Dagur - 03.02.1996, Page 16

Dagur - 03.02.1996, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 3 febrúar 1996 Sm áauglýsingar Húsnæöi til leigu Til leigu einbýlishús á góðum stað miösvæðis í bænum. Laust strax. Uppl. í síma 462 1370 eftir kl. 19. Til leigu húsnæði í Kaupangi, 75 fm. Hentar vel fyrir margskonar rekstur. Uppl. á Fasteignasölunni Holt, Strandgötu 13, sími 461 3095^ 2ja herb. íbúð til leigu til 1. sept- ember. Meö húsgögnum að hluta. Staösett í Glerárhverfi. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 462 3978 frá kl. 16- 19 um helgina.________________ Til leigu skrifstofuherbergi í Glerár- götu 34. Uppl. í síma 462 4026. Húsnæði óskast Óska eftir lítilli íbúö, eða herbergi til leigu sem fyrst. Er reyklaus og reglusamur. Uppl. í vinnusíma 462 3520 eða heimasíma 466 1139 (Jón).______ Par óskar eftir húsnæðl á svæðinu frá Hauganesi til Dalvíkur. Uppl. í síma 466 1708 á kvöldin. Ung reyklaus hjón með 1 lítiö barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár. Uppl. I síma 462 1572 eftir kl. 17. Gistiheimili Glstiheimili til sölu. Gistiheimili í góðum rekstri á Kópa- skeri til sölu. í gistiheimilinu er möguleiki fyrir 9 manns í gistingu, einnig matsalur, setustofa og fullkomiö eldhús. Nánari uppl. I síma 465 2121, Sig- urbjörg Sveinsdóttir. Sala Til sölu Zetor 7745 4x4 dráttarvél, árg. '88, ásamt Alö 620 ámokst- urstækjum og baggagreip. Snjókeðj- ur geta fylgt á afturhjól. Á sama stað fást skólabílamerki með tilheyrandi rofum og Ijósum á góðu verði. Uppl. í síma 462 4051, Kristján. Áruteikning Áruteiknimiðillinn Guðbjörg Guð- jónsdóttir verður á Akureyri 16., 17., 18. og 19. febrúar. Hún teiknar og les úr áru þinni, hvernig þú tengist veraldlegum og andlegum þáttum lífs þíns. Einnig teiknar hún leiðbeinendur fyr- ir þá sem lengra eru komnir inn á andlegu brautina og kemur með skilaboð frá þeim. Tímaþantanir í síma 462 1546 alla daga kl. 17-22. Framtalsaðtoð Aðstoðum við gerö skattframtala. Tölvuvinnslan, Hafnarstræti 101, 3. hæð, sími 4611184. Bifreiðar Til sölu Subaru Station ’84 ek. 169 þús. Upþl. í síma 466 1138. GENGIÐ Gengisskráning nr. 24 2. janúar 1996 Kaup Sala Dollari 65,24000 68,64000 Sterlingspund 98,08900 104,48900 Kanadadollar 47,13100 50,33100 Dönsk kr. 11,30540 11,94540 Norsk kr. 9,99530 10,59530 Sænsk kr. 9,31830 9,85830 Finnskt mark 14,24180 15,10180 Franskurfranki 12,70780 13,46780 Belg. franki 2,11220 2,26220 Svissneskur franki 54,42320 56,46320 Hollenskt gyllini 39,00480 41,30480 Þýskt mark 43,80600 46,14600 l'tölsk líra 0,04980 0,04358 Austurr. sch. 6,20590 6,58590 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,51690 0,55090 Japanskt yen 0,60434 0,84834 írskt pund 101,99600 108,19600 Mjólkurkvóti Óska eftir aö kaupa framieiðslurétt í mjólk. Uppl. í síma 452 4494 I hádeginu og á kvöldin.________________ Óska eftir að kaupa greiðslumark í mjólk. Uppl. I síma 463 3171. Nuddstofa Ingu Höfum aukið þjónustuna og bætt viö nuddara. Við bjóðum morgun-, dag- og kvöld- tíma, einnig laugardaga frá kl. 10- 16. Sjúkranudd - slökunarnudd. Acupuncture - Cellulitenudd (appels- ínuhúð). Svæöanudd og fleira. Trimmform (vöðvaþjálfun, appels- ínuhúö) og okkar frábæra japanska baöhús sem er jafnt fyrir einstak- linga og hópa. Vatnsgufa og pottur á staðnum. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, sími 462 6268. Heyrúllur Til sölu heyrúllur sem henta vel fyr- ir útigangshross eöa fyrir geldneyti. Af óábornu túni. Verð kr. 2.500,- stk. Einnig til sölu vélsleði, Yamaha Phaseer II árg. ’92. Verð ca. 400 þús. Nánari uppl. í síma 462 5897 á kvöldin. Eldhús Surekhu Indverskt krydd! tilveruna. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Febrúartilboö í hádeginu: Fiskur í Madras-karrý. Hvítkálssalat meö hnetum. Moong baunaréttur meö tómötum. Basmati hrísgrjón. Popadums. Vinsamlegast pantiö með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, síml 4611856 & 896 3250. eftir Tennessee Williams Sýningar klukkan 20.30 laugardaginn 3. febrúar föstudaginn 9. febrúar laugardaginn 10. febrúar Mlðasalan er opin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sfmsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFELAG AKUREYRAR Trésmíðavél Vil kaupa sambyggöa trésmíðavél. Má vera notuð en þarf að vera í góöu ásigkomulagi. Uppl. I síma 463 1387 eða 463 1424. Búvélar Til sölu Margon Faster 40 sjálf- hleösluvagn árg. '91; Hemper sjálf- hleðsluvagn 24 rúmm. árg. '80; David Brown dráttarvél m/ámokst- urstækjum árg. '68 og Ford 5600 dráttarvél árg. '79. Á sama stað til sölu mjólkurkýr. Uppl. t vinnusíma 464 3344 og heimasíma 464 32 44. Mótorhjól Til sölu Honda CBR 600 F2 árg. '91. Kraftmesta óbreytta 600 hjólið. Eina eintakið á landinu. Lítur vel út. Uppl. í síma 462 6123 eftir kl. 18. Díana. Bílastilling Bjóðum upp á sérhæfða mótorstill- ingaþjónustu. Einnig startara og alternatorviögerðir. Hjólastillingar og allar almennar við- geröir. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7d, 603 Akureyri, sími 462 2109. Vélsleði Polaris Indy Widetrack til sölu, árg. ’93. Þrumusleöi á góðu veröi. Uppl. í símum 466 1600 milli kl. 9 og 16 (Jónas Pétursson) og 846 3270 (Einar). Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Viö hjá orlofshúsunum Hrtsum, Eyjafjarðarsveit bjóðum fjölskyldur, fyrirtæki og félög velkomin. Húsin eru rúmgóð og björt með öll- um þægindum. Þá er á staönum 50 manna salur, tilvalinn til hvers kyns mannfagnað- ar, billjardstofa og borötennisað- staða. Einnig höfum við íbúð á Akureyri og btla til leigu, bæöi á Akureyri og í Reykjavík, til lengri eöa skemmri tíma. Upþl. í símum 463 1305 og 896 6047. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimastmi 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. ökuketmsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. EcreArbíé S 462 3500 SEVEN Syndirnar eru sjö - Sjö leiðir til að deyja - Sjö ástæður til að sjá hana. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.15 Seven - Strangl. B.i. 16 AGNES Örlagasaga um ástir, afbrýbi og blóöugar hefndir Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Agnes Verð kr. 750,- B.i. 16 ára ACE VENTURA 2 Gæludýraeinkaspæjarinn Ace Ventura er mættur aftur og náttúran hrópar og kallar. Þessi langruglaðasta mynd var sú langvinsælasta á árinu í Ameríku og það er ekkert skrítið enda er Jim Carrey engum líkur. Sunnudag kl. 3.00 Kl. 3.00 Ace Ventura 2 Miðaverö kr. 550 POCAHONTAS Nýjasta undrið úr smiðju Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar Pocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá persónunum raddir sínar. Sunnudag kl. 3.00 Miðaverð kr. 550 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- TÖT 4Ó2 4222 ■ ■■■■■■■■■■ ■ m-f ■■■■■¥■■■■■■■■ miTTT 1111

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.