Dagur - 03.02.1996, Side 11

Dagur - 03.02.1996, Side 11
Laugardagur 3. febrúar 1996 - DAGUR - 11 VÍB og íslandsbanki á Akureyri: Verðbr éfaráðgj öf hleypt af stokkunum Frú Vigdís Finnbogadóttir og herra Ólafur Skúlason með fyrstu eintökin af sorgar- og samúöarmerkinu. Þau eru hér ásamt Kagnheiði Ólafsdóttur, hönnuði merkisins. Hjálparstofnun kirkjunnar, Lionsklúbburinn Njörður og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna: Sorgar- og samúðarmerki gefíð út Næstkomandi þriðjudag verður nýrri þjónustu hleypt af stokknum í útibúi Islandsbanka á Akureyri. I nokkrum stærri útibúum bankans verða framvegis sérstakir verð- bréfafulltrúar, sem veita einstak- lingum ráðgjöf og þjónustu við kaup og sölu á verðbréfum. Verðbréfafulltrúi á Akureyri verður Edda Vilhelmsdóttir og Svend Wiig Han- sen í Deiglunni I dag, laugardaginn 3. febrúar, kl. 15 verður opnuð í Deiglunni á Akureyri myndlistarsýning á veg- um Gilfélagsins í samvinnu við Norrænahúsið. Þar verða sýnd prentlistaverk eftir danska málar- ann, myndhöggvarann og grafík- listamanninn Svend Wiig Hansen (1922). Hann vakti fyrst á sér at- hygli í dönsku listalífi snemma á sjötta áratugnum og hefur síðan verið í hópi fremstu listamanna Dana. Yrkisefni Svend Wiig Han- sen er einkum maðurinn, einn og yfirgefinn, andspænis margbreyti- leika umhverfis og heims. Þannig tekst honum á sinn næma hátt að takast á við grundvallarspumingar um mannlega einsemd og stöðu mannsins í eigin heimi. Sýningin verður opnuð sem fyrr segir í dag, laugardag, og henni lýkur sunnudaginn 18. febrúar. Undanfarið hefur verið opið hús fyrir fólk í atvinnuleit fyrsta mið- vikudag hvers mánaðar í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Nú hefur verið ákveðið að flytja það starf í Punktinn, enda er þar opið hús aðra miðvikudaga fyrir þá sem eru án atvinnu. Næstkomandi miðvikudag, 7. febrúar, verður opið hús í félags- miðstöðinni Punktinum í gömlu verksmiðjuhúsunum á Gleráreyr- um en ekki í safnaðarheimili Ak- ureyrarkirkju. Þar mun Helgi Jó- hannsson, sem nýlega var ráðinn forstöðumaður atvinnumálaskrif- stofu Akureyrarbæjar, ræða um spuminguna: „Eru bjartari tímar framundan í atvinnumálum á Ak- ureyri?" Kaffiveitingar verða í boði, dagblöð liggja frammi og eins og BRIDÞ5 Skráning er hafin í íslandsmót kvenna og yngri spilara, sem hald- ið verður í Þönglabakka 1 í Reykjavík helgina 23.-25. febrúar nk. Skráningu lýkur miðvikudag- inn 21. febrúar. Mótið hefst á föstudagskvöldi og stefnt er að því að spila ein- falda umferð allir við alla og fer mun hún annast alla almenna ráð- gjöf, kaup og sölu verðbréfa. Þjónusta sem þessi er nú til staðar í sex öðrum útibúum Islandsbanka og stefnt er að því að á árinu verði þau orðin tíu talsins sem bjóði þessa þjónustu. A opnunardaginn verða fulltrú- ar frá Verðbréfamarkaði íslands- banka í útibúinu í Skipagötu til skrafs og ráðagerða. Boðið verður upp á að skrá sérstaka viðtalstíma við sérfræðinga VÍB á opnunar- daginn og er skráning hafin í úti- búi íslandsbanka. I tilefni af þjón- usu VÍB í útibúinu verða kaffi- veitingar þar allan þriðjudaginn. í tengslum við opnunina verður kvöldfundur á vegum VÍB á þriðjudagskvöld þar sem boðið verður upp á áhugaverða fyrir- lestra. Fundurinn verður í fundar- sal Fiðlarans á 4. hæð, Skipagötu 14, kl. 20, en húsið verður opnað kl. 19.30. Fundurinn er öllum op- inn. Kl. 20 verður fyrirlestur Gunn- ars Baldvinssonar, forstöðumanns ALVÍB, um 10 ráð til að hætta fyrr að vinna og fara á eftirlaun. Kl. 20.45 verður fyrirlestur Margrétar Sveinsdóttur, forstöðu- manns einstaklingsþjónustu VÍB, um spurninguna hvort fólk greiði of mikla skatta. Að fyrirlestrinum loknum verður gefið kaffihlé. Kl. 21.45 hefst fyrirlestur Sig- urðar B. Stefánssonar, fram- kvæmdastjóra VÍB, um vexti og ávöxtun og stöðuna í þeim málum á fslandi í dag. venjulega verður prestur á staðn- um til skrafs og ráðagerða. Dagskráin hefst kl 15. (Til- kynning) í dag kl. 14 er í Reykjavík, nánar tiltekið í fyrirlestrasal Hins húss- ins við Aðalstræti, boðað til stofn- fundar landssambands hugvits- manna. I drögum að lögum sambands- ins er lögð áhersla á fræðslu og miðlun þekkingar, sem auðveldi störf hugvitsmanna og tengi störf þeirra betur en verið hefur verð- spilafjöldi milli sveita eftir þátt- tökufjölda. Spilamennska hefst á föstudagskvöld og kl. 11 á laugar- dag og sunnudag. Spilafjöldi verður á bilinu 110- 130 spil. Spilað er um gullstig í hverjum leik. Keppnisgjald er kr. 10 þúsund á sveit sem greiðist við upphaf móts. Hjálparstofnun Kirkjunnar, Lions- klúbburinn Njörður og Styrktarfé- lag krabbameinssjúkra barna hafa sameinast um sölu á nýrri gerð barmmerkja, sem hlotið hafa heit- ið sorgar- og samúðarmerki. í ein- faldri lýsingu er hér um að ræða gylltan kross á svörtum borða. Ragnheiður Ólafsdóttir á hug- myndina að merkinu og hannaði hún það. Merkið er framleitt í fangelsinu að Kópavogsbraut 17 í Kópavogi. Frú Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, og herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, tóku við fyrstu merkjunum. Meginmark- mið með sölu merkisins verður að mæta þörf þeirra sem vilja tjá hluttekningu á sorgarstundu á táknrænan hátt, líkt og þegar kerti er látið loga utan dyra. Merkið rná t.d. bera við minningarathafnir, við jarðarfarir, þegar stórslys verða sem valda þjóðarsorg og við fleiri athafnir. Tilvalið er einnig að nota merkið til skreytinga á t.d. blóm og blómakransa. mætum hugvitsmanna og þörfum markaðarins. Með nýju landssam- bandi binda menn vonir við að hægt verði að ná betra og virkara sambandi við hugvitsmenn á landsbyggðinni og fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök, sent vilja vinna með landssambandi hugvitsmanna að markmiðum þess. Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 Sölustaðir Hjálparstofnunar kirkjunnar munu hafa sorgar- og samúðarmerki á boðstólum og auk þeirra helstu blómaverslanir og bensínstöðvar landsins. Þess má geta að blómaheildsalar annars vegar og hins vegar Olíufélagið hf., Olís hf. og Skeljungur hf. hafa sameinast um dreifingu og sölu merkjanna endurgjaldslaust. Hvert merki kostar 500 krónur og rennur allur ágóði af sölu þeirra til hinna þriggja framangreindra lflcnarfé- laga. HYRNA HR BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldbúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. LETTIR h HESTAMAIMIMAFELAGIÐ LÉTTIR V AKUREYRI/ ■■I ■ ■ hS;. Fyrirlestur um álagssjúkdóma í hrossum (til dæmis spatt og sinar) verður í Skeifunni laugardaginn 3. febrúar kl. 16. Fyrirlesari er Sigríður Björnsdóttir dýralæknir á Hólum í Hjaltadal. Ennfremur mun Sigríður svara fyrirspurnum. Félagar fjölmennid - nú er naudsyn. Fræðslunefnd Léttis. Lokað vegna jarðarfarar Vegna útfarar Ingibjargar Magnúsdóttur, blaða- manns, sem fram fer frá Húsavíkurkirkju kl. 14 þriðjudaginn 6. febrúar, verður afgreíðsla blaðsins Iokuð frá kl. 10.30 þann dag. Auglýsendur em vegna þessa beðnir að skila hand- ritum í míðvikudagsblaðið tímanlega. Punkturinn: Opið hús fyrir fólk í atvinnuleit Islandsmót kvenna og yngrí spilara í sveitakeppni Stoína landssamtök hugvitsmanna

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.