiðindi sem „Bogo“ gerði með Millunum árið 1993 og varð vinsælasta plata þess árs, var það sérstaklega til eins manns, Hauks Morthens, sem gengið var í smiðju til. Þ.e. lög sem hann hafði gert vinsæl á árum áður tekin fyrir. Nú einblínir HVRNA Hfi BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíium fataskápa, baSiimréttmgar, eldhósmnréttmgar og inahrSir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér oð kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bogomil líka á einn mann, sem í þetta skiptið er þó ekki fomfrægur söngfugl, heldur söngleikjaskáld af Germönskum uppruna, Kurt Weil. Makki Hnífur, September Song og Speak Low eru þrjú dæmi um frægðarverk Weil, sem sömuleiðis er að finna meðal 13 annarra laga á plötunni. Var hún tekin upp í Chicago, þar sem Bogomil/Sigtryggur hefur haft samastað um skeið og er óhætt að fullyrða að vandað hefur verið til verka við gerð hennar. Pottþétt 2 Önnur tvöfalda safnplatan í út- gáfuröðinni Pottþétt, sem Spor og Skífan sameinast um að gefa út, hefur nú litið dagsins ljós. Þar er að mestu höggvið í sama knérunn og á nr. 1. Önnur platan að mestu byggð upp á poppi og rokki og þá aðallega af breskum uppruna, en á hinni er nýjasta og heitasta dans- poppið í aðalhlutverki. Islensk lög eru samtals fjögur, þrjú á fyrri helmingnum með Numo og Mill- unum, Hálft í Hvoru og Tweety, en á þeim seinni er eitt lag með Bong. Oasis, Blur Pulp og Super- grass eru meðal þeirra sem eiga lög á þeim fyrri, en 2 Unlimited, Chemical Brothers og The Sha- men eru meðal þekktra nafna á danshelmingnum. Komdu og æfóu þig og kauptu jólagjöf á sama staÖ Opið mánud.-fimmtud. Id. 10-22 Föstud.- laugard.-sunnud. 10-19 IMytsamir hlutir til jólagjafa! Handklæði . . . . . . kr. 1.300,- Bindisnælur . . . . . kr. 800,- Bjórkönnur . . . . . . kr. 800,- Ermahnappar . . . . kr. 800,- Kveikjarar . . . . kr. 120,- Pennasett . . . . . . kr. 2.800,- Skeiðar . . . . . . . . kr. 400,- Pennar . . kr. 200,- Fingurbjargir . . . . kr. 400,- Pennar . . kr. 500,- flllir þessi hlutir eru með Þórsmerkinu og eru til sýnis og sölu í Hamri, félagsheimili Þórs, afgreiðslunni. Listræn jólagjöf í ár! Til sölu verður ra.a: Konfekt, jólakort, jólaskraut, englár, töskur, myndir, vettlingar, skartgripir, kertaliringir, servéttuhringir, kertastjakar, dúkar o.fl. Opið allar helgar í des. kl. 14 -17 einnig dagana 21. og 22. des. í Myndlistaskólanum á Akureyri. Kaupvangsstræti 16. Verið velkomin! Nemendur dagdeilda við Myndlistaskólann á Akureyri. Skipaafgreiðsla Húsavíkur hyggst bjóða viðskiptavinum sínum upp ó stóraukna ferðatíðni ó milli Húsavíkur og Akureyrar. Farið verður fró Húsavík kl. 8.30 alla virka daga og kl. 14 fró Akureyri. Afgreiðsla okkar ó Akureyri er hjó Eimskip hf., Oddeyrarskóla. Síminn þar er 462 7001. Húsavík-Ásbyrgi-Kópasker-Raufarhöfn-Þórshöfn-Vopnafjörður Sunnud. Mánud. ÞriSjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud. Húsavík, austur 11.30 08.00 08.00 Asbyrgi 13.00 09.30 09.30 Kópasker 14.30 11.00 11.00 Raufarhöfn 16.30 13.00 13.00 Þórshöfn 15.00 15.00 Vopnafjörður 17.00 17.00 SKIPA' AFGREIÐSLA HÚSAVÍKUR ehf. Höfóa 2 • 640 Húsavík • Sími: 464 1020

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.