Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Fimmtudagur 21. desember 1995 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBA -tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.25 Haie og Pace - eins og þeir gerast bestir. (Hale and Pace: Greatest Hits). Nú fáum við að sjá bráðfyndinn þátt þar sem brugðið er upp úrvab grínatriða með þess- um vinsælu skemmtikröftum. 21.25 Takturinn. (The Beat) Áhrifamikil og mannleg mynd sem gerist í niðurníddu út- hverfi stórborgar. Við kynnumst skólakrökk- um sem ekki virðast eiga sér viðreisnar von. Alit breytist daginn sem Rex Voorhas Orm- ine hefur nám við skólann. Hann er óvenju- legur piltur sem með skáldlegu innsæi sínu hefur þau áhrif á krakkana að þau verða aldrei söm aftur. 23.15 Hjálparsveitin. (Trouble Shooters: Trapped Beneath the Earth) Sjónvarpskvik- mynd um feðga sem hafa sérhæft sig í því að bjarga fólki úr rústum eftir jarðskjálfta. í upphafi myndarinnar ríkir mikið ósætti á milli feðganna og á það rót sína að rekja til dauða eiginkonu sonarins. Spurningin er sú hvort þeir geta lagt ósættið til hliðar og bjargað fóUd úr rústum hruninnar bygging- ar í Salt Lake City. Undir rústunum Uggur UtU stúlka grafin og þeir verða að finna hana áður en það er um seinan. Aðalhlut- verk: Kris Kristofferson og David Newsom. 1993. 00.50 Allt á hvoifi. (SpUtting Heirs) Ærsla- fuU gamanmynd í anda Monty Python geng- isins um Tommy greyið, sem fæddist á blómatímanum, en forríkir foreldrar hans skUdu hann eftir í vUltu samkvæmi í Lund- únum. Fátækir Pakistanar tóku pUtinn í fóst- ur en þegar hann kemst tU vits og ára upp- götvar hann sér tU mUrUlar skelfingar að hann er í raun 15. hertoginn af Bournemouth og að bandarískur frændi hans hefur erft aUt sem honum ber. Aðal- hlutverk: Rick Moranis, Eric Idle, Barbara Hershey og John Cleese. LeUrstjóri: Robert Young. 1993. 02.15 Lögga á háum hælum. (V.I. Wars- hawski) Kathleen Turner leikur einkaspæj- arann V.I. Warshawski sem er hinn mesti strigakjaftur og beitir kynþokka sínum óspart í baráttunni við óþjóðalýð í undir- hennum Chicago. Hún kann fótum sínum fonáð og þarf ekki að hugsa sig tvisvar um þegar fyrrverandi ísknattleUismaður er myrtur og þrettán ára dóttir hans biður hana að hafa uppi á morðingjanum. Aðal- hlutverk: Kathleen Tumer, Jay O. Sanders og Charles Duming. LeUtstjóri: Jeff Kanew. 1991. Bönnuð bömum. 03.40 Dagshrárlok LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 09.00 Með Afa. 10.151 blíðu og striðu. 10.35 Svalur og Valur. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 MoUý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (e) Endursýnd- ur þáttur frá síðasta mánudagskvöldi. 13.00 íþróttir. 16.30 Andrés önd Mikki mús. 17.00 Oprab Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta - jólaþáttur. (Murder, She Wrote) í þessum jólaþætti af Morðgátu fer Angela Lansbury á kostum í hlutverki Jessicu Fletcher sem unir sér engrar hvUdar þótt jólin séu gengin í garð. 20.50 Vinir. (Friends). 21.20 Leitin að Bobby Fischer. (Innocent Moves) Athyghsverð og vönduð kvikmynd byggð á sannri sögu um Josh Waitzkin, ungan dreng með óvenjulega núkla skák- gáfu. Faðir hans skrán hann tU keppni á sterkum skákmótum. Brátt er náðargáfa sonarins orðin að ástriðu föðurins og spurn- ing er hvort þetta eigi eftir að skaða Josh. Myndin fær þrjár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. Aðal- hlutverk: Joe Mantegna, Laur- ence Fishbume, Joan AUen, Max Pomeranc og Ben Kingsley. LeUc- stjóri: Steven ZaUUan. 1993. 23.10 Sonur Bleiknefs. (Son of Paleface) SkemmtUeg gaman- mynd við aUra hæfi sem gerist f vUlta vestrinu. Bob Hope er hreint óborganlegur og sömuleiðis Roy Rogers á reiðskjótanum Trigger. 00.40 Lagaklækir. (Class Action) Gene Hackman og Mary EUzabeth Mastrantonio leika feðgin í lögfræðmgastétt sem berjast hvort gegn öðru í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærðu en faðir- rnn sækir máUð fyrir fórnarlömb þenra. Bar- áttan gæti fært þau nær hvort öðm eða stíað þeUn í sundur fyrir fuUt og aUt. LeUcstjóri: Michael Apted. 1991. 02.30 Hættuleg vitneskja. (Tme Identity) Blökkumaðurinn MUes Pope er atvinnulaus leUcari sem er neitað um ÖU þau hlutverk sem hann sækist eftU. Tvísýn flugferð heUn úr enn einu áheymarprófmu á eftU að breyta Ufi hans tU mikiUa muna. Aðalhlut- verk: Lenny Henry, Frank LangeUa, J.T. ð OAGSOÁ Fjölbreytt jóladagskrá Jóladagskrá Stöðvar 2 er fjölbreytt. Þar er að finna þekktar kvikmyndn sem höfða tU flestra, nýtt íslenskt efni og ekki má gleyma barnaefninu sem jafn- an er fyrirferðamikið yfir jólahátíðina. Einstökum dagskrárliðum verða gerð skU í helgarblaðinu næstkomandi laugardag en svo stiklað sé á nokkrum dagskrárUðum Stöðvar 2 má benda á fróðlegan þátt á aðfangadagskvöld sem ber heitið Jólaklrkjur. Þar fræðir Björn G. Björnsson áhorfendur um kirkjur höfuðborgarinnar. Á jóladagskvöld verður ósvikin leikhússtemmning þegar sýnd verður sviðsuppfærsla á hinu þekkta verki Ólafs Hauks Símonarsonar, Hafinu Fyrri hlutinn verður á jóladagskvöld og sá síðari að kvöldi annars jóladags. Svanasöngvar er heiti þáttar frá ljóðatónleikum Kristins Sigmundsson- ar óperusöngvara sem sýndur verður á jóladagskvöld. Kvikmyndirnar eru áhugaverðar. Dásamlegt líf er heiti myndarinnar að kvöldi aðfangadags og á jóladagskvöld mæta leikararnir Tom Hanks og Meg Ryan i Svefnlaus i Seattle Hin óborganlega mynd Mrs. Doubtfire með Robin WilUams verður sýnd að kvöldi annars í jólum, sem og myndin Jólaboðið. Loks er það efnið fyrir börnin. Margar talsettar barnamyndir verða sýnd- ar hátíðardagana og Afi gamli fær Linu langsokk í heimsókn. Hæst ber þó nýtt sjónvarpsleikrit Nótt á Jólaheiði sem verður sýnt síðdegis á jóladag. Walsh og James Earl Jones. Leikstjóri: Charles Lane. 1991. Bönnuð bömum. 04.00 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 24. DESEMBER AÐFANGADAGUR 09.00 Þegar Jóli var lítill. Getur verið að jólasveinninn hafi einhvem túna verið UtUl drengur? FaUeg teUmimynd með íslensku taU. 09.25 Doddi f Leikfangalandi. 10.00 Litll tröllaprinsinn. 10.50 Bangsamir sem björguðu jólunum. FaUeg talsett teiknimynd um bangsa sem bjarga jólunum. 11.15 Besta jólagjöfin. 11.40 Bærinn sem jólasveinninn gleymdi. LítUl snáði sem viU eignast allar jólagjafirn- ar kemst að því að sæUa er að gefa en þiggja því jólagjafaUstinn er svo langur að jólasveinninn misskUur aUt saman. Einstak- lega skemmtUeg teiknimynd með íslensku taU fyrir krakka á öllum aldri. 12.05 Ævintýri Mumma. Fyrsti þátturinn í talsettum teUmhnyndaflokki um fUsungann Mumma sem er sakleysið uppmálað og trúir því að í öUu megi finna eitthvað gott. Þætt- irnir verða sýndir daglega yfir jólahátíðina en þá prýða faUegn söngvar sem eru að sjálfsögðu sungnir á íslensku. 12.20 Vesalingamir. Skrautlegur teUcni- myndaflokkur með íslensku taU sem er gerður eftir sígUdri sögu Frakkans Victors Hugo um VesaUngana. Þættimir verða sýndir daglega yfir jólahátíðina. 12.35 Hvíti úlfaldinn. 13.30 Fréttir. Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.50 Óskajól. Hugljúf saga um Utla mun- aðarlausa telpu sem óskar sér einskis heitar en að eiga venjuleg jól í faðmi fjölskyldu. Hún lokar augunum og óskar sér án þess að vita að þegar óskir snertast þá rætast þær. Þessi teiknimynd er talsett. 14.15 David Copperfieid. Talsett teUcni- mynd í fuUri lengd eftir sígildri sögu Charles Dickens. 15.50 Kærleikstárið. 16.15 HLÉ. 20.30 Jólakirkjur. HeUlandi þáttur í umsjá Björns G. Bjömssonar þar sem fjaUað er um kirkjur höfuðborgarinnar, sögu þeirra, bygg- ingartíma, arkitekta og Ustaverkin sem hús- inprýða. Stöð 2 1995. 21.00 Dásamlegt líf. (It's a Wonderful Life) SígUd mynd með James Stewart í aðalhlut- verki. Þema myndarinriar er spumingin um það hvemig Uf fóUcsins í kringum mann hefði orðið ef maður hefði aldrei fæðst. Hér segir af manni sem hefur aUa tíð unn- ið hörðum höndum í þágu bæjar- félagsins þar sem hann býr en fyUist smám saman örvæntmgu rétt fyrir jóUn og ákveður að stytta sér aldur. VemdarengUl mannsins sér að við svo búið má ekki standa og býður honum að sjá Ufshlaup sitt í öðm ljósi. Myndin fær fjórar stjömur, eða fuUt hús, í kvUcmynda- handbók Maltins. 23.15 Mýs og menn. (Of Mice and Men) Þessi sígUda skáldsaga eftir John Steinbeck fjaUar um tvo farandverkamenn, George MUton og Lennie SmaU, vináttu þerira, vornr og drauma. í upphafi sögunnar koma þeri saman á Tyler búgarðinn, blankU og þreytt- U. Þar fá þeir vinnu en kjörin em kröpp og sonur eigandans, Curley, gerU aUt tU að íþyngja verkamönnunum. George og Lennie eignast ágæta sálufélaga á búgarðinum en eigmkona Curleys, sem er óhamingjusöm í hjónabandinu, á eftir að kaUa mUda ógæfu yfU þá félaga. Aðalhlutverk: John Malko- vich, Gary SUrise, Alexis Arquette og Sheri- lyn Fenn. Leikstjóri: Gary SUrise. 1992. Bönnuð bömuð. 01.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 25. DESEMBER JÓLADAGUR 11.00 Hnotubijótsprinsinn. FaUeg teUcni- mynd með íslensku taU eftir sígUdu ævintýri E.T.A. Hoffmans við tónUst Tsjajkovskij. 12.10 Leikfangasinfónian. Skemmtileg og ævintýraleg teUurimynd með íslensku taU um hugrökk hljóðfæri sem leggja af stað út í heUn í leit að söng næturgalans. 12.35 Ævintýri Mumma. HeUlandi teUcni- mynd um fUsungann Mumma sem er ákaf- lega saklaus og trúir því statt og stöðugt að í öUu megi finna eitthvað gott. 12.45 Vesalingamir. Litríkur teUcnUnynda- flokkur með íslensku taU sem er gerður eftU sígUdri sögu Victors Hugo um VesaUngana. 13.00 Heims um ból með Jose Carreras. (SUent Night With Jose Carreras) TónleUcar frá Salzburg í Austurríki þar sem stórtenór- inn Jose Caneras flytur nokkur guUfaUeg lög sem tengjast hátíðunum. ÞeUra á meðal eru HeUns um ból (Silent Night), White Christmas og Ave Maria. Inn á mUli laga segir Jose stuttar sögur sem gæddar eru Ufi með hjálp leikara og skoðar sig um í lista- borginni Salzburg. 13.35 Á síðustu stundu. (In the Nick of TUne) SkemmtUeg jóla- mynd fyrir alla fjölskylduna frá Disney-félaginu. Jóla- sveinninn á aðeins viku eftir af túnanum srnum og hann þarf að finna arftaka því annars verða engm jól! Óvænt dregur þessi leit hann tU New York borgar þar sem hann lendir í hin- um ýmsu ævintýrum. En spurningin er, verður jólun- um bjargað? 15.05 Svanavatnið. (Swan Lake) Ballettinn sígildi í faUegri uppfærslu Nataliu Makarovu sem túUcar söguna á sinn sérstaka hátt. Evelyn Hart og Peter Schaufuss dansa aðalhlutverkin. Áður en sýningin hefst kynnU Natalia verkið og við sjáum einnig viðtal við Evelyn Hart. 17.00 Nótt á Jólaheiði. íslenskur jóla- þáttur fyrir unga sem aldna um skraut- lega hljómsveit sem vUlist úti í sveit á Þorláksmessu. Hópurinn rambar á torkenni- legan skála og lætur þar fyrir berast. En eft- U að þangað kemur taka ýmsU furðulegU hlutir að gerast og jólalegar persónur grípa inn í atburðarásina. Handrit þáttarins er spunaverkefni Guðnýjar HaUdórsdóttur, sem leUcstýrir, Margrétar Ömólfsdóttur, Agnesar Johansen og Friðriks ErUngssonar, sem skrifaði söguna um Benjamín Dúfu. Stöð21995. 17.45 Jólasaga Prúðuleikaranna. (Muppet Christmas Carol) PrúðuleUcuranum er margt tU Usta lagt og nú hafa þeU gert heUa bíó- mynd upp úr hinni sígUdu jólasögu Charles Dickens. ÞeU njóta aðstoðar ekki ófrægari leUcara en Michael Caine sem tekur að sér hlutverk nirfUsins og þrælapískarans Skröggs. Myndin fær þrjár stjömur í kvik- myndahandbók Maltins. 1992. 19.1919:19. 19,50 Svanasöngvar. Upptaka frá ljóðatón- leUcum Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingrinundarsonar þar sem þeU fluttu Schwanengesang, ljóðaflokk eftU Schubert við kvæði eftU ReUstab, Heine og Seidl. Tón- leikarnir fóru fram í Borgarleikhúsinu í októ- ber síðastliðnum og fengu afbragðsgóða dóma. 20.35 Hafið. Magnað leUcverk eftU Ólaf Hauk Símonarson, bemt af fjölunum. Verkið gerist í sjávarþorpi á heUrrili útgerðar- manns. ÖU fjölskyldan kemur saman í tvo sólarhringa og hafa margU fjölskyldmeðlim- anna ekki sést lengi. Átök og uppgjör verða á miUi persónanna sem era afar óUkar. Þetta er leUcverk sem speglar þjóðarsáhna enda hlaut það frábæra aðsókn í Þjóðleikhúsinu. Síðari hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 21.40 Svefnlaus í Seattle. (Sleepless in Se- attle) Rómantísk gamanmynd með úrvals- leUcuranum Tom Hanks og Meg Ryan. Jonah er lítUl drengur sem óskar þess að faðir hans finni sér nýja eigUUconu því hann hafi verið svo einmana eftU að móðirin dó. Hann ber fram þessa ósk sína í beinni út- sendingu í útvarpsþætti. Langt í burtu er Annie Reed í bU sínum á leið frá BaltUnor tU Washington. Þegar hún heyrir rödd drengsins í útvarpmu , hrífst hún af því sem hann segU og ÁL hrifningm eykst þegar faðUinn kemur í shnann. Þá kemur eitthvað yfir Önnu sem hún hefur aldrei upp- Ufað áður. Hún verður að kynnast þessum manni. 23.25 Dreggjar dags- ins. (The Remains of the Day) ÁhrifamUdl og vönduð kvUcmynd um enska brytann Stev- ens og vonlausa ást hans tU ráðskonunnar föken Kenton. Úrvals- leUcararnU Anthony Hopkins og Emma Thompson fara á kostum í aðalhlutverkum myndarinnar en með önn- ur helstu hlutverk fara James Fox, Christop- her Reeve, Peter Vaughan og Hugh Grant. LeUcstjóri er James Ivory en myndin er gerð eftU Booker-verðlaunasögu Kazuos Ishig- uro. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 01.35 Græna kortið. (Green Card) Róman- tísk gamanmynd um Frakkann George Faure sem býðst starf í Bandaríkjunum en vantar atvinnuleyfi þar. Auðveldasta leiðrn tU að fá græna kortið er að giftast banda- rískum rikisborgara og dama að nafni Bronté Parrish feUst á að giftast Frakkanum með því skUyrði að þau hittist aldrei framar. En það kemur babb í bátinn þegar innflytj- endaeftirhtið tekur upp á þeUn ósköpum að rannsaka samband þeUra. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Gérard De- pardieu, Andie MacDoweU, Bebe Neuwirth, Gregg Edelman og Robert Prosky. Leik- stjóri: Peter Weir. 1990. 03.20 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 26. DESEMBER ANNARíJÓLUM 09.00 MeðAfa. 10.15 Óli Lokbrá og jólin. 10.40 í Bamalandi. 10.55 Snar og Snöggur. 11.20 Snjópósturinn. Gamalt rússneskt ævintýri í faUegum búningi. 11.45 Ævintýri Mumma. Þriðji hluti teUcnUnyndarinnar um ffis- ungann Mumma. 11.55 Vesalingamir. Talsett teUcnUnynd sem gerð er eftU sögu Victors Hugo. 12.10 Aftur til framtíðar. 12.35 Furðudýrið snýr aftur. 13.00 LeiðintilRíó. (Road to Rio) Þriggja stjörnu gamanmynd frá 1947 með Bing Crosby og Bob Hope í aðalhlut- verkum. 14.40 Leik- föng. (Toys) Gaman- mynd um LesUe Zevo sem tekur ekkert alvar- lega nema að það megi ekki taka neitt alvarlega. Hann valhoppar um Zevo- leUcfangasmiðjuna sem faðir hans stofnaði og hef- ur ekki hugmynd um hversu viðsjárverð veröld- in getur verið eða hversu auðvelt er að breyta leikföngum í eitthvað allt annað. Að- alhlutverk: Robin WUliams, Michael Gabon, Joan Cusack, Robin Wright og LL Cool J. Leikstjóri: Barry Levinson. 1992. 16.35 Frelsum Willy. (Free WUly) FaUeg og spennandi mynd fyrir aUa fjölskylduna um Jesse Utla og. háhyrninginn hans. Það er líkt á komið fyrir þeim tveimur. Jesse býr hjá fósturforeldrum, er mjög uppreisnar- gjam og gæti hæglega lent á glapstigum. Háhymingurinn WUly var tekinn frá hjörð- inni á hafi úti og settur í fjölskyldugarð. Hann er ósáttur við hlutskipti sitt og harð- neitar að leUca Ustir sínar fyrir gesti og gangandi. Aðalhlutverk: Jason James Richt- er, Lori Petty, Michael Madsen og Jayne Atkinson. LeUcstjóri: Simon Wincer. 1993. 18.25 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.1919:19. 20.00 Hafið. Síðari hluti upptöku af leUcverki Ólafs Hauks Símonarsonar á fjölum ÞjóðleUc- hússins. 21.05 Mrs. Doubtfire. (Mrs. Doubtfire) Þessi frábæra gamanmynd hlaut metaðsókn í kvUcmyndahúsum enda hefur grínarinn Robin WUUams sjaldan verið betri en ein- mitt hér. Daniel HUlard er glaðlyndur leUcari sem hefur enga fasta vinnu og sýnir svo mikið ábyrgðarleysi að kona hans krefst skUnaðar og yfirráðaréttar yfir börnunum. Daniel fær aðeins takmarkaðan umgengnis- rétt við börnin en hann vUl vera hjá þeim öUum stundum. Þess vegna bregður hann sér í kvengerfi og fær starf sem ráðskonan Mrs. Doubtfire á sínu fyrra heimili. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðunina á Mrs. Doubtfire en Maltin gefur henni þrjár stjöm- ur. Aðalhlutverk auk Robin WUliams leUca Sally Field og Pierce Brosnan. LeUcstjóri er Chris Columbus. 1993. 23.10 Jólaboðið. (Hercule Poirot’s Christ- mas) Aðdáendur Agöthu Christie fá hér spennandi mynd um snUlinginn Hercule Poirot. Sagan hefst í Suður-Afríku árið 1896. Bretinn Simeon Lee vinnur að upp- grefti ásamt Gerrit Coets. Simeon myrðir Gerrit og stelur demöntum hans og hlýtur sjálfur svöðusár. Fyrir tUvUjun verður hann á vegi SteUu Ðe Zuigder sem bjargar lífi hans. Stella hlúir að Simeon og verður ástfangin af honum. En um leið og Simeon hefur náð full- um bata lætur hann sig hverfa og skUur SteUu eftir í ástar- sorg. Fjörtíu árum síður býr Hercule Poirot sig undir að njóta jólanna í Lundúnum með góða bók til lestrar. Þá hringir síminn og á Ununni er hinn háaldraði Simeon Lee. Hann hefur ný- verið fengið sex demanta senda frá Suður-AfrUcu, sömu demantana og hann stal frá Gerrit. Simeon biður Hercule Poirot að vera hjá sér yfir jóUn því hann óttast um Uf sitt. Aðalhlutverk leUca David Suchet, PhUip Jackson, Mark Tandy og Vemon Dobtcheff. LeUcstjóri er Edward Bennett. 00.55 Sommersby. (Sommersby) Sagan um Sommersby-fjölskylduna gerist á tímum þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Plantekra- eigandinn Jack Sommersby fór frá eigin- konu sinni og komabarni tU að berjast í stríðinu en snýr aftur sjö áram síðar. Áður en hann fór var hann harðlyndur og ofbeld- isfuUur og þvi var ekki laust við að Laurel Sommersby fyndi tU léttis við burtför hans. Nú er hann kominn aftur og margt hefur breyst. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Riohard Gere, Jodie Foster, BUl PuUman og James Earl Jones. 1993. 02.45 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 27. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Ævintýri Mumma. 17.40 Vesalingamir. 17.55 í Bamalandi. 18.10 Bamapíumar (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Að hætti Sigga Hall. 21.05 Melrose Place. (Melrose Place). 21.55 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous). 22.25 Kynlifsráðgjafinn. 22.55 Gmshko. Nú verður sýndur þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndarinnar um hörkutóUð Grashko sem berst gegn valda- mikUU mafíu í Sankti Pétursborg. Grashko er leikinn af Brian Cox en leUcstjóri er Tony Smith. 1993. 23.50 Konur í kröppum dansi. (Lady Aga- inst the Odds) Dol Bonner og Sylvia Raffray era einkaspæjarar í bandarískri stórborg á upplausnartímum í síðari heimsstyrjöldinni. Fjárgæslumaður Sylviu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn tU einkaspæjaranna og fer þess á leit við Dol að hún grennsUst fyrir um Thomas nokkurn King. Storrs granar að King þessi beiti eiginkonu sína og dóttur fjárkúgun. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu þegar þeir, sem því tengjast, faUa hver af öðram fyrir hendi hættulegs kyrkjara. AðaUUutverk: Crystal Bernard, Annabeth Gish og Rob Estes. 01.20 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Ævintýri Mumma. 17.40 Vesalingamir. 17.55 Bangsi gamii. 18.10 Kisa litla. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eirfkur. 20.45 Systumar. (Sisters). 21.40 Seinfeld. 22.10 Flooder fjölskyldan á Manbattan. (Flooder Does Manhattan) Hin drepfyndna og vinsæla Flooder fjölskylda er mætt tU leiks á ný en fyrri myndin bar einfaldlega nafn fjölskyldunnar. Fooder-Uðið býr nú í tjaldi í rústum síns fyrra heimiUs í Sunny Dale. Vegna félagslegs verkefnis á vegum Sameinuðu þjóðanna er fjölskyldunni boðið að flytjast tU Bandaríkjanna. Þau lenda á Kennedy flugveUi en þar verða þau mistök að fjölskylduföðumum er raglað saman við frægan rússneskan lækni og fjölskyldunni komið fyrir á glæsihóteU í New York. Bönn- uð bömum. 00.05 Lögregluforinginn Jack Frost 7. (A Touch of Frost 7) Jack Frost er að þessu sinni á hælunum á nauðgara sem ræðst inn á heimUi fórnarlamba sinna og hefur komið víða við. 01.50 Svik. (Cheat) Myndin gerist seint á átjándu öld og fjaUar um tvo fjárhættuspU- ara. af aðalsættum, Rudolf og Victor, sem Ufa hinu ljúfa Ufi og vUja taka sífeUt meiri áhættu. Rudolf er óseðjandi og þar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar aðalsmenn- irnir ungu kynnast systkinunum CorneUu og Theodor upphefst áhættuleUcur. Strang- lega bönnuð bömum. 03.25 Dagskrárlok

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.