Dagur - 03.02.1996, Síða 14

Dagur - 03.02.1996, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 3. febrúar 1996 Akureyringar og nærsveitamenn! Við höfum opið á mánudöqum oq miðvikudöq- um kl. 15-18. Tökum á móti vel með förnum fatnaði og af- hendum fatnað gegn vægu verði. Öll barnaföt eru ókeypis. Veriö velkomin! MÆÐRASTYRKSNEFND Gránufélagsgötu 5, Akureyri. PÓSTUR OG SÍMI ÓSKAR AÐ RÁÐA svæðisumsjónarmann (rafeindavirkja) á Sauðár- króki. Upplýsingar veita stöðvarstjóri í síma 453 5335 og um- dæmisverkfræðingur í síma 463 0709. Umsóknir sendist til starfsmannadeildar, Landssíma- húsinu við Austurvöll, 150 Reykjavík fyrir 10. febrúar nk. PÓSTUR OG SÍMI a HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis verður haldinn í Skeifunni sunnudaginn 4. febrúar kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennið og takið nýja félaga með. Stjórnin. Tilboð óskast Vátryggingafélag íslands hf., Akureyri, óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1. Renault 19 RN............árgerð 1994 2. Volvo 460 GL.............árgerð 1993 3. Daihatsu Charade TX......árgerð 1991 4. Toyota Corolla XL sedan ... árgerð 1990 5. Ford Sierra CL...........árgerð 1988 6. MMC Galant GLS...........árgerð 1987 7. Fiat Uno 60 S ...........árgerð 1987 Einnig verða reiðhjól á útboðinu. Bifreiðamar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, mánudaginn 5. febrúar nk. frá kl. 9-16. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF „Láttu mínar hœnur ífriði, Dóri monthani...(( CAMLA MYNDIN Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem iiér birtast eru j)eir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.