Dagur - 30.12.1995, Page 22

Dagur - 30.12.1995, Page 22
22 - DAGUR - Laugardagur 30. desember 1995 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir herbergi með snyrtiað- stööu og aðgang að eldhúsi og þvottavél, sem næst V.M.A. Uppl. f síma 464 3208, Björg eða María. Húsnæði í boði Rúmgott herbergi á Brekkunni tll leigu fyrir reyklausan og reglusam- an leigjanda. Upplýsingar í sfmum 462 3837 eða 893 3440. ____ _____________ íbúð til leigu. Rúmgóð 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl. í símum 461 3037 og 463 1148._____________________________ Til leigu herbergi á Neðri-Brekku. Aðgangur að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Laust f janúar. Uppl. í sfma 462 4943.____________ Til leigu stór 3ja herb. íbúð í Skaröshlíð. Laus 1. jan. til 31. maí '96 eða eft- ir samkomulagi. Uppl. í sfma 462 1533.___________ Tll leigu 120 fm. á II. hæð, Skipa- götu 6, Akureyri. Húsnæðið er á besta stað I bænum og í glæsilegu ástandi. Uppl. í síma 461 1861, Ingvi. Til leigu ca. 100 fm. eldra einbýlis- hús viö Stórholt. Langtíma leiga kemur til greina. Leigutími frá 1. febrúar 1996. Áhugasamir leggi inn nafn og fjöl- skyldustærð á afgreiðslu Dags merkt: „1996“.____________________ Gisti- og farfuglaheimiliö Stórholt 1. Getum bætt við nokkrum leigjend- um í herbergi frá 1. jan. til loka maf '96. Uppl. í síma 462 3657 eftir kl. 19. Nuddskóli Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur. Vorönn 1996. Nám í Svæðameðferð (4 áfangar alls 280 kennslustundir). Akureyri 1. áfangi hefst 31. jan. Reykjavík 1. áfangi hefst 21. febr. Námskeið. Höfuönudd og orkupunktar (52 kennslustundir). Akureyri 6.-10. mars. Reykjavík 28. febr.-3. mars. Kennarar: Kristján Jóhannesson sjúkranudd- ari, Katrín Jónsdóttir svæöanuddari. Upplýsingar og innritun í sfmum 557 9736 og 462 4517. Veiðileyfi Sala veiðileyfa í Litluá í Kelduhverfi hefst 4. janúar nk. hjá Margréti f síma 465 2284. Veiöin hefst 1. júnf 1996. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Hreingerníngar, teppahrelnsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed“ bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sfmi 462 5553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 462 1768. Klæðl og geri vlð húsgögn fýrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Kvígur Til sölu kelfdar kvígur. Upplýsingar í síma 463 1265 á kvöldin. SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams íslensk þýóing: Örnólfur Árnason Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlist: Karl 0. Olgeirsson Búningar: Haukur JH. Gunnarsson Leikmynd: Svein Lund-Roland Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson Leikendur: Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdi- mar Örn Flygenring, Bergljót Arnalds, Guðmundur Haraldsson. Aðalsteinn Berg- dal, Sunna Borg, Skúli Gautason, Sigurður Hallmarsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og Valgarður Gíslason. 3. sýning laugardaginn 30. des. kl. 20.30 Nokkur sæti laus! 4. sýning föstudaginn 12. jan. kl. 20.30 5. sýning laugardaginn 13. jan. kl. 20.30 Gleðilegt nýár! Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Lokað gamlársdag og nýársdag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SIMI462 1400 Á ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Buvelar Til sölu Zetor 4x4 árg. '85, 70 hestafla. Welger RT 12 rúllubindivél árg. '91. Silo rúllupökkunarvél árg. '91. Allt vélar í toppstandi. Til greina kemur að taka minni dráttarvél uppí, helst með ámokst- urstækjum. Uppl. í síma 463 1388 eftir kl. 20. Bílasími Til sölu Storno bílasími m/hátalara og hljóðnema. Númerfylgir. Uppl. í síma 462 2015 eftir kl. 20. Gistihúsið Flókagata nr. 1 gengið inn frá Snorrabraut Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskáp, síma og sjónvarpi. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir Sími 552-1155 og 552-4647. Fax 562 0355 E'OS q-67 >5'87 q 'zz q 'LP q~zz B '9P q'iz o-gp 3'07 vpp 3 '61 3'ZP q '8i 3'ZP B'Z.I v\p q '9i q'OÞ trg\ q '6£ q 'p\ B'8e B'ei q 'lz 3 '71 q-9e 3'il q-ee q 'oi q-þe q '6 B-ee q'8 3'ze B ' L Bie D'9 qoe o-g B'67 o-p B-87 q-e 3’Z.Z 3'7 ^‘97 ci •jOUIBJB uin S§BQ UnBJj3§BU3Jj - „• ••jsjaq Bjpq JBA Uin}J3JJ 1“ piA J0AS Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. - Tp 462 4222 EX Eciwbíc H 2? 462 3500 ACE VENTURA 2 Gæludýraeinkaspæjarinn Ace Ventura er mættur aftur og náttúran hrópar og kallar. Þessi langruglaðasta mynd var sú langvinsælasta á árinu I Ameríku og það er ekkert skrítið enda er Jim Carrey engum líkur. Ace Ventura fær víðáttubrjálæði þegar hann heldur til Afríku til varnar dýrum I útrýmingarhættu. Heimskur, heimskari?! NEI! langruglaðastur! FRUMSÝNINGAR Mánudagur 1. jan. 1996 - Nýársdagur: Kl. 17.00, 21.00 og 23.00 Ace Ventura 2 Þriðjudagur: Kl. 21.00 og kl. 23.00 Ace Ventura 2 C OLDENEYE Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum öbrum líkur. Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og stærstu Bond mynd allra tíma. Gribarleg átök, glœnýjar brellur, glœsikonur og rússnesk fúlmenni. Allt eins og þab á ab vera. Þú þekkir nafnib, þú þekkir númerib. Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... jAMES BOND Mánudagur - Nýársdagur: Kl. 21.00 og 23.15 Goldeneye Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Goldeneye POCAHONTAS Hér er komið nýjasta undrið úr smiðju Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar Pocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá persónunum raddir sínar. Mánudagur - Nýársdagur: Kl. 15.00,17.00 Pocahontas HUNDALÍF Mánudagur - Nýársdagur: Kl. 15.00 Hundalíf íslenskt tal POCAHONTAS SKUÍSUR! SKUÍSA & STÓR POPP 200 KR. Okukennsla Blóm fyrir þig Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. I blíöu og stríðu. Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreytingar. Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem aldna á verði fýrir alla. Verið velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. ITTTTI ■■ ■ !■■■■!■ I'T II ■ ■ ■ m ■ ■■ ■ ■ ■ JLCJ IJ J ■■■■ I ■■■■■■■■■■ M ■■■■■■■ IM ■■■■■■■■ ■ 11 III......■■■■■■■ iTTml

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.