Dagur - 28.12.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 28. desember 1995
Harmoniku-
unnendur
Áramótadansleikur
verður í Fiðlaranum, 4. hæð, Alþýðuhúsinu, laugar-
daginn 30. des. kl. 22-03.
Mætið tímanlega.
Allir velkomnir.
Stjórn FHUE
Bridge - Bridge
TV íslands-
bankamótið
1995 verður haldið laugardaginn 30. desember og
hefst kl. 10. Áætluð mótslok kl. 18.30.
Spilastaður: Fiðlarinn, 4. hæð, Skipagötu.
Spilaður verður Mitchell-tvímenningur, 2 lotur.
Þátttökugjald: 2000 kr. á par.
Verðlaun: Bikarar og flugeldar. Spilað um silfurstig.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Páls í heimasíma 462
1695 fyrir kl. 20, föstudaginn 29. des.
Einnig hægt að skrá sig á spilastað til kl. 09:45 á mótsdag.
Allt spilafólk hjartanlega velkomið!
BRIDGEFÉLAG
AKIJREYRAR ÍSLANDSBANKI
iíí^'X.
BASMOTTUR
ÉÉItl
1.3 x 1,0 m
1.4 x 1,0 m
1.4 x 1,1 m
1.5 x 1,0 m
1,65 x 1,0m
CÚMMÍMOTTUR FVRIR HROSS
OC NAUTGRIPI
UBO básmottur skapa betra heilsufar búpenings.
UBO básmottur einangra frá gólfkulda.
UBO básmottur eru slitsterkar og endingargóðar.
UBO básmottur er auðvelt að þrífa.
ÞQR HF k* ir -KJ
O BSSBSI—
BEYKJAVIK - AKUREYRI MMHM
REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sími 461-1070
Stúlkur á heimavist raeða málin.
Myndir: AI
Leikklúbkurinn Saga:
Skemmtilegur
ærslaleikur
Á annan í jólum frumsýndi Leik-
klúbburinn Saga gamanleikritið
Mysingssamloka með sveppum.
Reiknað er með að sýna leikritið
áfram milli jóla og nýárs og hugs-
anlega eitthvað fram yfir áramót
ef undirtektir verða góðar. Leikrit-
ið er eftir Jón Stefán Kristjánsson
og Skúli Gautason er leikstjóri.
Dagur brá sér á æfingu hjá
Sögu rétt fyrir jólin og spjallaði
við þau Kjartan Höskuldsson og
Dís Pálsdóttur, sem bæði leika í
sýningunni. „Leikritið er um
stelpur á heimavistarskóla sem
allar eru mjög ólíkar. Síðan kemur
strákur sem er sonur skólastýrunn-
ar og hún ákveður að taka hann
inn í skólann," segir Dís um efni
leikritsins. „Og þá hef.st nú gam-
anið,“ bætir Kjartan við en koma
stráksins vekur upp mikla ólgu og
spenning meðal stúlknanna. „Þetta
er eiginlega ærslaleikur og er
mjög skemmtilegur,“ segir hann.
Ellefu leikarar koma fram í
sýningunni og auk þess eru margir
sem hjálpa til við búninga og leik-
mynd. Kjartan og Dís segja að öll
hlutverkin séu veigamikil og ekk-
ert ákveðið aðalhlutverk. „Þetta
skiptist frekar jafnt niður,“ segja
þau.
20 ára leikklúbbur
I leikklúbbnum Sögu eru milli 20
og 30 félagar en klúbburinn verð-
ur 20 ára á næsta ári. „Þetta er
einn elsti áhugaleikhópurinn á Is-
landi sem er fyrir ungt fólk og
jafnframt er þetta eini leikklúbb-
urinn sem unglingar sjá algjörlega
um en hjá okkur eru engir full-
orðnir í forsvari," segir Kjartan.
Bæði Dís og Kjartan eru sam-
mála um að mjög gaman sé að
starfa með Sögu þó þau viður-
kenni að starfið taki mikinn tíma.
„En ég væri löngu hættur ef þetta
væri ekki svona garnan," segir
Kjartan. ÁI
Á kvöldvöku á kvennavistinni.
Ey£j
rðshusinu, Hjalteyrargötu
4
ASgreiðslutíini:
28.-30. desember kl. 13-21.
31. desember kl. 10-16.
verði
fmu
a