Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 21. desember 1995 Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. fcltJr?Ei)írilnft', Hriia LEIKFÉLAG AKUREYRAR /’TIGFk Miðasalan í Leikhúsinu er opin mánudaga-föstudaga kl. 14-18. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 Jólagjöfín frá Frá kr. 5.950 Skíðaþjónustan Fjölnísgötu 4 Sími 462 1713 Smaauglýsingar Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. dagínn fyrír útgáfudag. í lielgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TOT 4ó2 4222 eftir Tennessee Williams Frumsýning 3ja i jólum: 27. des. kl. 20.30. 2. sýning: Föstud. 29. des. kl. 20.30. 3. sýning: Laugard. 30 des. kl. 20.30 Betrl þrlf. • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúðun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betrl þrlf, Benjamín Friöriksson, Vestursíða 18, Akureyrl, sfmi 462 1012. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bðnleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Qjafalwrt íleikMú&ió erjiráhær CcrGArbíé S 462 3500 C OLDENEYE Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum öbrum líkur. Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og stærstu Bond mynd allra tíma. Gríbarleg átök, glœnýjar brellur, glœsikonur og rússnesk fúlmenni. Allt eins og þaö á aö vera. Þú þekkir nafniö, þú þekkir númerið. Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... JAMES BOND Sýnd samtímis í Borgarbíói, Háskóiabíói og Sambíóunum Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.10 Goldeneye NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed“ og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Netið FRUMSÝND ANNANí JÓLUM POCAHONTAS Nú halda börnin gleöileg jól því hér er komið nýjasta undrið úr smiðju Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar Pocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá persónunum raddir sínar. BOmMD riLBOB STÓR POPP OC PEPSI > 200 KR. Húsnæði í boði Til leigu góö þriggfa herb. íbúö meö húsgögnum. Leigutími frá 1. janúar til 31. maí. Uppl. í vinnusíma 462 7273 og heimasíma 462 6654.____________ 2ja til 3ja herb. íbúö til leigu, laus strax. 14 km frá Akureyri. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 463 1336. Snjósleði Til sölu Polaris Indy 400 snjósleöi, árg. '91. Uppl. í síma 466 1975. Polaris Indy Widetrack til sölu, árg. '93. Þrumusleði ájólaverði. Uppl. I símum 466 1600 á milli kl. 9 og 16 (Jónas Pétursson) og 846 3270 (Einar). Farsími Til sölu nýr Motorola 5200 GSM síml. Uppl. í síma 462 2323, Siggi Páls. Tré lífsins Tré lifsins, andleg miöstöö. Hef tekið aö mér að selja bækur um andleg málefni, hugleiðslur, hugleiðslutónlist, kærleikskort o.fl. Dæmi um góöar bækur: Liföu í gleöi eftir Sanaya Roman, Látum steinana tala eftir Guðrúnu Berg- mann, Allt um streitu eftir Alix Krista og Celestine handritiö. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 15.30-19 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 12-17 að Smára- hlíö 7L, sími 462 7727. Hlökkum til aö sjá ykkur. Blóm fyrir þig í blíöu og stríðu. Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreytingar. Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem aldna á veröi fyrir alla. Veriö velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Oþið alla daga frá kl. 10-21. Ökukennsia Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar BJörnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyrl, sími 462 5692, farsími 855 0599. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennarl, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. CENGIÐ Gengisskráning nr. 254 20. desember 1995 Kaup Sala Dollari 63,7300 67,13000 Sterlingspund 98,07500 103,47500 Kanadadollar 46,07400 49,27400 Dönsk kr. 11,40060 12,04080 Norsk kr. 9,98530 10,58530 Sænsk kr. 9,58330 10,12330 Finnskt mark 14,55970 15,41970 Franskur franki 12,83750 13,59750 Belg. franki 2,13400 2,28400 Svissneskur franki 55,08030 57,12030 Hollenskt gyllini 39,40290 41,70290 Þýskt mark 44,25980 46,59960 ítölsk Ifra 0,03971 0,04231 Austurr. sch. 6,26580 6,64580 Port. escudo 0,42000 0,44700 Spá. peseti 0,51780 0,55180 Japanskt yen 0,61963 0,66363 (rskt pund 100,93400 107,13400 Aklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. _______ Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Notað innbú Vantar vörur fyrir jólin. Borðstofusett, hornsófa, leðursófa- sett, svefnsófa (klikk klakk), bóka- hillur, video, sjónvörp, geislaspil- ara, græjur, hátalara, ísskápa, frystikistur, frystiskápa, þvottavélar, eldavélar, örbylgjuofna, leikjatölvur, tölvur 386 og 486, og margt, margt fleira. Notað innbú, Hólabraut 11, Akueyri, sími 462 3250. Gleðileg jól og þökkum samstarfið á árinu sem er aö líða. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja tll 3ja herb. íbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 557 9170. Bækur Mikiö úrval af ódýrum bókum. Ævisögur, ástarsögur, spennusög- ur, þjóðsögur, Ijóðabækur, ætt- fræöibækur, ritsöfn, tímarit o.m.fl. Opiö á laugardögum í desember. Fróöl - fornbókabúö, Kaupvangsstræti 19, Akureyri, sími 462 6345. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935-854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Bólstrun og viðgerðir Þjónusta SPORVAGNINN GIRND !■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.