Dagur - 30.12.1995, Page 10

Dagur - 30.12.1995, Page 10
10 - DAGUR - Laugardagur 30. desember 1995 Áramótamyndagátan Þegar líður að áramótum er við hæfi að líta yfir farinn veg, jafnt í máli og myndum. Níels Halldórsson á Akureyri er, eins og áður, höfundur ára- mótamyndagátu blaðsins og í lausn hennar veltir hann fyrir sér árinu 1995. Að fenginni lausninni skal færa hana á lausnarseðilinn, ásamt nafni og heimilisfangi og senda síðan til blaðsins merkt Myndagáta. - ljóðasafn í verðlaun Lausnir þurfa að hafa borist blaðinu fyrir 26. janúar næstkomandi. Verðlaunin í gátunni eru Ijóðasafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Þetta dýrmæta safn hefur að geyma allar tíu ljóðabækur skáldsins og þar með er að finna í safninu mörg af fallegustu ljóðum ís- lenskrar tungu. Góða skemmtun! LAUSN: NAFN: HEIMILISFANG: PÓSTNÚMER: STAÐUR: SÍMI:

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.