Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 21.12.1995, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. desember 1995 - DAGUR - 15 Smáauglýsingar Trésmíði Alhliða trésmíðaþjónusta. Nýsmíði Breytingar Viðgerðir Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar • Islensk framleiðsla. Trésmiðjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 4611730. Einar Valmundsson, heimasími 462 3972. Valmundur Einarsson, heimasími 462 5330. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar. Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum að fá ódýrar, danskar pípur. Sendum I eftirkröfu. Hólabúðin, Sklpagötu 4, sími 4611861. Glerárkirkja Sunnudagur 24. des., aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkjunnar frá kl. 17.30. Mánudagur 25. des., jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ath. Guðsþjónusta verður á F.S.A. kl. 14. Bamakór kirkjunnar syngur. Þriðjudagur 26. des., annar dagur jóla: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bamakór Glerárkirkju syngur. Sóknarprestur.____________________ Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í kapellunni. AU- ir velkomnir. Sóknarprestar. Messur M Messur Guðsþjónustur í Akur- eyrarprestakalli á jólum. Akureyrarkirkja, 24. . desember, aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 17.30. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Michael Jón Clarke syngur í athöfn- inni. Margrét Stefánsdóttir leikur á flautu. Sálmar: 74, 73 og 82. B.S. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Sálmar: 88, 567 og 82. S.A.J. 25. desember, jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ath. tímann! Kór Akureyrarkirkju syngur. Björg Þórhallsdóttir syngur í athöfninni. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir cand. theol. predikar. B.S. 26. desember, annar jóladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bama- og unglingakór Akureyrar- kirkju syngur. Sálmar: 80, 563 og 82. B.S. Miðgarðakirkja í Grímsey. 27. desember, miðvikud. milli jóla og nýárs: Hátíðarguðsþ jónusta kl. 14. S.A.J. Fj órðungssj úkrahúsið. 25. desember, jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Glerárkirkju syngja. G.G. Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I. 25. desember, jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. S.A.J. Dvalarheimilið Hlíð. 24. desember, aðfangadagur jóla: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. At- hugið tímann! Böm úr kór Bamaskóla Akureyrar syngja. Stjómandi og organisti Birgir Helga- son. B.S. Minjasafnskirkjan. 26. desember, annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl,-17. Athugið tímann! Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Sálmar: 78, 79,81 og 82. S.A.J. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudag- inn 21. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. félaginu. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval.______________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi,______________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.____________ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð).________________ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimil- inu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröy- er, Helgamagrastræti 9, DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA i IMytsamir hlutir til jólagjafa! Handklæði . . . . . ,kr. 1.300,- Bindisnælur . . . . . kr. 800,- Bjórkönnur . . . . . . kr. 800,- Ermahnappar . . . . kr. 800,- Kveikjarar . . . . . . kr. 120,- Pennasett . . . , . . kr. 2.800,- Skeiðar . . . . . . . . kr. 400,- Pennar . . . kr. 200,- Fingurbjargir . . . . kr. 400,- Pennar . . . kr. 500,- flllir þessi hlutir eru með Þórsmerkinu og eru til sýnis og sölu í Hamri, fálagsheimili Þórs, afgreiðslunni. Til jólanna Danskt heimalagað eðalkonfekt, vænn biti. Jólate. Kastaníuhnetumauk og trönuber, ómissandi með kalkún dsamt ýmsu öðru góðgæti sem gerir aóðan mat enn betri. Sykurlausar vörur í úrvali, rauðbeður og rauökdl. í Heilsuhorninu færbu jólagjöfina handa þeim sem „d allt." Líttu inn og fáðu heitan tesopa. Skipagötu 6 600 Akureyri Sími/fax 462 1889 SJÓNVARPIÐ 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 21. þáttur: Vitr- ingur á villigötum. Baðker í miðri eyði- mörk! Hiilingar geta verið ótrúlega raun- verulegar. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd - Dúbaí. (On the Horizon) í þessari þátta- röð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menn- ingu hvers staðar. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Vetrarœvintýri. (Shakespeare - The Animated Tales: Winter's Tale) Velsk/rússneskur myndaflokkur byggður á verkum Williams Shakespeares. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Erling Jóhannesson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Valur Freyr Einarsson og Þórhallur Gunnarsson. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - end- ursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.05 Syrpan. Svipmyndir af íþrótta- mönnum innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Úmsjón: Amar Bjömsson. 21.30 Ráðgótur. (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Fox og Dána em kölluð til þegar hjúkmnarkonu á sjúkra- hæli í Massachusetts er nauðgað, en hún heldur því fram að árásarmaðurinn hafi verið ósýnilegur. Þau komast fljótt að því að fleiri em uggandi en vistmennimir á hælinu. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. 22.25 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og. John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 EUefufréttir. 23.15 Kósý. Hljómsveitin Kósý flytur nokkur lög af nýútkomnum geisladiski. 23.40 Dagskrórlok. STÖÐ2 16.45 Nógrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarp8markaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Systumar. (Sisters). 21.45 Seinfeld. 22.15 Svindlarinn. (Sweet Talker) Grá- glettin gamanmynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og staðráðinn í að græða fúlgu fjár hið fyrsta. Hann ákveður að ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En það fer allt saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tíu ára syni henn- ar, David. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. Leik- stjóri: Michael Jenkins. 1991. 23.45 Morð ó dagskró. (Agenda for Murder) Rannsóknarlögreglumaðurinn Columbo rannsakar dauðdaga Franks Stalpin, illræmds fjárglæframanns. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Patrick McGoohan, Denis Amdt og Louis Zorich. Leikstjóri: Patrick McGoohan. 1990. 01.20 Dakota Road. (Dakota Road) Myndin gerist á Englandi og fjallar um Jen Cross, unga og ráðvillta dóttur land- búnaðarverkamanns, drauma hennar og vonir. Jen er uppreisnargjöm og þráir að komast burt úr dreifbýlinu. Aðalhlutverk: Amelda Brown, Jason Carter, Charlotte Chatton og Alan Howard. Leikstjóri: NickWard. 1992. 02.45 Dagskrórlok RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. Morgun- þáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Illugi Jök- ulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sig- rún Bjömsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. eftir Illuga Jökulsson. Guð- rún S. Gísladóttir les lokalestur. (Endur- flutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleik- fimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tón- stiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Am- ardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýðendur, gagnrýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævi- saga Áma prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki“ Þórbergur Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les 18. lestur. 14.30 Ljóðasöngur. Kathleen Battle, sópran, syngur jólalög við undirleik hljómsveitar. Lúkasarkirkju í New York;. Leonard Slatkin stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Bernskujól og hjá- trú. Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.50 þátt í þáttaröðinni um systurnar. Þetta er næstsíðasti þátturinn, nr. 21 af 22, en þeir hafa notið mikilla vinsælda. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 TónUst á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Bóka- þel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bók- um. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardótt- ir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik íslenskra tónlistar- manna. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþátt- ur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. - Mál dagsins. - Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Frá aðventutónleikum í Dvorák-saln- um í Prag í Tékklandi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.20 Aldarlok: Heims- veldi án nýlendna. Fjallað um fræðiritin Culture and Imperialism eftir Edward Sa- id og The Textual Life of Savants. eftir Gísla Pálsson. Umsjón: Jón Karl Helga- son. (Áður á dagskrá sl. mánudag). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstig- inn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. • Jó- hannes Bjami Guðmundsson leikur mús- ík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Frétt- ir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjami Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tím- anum“ með Rás 1 og Fréttastofu Öt- varps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8,31 Pistill: Qlugi Jökulsson. 8.35 Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötukynningar: Hljómsveitir mæta í heimsókn og kynna nýjar afurðir. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. BíópistiU Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétt- ir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svömm. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurflutt- ar. 19.32 MilU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Intemet. Umsjón: Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Klara Egilson. Tölvu- póstfang: samband ©mv.is. Vefsíöa: www.qlan.is/samband. 23.00 AST. AST. -. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjáhnsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl 21.30 11. af 25 þáttum í bandarísku framhalds- myndaröðinni „Ráðgátur" eða X-Files. Fox og Dana eru kölluð til þegar hjúkr- unarkonu á sjúkrahaeli er nauðgað en hún heldur því fram að árásarmaður- inn hafi verið ósýnilegur. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.