Dagur - 16.12.1995, Blaðsíða 22

Dagur - 16.12.1995, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 16. desember 1995 Sjónvarpið I.AUGARDAGUR 16. DESEMBER 09.00 Morguns j ónv arp bamanna. 11,05 Hló. 14.25 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal. Lýsing: Bjami Felixson. 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 16. þáttur: Nauðlendingin. Hafliði og Stína leita skjóls hjá uppfinningamaninum Finni Finns eftir að hafa hrakist undan veðri og vindum. 18.05 Ævintýri Tinna. Flugrás 714 til Sydney - Fyrri hluti. 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 18.55 Strandverðir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radius. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.35 Cagney og Lacey: Saman á ný. (Cagney and Lacey: Together Again) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994 þar sem stöllurnar Cagney og Lacey fást við lausn erfiðs sakamáls. Aðalhlutverk: Sharon Gless og Tyne Daly. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 23.10 Blóð og sandur. (Blood and Sand) Spænsk/bandarísk bíómynd frá 1989. Ungur og upprennandi nautabani á Spáni stingur af frá eiginkonu sinni með þokkagyðju. Leikstjóri er Javier Elorrieta og aðalhlutverk leika Chris Rydell og Sharon Stone. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbíó. Kalli á þakinu. (Karlson pá taket) Sænsk bíómynd byggð á þekktu ævintýri eftir Astrid Lindgren. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 12.10 Hlé. 13.00 Kvikmyndir í eina öld. Þýskar kvikmyndir. (100 Years of Cinema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvik- myndalistarinnar í ýmsum löndum. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 13.55 HM í handknattleik. Bein útsending frá úrshtaleikn- um á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Vínarborg. 15.30 Hvita herbergið. Breskur tónlistarþáttur. 16.25 Maður og steinn. Þáttur um tólf norræna myndhöggvara sem unnu verk í Julianneháb á Grænlandi. 17.00 Húsnæðisbyltingin. Þáttur um sögu Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Áður á dagskrá á mánudagskvöld. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Guðmundur Einarsson verkfræð- ingur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 17. þáttur: Eldsneytislaus á elleftu stundu. Jólin nálgast og Hafliði og Stína eru komin aftur á byrjunarreitinn. Hvað er til ráða þegar flugsjampóið er búið? 18.05 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Huldukonur í íslenskri myndlist. 21.10 Staupasteinn • lokaþáttur. (Cheers X) Það er komið að lokaþætti bandaríska gamanmyndaflokksins um gesti og starfsfólk á Staupasteini og er hann í tvöfaldri lengd. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.05 Helgarsportið. 22.25 Réttarhöldin. (The Trial) Bresk mynd gerð eftir sögu Franz Kafka um hinn þrítuga Jósef K sem er handtekinn og ákærður fyrir glæpi gegn ríkinu. Leikstjóri er David Jones og aðalhlutverk leika Kyle MacLachlan, Juhet Stevenson, Alfred Mohna, Jason Robards og Anthony Hopkins. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR18. DESEMBER 16.35 Helgarsportið. 17.00 Fréttir. 17.05 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandariskur rayndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jéladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 18. þáttur: Óvæntir endurfundir. Hvað skyldi gömul kona eiga sameiginlegt með óveðursfræðingi og jólasveini? 18.05 Þytur i laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðu- myndaflokkur eítir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthiasson og Þorsteinn Bachmann. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralsk- ur myndaflokkur um ævintýri nokkurra barna í Suðurhöfum. 18.55 Kyndugir klerkar. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Einkalff plantna. 6. Baráttan eilífa. (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Atten- borough. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Hugur og hjarta. (Hearts and Minds) Breskur mynda- flokkur um nýútskrifaðan kennara sem ræður sig til starfa í gagnfræðaskóla í Liverpool. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aðalhlutverk: Christopher Eccleston, David Harewood og Lynda Steadman. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagsbrárlok. (t 0 Stöð 2 LAUGARDAGUR16 DESEMBER 09.00 Með Afa. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (e) Endursýndur þáttur. 13.00 Kynning á hátíðardagskrá Stöðvar 2 (e). 13.25 Jólaleyfið. (National Lampoon’s Christmas Vacation) Þessi bráðsmellna mynd fjahar um dæmigerða vísitölufjöl- skyldu sem ætlar að eiga saman náðuga daga yfir jólin. En fjölskyldufaðirinn er enginn venjulegur rugludahur. Það gustar í gegnum hausinn á honum og allt, sem hann tekur sér fyrir hendur, endar með ósköpum. 15.00 3-Bíó:Ólátabelgir. (Babe’s Kids) Öðruvísi teiknimynd fyrir eldri krakka um börnin hennar Bebe sem eru algjörir ólátabelgir og gera vonbiðli móður sinnar lífið leitt. 16.15 Andrés önd og Mikki mús. Úrvalsteiknimyndir. 16.40 Gerð myndarinnar: The Indian in the Cupboard. (The Making of The Indian in the Cupboard) Fjallað er um gerð bíómyndarinnar, rætt við leikara og leikstjóra. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-tilþrif. 19.19 19:19. 20.00 Bingólottó. 21.10 Vinir. (Friends). 21.45 Síðasti Móhíkaninn. (The Last of the Mohicans) Þessi úrvalsmynd hefur alls staðar fengið frábæra dóma og mikla aðsókn. Hér er á ferðinni ævintýramynd sem höfðar til breiðs hóps áhorfenda. Sagan gerist um miðja átjándu öld- ina þegar Bretar og Frakkar börðust í New York fylki í Bandaríkjunum. Aðalpersónan er hvítur fóstursonur móhík- anans Chingachgook, en honum líður betur meðal Indíán- anna en bresku nýlenduherranna. Hann lendir á milli steins og sleggju þegar hvítum systrum er rænt af hatursfullum hópi Indiána og verður ástfanginn af annarri systurinni. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Michael Mann. 1992. Stranglega bönnuð bömum.. 23.40 Kínverjinn. (Golden Gate) Áhrifamikil kvikmynd sem gerist á tímum McCarthy-ofsóknanna í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Meintir kommúnistar urðu fyrir barðinu á þessari öfgafullu stefnu og andrúmsloftið var hlaðið ofsókn- arbrjálæði. í San Fransisco beindust augu lögreglumanna að Kínahverfinu því grunur lék á því að íbúarnir hefður samúð með málstað kommúnistastjórnarinnar í heimalandinu. Al- ríkislögeglumaðurinn Kevin Walker ber ábyrgð á því að þvottahúseigandinn Chen Jung Song er hnepptur saklaus í fangelsi og ekki látinn laus fyrr en eftir tíu ár. Fullur iðrunar vill Kevin þá bæta fyrir misgjörðir sínar en Kínverjinn á bágt með að fyrirgefa og hefur kallað forna kínverska bölvun yfir alríkislögreglumanninn. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Joan Chen, Bruno Kirby, Tzi Ma og Teri Polo. Leikstjóri: John Madden. 1993. 01.10 Vélabrögð I (Circle of Deceit I) Liðsmenn írska lýð- veldishersins myrtu eiginkonu Johns Neil og son án nokk- urrar sýnilegrar ástæðu fyrir tveimur árum. Hefndarþorstinn blundar innra með honum og nú tekur hann að sér stór- hættulegt verkefni á Norður-írlandi. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Derek Jacobi og Peter Vaughan. Leikstjóri: Geoff Sax. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 02.50 Eldur á himni. (Fire in the Sky) Hinn 5. nóvember 1975 sáu nokkrir skógarhöggsmenn undarlegt og óvenju- skært ljós á himni. Travis Walton hélt einn frá bílnum til að kanna fyrirbærið. Skyndilega var honum skellt í jörðina af undarlegum krafti en félagar hans forðuðu sór hið snarasta. Þeir skýrðu frá því sem gerðist en voru helst grunaðir um að hafa ráðið Travis af dögum. En hvað gerðist í raun og veru? Aðalhlutverk: D.B. Sweeney, Robert Patrick, Craig Sheffer og Peter Berg. Leikstjóri: Robert Lieberman. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 04.35 Dagskrárlok. SUNNUD AGUR17. DESEMBER 09.00 Bamaefni. 11.35 Listaspegill. (Opening Shot) Að þessu sinni fjallar Listaspegill um ljóðagerð barna og ungmenna. Nýverið var haldin ljóðakeppni í Bretlandi og 30.000 börn tóku þátt í henni. Það ber svo sannarlega mark um aukinn áhuga á ljóðagerð þar í landi. Rætt er við ung skáld í þættinum, við heimsækjum þekkta ljóðahöfunda sem hafa unnið með börn- um og skoðum þá ljóðagerð sem dafnar meðal barna í stór- borg. 12.00 Á hestbaki um Heimaey (e) Krakkarnir í hesta- mannafélaginu Herði í Mosfellsveit gera margt skemmtilegt saman og ekki alls fyrir löngu fóru þau til Vestmannaeyja ásamt fríðu föruneyti sem í voru 14 hestar. Þau héldu glæsi- lega sýningu við Friðarhöfnina og riðu út en mál manna var að sjaldan eða aldrei hefði sést til jafnmargra hesta í útreið- artúr í Eyjum. Umsjón hefur Júlíus Brjánsson en Plús film hf. framleiddi þáttinn. 12.30 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Helga Guðrún Johnson upp á sitt besta. Kynnir er Edda Andrésdóttir. Stöð 2 1995. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkadurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Chicago sjúkrahúsið. 21.05 Bræður berjast. (Class of '61) Dramatísk sjónvarps- kvikmynd sem gerist í þrælastríðinu. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar. Klofningurinn nær inn í raðir fjölskyldunnar og í vinahópinn. Þetta er saga um ást, vináttu og svik, saga um baráttu fyrir friði á styrjaldartímum. Aðalhlutverk: Dan Futt- erman, Clive Owen, Joshua Lucas, Sophie Ward. 1993. 22.45 60 Mínútur. (60 Minutes) Umtalaður og vandaður bandarískur fréttaskýringaþáttur. 23.35 K-2. Saga tveggja vina sem hætta lífi sínu og limum til að komast upp á næsthæsta fjaUstind heims. Hörmulegt slys verður til þess að þeim býðst að taka þátt í leiðangri á K2 sem lýkur með baráttu upp á líf og dauða. í aðalhlutverkum eru Michael Biehn, Matt Craven og Raymond J. Barry. Leik- stjóri er Franc Roddam. 1992. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Himinn og jörð (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. Spennandi og safaríkur þáttur með Sigurði Hall. 21.25 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.15 Engir englar. (Fallen Angels) Spennandi bandarískur myndaflokkur með þekktum leikurum og leikstjórum. Hver þáttur er sjálfstæð stuttmynd. 22.45 Börn stríðsins. (Help! War Child) Þáttur frá stórtón- leikum sem haldnir voru til styrktar stríðshrjáðum bömum í fyrrverandi Júgóslavíu. Fjöldi heimsþekktra hljómsveita kemur fram. 23.40 Flugdraumar. (Radio Flyer) Hjartnæm og falleg kvik- mynd um tvo litla stráka sem hafa ferðast með mömmu sinni yfir þver Bandaríkin til að hefja nýtt líf. í sameiningu reyna þeir að gera það besta úr hlutunum en gengur ekki sem best þar til dag nokkurn að þeir finna lausn allra sinna vanda- mála. Aðalhlutverk: Lorraine Bracco, John Heard, Adam Baldwin, Elijah Wood og Joseph Mazzello. Leikstjóri er Richard Donner. 1992. 01.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR16 DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni held- ur áfram. 9.00 Fróttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Chet Baker, Carmen McRae, Bobby Timmons, The Swingle Singers, Duke Ellington og fleiri syngja og leika jólalög í djassbún- ingi. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hýr var þá Grýla og hló með skríkjum. Fléttuþáttur í umsjá Kristínar Einarsdóttur og Maríu Krist- jánsdóttur. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnu- dagskvöld kl. 19.40). 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarps- leikhúsins Kattavinurinn. eftir Thor Rumelhoff. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Seinni hluti. Leikendur: Sigurður Skúlason, Jóhann Sigurðarson, Ámi Pétur Guðjónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Hinrik Ólafsson, Dofri Hermannsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Helga E. Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Róbert Arn- finnsson. 18.15 Standarðar og stél. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. 23.10 Dustað af dans- skónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir pró- fastur. á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein útsending frá Rúmeníu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu.. Umsjón: Óskar Sig- urðsson. (Endurfluttur nk. miðvikudagskvöld). 11.00 Messa í Digraneskirkju í Kópavogi. Séra Gunnar Sigurjónsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.05 Jólatónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein útsending frá Grikklandi. 14.00 Gamla Hótel ísland. Síðari þáttur. Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. 15.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein útsending frá Svíþjóð. Sænsk jólalög og Lúsíu- söngvar, Jólaóratoría eftir Andreas Hallen. Einsöngvarar, kór Nacka tónlistarskólans og Sænski útvarpskórinn flytja; Bjöm Borseman, Mats Kiesel og Tönu Kaljuste stjóma. 16.00 Fréttir. 16.08 Peningar. Heimildaþáttur um sögu og þróun peninga. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein útsending frá Slóveníu. Forn jólabjöllur og fomir slóvenskir jólasöngvar, Orgelspuni eftir Primovs Ramovs um slóvenskt jólalag. Nýtt jólaverk eft- ir Uros Krek - fmmflutningur. Þjóðlagasveitir frá Brezovica og Luce, Josz Zajc Zítarleikari, Tone Potocnick organisti, Ave kórinn undir stjórn Andrazar Hauptmans, Primoz Ramovs organisti og kammerkór og hljómsveit Slóvenska útvarpsins í Ljúbljana flytja; Marko Munih stjórnar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 20.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein út- sending frá Spáni. 21.00 Jólatónleikar evrópskra útvarps- stöðva - EBU. Bein útsending frá Kanada. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónhst frá ýmsum heimshomum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU. Bein út- sending frá Bandaríkjunum. Negrasálmar og amerísk jólalög. Stöð 2 - mánudagur kl. 20.45: Sveitajól í Aðaldalnum Sigurður L. Hall leggur land undir fót í þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld og bankar upp á hjá myndarleg- um húsmæðrum í Aðaldalnum. Þær Jó- hanna, Sigríður og Halla bjóða gestin- um í bæinn og leyfa okkur að fylgjast með jólaundirbúningnum. Þarna gefst kjörið tækifæri til að gægjast inn á ís- lenskt bóndaheimili þar sem jólahefð- irnar eru í hávegum hafðar. Fjölskyld- an kemur saman og bakar laufabrauð, eldar rjúpur að þingeyskum sið og hugar að frægasta hangikjöti á íslandi. Já, hróður þingeyska hangikjötsins hefur borist víða en samviskuspurning þáttarins er hvort þessi íslenski þjóð- arréttur sé ef tU vill allt annar en hann var fyrir nokkrum tugum ára. Á það hangikjöt sem við borðum í dag eitt- hvað skylt við hangiketið sem forfeður okkar snæddu? Dagskrárgerð er í höndum Þórs Freyssonar. Kórar Morehouse og Spelman skólanna í Atlanta í Georgíu syngja; Wendell Whalum stjórnar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR18. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra GísU Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum”, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 PistiU. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskáUnn. Afþreying og tónUst. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. eftir Dluga Jökulsson. Guðrún S. Gísladóttir les (9:12). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: SvanhUdur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Áma prófasts Þórarins- sonar,. „Hjá vondu fóUd” Þórbergur Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les 15. lestur. 14.30 Gengið á lagið. Gengið á lagið með Michael Jóni Clarke baritónsöngvara á Akureyri. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Heimsveldi án ný- lendna. FjaUað um fræðiritin Culture and ImperiaUsm. eftir Edward Said og The Textual Life of Savants. eftir Gísla Páls- son. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurflutt nk. fimmtu- dagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 TónUst á síð- degi. Verk eftir Anton Arenskíj. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik ís- lenskra tónUstarmanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir og Jón Ásgeir Sig- urðsson. - Mál dagsins. - Kviksjá. 18.35 Um daginn og veg- inn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins - Evr- óputónleikar. Bein útsending frá tónleikum í Útvarpssal í Frankfurt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur HaUdórsdóttir flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dagskrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum Uðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá. LAUGARDAGÖR 16 DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menn- ingarþáttur barnanna. 9.03 LaugardagsUf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur PáU Gunnars- son. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifrétta- auki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 VinsældaUsti götunnar. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Nætur- vakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP- IÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR17. DESEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. SígUd dægurlög, fróðleik- smolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigúrjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöld- tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Rokk- land. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. (Endurtekið frá laug- ardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum tU morguns: Veðurspá. NÆTUR- ÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR18. DESEMBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Jóhannes Bjarni Guð- mundsson leUcur músUc fyrir aUa. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á ní- unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 PistUl. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, VUborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð- arsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir endurfluttar. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn- ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.